Morgunblaðið - 10.12.1955, Qupperneq 5
Laugardagur 10. des. 1955
UORGUN RLABU*
5
Húllsaumur
Zig-Zag
Hulda KristjánMilóttir
Víðimel 44, sími 6662.
Saumavel
Lítið notuð Alfa-saumavél,
með mótor, til sölu, í Barma
(hlíð 30 (efri hæð), eftir
kl. 4.
PrjónakjóSar
Nýir prjónakjólar (amerisk-
ir). Einnig nýir taft-kjólar
með stífum undirpilsum —
(amerískir).
Notað o{? Nýtt
Bókhlöðustíg 9.
Telpukáipur
Telpukápur
Telpukjóhir
Drengja-jakkaföt
Drengja-matrósföt
NotaS o{£ Nýtt
Bókhlöðustíg 9.
ITlaS » lalvi.iaisl »1VI
Húsgögn
Stór, dönsk „Chippendale"-
iborðstofuhúsgögn til sýnis
og sölu í verzluninni Ócúlus,
Austurstræti 7. —- 3 skápar,
borðstofuborð og 10 stólar.
Hjólbarðar
og slöngur
500x16
550x16
600x16
650x16
700x16
700x15
700x20
750x20
825x20
500x17
Garðar Gislason h.f
Bifreiðaverzlun.
Allt til frimerkja-
söfriunar:
Bækur, verðlistar, frimerki,
límmiðar, tengur, stækkun-
argler, o. fl. — Ýmislegar
smávörur, hentugar til jóla
gjafa, fyrir stúlkur og
drengi — t. d. litlar dúkkur,
hringir, bílar (sérlega sterk
ir á 15,00), vatnsbyssur og
ótal margt fleira. — Þrykki
myndir, glansmyndir, inn-
römmunar-myndir. — Allt
með lágu verði. — Gerið
svo vel að skoða.
Fr:mtrkjasalan,
Lækjargata 6A.
ÍIE SÖEIJ sem ný, tvíhneppt smoking- Hafnfirðiugar Reglusama stúlku vantar
f \ ^ nwaa | IDt^ lilkt/cl 1 S Lckl U, X ckktk 1 J.cA.1 Xö" verð. Upph í síma 6706. Uppl. í síma 9379.
Máltkjólar Verð frá kr. 41,40.
' IIÍLSKIJR óskast tií íeigu. Uppl. í sima 73Ö8. KEFLAVÍK Heibergi til leigu á Sunnu- braut 17, sími 389.
Trésmiöavélar Til sýnir og sölu Hofteig 19: Þykktarhefill (Boiee crane), fræsari (Tauco), hulsubor (Walker Tumer). Uppl. i »íma 6544. ÍBÚÐ 2 herh. og eldbús óskast sem fyrst. — Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilb. sendist Mbl., fyrir sunnu- dagskvöld, merkt: „íbúð — 808". — Verzlunarmenn athugið Stúlka, sem hefur unnið í verzlun í 4 ár, óskar aftir verzlunarstarfi eftir áramót Tiib. merkt: „Vön — 803", óskast sent MW., fyrir föstud., 16. þ.m.
Sem nýr, mjög vandaður og vel með farinn Ottoman breidd 95 cm., með ská-púða. og iótafjöl, til sölu. Verð kr. 700,00. Hringbraut 103, 2. hæð t. h. 3ja herb. ibúð í nýju húsi í Vesturbænum TIL LEIGU frá 1. janúar n. k. Fyrir- fraíngreiðsla áskilin. Tilboð merkt: „öll þægindi — 843", sendist Mbl., fyrir þriðjudagskvöld. TIL SÖLU er ca. 65 ferm., vönduð steypt plata. Timbur fyrir 2—3 þús. getur fylgt. Tiib. merkt: „Þrifalegur staður — 802“, sendist blaðinu fyr ir þriðjudagskvöld.
íbúðir tll leigu 3ja heib. og svalir. Húsgögn geta fylgt að einhverju leyti. Leigist 1—2 ár, Tilb. sendist Mbl. merkt: „Hita- veita — 812". Konur athugið Fallegar drengjabuxur og skyrtur fyrir drengi á aldri 2—8 ára. Einnig telpukjólar og margt fleira ódýrt til jólagjafa. — Mánagötu 11. Opið kl. 4—6 e. m. Ábyggileg Stúlka óskast á fámennt heimili, um óá- kveðinn tíma. Tilboð merkt: „Ábyggileg — 861“, á afgr. Mbl. —
Tilboð óskast f gott geymslupláss Algjörlega rakalanst, í stein húsi, nálægt Miðbænum. — Tilb. merkt: „Strax — 811“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. DAMASK Léreft 90, 140, 160, 200 cm. Hör-léreft 140 cm. Myndaflúnncl, röndótt Og einlitt Náttföt barna og fullorðna Nátltreyjur Nælon-blússar Nælon-undirkjólar Nælon-buxur Magabelti Dömosjöl Púðurdósir Brjóstahöld Barnatösknr Prjónasilki, hvítt, bleikt Crepe-sokkar kven- og karlmanns. Gío sgavvbúðin Freyjug. 1. — Stmi 2902. Michelin hjólharðar 650x16 Verð kr. 518,00. Gísli Jónsson & Co. Vélaverzlun. Ægisgötu 10. Simi 82868.
GISTIHÚSIÐ ■ Flatey Breiðafirði er til sölu, með 14 uppbúnum rúmum, 10 herbergi og eldhús. Einnig verða seldar 80 ær og 1 kýr. Með fylgja 600—700 álnir , af heyi. Mjög hagkvæm kaup, ef samið er strax við undirritaðan. Guðnuindur ZakHrínsKou Platey.
Utvarpsvirkjar Ungur, reglusamur maður, óakar að komast að sem nemi í útvarpsvirkjun. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudagskv., merkt: — „Radio — 810".
Hvítir, mattir, upphieyptir plasticdúkar komnir aftiir. Þorsternsbúð Sími 2803. iHótaviður notaður, til sölu: 1300 fet lxfi’’ 1100 fet 1x4,5” 175 st. 8—9 feta, uppistöður Verð lvT. 4.200,00. — Upplýs ingar í síma 81764. Danskt Barnarúm vel með farið, til sölu, á Hverfisgötu 91, steinhúsið. Verð kr. 350,00.
Sem nýr BARNAVAGN til sölu, Uppl. á Merkurgötu 12, Hafnarfírði. Sími 9775, Reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI helzt gem næst Miðbænum. Uppl. f slma 2687 eftir hád. Gólfteppi Mesta úrval í bænum. — Argaraan, tékkneek, 3,66x 4,57; 2,74x3,66. Sevilla 1,60x2,30; 1,90x2,90; 2,50x3,50. Xpress 70x1,40; 1,40x2; 1,60 x2,30; 1,90x2,90; 2,30x2,74 l.eiuia 1,90x2,90; 2,74x3,20. Saxouia, þýzk teppi, 2x3; 2,50x3,50; 3x4. Tarns 2x3; 2,50x3,50. TEPPI h.t. á horni Njálsgötu og Snorrabrautar.
Bamlaus hjón óska eftir lítilli flbúð. Reglu- semi. UppL í Síma 0106 — milli kl. 2 og 4. TIL SÖLU sem ný srefnherbergishús- gögn. Einnig vel með farinn tvíburavagn, á Guðrúnar- götu 5, uppi.
VINNA Maður óskar eftfr viumv, — Hefur bílpróf. Stúlka óekar eftir vinnu, helzt afgreiðslu störf eða verksm.vinnu. Hef ur nnnið i eælgætisgerð. — Uppl. í sima 6106 milli kl. 2 og 4. Amerísk fjöiskylda óskar eft ír 2—3 herbergja ÍBÚÐ í Rvík. 4 í keimili. Tilb. legg ist inn á afgr. Mbl., merkt: „Gleðileg jól — 804", fyrir 12. des.
Rafha-oldavél
og 5 arma ljósakróna til sölu
Upplýsingar í síma 9226, —
Haifnarfirði.
Bendex'
til sölu. :— Upplýsingar í
síma 2440 frá 2—6.
2ja til 3ja herbergja
ÍBIJH
óskast sem fyrst. Ekki í út-
hverfum bæjarins. — Fyrir
framgreiðsla. Upplýsingar í
síma 4019.
Lilil ibsjó
Suður-stofa og nýtíaku eld
hús ,til ieigu fyrir ein-
hleypa konn eða karímann.
Tilboð sendist Mbt., fyrir
14. þ.m., merkt: „Miðbíer".
Ódýrt
PERM ANENT
Hið gamia, góða, kemí&ka
permanent, seljum við með-
an birgðir eudast, á aðeins
kr. 110,00.
Hárgreifíslustofán PEKLA
Vitastíg 18A, sími 4146.
Óska eftir
HERBERGI
helzt í Austurbænum. Uppl.
í síma 6429 frá kl. 2—5 í
dag. —
SSMðXfZ
Ncw Hilita
HúsmæÖur!
Ný.jung í húsgagnabóni:
Hílite durk, er nýtt hús-
gagnaiwn, f ramleitt sérstak
lega fyrir dökk húsgögn úr
Mahóni, Valhnotu og öðr-
um dökkurn við. -V Skirir
litinn, hylur ríspur, —
Hílite líght fyrir ljós hús-
gögn (má að „ sjáifsögðu
einnig nota á dökk húsgögn)
Borið á
Ekkert nvtdd j •
Þurrkað af
Biðiið kaupmann yðar ran
Hílíte. — Simoniz-vörumar
eru löngu heimsþekktar fyr-
ir gæði. —
Einkaumboð:
Óla fur Svein—on & (.<>.
Umboðs- og heildverzlun
Sími 80738.