Morgunblaðið - 07.12.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.12.1955, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 7. des. 1955 "] Tvær kutrnar ferðabœkur komnar í ísl. þýðingu „Asía heiUar" og „Sœludagar og svaðilfarir" FERÐABÓKAÚTGÁFAN sendir tvær bækur frá sér núna fyrir jólin, báðar eftir heimskunna menn." Önnur bókin nefnist ,.,Asía heillar" og er eftir vísindamanninn' og landkönnuðinn Roy Chapman Andrews, en hin eftir svissrieska sevintýramanninn «0g baróns-soninn Hans de Meiss-Teuffen. Nefnist hún „Sæludag- ar og svaðilfarir." ?- ASIA HEILLAR Roy Chapman Andrews er einn af frægustu landkönnuðum og ¦ náttúruvísindamönnum Banda- ríkjanna. Hann var forstöðumað- *ir Náttúrugripasafnsins í New Vork um skeið, en sagði því starfi S-ausu til þess að geta óskiptur helgað sig vísindarannsóknum sínum, sem höfðu í för með sér ferðalög um víða veröld. Segir Andrews í bók sinni frá hinum ¦furðulegustu atburðum, og það 'fiv.oað höfundur sér ástæðu til að taka það fram í formálsorðum að frásagnirnar séu allar sannleik- anum samkvæmar. Ævar R. Kvaran hefir þýtt bókina. Skólafólk f ær jólaafsíátt með Föxiííiimí Mikil jólaskreyfing AKUREYRI, 5. des.: — Um sl, helgi unnu verzlunarmenn hér á Akureyri langt fram á nótt við að skreyta verzlunarglugga sína fyr- ir jólin. Var margt manna á ferli á sunnudag á götunum og bar mikið á ungu kynslóðinni er virti fyrir sér með hrifningu, margs konar skaut, jóla.;veina er gera ýmsa skringiiega tilburði og sýna vörur margs konar. Kalt var í veðri, en börnin létu það ekki á sig fá, því í'gluggunum er vissu- lega margt er fær mann til að gleyma kulda og snjó. Sumar verzlanir hafa og komið úpp stór-, um bjöllum eð'a stjörnum með mörgum misiitum ijósum og hengt miiii húsa og mislit ljós eru fyrir framan margar verzlanir. Eru menn þegar farnir að hugsa til innkaupa fyrir jólin og er verzlun alitaf að aukast. — Jónas. I Ávarp tsl Isfsrisiií slofm ÁTTI AH GERAST BANKA- MABUREN STRAUK Hans de Meiss-Teuffen höfund- ur „Sæludaga og svaðilfara" er ¦sonur svissnesks baróns. Hann var fyrst látinn starfa í banka, en kunni ekki betur við sig en svo, að hann greip fyrsta tækifærið íi' að strjúka úr vistinni. Síðan 'hefir margt á daga hans drifið. Hann hefir farið einn á smábát yfir Atlantshafið, siglt um Ind- landshaf með Aröbum, unnið FLUGFELAG ISLANDS hefur ákveðið að veita skólafólki af- slátt af fargjóldum á innanlands- flugleiðum frá 15. desember til 15. janúar n.k. Nemur afsláttur- inn 25% af gildandi tvímiðafar- gjaldi, og nær hann til allra flug- leiða félagsins innanlands. Með þessari nýbreytni hyggst Flugfélag íslands auðvelda því skólafólki, sem stundar nám fjarri heimilum sínum, að heim- sækja vini og ættingja um jólin. Það skólafólk, sem hefur í huga að notafæra sér þessi hlunnindi, ætti að panta sæti tímanlega hjá afgreiðslum Flugfélags íslands og fá þar frekari upplýsingar varðandi ferðirnar. Má búast við, að síðustu ferðir fyrir jól verði brátt fullskipaðar. Hefur Flugfélag íslands fullan hug á að greiða fyrir ferðum ýmis störf undir fölsku flaggi í folks nu fyrir jólin sv0 sem Paiestínu, stundað smygl, niósnað | frekast er unnt, m. a. með því fyrir Breta og Þjóðverja báða í að lata millilandaflugvélarnar *enn og þannig mætti lengi telja. Gullfaxa og Sólfaxa annast flutn- I ,Eitt er það land New York Times sagði um |>essa bók, þegar hún kom út vestan hafs: „Þetta er einhver fjöriegasta, glaðlegasta og við- burðaríkasta frásaga, sem birzt hefir mánuðum saman". — Her- „steinn Páisson hefir íslenzkað bókina. Ðánarfregn úr Skagafirði f>ANN 22. r.óvember s. 1. andaðist f sjúkrahúsinu á Sauðárkróki JLovísa Albertsdóttir fyrrv. hús- freyja á Páfastöðum í Skagafirði. Hún var fædd á Páfastöðum 7. jan. 1895, dóttir Alberts Krist- jánssonar bónda á Páfastöðum og konu hans Guðrúnar Ólafsdóttur. Lovísa stóð fyrir búinu á Páfa- stöðum með föður sínum, í rúm í?0 ár, eftir að Guðrún móðir henn ar andaðist og þar til Edda dótt- ir hennar tók við búsforráðum á Páfastöðum. Lovísa var merk kona, fríð sýn- um og vel gefin. Hún giftist Sig. Skagfield söngvara (var 1. kona hans). Þau skildu. Börn þeirra voru: Hilmar, fór til Vesturheims og Edda húsfreyja á Páfastöðum, gift Baldri Helgasyni bónda á Páfastöðum. Næsta dag, þann 23. nóv. s. 1. andaðist í sjúkrahúsinu á Sauð- árkróki Guðríður Pétursdóttir fyrrv. húsfreyja í Valadal í .Skagafirði, fædd 8. júní 1867. — Guðríður var Borgfirðingur að ætt. Árið 1899 gif tist hún Friðriki Stefánssyni bónda í Valadal í Skagafirði. Bjuggu þau þar stór- búi um langt skeið. Friðrik mann «inn missti Guðríður 1925. —. Síð- an hefir Guðríður dvalið lengst af hjá börnum sínum. Guðríður var merkiskona, sem var vel virt ¦ af öllum, er henni kynntust. — Börn þeirra Valadals-hjóna voru: Sigþrúður, gift Birni Jónssyní bónda á Gili í Svartárdal í Húna- vatnssýslu. Stefán bóndi í Glæsi- bæ í Skagafirði, býr með Ingi- björgu Jpnsdóttur, og Helga, gift Birni Ólafssj'ni bónda á Krít- .b,óli í Skagafirði. inga að einhverju leyti milli Reykjavíkur og Akureyrar. wjt Rúma flugvélar þessar hvor um sig frá 55 til 60 farþega. Ameríáyr dæpr- lagasöngvari BÆJARSTJÓRN ísafjarðarkaupstaðar og sýslunefndir Vestur- og- Norður-ísafjarðarsýslu hafa samþykkt að stofna í félagi tii byggðarsafhs á ísafirði, og kosið undirritaða í stjórn safnsins. íslendingar leggja nú mikla stund á að varðveita frá glötun hvers konar minjar um menningu og starfshætti liðinna kynslóða. Hefur nú verið stofnað til byggðasafna í flestum byggðum landsins, Hefur þeim verið mjbg vel tekið af almenningi, enda mun öllum vera Ijóst, að síðustu forvöð eru að bjarga t'rá glötun mörgu af því, sem einkenndi íslenzk hcimili 19. aldarinnar og á fyrri hluta þessarar aSdar. Hér á Vestfjörðum hafa orðað miklar breytingar á atvJmtuikáttum, búnaðarháttum og bygginsrum. í stað hins gamla kemur nýit og hið gamla hverfur og glatasí. En til þess að koma í veg fyrir það, hefur verið stofnað til byggðarsafnsins. Okkur er Ijést, að mikið er enn til af alls konar sjaldgæfum og merkum munuitt og tækjum, sem nauðsyn ber til að varðveita, og bezt eri» geymdir í vörzlum byggðarsafns. Það eru því tilmæli vor, aft allir ísfsrðingar, hvort heldur þeir eru búsettir í sýslunum, kaup- staiðnum eða fluttir burtu úr héraði, leggi byggðarsafninu liðs. styrk eftir mætti og meðal annars me'ð þessum hætti: 1. Menn ainugi, hvort þeir eigi ekki í fórum sínum muni, tæki, myndir eða annað, sem þeir telja bezt geymt í byggðarsafni. Menn gæti þess að ekkert er svo smálegt að það hafi ekki þjóðlegt gildi. 2. Menn gefi þessa muni til safnsins eðaánafni þá safninu eftir sinn dag. 3. Þeiir, sem selja vildu slíka muni sanngjörnu verði, láti ein> hvern undirritaðra vita af því. HofuSáherzlu leggjum vér á það, að hver og einn gæti þess að ekkert glatist að óþörfu, sem hefur menningarlegt gíldi. Mena hendi ekki tækjum og hlutum, þó þeir séu gamlir og úreltir, þegar hætt er að nota þá, eða menn flytja búferlum, heldur láti safnið njóta þeirra. Vér akonun á alia að styðja að því að byggðarsafnið geti orði<> héraðsprýði og það mun takast, ef allir leggjast á eitt. Vndirritaðir veita gjöfum viðtöku og ennfremur Gnðm. Jónsson, frá Mosda!, sem heitið hefur stjórninni aðstoð sinni. Stjórn Byggðarsafns ísfirðinga, Einar Guðfinnsson, Kristján Davíðsson Jóh. Gunnar Ólafsson. KUNNUR amerískur dægurlaga- söngvari John Boohlen að nafni, mun syngja á kvöldskemmtun íslenzkra tóna í kvöld og föstu- dagskvöld sem gestur, og mun hann syngja ný amerísk dægur- lög. I John Boohlen er í tölu yngri dægurlagasöngvara Bandaríkj- anna og mjög vinsæll. Hann kem- ur oft fram í sjónvarpi og út- varpi. Auk þess hefur hann sung- ið í mörgum þekktustu skemmti- stöðum Bandaríkjanna. Verður gaman að heyra John Boohlen við hlið dægurlagasöngv ara okkar; t. d. Alfreðs Clauséns, Jóhanns Möllers og Skafta Ólafs- sonar. Mikil aðsókn er enn að Revýu- Kabarett íslenzkra tóna, en sýn- ingum fer að Ijúka. Af nýjum atriðum þar er m. a. nýr skop- þáttur og kynnt verða ný dægur- lög. eftir Halldóru B. Björnsson NÝLEGA er komið út minninga- safn, „Eitt er það land", eftir Halldóru B. Björnsson. Rekur skáldkonan þar minningar frá bernskuárunum, og er bókinni skipt í 15 kafla: Inngangur í nútíð, Blótað á laun, í Þykjast- mannalandi, Veðurhljóð, Mundi og Bína, Bókaramennt, Merin Butt, Hálfdanir, Pési, Sköpun heims, .. og fleira, Ellefu skyrt- ur, Einu sínni var, Afabær ogj Haustmorgunn. — Bókm er 139 blaðsíður og gefin út á vegum Hlaðbúðar. Barbara Árnason hef- ir gert teikningarnar í bókinni Páll ísólísson heiðursforseli Á FRAMHALDSAÐALFUNDI Tónskáldafélags íslands á sunnu- daginn var Páll ísólfsson ein- róma kjörinn heiðursforseti fé- lagsins ævilangt samkvæmt laga- breytingu og tillögu Jóns Leifs formanns Tónskáldafélagsins. Bíll «1 luira garðvegg I GÆR var kært til rannsóknar- lögreglunnar yfir því, að vörubíl hafi verið ekið á vegg umhverfis húsið Fornhagi 20. Veggurinn hefur orðið fyrir nokkrum skemmdum. Þó merkilegt megi virðast, hefur bílstjórinn látið undir höfuð leggjast að gera fólk- inu í húsinu aðvart um skemmdir þær er hann olli. Eru það vin- samleg tilmæli rannsóknarlög- reglunriar til bílstjóra þessa, að hann komi hið fyrsta til viðtals og aðrir þeir, er einhverjar upp- lýsingar gfita ;gefið; f málinu, en þetta mun hafa gerzt í fyrrinótt eða í gærmorgun. fiegi afmæns- samsæti TIL frétta má það teljast, að hinn 17. nóv. síðastl. héldu Guð^ spekinemar hér í Reykjavík veg- legt afmælissamsæti í húsi fé- lagsins, Ingólfsstræti 22. Tilefni samsætisins var áttatíu ára af- mæli Alheimsfélags Guðspeki- nema. En félagið var stofnað í New York 17. nóv. 1875, eins og áður hefur verið skýrt frá. — Samsæti þetta var fjölmennt, eins og húsrúm frekast leyfði. Var þarna vel til alls vandað og glæsibragur yfir öllu. Var þar sameiginiegt borðhald, í anda Qg eftir venju Náttúrulækningafé- lagsins. Önnur atriði samkom- unnar voru: ræðuhöld, söngur, hljóðfæraieikur og upplestur. — Aðalræðuna flutti forseti fs- landsdeildarinnar, Gretar Fells rithöf undur. Aðrir ræðumenn fluttu kveðjur og árnaöaróskir frá Guðspekistúkum hérlendis. Önnur skemmtiatriði voru þessi: Einar Sturluson söng einsöng, Gunnar Sigurgeirsson lék á slag- hörpu, Björn Ólafsson lék á fiðlu, Guðbjörg Þorbjarnardóttir las upp og Lilja Björnsdóttir skáld- kona las upp kvæði. Var lista- mönnunum og hlutverkum þeirra vel fagnað. Skemmtu menn sér þarna hið bezta, enda ríkti bröð- urhugur og glaðværð yfir sam- komu þessari. K. S. K. sfúdenfa um jólin EINS og undanfarin ár starfar í Háskólanum Vinnumiðlun stúd- enta, sem gegnir því hlutverki að létta undir með stúdentum við útvegun atvinnu. Hefur árangur a£ staríi Vinnumiðlunarinnar orðið hinn bezti, þau ár, sem hún hefur starfað. Margir atvinnu- rekendur hafa sýnt starfseminni skilning og í staðinn fengið vel- menntaða og harðduglega starfs- menn, enda eru stúdentar flest- ir vinnu vanir. Allflestir stúdent- ar þurfa að lifa af því yfir vet- urinn, sem þeir afla á sumrin. En eins og eðlilegt er vill mörg- um ganga illa að láta endana mætast og verða þá að grípa til vinnu með náminu. Nú eru jóla- annirnar hjá fyrirtækjum að ganga í garð, má búast við að allmargir atvinnurekendur þurfi að auka starfslið sitt og er þá tilvalíð fyrir þá að snúa sér til Vinnumiðlunar stúdenta og fá hjá henni úrlausn. Vinnumiðlunin hefur opna skrifstofu í herbergi Stúdenta- ráðs í Háskóla fslands þriðjudaga og fimmtudaga kl. 11—12 f. h., sími 5959. Geta atvinnurekendur snúið sér þangað með umsóknir um vinnuafl. í stjórn Vinnumiðlunar stúd- enta eru: Sigurður Pétursson stud. jur. form., Halldór Þ. Jóns- son, stud. jur., Loftur Magnús- son, stud. med. imr a va^aneim HÚSAVÍK, 6. des.: — Undan- farna daga hefur verið frost hér og snjóað af og til. Allar leiðir eru þó bílfærar ennþá. Það má telja til sérstakra tíðinda, að eng- ar fannir eru ennþá komnar á Vaðlaheiði og er slíkt mjög óvenjulegt er komið er fram á þennan tíma. Góð lærð STYKKISHÓLMI, 6. des.: — Snjó koma hefur verið hér af og til undanfarna daga. Hefur það mest verið fjúk, sem ekki hefur dregið í fannir og skafið af um leið. í nótt snjóaði allmikið í byggð, en þrátt fyrir það, var Kerlingar- skarð vel fært í morgun og voru bílarnir eina klst. yfir. Yfirleitt eru vegir ekki tepptir hér ennþá. Þyngst færð er á veg- inum til Grundarfjarðar og er sá vegur um það bil að teppast. — Fréttaritari. ¦-—-————..—————^—. j 1127 kr. fyrír j 11 réttar ÚRSLIT leikjanna á laugardag: Birmingham 4 Arsenal 0 l Burnley 2 Manch. City 2 x Charlton 4 Huddersfield 1 \ Everton 3 Chelsea 3 x Luton 3 Cardiff 0 \ Manch. Utd 2 Sunderlánd 1 1 Newcastle 3 Bolton 0 I Preston 2 Wolves 0 l Sheff. Utd 2 Aston Villa 2 x Tottenham 1 Blackpool 1 x WBA 4 — Portsmouth 0 X Fulham 1 Sheff. Wedn 2 2 Bezti árangur reyndist 11 rétt- ir, sem komu fyrir á einum seöli, 8 raða seðli með einföldum röð- um. Vinningurinn fyrir hann verður 1127 kr. Á 8 seðlum voru 10 réttar ágizkanir, og hæstu vinningar fyrir 10 rétta verða 266 kr. j'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.