Morgunblaðið - 15.01.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.01.1956, Blaðsíða 2
2 MORGIJNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. jan. 1956 1 Poujade — Hrói Höttur skattgreiðendanna •■*4fORlNGINN *♦' R FLOKXrRINN (HfÐrRA en tvær Tnilljónirl Jí I franskra kjósenda gáfu við níðustu kosningar lítt þekktum! ♦■rambjóöendum hins nýja flokks ’ÍMerre ipoujades, atkvæði sitt. — *V>essi nýi átjórnmáláleiðtogi er eins konar .,'iPierre gegn sköttum «í landiV, og:hefur valdið miklurn *«mræðum í heimsblöðunum að ♦tmclanförnu. Fimmtíu og tveir •tframbjóðendur þéssa nýja flokks ■ «*»áðu kjöri. En samstarf þing- ■tnaruia þessara er nokkuð sér- Kíiætí. Þeir mega sem sagt ekki ^gleyma 'því, að þeir eru ékki tltomnir á’þing sjálfra sín vegna — heldur vegna foringjana — JPoujade. •KVGIN 8ÆLDARKJÖS Þeir háfa svarið þess dýran eið, *«ð taka aldrei neinar ákvarðanir ór hans vitundar og ráða og víki 4>i ir frá þessum eiði hljóta þeir 4>'tnga líkamlega refsingu hins' pfxanga flokksforingja. Við al- varlegu broti hefur Poujade éskilið sér rétt, til þess að taka -|>á af íífi með hengingu. •MiKILL PERSÓN ULEIKI Flokk sinn kallar Poujade ...Sameiningarflokk tii verndar verzlunar- og handiðnaðarmönn- um“,;Fylgi hans hefur vaxið með Pvo undarlegum hraða, að furðu eeetir. Það, sem hefur þó aðallega dregið kjósendur að þessum nýja ílokki, er hinn mikli og sérstæði -tpersónuleiki foringjans — og óöruggt efnahagsástand smáverk- •♦fmiðjueigenda og verzlunar- ♦♦rianna, en þexr eru kjarni hins '#»ýja flokks, „Litli Poujade“ —• eins og hann •Lullar.sjólfan sig. hefur aflað sér ♦fieysilega mikillar frægðar í 'Krakklandi. Hann hefur engar éhyggjur af þunga háleitra étefnuskróratríða — og kosn- ingaloforöa. Hann segir áheyr- endum sínum í þess stað eitt- ‘Lvað skemmtilegt — eitthvað, nem öllum.þykir gaman að heyra •— og slær andstæðinga sína al- veg út af laginu. Pierre Poujade EIGNABIST EIGTN FYRIRTÆKI Meðan hánn dvaldist í N-Af- ríku Iiitti 'hann tilvönandi konu sína. Var það frönsk hjúkrunar- kona, :>em starfaði í brezka hern- um. Hún Var af góðum ættum — og vel menntuð, enda hefur hún orðið ötulasti stuðningsmaður og hjálparhellá Pöujade í kosninga- baráttunni. Þegar eftir styrjöldina fóru ný- giftu hjónin heim til Frakklands og byrjaði Poujade starf sem sölumaður. Heimili þeirra þyngd ist fljött, því fyrr en varði höfðu þau hj’ónin eignazt sex börn. Þó að fjárhagurinn væri þröngur tókst Ppujadé með mikilli ráð- deild að aura saman nokkurri upp hæð, sem gerði honum kleift að eignast sína eigin verzlun. ANNÁLAHUt SKATTSVIKARAR En ekki leið á löngu þar til Poujade fann það, að hann var AF FÁTÆKTJ FÖLKI „IJtli Poujade“ er fæddur árið 1920 og var sjöunda bam fátæks byggingarverkamanns. Stráksi varð snemma ódæll prakkari og — þrátt 'fyrir alit mátti sjá það, að hann var fram úr hófi aetn- áðargjarn. Fáðir hans dó, þegar ríaujade var aðeins átta ára, og byrjaði hann þess vegna að vinna ntrax ’þegar hann hafði lokið barnaskólanámi — 13 ára að Mdri. Vann hanr. fyrst i pnent- raniðju, en flosnaði upp og stund- oði margvísleg störf eftir það. Meðdl annars vann hann við landbúnaðarstörf, var í vega- vúinu, vikadrengur hjá ýmsum fyrirtækjum — og vann yfirleitt |xað, sem til féll. t STJÓRNMÁLIN — OG IÍER BANDAMANNA Um þær mundír hóf hann Ifyrstu afskipti sín af stjómmál- um. Gekk hann í æskulýðshreyf- ingu fasistaleíðtogans Jacqes ;»oríot, sem var einn frægasti íýðæsingamaður í Frakklandi í mnrii tíð. Heima í þorpinu hans var hann í góðu áliti sem fót- boltamaður, og eflaust heiði það 'Lormð félögum hans á óvart, að “bann var úrskurðaður líkamlega óhæfur til herþjónustu, þegar r.iðari heimsstyrjöldin brauzt út. Kftir ósigur Frakka árið 1940 tfékk hann útrás fyrir þrá sína til forystu — í æskulýðssveitum Fétains marskálks. Þegar Þjóð- verjar náðu Suður-Frakklandi á -f/itt vald flýðí Poujade yfir til l'Jorður-Afríku og gekk þar í her ’Kandamanna. í lok styrjaldar- innar var hann i Bretlandi og ■Vmut þar herþjáliunar, | orrtinn fói'nardýr eins versta ágalla efnahagskerfis Frakka — híns geysilega fjölda af smáfyrir- tækjum, sem berjast alltaf í bokkum. Um helmingur fullorð- inna karlmanna I Frakkiandi rekur eigin fyrix’tæki, en til sam- anburðar má geta þess, að í Bretlandi eru þeir aðeins um 5%. — Ógerningur er stjórn- arvöldunum að skattleggja smábændur, iðnaðarmenn og smákaupmenn — og þess vegna er það, sem þeir þrífast svo fjöl- mennir, Ef skattframtal franskra smákaupmanna væri rétt," væru þeir nær allir dáúðir úr hungri. OG TÆKIFÆREÐ KOM Þar éð efnahagur Frakka hef- ur versnað allverulega á síðast liðnum árum, voru fyrir skemmatu settar mjög strangar reglur viðvíkjandi bókhaldi smá- fyrixiaekja. Einnig éskildu stjórn- arvöldin sér rétt til þess að láta fulltrúa sína haía eftirlit með bókhaldi og verzlunarrekstri smákaupmanna. Mikillar óénægju gætti meðal kaupmanna vegna „óréttlátra“ af skipta stjórnarinnar. Þeir töldu það grundvallarrétt sinn, að svíkja undan skatti, og það gaf Poujade tækifæri, til þess að ger- ast forystumaður samtaka kaup- mannanna, til þess að sýna stjórn inni mótþróa í framkvæmd þess- ara laga. HRÓI HÖTTUR Poujade fullyrti, að þetta væri samsæri stjórnarinnar — undir forystu Mendes France — gegn efnahagi undirstöðu franska þjóð félagsins — daglaunamanninum. Hann kom ekki fram með neinar úrbötatillögur, heldur skipulagði árásir á skattheimtumenn rikis- ins. Hann var fljótt þekktur sem Hrói Höttur skattgreiðendanna. Skáttheimtumenn voru barðir á almannafæri, bílum þeirra var hvolft eða eyðilegðir. Ekkert lát varð á uppivöðslu Poujade og mannas hans fyrr en stjórnin sendi lögreglu til verxvdar skatt- heimtumöiinunum, og í s. 1. októ- bermámiffi ásakaði dómsmála- ráðuneytið hann fyrir óhollustu og óhíýðhi við rikið — og fylgdi þáð méð, 'að hann yrði að gjalda fynr afbrotið með fangelsissetu. Dómur hðfur þ<> enn ekki verið kveðinn upp í málinu —og svo VirðiBt sem Poujade muni alveg losna við -fangélsíS. FAURE HRÆÐDUR — OG MISSTI 50 MTLLJAKDA Þegar aðgerðir Poujade og nranna hans' gegh skattheimtu- mönnúnum náðu hámarki, sýndi stjórnin greinilega óttamerki. Rætt Var um málið i þinginu, og Poujade og félagar hans héldu tit Parísar. Með uppbrettar skyrtuermsrnar stöðu þeir á áheyrendapöllum þingsins þegar Faure, auðsjáanlega hélf skelk- aður, fékk samþykkt iiý skatta- lög, þar sem hann lofaði smá- kaupmönntim þvi, að ekki yrði hnýstst í bókltald þein'a fram- vegis.'Á þessum nýju skattalög- um tapaði stjórnin um SO millj- örðum franka, sem auðvitað runnu í vasa hínna herskáú fylgismanna „Hróa Hattar". EKKI AF BAKI DOTTINN — 15 MILLJ. UPPLAG Eftir þetta leit út fyrir, að fýlking kaúpmanna hefði ríðlazt og ráðamenn í París óskuðu hverjum öðrum til hamíngjú með sigurinn. En Poujade var ekki af baki dottinn. Metnaðargírni var honúm runnin í merg og bein — og hann var ekki áldeiiis á því að láta af forystusætínu, sem hann hafði hlotið. Málgögn hans, Union og Fraternité, hófu að deila á stjórnina fyrir gjörðir hennar í N-Afríku, Hvort, sem afstaða Poujade til Afríkumálanna heill- aði fyrrverandi fylgismenn hans eða ekki, þá óx upplag á Fraten- ité á skömmum tíma upp í 15 milljónir eintaka. ÚTI AD AKA Og hann lét ekki staðar numið, því að hann hóf að gagnrýna all- ar alþjóðastofnanir — og hefur látið berlega í ljós, að honum er ekkert gefið um áhrif Banda- ríkjamanna í Frakklandi. En ekki virðist Poujade vera betur heima í alþjóðamálum en svo, að nýlega í ræðu nefndi hann Dean Acheson núvei'andi utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. VILDU KOMAST Á ÞING Flokkurian hefur dregið mik- ið af fylgi de Gaulle tii sín, og hefur tekið upp eins konar ein- ræðisstefnu. Framan af var Poujade fastari á því en fótúnum, að hann ætl- aði sér aldrei að taka þátt í þingstörfum. Hann sagðist aðeins vera umbótamaður, sem ekki gæti setið á sér að senda stjórnar- völdunum tóninn. Þetta breyttist þó fyrir síðustu kosnirigar. Það var lagt hart að honurrs áð bjóða sig fram til þings og smám sam- an safnaðist utan um hann hópur baráttufúsra manna, sem ekkert höfðu á móti því að setjast á þingbekki. STJÓRNMÁLALEGUR SJÚKLEIKI Öllum hefur sennilega komið á óvart hið geysilega fylgi, sem flokkur hans hlaut. Ekki er gott að segja hvernig færi, ef kosið yrði í Frakklandi aftur innan skamms, því að flestir. eru farn- ir að hallast að þeirrj skoðun, aö hinn stefnuskrárlausi flokkur Poujade verði ekki langlífur. Eitt er víst, að stjórnmélalegur sjúkleiki Frakka liggur á bak við hina öru fylgisaukningu, sem Poujade hlaut í upphafi. Ef tiT vill mun áfallið við þessa sjúk- dómskönnun verði til þess, að sjúklingarnir sjá sig um hönd og hverfa inn á heilbrigðari brautir. fagiiýtm á sýiimgu hér í Reykjavík RÁÐGERT er að í byrjun næsta mánaðar verði opnuð sýning hér í Reykjavík, sem fjatlar um hagnýtingu kjarnorkunnar á sviði læknavísinda, landbúnaðar, iðnaðar o. s. frv., og hefur hún hlotið nafnið: Kjamorkan í þjónustu mannkynsins. Það er Upp- lýsingaþjónusta Bandaríkjanna í Reykjavxk og Rannsókjiarráð ríkisins, sem hafa ssmvinnu uin að þessi sýning verði haldin hér. Eins og kunnugt er hefur hag- nýtingu kjarnorkunnar í friðsam- legum’ttlgangi mjög'borið ó góma að undaoförnu og veiið rasdd ó alþjóðlegum vdttvangi. — ’Er skemmst að iminnast róðstefnu þeirrar um þetta efni, sem hald- in var í Genf sd. sumar á vegum Sameinuðu þjóðanna og mörg ríki tóku þátt í, m.a. ísland. Þessi ráðstefnu þótti takast mjög vel og .-výna góðan árangur. í þessu sambandí beitti Banda- ríkjastjórn sér á sínum tima fyrxr því að komiff væri á fót sýningu, ekki mjög fyrirferðarmikilli, er sýnt gæti almenningi í ýmsum löndum hver árangur hefur r.áðst í þeirrí viðleitni að hagnýta kjarnorkuna tii hagsbðta fyrir mannkynið og hverjir frekari möguleikar væru fyrir hendi í þessu efniv Hefur sýning þessi nú fái'ið' land úr landi um nokkurt skeið og hefur Upplý'singaþjón- usta Bandaríkjanna i samvinnú við 'kjarnorku- eða vísindastofn- arm- viOHornandi landa séð um uppsetningu og fyrix-komulag sýrvlhgarinftar. Ntf hefur þessi sýning borizt hingað’ti.1 lands og verður komið fyrir í Listarnannaskálanum í Byrjun næsta mánaðax' og mun verða litið tareýtt frá því sem annars staðar hefur verið. Svn- | ingin er skipulögð þannig, að al- menningur geti allur notið henn- ar og fengið nokkra fræðslu og innsýni i hina síauknu hagnýtingu kjarnorkunnar á ýmsum sviðum, Sýningunni er skipt niður í deild- i ir og slcýrir hver þeirra einstaka ! þætti í notkun kjarnorkunnar. —. ‘ Ein þeirra fjallar um notkun geislavirkra ísótópa til lækninga, önnur um notkun kjarnorkimnar til framleiðslu raforku, hin þriðja um hagnýtingu hennar i iðnaði og landbúnaði. Þá eru einstalcar deildir, er skýra eðli kjarnork- ttnnar, upphaf kjarnorkuvísinda og alþjóðlega samvinnu um frið- samlega hagnýtingu kjarnork- unnar. Auk þess sem á sýning- unni verður mikið af myndskýr- ingum, sem lýsa efni lxennar, vexða þar einnig ýmis hkön og smátæki til enn frekari skýringa, svo og ritaðir skýringatextar. — Meðal annars verður á sýning- unni lítið líkan af kjarnorkuofni, sem skýrir allnákvæmlega bygg- ingu hans og starfsemi. Eins og áður getur hefur Rann- sóknarráð ríkisins og Upplýsinga- þjónusta Bandaríkjanna sam- vinnu um uppsetningu og rekst- ur sýningarinnar hér og er fyrir- hugað að hún hefjist hinn 4. febr. n.k. og standi yfir í tæpar tvær vikur. JDROTTIR VXt f©rllm í 2 köisiæ 3219 verðlanna- og minjapeningar Cortina. TVEIR stórir kassar eru komnir til Cortina. Þeir innihalda verð'- launapeningana, sem keppt er um rrx. a. á Olympíuleikunum, Það eru samtals 210 verðlaunapeningar — 70 gullpeningar, | siifurpeningar og jafnmargir bronspeningar. Auk þess er að finna í kössunum 3000 aðra peninga, sem keppendur allir og starfsmenn fá til ftxinningar um Cortinaleikina, ifhir Rffisa VTÐ áramót safna „statistikerar*1 skýx'slum sínum m. a. um beztu afrek í hverri grein í ýmsum löndum. Slík skrá fyrir Rxissland sýnir öðru fremur hve sterkir þeir eru í frjálaíþróttunum. Hér er ski'áin: 100 m hl. Sicharjev 10,3 200 --Tokárjev 20,9 400 — —■ Ingnatjev 46,0 800 —• —• Ivakin 1:48,4 1500 --Okorov 3:45,6 3000 --Kutz 8:02,6 5000 ---- Kutz 13:46,8 10000 --- Kutz 28:59,2 110 m gr. Búlaritsjik 14,1 400 --Litujev 50,4 300 — hindrunarhlaup \Uassenko 8:45,4 Hástökk: Sitkin 2;05 m Langstökk: Grigorjev 7,62 — Þrístökk: Tsjerbakov 16,23 — Stangarstökk: Ðenisenko 4,46 — Kúluvarp: Ott»Grigalka 17,20 — Kringlukast: Grigalka 55,20 — Spjótkast: Kusnétsov 79,19 — Sleggjukast: Krivonosov 64,52 — 20 KG, SILFUR Um 100 starfsmenn Lorioli- verksmiðjanna í Milano hafa undanfarna mánuði unnið að smíði verðlauna- og minjapening- anna. Til smíði þeirra hafa þeil notað um 20 kg. af silfri. + VEL SKREYTTIR Peningarnir eru fagrir á að líta. Uppdrátt að skreytingu þeirra gerði ítalskur myndhöggv- ari, Constantino Affer. Nýsjólenzk Olynpínvon NÝSJÁLENDINGAR eiga nú & að skipa hlaupara sem þeir binda miklar vonir við á Olympíuleik- unum í Melbourne. Sá heitir Murray Halberg og er af dönsku kyni (þ. e. átti danskan afa). Halberg tók nýlega þátt í stór- móti i Auckland á Nýja Sjálandl og keppti þar m. a. við Banda- ríkjamanninn Lon Spurrier, sem á þriðja bezta árangur heims S 800 m hlaupi. Kepptu þeir í mílu- hlaupi og sigraði Halberg glæsi- lega á svo ágætum tíma sens 4:02,2. Annar varð landi hana Frh. 6 bls. ía.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.