Morgunblaðið - 13.12.1955, Side 12

Morgunblaðið - 13.12.1955, Side 12
12 UORGVN BLABIB Þriðjudagur 13. des. 1955 — Heimdollariundur Framh. af bla. 9 Magnús og versta spákaup- mennskan er, ef svo mætti segja, „Hermannskan“, í Fram sóknari'lokknum, sem stefnir nú að því að steypa núver- andi samstarisstjórn, án þess að hafa hugmynd um, hvað við taki og hvort nokkrir mögu- leikar séu á að stofna nýja og starfhæfa ríkisstjórn. sagði Sigurður Bjarnason að lokum. Á eftir voru frjálsar umræður og tóku þá til máls þeir Bragi Hannesson, Ingólfur Guðmunds- son, Asgeir Pétursson, próf. Ólafur Björnsson, Sigurður Björnsson og Benedikt Þ. Bene- diktsson. Fór fundurinn í öllu hið bezta fram. FÓLKSFLÓTTINN UTAN AF LANDI Síðastur frummælendanna tal- aði Sigurður Bjarnason. Hann ræddi um það mikla vandamál, sem skapaðist af flutningum fólks úr dreifbýlinu til Reykjavíkur. Þetta væri ekki aðeins vandamál sveitanna, heldur skapaði þetta Reykjavík mikil vandkvæði. Vegna þessara flutninga skorti í Reykjavík sjúkrahús, skóla, götu gerð og ýmiss konar þjónustu. Ef Reykjavík hefði aðeins þurft að byggja yfir sitt fólk, þá þyrftu engir að búa hér í bröggum. Sigurður taldi það mjög óheilla vænlega þróun fyrir þjóðina, ef flóttinn frá framleiðslunni úti á landi héldi áfram, m. a. vegna þess, að það væri einmitt fólkið út um land, sem væru stærstu framleiðendurnir. Kom hann með nokkurn samanburð um þetta. í Reykjavík búa nú yfir 60 þús. manns. Þai eru nú 17 tog- arar, 16 þilfarsvélbátar og 5 frystihús. Á Vestfjörðum búa 11 þús. manns. Þar eru 6 togarar, 20 frystihús, um 50 þilfarsbátar og um 200 trillubátar. Ef við berum því saman hlut þessara tveggja byggðarlaga sést, að fjármagns- myndun og gjaldeyrisframleiðsla þessa fámenna landshluta er ekki lítil. Og þannig verður hlutur dreifbýlisins í framleiðslunni stór. RÁÐSTAFANIR TIL JAFNVÆGIS Þess vegna er lífsnauðsyn fyrir þjóðarhag, að stöðva flóttann úr dreifbýlinu. Ýmislegt hefur verið gert til þess. Þegar nýsköpunartogararn- ir voru keyptir, voru þeir margir seldir til staða úti á landi. Miklu fé hefur verið varið til að leggja vegi og brýr út um landsbyggð- ina. Undir forustu Sjálfstæðis- manna og núverandi ríkisstjórn- ar hefur verið gerð áætlun um rafvæðingu landsins. Einnig hef- ur mikið verið gert af því að veita svonefnt atvinnubótafé til staða úti á landi, þar sem atvinnu erfiðleikar eru. ! Engu að síður, segi ég, að þetta nægir ekki, mælti Sigurður. •— Það þarf að gera sérstakar ráð- stafanir til að halda við og auka framleiðsluna. Fyrir nokkrum árum var Norður-Noregur að( fara í eyði. En norska stjórnin hikaði ekki við að leggja út í1 stórfellda áætlun um uppbygg- ingu Norður-Noregs. I Véla- & Raftækjaverzluninni Bankastrœtl 10. FÆST AÖEINS HJÁ HEIMTUG EVRIR ALLA ' SÉRLEGA SKÖLA OG VERK- STÆÐI MJÖG ÓDÝR Ja ■ • • HÚN SKER 2x4 TOMMUR Sker með eama blaði: TRÉ, PLASTIK, MÁLMA (alum- inum), LINOLEUM, LEÐUR o. fi HREINS i KERTI HREINS kerti við liálíðlcg tækifæri * JtEZT ÁÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐim Vib bjóðum ávallt þab bezta Þýzkar Ijósaskálar í stofur, svefnherbergi, og ganga. Teknar upp t gær. Einnig lausar skálar á ljósakrónur. Donsku vegglampaskermarnir eru komnir JÓLATRÉSSERÍUR VerS: kr.: 110.00 og 205.00. Sími: 80946. IPRÖTTAFROMUÐURINN „Det har alltid vært vanskelig á ikke fryse pá idrettsstevner om vinteren, men nu er det slutt efter at jeg har ikledd meg Islands- tröyen“. ISLANDSULPAN ER TILVALIN JÓLAGJÖF TIL ALLRA ÍÞRÓTTAMANNA Við þurfum að kaupa 10—15 nýja togara og þá sérstaklega handa þeim héruðum, sem ekki hafa hagnazt af friðun- arráðstöfunum heldur beðiff tjón af þcitn. Við þurfurn að eí'la fiskiðn- aðinn, svo að tem mesíur hluti fisksins sé verkaður inan- lands. Við þurfuin að auka og byggja upp at nan iðnað í bæj- um og kauotúnum uti á landi. Við þurfum að koma þeirn héruðum sem skjótast í ak- vegasamband, sem eru það ekki enn. Við þurfun að styðja að húsnæðisumb átum nm land ; allt, og við vfrðum aö útrýma j heilsuspillandi húsnæði. ' En öll byggift framtíð þjóð- arinnar á þvi að framleiðslan sé rekin á heil brigðum grund- vellL En þroski og manndómur féiksins ræður þar mestu um, * DEAN BOHLIN Vegna fjölda áskorana verður hin glæsilega kvöldskemmtun Revíu-bbaretts Islemkra íóna Endurtekin annað kvöld miðvikudagagskv. kl. 9,30. Allra síðasta sinn. — Meðal annars kemur fram Hinn frægi og umtaiaði ameríski dægurlagasöngvari DEAN BOHLIN sem hefur vakið geysihrifningu. Notið þetta síðasta tækifæri til að sjá þessa glæsilegustu kvöldskemmtun ársins. Aðgöngumiðasala hefst á hádegi í DRANGEY, Laugavegi 58; símar 3311 og 3896. TÓNAR, Kolasundi, sími 82056 og AUSTURBÆJARBÍÓI, sími 1384. ÍSLENZKIR TÓNAR Þuríður Pálsdóttir og Jón Sigurbjörnsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.