Morgunblaðið - 06.12.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.12.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 6. des. 1955 morgvnblaðið I JÓLIN NÁLGAST Mancliettskyrtur hvítar og mislitar. Yand- að og smekklegt úrval. Hálsbindi Hálstreflar Náttföt Herrasloppar mjög fallegt úrval. Nærföt Sokkar Drengja skyrtur Drengja buxur Drengja peysur Drengja sokkar Drengja belti Drengja slaufur Nýkomið mjög vandað og smekklegt úrval af alls konar fatnaðarvörum. — Gjörið svo vel og skoðið 1 gluggana. „GEYSIR" H.f. Skíðanœrbuxur Verð kr. 24,50. TOLEDO Fischersundi. Kjólföt á háan mann, til sölu. — TJppl í Hamrahlíð 3, sími 81348. Sparið tímann Notið símann sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt. Vefzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 TIL SOLIJ 2ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól. Laust til íbúð- ar. — 3ja herb. fokbeldar íbúðir á og utan hitaveitusvæðis. 4ra herb. hæS ásamt 2 herb. í risi, við Miðtún. 4ra herb. hæð í Lambastaða Ítúni. Laus til íbúðar. Út- borgun kr. 150 þús. 4ra herb. ibúð í Hlíðunum. 5 herb. íbúð í Vesturbæn- um. 5 herb. fokheldar hæðir við Rauðalæk. Einbýlishús í Kópavogi m. m. — Einbýlishús í Kópavogi, 5 herb. m. m. Aðalfasteignasalan Símar 82722, 1043 og 80950 Aðalstræti 8. Góðir Reykvíkingar og aðrir landsmenn. Eg hefi til sölu einbýlishús á hitaveitusvæðinu, í Lang- holti, Seltjarnarnesi, Kópa- vogi, Blesugróf og víðar. — Ennfremur íbúðir, stórar og smáar innan hitaveitusvæð- isins og utan þess. Eg tek að mér að selja hús og fbúð ir. — Eg geri lögfræðisamn- ingana haldgóðu. — Góðfús- lega spyrjist fyrir um eign- irnar og komið, ef þið viljið selja, ég mun greiða götu ykkar éftir aðstæðum. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. Kveninniskór úr mjúku skinni Rauðir, grænir, bláir. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Gúmmístigvél barna og unglinga, nýkomnir. Skóverzlunin Framnesvegi 2. Ebúðlr til sölu 5 herb. íbúðarhæð með sér inngangi, sér hita og bíl- skúr. — 4ra og 5 herb. íbúðarhæðir í Hlíðarhverfi og víðar. 6 lierb. íbúðarhæð, 140 ferm., með sér inngangi. Hæð og rishæð, 5 herb. íbúð og 3 herb. íbúð, í Hlíðar- hverfi. Útb. kr. 200 þús. 4ra og 5 lierb. risíbúðir. — 2ja og 3ja herb. íbúðarhæð- ir á hitaveitusvæði í Vest urbænum. Lausar um næstu áramót. 2ja lierb. íbúðarhæðir, með góðum geymslum, á hita- veitusvæði í Austurbænum Lítil einbýlishús á hitaveitu- svæði og víðar. Fokheldar hæðir, 3ja, 4ra og 5 herb. Útborganir frá kr. 50 þús. Fokheld hæð, 106 ferm. og fokheldur kjallari, lítið niðurgrafinn, ásamt eign- arlóð, á Seltjarnarnesi. iSelst saman eða sitt í hvoru lagi. — Hagkvæmt verð. — Hívja fasteipnasalan Bankast.r. 7, sími 1518, og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. IBtiÐIR Höfum m. a. til sölu: 3ja lierb. íbúð á I. hæð, í steinhúsi á hitaveitusvæð- inu. —■ 5 herb. hæðir, fokheldar, með miðstöð. Miklar geymslur fylgja, hiutdeild í húsvarðaríbúð, o. fl. 2ja lierb. hæð á hitaveitu- svæðinu í Vesturbænum. 2ja herb. kjallaraíbúð, vel ofanjarðar, í Skjólunum. Laus strax. 3ja lierb. efri liæð við Hrísa teig. — 5 herb. bæð, að öllu leyti sér, í Hlíðarhverfi. Laus til íbúðar. 3ja lierb. hæð við Skúiag. 5 herb. fokheld hæð, við Rauðalæk. 5 herb. íbúð í steinhúsi við Laugateig. Sér inngangur og sér hitalögn. 4ra berb. rishæð við Lang- holtsveg. Laus til íbúðar strax. — 3ja lierb. glæsileg íbúð í kjallara, við Karfavog. 2ja herb. ristbúð við Holts- götu. — Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9.' Sími 4400. Maður óskar eftir einhvers- konar VIIMNU Hefi meira bílpróf. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Vinna — 763“. — MALMAR Kanpom gamla málma •g brosajárrv. Mikið úrval af alls konar Dömukjólum Vesturver. HáEfl hús í Hlíöiieium til sölu. 5 herb. íbúð á hæð og 3ja herb. íbúð í risi. 5 herb., vönduð liæð í Hlíð- unum. 5 herb. einbýlishús í Kopa- vogi. — 5 herb. glæsileg íbúð á 1. hæð í Laugarneshverfi. 4ra Uerb. vönduð hæð í Vogahverfi. Laus í vor. 3ja herb. tbúð á hitaveitu- svæðinu í Austurbænum. 3ja herb. einbýlishús við iSuðurlandsbraut. 2ja herb. íbúð ásamt 1 herb. í risi, í HMðarhverfi. 2ja herb. íbúð á hitaveitu- svæðinu í Austurbænum. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við •Sogaveg. 2ja herb. kjallaraíbúð við Miðtún. Fokheldar 5 herb. íbúðir við Rauðalæk, Fokheld 4ra liCrb. kjallara- íbúð í Högunum. Fokheld 3ja lterb. kjallara- íbúð við Rauðalæk. Einbýlishús, hæð og ris, £ smíðum, í Kópavogi. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfstræti 4. Sími 2332. BorgartúiD Kerlmannaskór randsaumaðir. — Verð frá kr. 150,00. Kerlmannasokkar Ull og nælon, spun-nælon Crepe-nælon. Laugavegi 7. HANSA H.F. Laugavegi 105. Sirni 81525. Herra-innisioppar nýkomnir. tU/ Jhupbfasy.*r JoUtB* Lækjargötu 4. Handunnar Storisablúndur til sölu á Karlagötu 9 kjallara. Sigluf jarðar- BJÚCU Sjáltsafgreiðsla, bílastæði. Síðir nælon- Brjóstahaldarar hvítir, komnir aftur, í öll- um stærðum. Ofympia Höfum kaupendur að stórum og litlum íbúð- um. Þurfa ekki að vera lausar strax. Einar Ásmundsson, hrl. Hafnarstr. 5, sími 5407. Uppl. 10—-12 f.h. Steinway & Sons Píanó til sölu. Sem nýtt. Upplýs- ingar að Hávallagötu 40, frá kl. 5—7 e. h. TIL LEIGU 2 herb. og eldhús í nýtízku húsi, nálægt Miðbæ, gegn vist eða húshjálp. Mætti vera stúlka með bam. Upp- lýsingar í síma 4557. Tvö IMálverk til sölu. (Sjávarmyndir eft- ir Redmore 1872). — UppL í Drápuhlíð 44 kjallaranum. Verðbréf Aukið við tekjur yðar. — Til sölu verðbréf við allra hæfi, með beztu kjörum. Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 5385. Til sölu, ódýrt Svefnsófi 2 djúpir stólar og dönsk inn- skotsborð, á Rauðarárstíg 3, II. hæð t. v. Einbýlishús Til sölu ófullgert einbýlis- hús á fallegri eignarlóð í ná grenni bæjarins. Húsið er ein hæð, 117 ferm., með loft- hitun. Lysthafendur sendi tilboð til Mbl., merkt: — „Hentugt einbýlishús — 739“, fyrir þriðjudagskvöld. Fatadeildin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.