Morgunblaðið - 21.12.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.12.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 21. des. 1955 MORGVNBLA0I& II T Þeir yngri Þurfa þess íj) að fá jólagjöf. sem varir í gildi, sem alltaf minnir á hug gefandans og er i senn eign og andlegt verðmæti Blt stórfarotnasta skáMvcrk á islenzka tungu Sæ/ir eru einfaldir eftir Gunnar Gunnarsson Þessi raxnma saga, sem hefir íslenzkt skammdegi, eldgos og drepsótt að forynjulegu baksviði, ber með sér öll ein- kenni stórbrotins skáldskapar, djúprar mannþekkingar og frábærrar kunnáttu. Sælir eru einfaldir, er saga um hin dýpstu rök mannlegra árekstra, mannlegs breiskleika og mannlegrar hamingju. Þetta er jólabók okkar í ár ‘Brimhenda (áunncrs er kcrnin út í vasabókaútgáfunni Mesí um talaða bók heimsins í dag og bezta bók Laxness. Stórmannleg jólagjöf. „SáEmurinn um blómið“ Meistaraverk Þórbergs. I gróandanum eftir Kristián Albertsson Skemmtilegustu skáldsögur nar skrifaóar af íslenzkri konu eru „Abgát skal hofó" og „Ég á gull oð gjaída" eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Mý Ijóð 400 vísur og kvæði eftir snillinginn Pól Ólafsson, sem aldrei hafa áður komið á prert og ævisaga Páls eftir nafna hans Hermannss. fyrrv. alþm. Skemmtilegasta jólabókin. Blíndíngsleikur Ný spennandi skáldsaga eftir Guð- mund Daníelssoji, sem gerist ölt á vinni nóttu. Árbók skáida Sögur eftir 16 yngstu skáldin. Jólabók unga fólksins Helgafell

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.