Morgunblaðið - 09.12.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.12.1955, Blaðsíða 5
Föstudagur 9. des. 1955 MORGUNBLABIÐ lOleu Beint á móti Austurb.bíói. Amorísku Barnanælon- útigallarnir eru komnir aftur. — TIL SOLU 10 hjóla GMC trukkbifreið, í ágætu ásigkomulagi. Bif- reiðin er með 8 tonna vél- sturtu. Hagstætt verð, ef samið er strax. Uppl. í síma 143 og 305, Akranesi. 1946 G M C vörubifreið með tvískiptu drifi, sem orð ið hefur fyrir skemmdum, er til sýnis og sölu að bjargi við Sundlaugaveg. — Selst í heilu lagi eða stykkjum. Tilboð óskast á staðnum. KventÖskur í úrvali. Ennfremur ljósar samkvæmistöskur, baðsalt, ibaðsápa, handsápa í köss- um. Old Spiee rakspritt, Old Spice gjafakassar. SápuhúsiS Austurstræti 1. (Sendum gegn póstkröfu) RED SEA Brautryðjendur í framleiðslu vídissóda til heimilisnotkunar. Heildsölubirgðir: O. Joliuson & Kaaber li.f. HjartaseBt í giösum, komið aftur. H. Benediktsson & Co h.f. Hafnarhvoll, sími 1228. Sníði kjéSa Þræði saman. Tek á móti frá kl. 4—6 Laugavegi 27B, önnur hæð. KEFLAVIK Tvær stúikur óskaet til starfa á veitingahúsi. Upp- lýsingar í síma 3t». TIL 80LU 2 miðstöðvarofnar, 26 tommu, 5 ieggja, samtals 56 element. Einar J. Skúlason Bröttugötu 3. Góðnr bíli 4ra manna óskast til kaups. Skifti á vör.ubíl kama til greina. — Uppiýsingar í síma 7652. Nýjar eSa nýlegar svefnherbergis- mublur helzt danskar, óskast strax. Sími 1953. Amerísk sendiferðabifreið eða Station bifreið, model 1952—1955, óskast keypt. — Uppl. á Nýlendugötu 27. Ungbarna- Baðborð til sölu. — Upplýsingar 1 Drápuhlíð 44, kjallara. KEFLAVÍK Gott herbergi óskast til leigu. Má vera iítið. Hús- gögn mættu fyigja. Til'boð sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir hád. á laugardag — merkt: „Herbergi — 801". H cestaréttardómar árg. 1920—1945, 16 bindi, í skinnbandi, ónotuð, til söíu. Tilboð sendist afgr. biaðs- ins fyrir 13. þ. m., merkt: „Hrd. — 0842". Tii jolanita: Dömuhanzkar, siæða*'. trefi ar, hvítar krepbosur, næion sokkar, undii’föt, ullar nær- föt, nælontjuil, peysur, p<p- lin, plíserað flannel, nátt- fataefni, náttpeysur. Hvítt léreft, tví'bi-eitt. Flaueíís- bönd, blúndur, hnappar, belti, vasaklútar. Drengja- húfur. Burstasett. Baðsalt, ilmstaukar, púður, svita- krem. Snyrtivöru-möppur, munnhörpur o. m. fl. Verzlunin ÓSK Laugav. 82. Sími 2707. Glæsilegasta kvöldskemmtun ársins / / Revíu-kabarett Islenzkra I0M / Austurbæjarbíói 10. sýning annað kvöld, föstud. kl. 11.30. Hinn frægi ameríski dægurlagasöngvari DEAN BOHLIN mun syngja ný amerísk dægurlög m. a.: Shake Rattle And Roll — Roek Around The Ciock — Cry og When The Saints Go Marching on Næst síðasta sinn. — Aðgöngumiðasala í DRANGEY, Laugavegi 58, símar 3311 og 3896 TÓNUM, Kolasundi, sími 82056 og AUSTURBÆJARBÍÓI, sími 1384 Islenzkir Tónar. R S SKYRTAN KLÆÐIR VÐIIR Með hnepptum líningum og með manchettum Margskonar flibbalag Failegt snið Hleypur ekki Fiölbreytt litaúrval. FLUORESCt^T Flúrskinslýsing hulin af bár- uðu plasti er mjög þægileg og smekkleg. — Siík lýsing sparar púsningu og málun á loftum. Venjulega fyrirliggjandi ýmsar gerðir af flúrskinslömpum fyrir skrifstofur, vinnusali, verzlanir, skóla, verksmiðjur, samkomusali, heimahús o. fl. Stálumbúðir h.f. Skrifstofan: Vesturgötu 3, sími 8-2095 Verksmiðjan: Kleppsvegi, sími 8-0650

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.