Morgunblaðið - 28.12.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.12.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 28. des. 1955 • Brúðkaup • Á aðfangadag jóla veru gefin *jaman í hjónaband af séra Gunn- ■«ri Árnasyni Ragnheiður Frí- imannsdóttir, hjúkrunarkona, — ©igranesv. 38, Kópavogi og Ove TVTvebs, verkfrseðingur. Annan jóladag 6.1. voru gefin Oaman í hjónahand af séra Emil ISjömssyni ungfrú Aðalheiður TSveinsdóttir og Sigurjón Jónsson, vélvirki. Heimili ungu hjónanna verður að Eikjuvogi 22. Gefin hafa verið saman £ hjóna- toand af séra Jóni Þorvarðssyni wngfrú Guðrún Bjarnadóttir og Cruðbjartur H. Þorieifsson, gull- fimiður. Heimili þeirra Verður að IHáteigsvegi 46. • Hjönaefui • Nýlega hafa opinberað trúlofun «ína ungfrú Dagný Guðlaugsdótt- ■r, Húsavík og Rikharð Sigur- fcaldursson frá ísafirðL Nýiega hafa opinberað trúlofun cúna ungfrú Helga Þ. Gunnarsdótt ir, símamser á ísafirði og Jóhann fiímonarson, sama stað. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun alna ungfrú Guðný Sig- wrðardóttir (Sigbjiirnssonar verk- fitjóra), Brautarholti, Reyðarfirði «g Karí Ferdinandsson, Bakka, (Reyðarfirði. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elsa H. Al- íreðsdóttir, Bakkagerði 10 og Ágúst G. KomeHusson, bifvéla- *iemi, Hæðragarði 8. Á aðfangadagskvöld opirrberuðu trúlofun sína ungfrú Nikulína Karlsdóttir, Norðurbraut 17 og ■SnoiTÍ Jónsson 'húsgagnasmiður, fteykjavíkurvegi 23, Hafnarfirði. Á aðfangadag opinberuðu trúlof wn sína ungfrú Súsanna Guð- ■riundsdóttir, ’Skipasundi 3 og Hall <ur Guðmundeson frá Auðsholti I JBiskupstungum. Opinberað hafa trúlofun sína Marta Mai’teinsdóttir, Suðurgötu 40, Hafnarfirði og stud. jur. Ól- *fur Björgúlfsson, Njálagötu 40. Á jóladag opinberuðu trúlofun fifna ungfrú Björg Bjamadóttir, Ijeifsgötu 23 og Álfþór Brynjarr Jóhannsson, stud. jur., Leifsg. 22. Á aðfangadagskvöld opinberuðu trúlofun sina ungfrú Sigriður Sig wrðardóttir, Vonarstraeti 2 og IU- Wgi Sveinn Stefánsson, Sigtúni 59. Gefin voru saman í hjónaband á jóladag í Landakirkiu í Vest- mannaeyjum, nngfrú Elín Aðal- fiteinsdóttir og Amar Ágústsson. JHeimili ungu hjónanna er að Sval- %arði í Eyjum, • Skipafréttir • Eimskipafélag fsiunds h.f.: Brúarfoss fór frá Akranesi £ gterdag til Flateyrar, Grundar- íjarðar, Stykkishólms og þaðan til Hamborgar. Dettifoss fór frá ■Gautaborg í gærdag til Reykjavík ur. Fjallfoee fór frá Hull í gter- dag til Hamborgar. Goðafose kom tií Ventspils 24. þ.m. Fer þaðan til Gdynia. Gullfoss fór frá Rvík í gærdag til Kaupmannahafnar. Iragarfoss var væntanlegur til Kvíkur s. L nótt. Reykjafoss fer frá Reykjavík £ dag til ísafjarð- ar, iSiglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Selfose er í Rvík, — fTröyllafoss fór frá Rvík 26. þ.m. til New York. Tungufoss kom til Beykjavikur 21. þ.m. frá New York. — Dagbók Skipadeild S. f. S.: Hvasaafell er í Ventspils. Am- arfell er í Riga. Jökulfell er ‘í Vestmannaeyjum. Dísarfell er á leið frá Austfjörðum til Hamborg- ar og Rotterdam. Litlafeli er í ollíu flutningum á Faxaflóa. Helgafell fór 24. þ.m. frá Reyðarfirði áieiðis tii Abo, Haiigö og Helsingfors. Eimskipufélug Rvikur h.f. i Katla er £ Reykjavík. • Flugferðir • Flugfélag Islands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar, £ rnorgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19/50 á morgun. — Innanlandsflug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar, Sands og Vestmanna- eyja. — Á morgun er ráðgert áð fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Fáskrúðsfjarðai’, Kópaskers, Nes- kaupstaðar og Vestmannaeyja. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í nótt, frá New York og hélt áfram til Prest- vfkur og London. Flugvélin er væntanleg aftur í kvöld og heldur þá til New York. • Áætlunarferðir • Jíifreiðaslöð fslands á morgun: Austur-Landeyjar; Biskupstung- ur að Geysi; Eyjafjöll; Grindavík Hveragerðl—Auðsholt; Keflavík; Kjalarnes—Kjós; Laugarvatn; — Reykir; Vatnsleysuströnd—Vog- ar; Þykkvibær; Mosfellssveit. Kveðja tíl Stokkseyringa Við . burtflutning okkar frá Stokkseyri, finnum við ástæðu til að þakka öllum vinum og vanda- mönnum ágætt og skemmtilegt aamstarf um fjóra áratugi. Þökk- um við öllum það traust og þé vin- semd sem okkur hefir ávallt verið aýnd, £ daglegu lífi, í félagslífi, £ verzlun, útgerð og hvers konar at- höfnum, aem við með aðstoð ykkar höfum komið í framkvæmd. Um leið og við þökkum öll við- skifti á umliðnum árum, biðjum við ykkur, kæru Stokkseyringar, að láta hið nýja verzlunar- og út- gerðarfélag, sem kemur £ okkar stað, sitja fyrir verzlun á staðn- um í ríkum mæli. Biðjum við Stokkeeyringum og Stokksoyrarþorpi allrar bleseunar á komandi tfmum. Halldóra SigurðardMtir og Jé’n Magnússon. Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást í þessum verzlunum: Mæli- felli, Austurstr. 4, Hljóðfæraverzl. Sigríðar Helgadóttur, Lækjarg. 2, veral. Ámunda Árnasonar, Hverf- isgötu 37 og verzl. Grettisg. 26. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Eftirtalin peningaupphæð hefur Mæðrastyrksnefnd borizt til viðbót ar er áður hefur birzt f blaðinu, krónur 32.090,00, frá ýmsum fyr- ' ......... ii-tækjum, starfsfólki og öðrum .' einstaklingum. Einnig hafa borizt ýmisk. fatnaður svo og ávextir og fleira. — Kærar þakkir. — Mæðra- sty rk snefndin. Ekkjan í Blesugróf Afh. Mbl.: T kr. 100,00; B M 100,00; L S 100,00 ; S M R 50,00; E B Ó G 100,00; J S 50,00 B G 200,00; Þ G 100,00; prestsekkja 60,00; N 100,00; Ve 50,00; N N kr. 100,00. Maðurinn sem missti bátinn Afh. Mbl.: Gömul kona kr. 20,00 N N 100,00; óli 25,00; H O B 250,00; T 100,00; S L 100,00; N 100,00; N N 100,00. Ekkjan í Skíðadal Afh. Mbl.: H E kr. 60,00; T 100 N N 50,00; K G H G 100,00; X 50,00; E. Br. 100,00; J Þ J 100,00 ónefnd 50,00; L 50,00. Bágstadda fjölskyldan Afh. Mbl.: N N krónur 100,00. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: S F Þorsteinsson, — Patreksfirði kr. 100,00; N N 100,00; S S 50,00; jólagjöf frá Þórunni 50,00. íþróttamaðurinn Afh. Mbl.: M. F. kr. 200,00. — Peningagjafír tíl Vetrarhjálparinnar Mjólkurfél, Rvíkur kr. 400,00; Leikritið Kjarnorka og kven- hylli hefur nú verið sýnt 19 sinn- um í Iðnó, við mikla aðsókn og frábærar vtðtökur. í kvöld verð- ur leikurinn sýndur í 20. sinn. — Úr þessu mun sýningum fækka á þessum vinsæla gamanleik cg Leikfélag Reykjavikur tekur nýtt leikrit til sýninga um miðj- an janúar. — Á myndinni eru þær Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Helga Backmann, en þær leika mæðgur i leiknum. Finmi nimitna krossqáta ____mT____ i« it 5H: Skýringar: Lárétt: — 1 sorgmædd — 6 brún — 8 skyldmenni — 10 reiðihljóð — 14 dimman — 14 líkamshluti — 1'5 fangamark — 16 trylli — 18 hörmungarástandið. Lóðrétt: — 2 spjót — 3 sam- hljóðar — 4 bæjamafn — 5 búinn til — 7 grjótið — 9 ungviði— 11 bók — 13 ákærð — 16 .sérhijóðar — 17 tveir eins. Lausn KÍðuntu krWKgúlui Lárétt: — 1 sætta — 6 tíu — 8 oka — 10 roð — 12 nærandi — 14 uð — 16 DN — 16 hrá — 18 glóaldin. Lóðrétt: — 2 ætar — 3 T£ — 4 tum — 6 konung — 7 æðinni — 9 kær — 11 odd — 13 aura ’— 16 hó — 17 án. Guðm. Kárason 50; Þ. Þorgrfms- son og Co. 250; Kassagerðin 500; Nói h.f. 250; Verzl. O. Ellingsen 500; Hreinn h.f. 250; Síríus h.f. 260; Valur Hólm 25; S J og G Þ. 600; J R 200; S B 70; Á J og E J 100; Bókaverzl. Sigf. Eymundsson- ar 500; Heildv. Áshjarnar Ólafs- sonar 500; Húsgagnaverzl. Krist- jáns Sigurgeirssonar *500; H. Toft 200; Vinnuveitendasamb. Islands 1.000; Kr. Kristjánsson h.f. 500; H. Benediktsson & Co. 1.000; Alli- ance h.f. 800; Ó Þ 100; N N 500; Halla Briem 100; Á G 100; S H 50; K B 50; fjórar systur 100; Brynj. Jóhannesson 100; N N 50; Helga 100; N N 500; Bertel Andrésson 150; Bjarni og Krist- inn Péturss. 200; Sigríður Sig- urðaidóttir 60; Björg og Sveinn 50; Jón Hjartai’son 50; Sara Finn- bogadóttir 25; Jóhanna Þorsteins- dóttir 50; Mell 100; Byggingafél. Stoð 500; N N 50; N N 500; ölg. Egill Skallagrímsson 500; Krist- ján G. Gísiason & Co. 500; Mar- grét og Halldór 400; Lýsissaml. ísl. botnvöi'puskipa 500; Samtrygg jing Botnvörpunga 500; Jóhann Þ. Jósefsson 100; H 50; Guðbjörg Tómasdóttir 100; Grænmetisverzl. | ríkisins 1.000; Ágúst Fr. Guð- muridseon 60; Dóra 100; Eggert ■ Kriatjánsson & Co. 1.000; Sjó- J klæðagerð Islands h.f. 500; N N 100; Edda Breiðfjörð 100; Knútur Kristjánsson 100; Bjami Eyjólfs- son 50; G E G 500; J J 20; Vinnu fatagerð íslands 1.000; Jón Sig- urðsson 60; Krh 100; S og Y 100; ólöf Pétursdóttir 100; Stefanía Melsted 60; Þorsteinn Einarsson 100; N G J 100; Guðmundur Guð- jónsson 100; N N 20; Steinþór Jónsson 100; Jóhannes Björnsson 50; N N 100; Ásgeir Einarsson; 100; N 20; Guðrún Jónsdóttir FERDINAIMD Leitað ■ farangri 100; Sæmundur 50; Hjörtur Jóns- son 100; N N 50; N N 100; E A 50; N N 150; Kjartan Ólafsson 100; G G 100; N N 40; Gísli litli 30; N N 35; Þ K 50; S M 50; Ása Baldursdóttir 50; B B 25; N N 50; B B 50; Svava 50; fjölsk., Borgarholtsbr. 3, 100; Heildverzl. Haraldar Árnasonar 1.000; Guðr. Jónsdóttir 20; N N 100; N N 500; Vátryggingafél. h.f. 500; Bömin í Þjóðminjasafninu 100; Samskot 240; G Þ 100; Lýsi h.f. 1.000. — Kærar þakkir. — F.h. Vetrar- Sjálparinnar. — Magnús Þor* steinsson. Einn frægasti stiðrnmdlamaður ^rakka vill að þjóð hans afneiti ifengum drylckjum. — Umdxmi88túkan. Kvenfél. Kópavogs heldur jólatrésfagnað í harna- skólanum kl. 2 í dag, fyrir hörn ’nnan skólaskyldualdurs, kl. 4,30 í 'ag fyrir eldri börn og skemmtun "yrir ungiinga í kvöld. Hanndrætti í. B. H. 23. þ. m. var dreorið í hanpdrætti tþróttahandalag Hafnarfiarðar og kom uini númer 801. — Vinnings- ins skal vitjað 1 Sjálfstæðishús- ið. — • Gengisskfdning • (Sölugengi) Gullverð ísl krónu: 100 gullkr — 738.95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandaríkiadollar — 16.32 1 Kanadadoliar .... — 16.40; 100 danskar kr........— 236.30 100 nnrskar kr........— 228.50 100 sænskar kr. ..... — 315.50 100 finnsk mörk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 beleiskir frankar — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gvllini .........._ 431.10 100 vestur-býzk mörk — 391.30 1000 Ifmr . ... _ 26.12 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 11 ” ■' ~ " 11 11 lL '•'nsynji 6 Læktiar fjarverandi Ófefirur J Ófeigrsson verðuf ffarverandf óákveðfð, Staðgengills Gunnar Benjamínsson. Kristiana Helgadóttir 16. sept. éákveðinn tíma — Staðgengill: Hirlda Sveinsson. Arinbtörn Kolbeinsson frá 9. des til 23 des. — Staðgengillí Bergþór Smári. Gangið í Almenna Bóka- félaariö. Tiarnargötu 16, sfmi 8-27-07. Minningarspíöld Krahbameinsfél. tslands fást h.iá öllum póstafgreiðslunffl 1andsin8, lvfiabúðum i Reykjavfk og Hafnarfirðí (nema Langavegs- og Reykjavíkur-anðtekuml, — Re- media. Elllheimilinu Gmnd og krifstofu krabbameinsfélaeranna. Rlóðhankanum, Rarónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af* greidd gegnum síma 6947. Barnaspftalasjóður Berum öll jólagrein Bamaspít- alas.ióðsins f barminum, þegar við gjörum jólainnkaupin. Skrifstofa Óðins Skrifstofa félagsins í Sjálfstæö ishúsinu er opin á föstudagskvöld um frá 8 tii 10. Sími 7104. Féhirð- ir tekur á móti ársgjöldum félaga manna og stiórnin er þar tíl við- tals fyrir félagsmenn. I • tJftvarp • Miðvikudagur 28. deeember: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50—14,00 Við vinnuna: Tónleik ar af plötum. 19,00 Tónleikar: — Óperulög (plötur). 20,30 Dagleg* mál (Eiríkur Hreinn Finnboga- son cand. mag.). 20,35 Ferðasaga: „Heim í jólaleyfinu“ eftir Helga Magnússon kaupmann (Sigurðut Skúlason magister flytur). 21,00 „Hver er maðúrinn?" — Sveinn Ásgeirss. hagfræðingur hleypir af stokkunum nýjum þætti. 22,10 (Helgi Hjörvar). 22,25 Létt lög (plötur). 23,10 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.