Morgunblaðið - 06.12.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.12.1955, Blaðsíða 7
f Þriðjudagur 6. des. 1955 MORGUNBLAÐIO 1 Brautryðjersdiiir í framleiðslu vídissóda til heimilisnotkunar. HeildsöhsbirgSir: O. Johnson íi Kaaber h.f. EGG Get selt egg, víst magn, vikulega. Þeir, er vildu sinna þessu, sendi nafn sitt og heimilisfang til Mbi., fyrir miðvikudagskvöld, — merkt: „Egg — 748“. Rikki oy rauðskinnarnir heitir ný indíánasaga um Rikka litla Miller er flestir strákar kannast við úr bókunum „INDÍÁNARNIR KOMA“ og „HVÍTA ANTILÓPA“. RIKKI OG INDÍÁNARNIR er ekta indíánasaga, spennandi eins og fyrri bækurnar um Rikka Miller, bók* sem strákarnir velja sér sjálfir. Bannsóknarstofan fljúgandi eftir Victor Appleton heiti.r ný strákabók sem á efalaust eftir að verða mjög vinsæl. Eins og Jules Verne lýsti ókomnum hlutum á sviði tækninnar í bókum sínum, er þá þóttu svo ósennilegar að enginn gat látið sig dreyma um að þeir ættu eftir að rætast, á sama hátt lýsir þessi spennandi strákasaga ýmsum ósennilegum hlutum og atvikum kjarnorkualdarinnar. RANNSÓKNARSTOFAN FLJÚGANDI hefst með því að loftsteinn fellur til jarðar á afgirtu rannsóknarsvæði Swift-feðganna, en þeir eru aðalsöguhetjur bókarinnar. Reynist hér vera kveðja frá ókunnum hnetti, —■ og þar með er s'agan hafin. — Flugvirkið mikla, rannsóknar- stofan fljúgandi er aðal vettvangur atburðanna er nú reka hver annan, og spenningurinn vex með hverri blað- síðu sem lesin er. RANNSÓKNARSTOFAN FLJl'GANDI er bókin sem aiiir strákar vilja eignast og lesa. LS. „Brúarfoss fer frá Reykjavik laugardaginn. 10. þ. m. til Austur- og Norðurw lands. — ViðkomustaSir: Fáskrúðsf jörður Reyðarf jörður Eskif jörður NorðfjörBur Seyðisf jörður Húsavfk Akureyri Siglufjörður Isafjörður H.f. EúttKkijtafélag Llaiuls. Volkswagen Snjókeðj u r Sæta-áklæði Dömur Tek að mér að sauma nokkra dömukjóla fyrir jól. Bergljót Ólafsdóttir Laugarnesvegi 62. Sími 80730. Bœkur til sölu (ób. í kápum): Fornbréfasafn, I.—XII. b. Gangleri, 1,—24. árg. J arðabók Árna Magn., 1.—XI. b. Landfræðissaga Þ. Th., I.—IV. b. Manntal á íslandi 1703. Náttúrufræðingurinn, 1.— 17. árg. Réttur, 1.—30. árg. Safn til sögu Islands, I.—VI. b. Skólameistarasögur 1.—7. h. Sýs'lumannaæfir, I.—V. b. Þjóðsögur og munnmæli J. Þ. Á nr. 8 og 11 vantar sumar kápur. — Tiiboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Bækur 31—12 — 759“. kerti við hótíðleg t a-kif æri HREINS KERTI Strax í morgun voru íeknir fram Þar á meðal nokkuð a£ stórum stærðum. 18—22 KaupiÖ kjóBfnn Verzlimin GUÐRÚN Rauðarárstíg 1 Örstutt frá næstu strætisvagnastöð. Ágætt bifreiðastæði við búðina. MUNIÐ hornið á Rauðarárstíg og Skúlagötu Clœsihgasta kvöldskemmtun ársins REVÍU KABARETT ÍSLEISIZKitA TáMA í AUSTURBÆJARBÍÓI 8. sýning miðvikudagskvöld kl. 11,30. NÝ SKEMMTIATRIÐÍ Aðeins þrjár sýningar eftir Aðgöngumiðasala í DRANGEY, Laugavegi 58, símar 33H og 3896 TÓNL'.M. Kolasundi, sími 82056 og AUSTTJRBÆ.IARBÍÓI. sími 1384 ISLENZKIR TÓNAR Verkfænasett Hjólbarðar o. fl. o. fl. Hverfisg. 103. Sími 3450. SKII?ÁUT<a£RO RIKISINS L-'~' •' - -■ _Á., . '__•_ Mikið úrvai af trúlofunar- hringjum, steinhringjum, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. Allt úr ekta gulli. Munir þessir eru smíðaðir í vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsen-di, KJARTAN ÁSMUNÐSSON gullsniiður. Sími 1290. — Reykjavík. vestur um land í hringferð hinn 9. þ. m. — Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórs- hafnar, í dag og árdegis á morgun Farseðlar seldir á miðvikudag. lis. SkiaídbrRiö til Snæfellsneshafna og Flateyjar hinn 9. þ. m. TekiS á móti flutn- ingi í dag og árdegis á morgun. — Farseðlar seldir á fimmtudag. Kkattfellingur^ fer til Vestmarmaeyja í kvöld. — Vörumóttaka í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.