Morgunblaðið - 10.12.1955, Síða 4

Morgunblaðið - 10.12.1955, Síða 4
4 morgunBLAtíie Laugardagur 10. des. 1955 f dag er 344. dagur árslus. I.augardagurinn 10. deseanber. 8. vika vetrar. Árdegisflæ'Si kl. 2,41. Síðdegisflæ'ði kl. 14/54. Sljsavarðstofa Reykjavsktir í Hailsuverndarstöðinixi er opin all* aii sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, kl. 18—8. — Simi 5030. Helgidagsvörður er í Ingólfs- Apótek, sími 1330. — Ennfi-emur eru Holts-apó'tók og Apótek Aust- urbæjar opin daglega til kl. 8, neraa laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Haf'narfjarSar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.. 9—16 og nelga daga frá kl. 18,00 til 16,00. — □ MlMKR 595512121 — 1. • Messur • Á MORGUN: Dómkirkjan: •—Messa kl. 11 ár- degis, séra Jón Auðuns. — Síð- degisguðsþjónusta kl. 5, séra Ósk- ai J. Þorláksson. Hallgrímskirkja. — Barnaguðs- þjónusta kl. 10. — Séra Jakob Jónsson. — Messa kl. 11. -Séra Jakob Jónsson. — Messa kl. 2. — Séra Sigurjón Þ. Árnason. Keflavíknrkirkja. — Messa kl. 6 e. h. — Séra Björn Jónsson. Laugarneskirkja. — Messa kl. 2 e.h. — Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson, Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2 e.h. Séra Kristinn Stefánsson. Háteigsprestakall: — Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. — Barnasamkoma kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þorvarðarson. Langhohsprestakall: — Messa í Laugarneskirkju kl. 4. Séra Árel- íus Níelsson, Bústaðapresíakall: — Messað í 'Kópavogsskóla kl. 3. f Safnaðar- fundur). — Barnasamkoma kl. 10,30, sama stað. — Séra Gutmar Árnason. Elliheimilið: —• Guðsþjónusta kl. 2. Séra Björn Ó. Biörnsson. — (Ath breyttan mcssuttma). Bessastaðir: — Barnaguðsþjón- usta kl. 2. :Séra Garðar Þorsteins- son. Nesprestakall: — Messað í Kap ellu Háskólans kl. 2. — Séra Jón Thoi •arensen. Óháði söfmiðurinn: — Messa í Aðventkirkiunni kl. 2 e.h. Skarp- héðinn Pétui'sson, stud. theol pré- dikar. Séra Emil Bjömsson. Reynivallakirkja: — Messa kl. 2 e,h. — Sóknarprestur. Grindavíkurkirk j'a: — Barna- guðsb iómrsta kl 2. Sóknarprestur. Innri Njarðvfknirkirkja. Messa kl. 2 e. h. • BruðkaiiD • í dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Bergliót Sigurðardótt ir, gjaldkeri, Bergi við Suðurlands braut og Pétur Eggerz, viðskipta- fræðingur. — Feimili þeirra verð or að Akurgerði 44. I dag verða gefin saman í hjóna harvd ungfrú Unnur Jónsdóttir og I»orkell Pálsson, bilastniður. Heim ili þeirra verður að Bræðraborgar stíg 25. Gefin verða saman í dag, af séra Garðari Svavarssvni ungfrú Pál- Ina Lórenzdóttir frá Akureyri og Haukur Fallgrimsson, jámsmíða- Ttemi. — Heimili þeirra verður að Sigtúni 57. Gefin verða saman í hiónaband f dag af séra Jóni Anðuns ungfrú Sigurlaug Evherg og Þorgeir Jóns ■son skinnsmiður. Feimili þeirra verður að Hrefnugötu 5. Gefin hafa verið saman í hjóna- hand af séra .TÖni Auðuns ungfrú Hrefna Krirtiánsdóttir og William Earl De Berrv. — Heimili þeirra er að Mosgerði <6. • Hjónaefni • lS. 1. laugardag opiriberuðu trú- lofun sína ungfrú Ösk Gísladóttir verzlunarmær hjá Kaupfél. Ár- nesinga, Eyrarbakka, og Guðni Sturiaugsson, fangavörður á Litla Hrauni. , Nýlega hafa opinherað trúlofun »ína ungfrú Hanna Kristjár.sdótt ir og Þorsteinn Eírikseon. I Vesturveri I SAMEIGINLEGUM salarkynnam í Morgunblaðshöllinni hafa verið opnaðar níu söluhúðir undir samnefninu Vesturver. Ég labbaði inn í Vésturver að velja gjafabók. Ein ungfrú kom þá móti mér og mælti blítt: „Hvers óskið þér?“ og blóð mitt byltast tók. Og af þvi viðkvæmt er mitt geð, þá óðar greip mig fát. Mér fannst ég Pilniks fátækt peð, hún Friðriks glæsta drottning, með sitt skýlaust: „Skák og mát! ‘----- Nú kveð ég ekki um sorg og sút, en sem mín dægurlög. Því hlaðinn þaðan hélt ég út, með harmoniku, fiðlu og lút og saxafón og sög. „10. dese«»ber“. • Afmæli • Jóna G. Jónsdóttir, Ánanaustum, varð sjötug þann 4. des. s.l. 1 • Aætlunarferðir • Rifreiðastöð íslands á morgHn: Akureyri; Grindavík; Keflavík Kj alarnes—K.jós; MosfelLsdalur; Reykir. I Orð iífsins: Og orðræöa mín og prédikun mín studdist ekki við sannfærandi vi'dómsorfí, heldur við sönnun anda og kruftar, til þess afí trú yöar vseri eigi hyggfí á vísdómi mannu, heldur á krafti Gufís. I (1. Kor„ 2, 4.—5.). | Skrifstofa V etrarfijálparinnar er i' Thorvaldsensstræti 6 í húsa- kvnnum Rauða krossins. Síimi 80785. Onið kl. 10—12 f h. og 2—6 e.h. — Styrkið og styðjið Vetrar- hjálpina. Munið jóla.söfnun Mæðrastyrks- nefndar. — Barnaspítalasióður Berum öll iólasrrein Barnaspít- alasióðsins í bartninum, þegar við ^ gjörum jólainnkaupin. Pósthúsið Skinsferð fellur til Englands um helgina og þarf bötrglanóstur að vera kominn á nósthúsið fyrir kl. 5 í dag, laugardag. Margvíslea óhmaindi fara ( kiöl- far víndmikkiuOzkunnar. — Bezt afí vera laus vifí hau. — U rrul xmisstúkam,. Ódýrt leikrit Leikarar, leikféjög og aðrir, sem safna leikritum, geta fengið leik- rit.ið „I æknirinh“ eftir föðr- minn, Eviólf heitinn Jónsson, ódvrt. Tjátið mig vita sem fvrst. — Jón Eyjólfsson, Þjóðleikhúsinu. .Tólysöfnun Mreðrastvrk«nefndar Frá ónpfnrium t.il ekkiu með biirn kr. 500.00: Penninn, ritfanrn veizi.. vórur. Frá énafndwm. dkó- fatnaóur o. fl. Veiftarfseraverzl. Gevsír kr. 500,00 PJkisféhirðir og starfsfólk kr. 200.00 Tárus Bl. Gnðmnndsson kr. 100,00. Vega- málaskrifsto'fan kr. 265.00 .Töklar h f. o«r starfsfólk kr. 1.000.00. — Falya Magnúsdóttir. fahtaðnr. — Frá fiórum svstrum lcr. 100 00. V. T. kr. 50 00 Vmvl. VRK, fatn- aður. Auður Amfínnsdóttir, fatn- aður. — Kær'1- V'-'Wiv Mæðraetyrkenafndin. Sunnudagaskóli Hallgrímssóknar er í gagnfræðaskólahúsinu við Lindargötu kl. 10 f.h. — Skugga- myndir. — öll böm velkomin. Munið jólusöfnun Mæðrastyrks- uefnílar. — Bazar kvenfél. Óháða safnaðarins verður í Edduhúsinu við Lindar- götu næstkomandi sunnudag kl. 4 e. h. Eftirtaldar konur veita | munum viðtöku: Álfheiður Guð- ; mundsdóttir, Sogav. 224, Halldóra Sigurðardóttir, Barónsstíg 14; Helga Sigurbiörnsdóttir, Spítala- stíg 4B; Ingib.iörg Isaksdóttir, Vesturvallagötu 6: Rannveig Ein- arsdóttir, Suðurlandsbraut 109 og Sigrún Benediktsdóttir, Langholts vegi 61. Skrifstofa Óðins Skrifstofa félagsins f Sjálfstæð ishúsinu er opin á föstudagskvöld um frá 8 til 10. Sími 7104. Féhirð- ir tekur á móti ársg.iöldum félags manna og stiórnin er þar til við- tals fyrir félagsmenn. Læknar fjarverandi Ófeígur J. Ófeigeson verður fjarverandi óákveðið. Staðgengill. Gunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttir 16. sept óákveðmn tíma. — Staðgengíli: Hulda Sveinsson. Arinbjörn Kolbeinsson frá 9. des. til 23. des. — Staðgengill: Bergþór Smári. Jólaglaðningur til blindra Eins og að undanfömu veituro við móttðku jólaglaðningi til biindra manna hér í Revkjavík. — ?lindravinafélag fslands, Ingólfs- strœti 16. — Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar f Ingólfsstræti 9B, opið kl. 2— 7 daglega. Móttaka og úthlutun fatnaðar er flutt í Gimli. Æski- legast að fatnaðargjafir berist sem fyrst. Minníngarspjöld Krabbameinsféf. ísfands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, lyfiabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkur-anótekum), — Re- media, Elliheimilinu Gmnd og krifstofu krabbameínsfélaganna. Blóðbankanura, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af- greidd gegnum síma 6947. Fólkið á Haffjórsstiiðnm Afh. Mbl.: Kona krónur 50,00. STÚDENTAR M. A. 1940. Munið fundinn í Golfskálanum kl. 9 í kvöld. Munið jólasöfnun Mæðraslyrks- nefndar. — Sólheimadrengurinn Afh. Mhl.: F H Stokkseyri kr. 100,00; S Þ 50,00; í bréfi 100,00; S Be. 200,00. íþróttamaðurinn Afh. Mbl.: S Þ krónur 50,00. EDékjan í Skíðadal Afh. Mbl.: Kona kr. 50,00; K O Ó 50,00; S B 200,00; R J B 100,00; N N kr. 50,00. Mimift jólasöfnun Mæftrastyrks- nefndar. — Styrktarsjóður munaðar- lausra barna- Uppl. í síma 7967. — ; fimm mmútna krnssqst> B5 Skýrmgar: Lárétt: — 1 gróða —: 6 óhreinka — 8 ásynja — 10 á jurt — 12 iður — 14 samhljóðar — 15 verkfæri — 16 fæða — 18 brautanna. j Lóðrétt: — 2 ungviði — 3 bar- dag — 4 karldýr — 5 digrar — 7 logn — 9 greinir — 11 fjötra — 13 fjærsta — 16 hæð — 17 flan. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 skata — 6 Ari — 8 kær — 10 gaf — 12 aflanna — 14 fa — 16 NG — 16 inn — 18 iIlindL Lóðrétt: — 2 k’afl — 8 ar — 4 tign — 5 skafti — 7 ófagra — 9 æfa — 11 ann — 13 anni — 16 il — 17 NN. 100 1 1 1 100 100 100 100 1000 Gengisskráning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: gullkr. = 738,95 pappírskr, Sterlingspund . Bandaríkj adollar Kanadadollar danskar kr. kr. 45,70 16,32 16,40 236,30 228.50 315.50 7,09 46.63 32,90 376,00 431,10 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 norskar kr. , sænskar kr. finnsk mörk franskir frankar 100 belgiskir frankar — 100 svissneskir fr. 100 Gyllini 1000 lírur ........ 100 tékkneskar kr. 26.12 — 226,67 Gangið í Almenna Bóka- félagið. Tjarnargötu 16, sími 8-27-07, • tjtvarp • Laugardagur 10. desember: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög siúklinga (Ingi- björg Þorberirs). 14.00 Stuttbylgju útvarp frá Stokkhólmi (ef hlust- unarskilyrði leyfa): Gústav Adolf Svíakonungur afhendir Halldóri Kiljan Laxness bókmenntaverð- laun Nóbels. 16,30 Veðurfregnir. — Skákbáttur (Baldur Möller). 17.00 Tónleikar (nlötur). 17,40 Bridgeþáttur iZórihónias Péturs- son). 18 00 Utvarnssaga ham- anna: „Frá steinaldarmönnum í Garpagerði" eftir Loft Guðmunds son; VIII. (Höf. les). 18.30 Tóm- stundaháttur bama og unglinga (Jón Pálsson). 18.55 Tónleikar (nlötur): Norræn hljómsveitarv. (Hljómsveit konunglegu óperunn- ar í Govent Garden leikur; John Hollingswnvth stiómar). 20,20 Falldór Kilian Laxness skáld. — Dagskrá helguð höfundinum og ve.rkum hans. er hann veitir við- töku bókmenntaverðlaunum Nó- bels: Skáldið flvtur erindi sitt, frá verða og lesnir kaflar úr höfuð- ritum skáldsins. — Þorsteinn Ö, Steehensen undirhvr dagskrána og stiórnar flutningi hennar. 22,10 Danslög (plötur). — 24,00 Dag- skrárlok. Kynnlng Ungur, vel efnaður, reglu- samur maður óskar að kynn ast stúlku 25 til 30 ára. — Stúlka, sem hefur hug á þessu, sendi nafn sitt ig heimilisfang, í lokuðu bréfi til afgr. blaðsins, merkt: — „Ferðalag — 809“. BEZT Afí AUr.T.ÝSA A 1 Mcntfírmm.AfírNu ItíUh 'rncrr^iinízafjuub — Veiztu ekki að það getur verið lífshættulegt að aka án þess að tiafa hjálm, nú á þestmni síðustu I og verstu tímiun. ★ | — Áður en ég byrja á ræðu minni, sagði heiðursgeaturinn í eamkvæminu, — langar mig til þese að segja nokkur orð. Næeta skipti Brúðurin, að loknu mjög hátíð- legu kirkjubrúðkaupi: — Uh-h, elskan mín, þetta er nú meira — næsta skipti ætla égbara að hafa einfalt morgunbrúðkaup I ★ Silfu rbrúðkaupið 1 Franskur atjómarerindreki, sem vann við eendiráð lands sfns er- lendis, var eitt sinn boðinn í silf- urbrúðkaup þekktra hjóna. Þeim franska var ekki fyllilega Ijóst, hvað silfurbmðkaup væri og á með an á borðhaldinu stóð, hvíslaði hann að borðdömunni sinni, sem var frænka silfuihrúðarinnar: — Segið mér, hvað er eiginlega silf- urbrúðkaup? Við þekkium það ekki í Frakklandi? — Silfurbrúðkaup er haldið, þeg ar fólk er búið að búa saman hamingjusamlega í 25 ár, eins og frænka mín og maður hennar hafa nú gert. — Nú, já, einmitt það, sagði sá franski. — Og nú ætlar hann að kvænast frænku yðar? ★ Á kvennafundinum Reynd ekkja við vinkonu sfna á kvennafundi: — Hvemig dettur henni í hug að koma hingað á fund inn og halda fyrirlestur um hjóna bandið, hún hefur þó aldrei verið gift nema þessum eina karli sín- um? Þaft gat ekki verift eftir hann — Þetta getur eklci verið eftir mig, sagði Óli litli við mömmu sína sem var reið út af svörtum fingraföram sem voru á hurðinni. — Eg sparka hurðinni alltaf upp!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.