Morgunblaðið - 07.12.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.12.1955, Blaðsíða 10
10 Mt,AGUNBLAÐi9 :»Iiðvikudagur 7. des. 1955 A14UR eftir Hlargif Söderholm Ný skáldsaga eftir hinn vinsæla höfund bókanna „Glitra daggir — £iær fold" og „Allt heimsins yndi" skrifuð í svipuðum stíl og gerist í sama umhverfi og þessar vinsælu bækur. tfér er lýst örlögum piltsins Andrésar í önn dagsins, í stríði og striti hversdagsins og skemmtunum frídagsins. allt fra því hann leitar frá öræfaskógunum niður í byggðina í at- vinnuleit, þar til honum að lokum opnaat möguleikar til að verða velmetinn stórbóndi á eigin jörð. Rauði þráður sögunnar er hið gagnkvæma traust Andrésar og jénsmannsins húsbónda hans, er í raunum Andrésar reynist honum hiii styrkasta stoð, — og barátta Andrésar milii heitrar og æsandi ástar hans til hinnar tælandi Margrétar og dýpri og svalar< ástar hans til hinnar lyndisföstu Hildai. VIÐ BLEIKAN AKUR verður án efa vinsæl meðal íslenzkra lesenda og án efa leikur hinum fjöl- mörgu aðdáendum Margit Söderholm, er minnast með ánægju bókanna „Glitra daggir, grær fold" og „Allt heimsins yndi", hugur á að lésa þcssa skemmtilegu skáldsögu. VIÐ BLEIKAN AKUR verður jólasaga kvennanna í ár 2 " im Volkswagen Snjókeðjur Sæta-áklaiði Verkfærasett HjólbarSar O. fl. 0. fl. r\ S^tefánáAon nf. Hverfisg. 103. Sími 3450. 1 trt&asuJMttfiranffttnan frá Sijr- arþoi riafnar»r..-w — Sendir íwgs t.ostitrö'' <«mdí!l »á- Vmmu> -nai >»<S'íS*s<^:;»<i><a><s^^s^<v«-<Sr's<a»3*^^ BE7T AÐ AVGLÍSA nMiariaMfWHon i f% —- JFV ,--. K * \ s 1 •:¦ 4v^ - - IPROTTAFROMUÐURINN SEGIR : De; har alltid vært vanskelig á ikke fryse pa idrettsstevner om vinteren, men nu ér det siutt efter at jeg har ikledd meg Islands- tröyen. ÍSLANDSÚLPAN er tilvalin jólagöf til allra iþróttamanna Frá Trésmíðafélagi Reykjewíkisr Þeii félagsmenn eða ekkjur látinna félagsmanna, sem kynnu að óska styrks úr styrktarsjóðum félagsins, sendi um það skriflega umsókn til skrifstofu félagsins fyrir 15. þessa mánaðar. STJÓRNIN suruN HARlyÐAR í>arí|Wast Glæsilegasta kvöldskemmtun ársins íu-kaborelt Islenz! / Austurbæjarhiái 9. sýning í kvöld kl. 11,30 I kvöld syngur hinn vinsæli ameríski dægurlagasöngvari JOHN BOOHLEN ný dægurlög, m. a. Kock Around The Clock. Noíið þeíta einstæða tækifæri til að hlusta á þennan fræga söngvara. Jóri Sigurbjörnsson og Þuríð- ir fálsdóttir syngja dúetta úr þekktum ópercttum. AÐEÍNS ÞRJÁR SÝNINGAR EFTIR Aðgöngumiðasala í DRANGEY, Laugavegi 58, símar 3311 og 3896 TÓNUM, Kolasundi, sími 82056 og AUSTURBÆJARBÍÓI, sími 1384 íslenzkir Tónar Black-Head Æg-Shampoo styrkir hár yðar og gerir þaft fegurra en nokkurn tíma fyrr. Bíack-Head Æg-Sharapoo sem inni- heldiir nýjar eggjarauöur í upplausn, breínsar hárið og gefur hársverðinum nauðsynleg lituefni. Mio viðkvæmasta hár veröur fagurt, ef það er þvegið úr Black-flead Æg- Shampoo. Black-Head Æg-Shampoo fæst fljót» andí í flöskum eða sem krem í túb- «ni. Munið að Black-Head Æg-Shampoo er einnig hægt að fá í hinum snyrti- legu plaslic-umbúðum. Gerið hár yÖar fagurt meö þvi aö þvo þaÖ úr : ¦::-,' :<:¦:¦:¦: ¦: :•:¦: :¦:¦:<•:¦¦•: . - . Shampoo allrar fjölskyldunnar 11 |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.