Morgunblaðið - 15.01.1956, Page 7

Morgunblaðið - 15.01.1956, Page 7
Sunnudagur 15. jan. 1956 M ORGlin BLAÐIÐ Dr. Björn Björnsson hagfrœÖingur . ■ i, 'í ':'; , '■■■ ,i-‘:Á\V <4,, u V Hhmmiuaið AMORGUN verður gerð útfói Björns Björnssonar, hag- fræðings Reykjavíkurbæjar. Hann andaðist aðfaranótt 3 þ. m., einmitt þegar likur þóttu til að hann væri að ná sér, eftii þunga legu er stundum þótti tví- sýnt um líf. Menn setur hljóða þegar sam- starfsmanni er svipt af sjónar- sviðinu, í góðu starfsfjöri að því er virtist — og á bezta aldri. Við Björn höfðum verið sam- starfsmenn hjá Reykjavíkurbæ um rúmlega 21 árs skeið. Við höfðum að staðaldri mikið sam- an að sæida, og oft um meiri háttar mál. Er mér því töluverl kunnugt um störf hans fyrir bæj- arfélagið og starfshæfni. Er þá ekki um að véla, að traustari starfsmann en Björn getui ekki. Árbók Reykjavíkur, sem hefii komið út í þrem útgáfum og undirbúningi þeirrar fjórðu langi komið, lætur kannske ekki mik- ið yfir sér. En að baki liggui feikna starf, starf brautryðj- andans, því að bækur og plögg bæjarins voru að mestu óplægð- ur akur, þegar hagfræðingurinn hóf ranhsóknarstörf sín og und- irbúning að útgáfu árbókarinn-' ar. '■— Ég fylgdist á sínum tíma vel með því, hversu annt dr. Björn áttu, að mjög samróma áliti dóm- lét sér um að þoka þessu verki bærra manna. áleiðis. Vann hann þó oftast einn I Það fer því ekkert á milli eða með einum aðstoðarmanni mála, að hagfræðistörf dr. Björns, að þeim fjölmörgu athugunum og brautryðjendastörf bans fyrir útreikningum, sem hann gerði bæjarstjórnina, muni um langan fyrir útgáfu fyrstu árbókarinn- aidur marka spor, gagnsöm spor ar og vann síðan að eða fylgd- til hagræðis fyrir bæjarbua. , ' "'/* vv_. '.'ijtt.fyfœ- ist persónulega með öllum við- aukum og brevtíngum. Lagði hann oft nótt með degi Auk hagfræðistarfans gegnd i Björn. fjölmörgum störfuro fyr- ir bæjarstjórnina. Hann var skrif til framgangs þessu áhugamáli, íari- 1 ra«ninni framkvæmda- án þess að hugsa um umbun í, fallvöltum gjaldeyri. Hins vegar i arstJornarinriar, stjóri, sjávarútvegsnefntíar bæj- sem á Sinum gladdíst hann hjartanlega, þegar tlma sá ,m' a- um aRkiptjbæ.a- hann sá og fann, að hann hafði lns kaupum a. Sviþjoðarbat- lokið mikilvægum atbugunum, i síðar botnvorpuskjpum þar náð mikilvægum áfanga. 'tU utgerðarraðið. var stofoað en Bjöm átti því láni að fagna að llann .var rf ndar ^krifan mega starfa að rannsóknum sm- þess *£*&*»»> stundan um og athugunum eftir eigin Þa attihannsaeti i mðurjotn- hugmyndum, algerlega sjálístætt unarneípd; fn 1943 og var for- og án íhlutunar annarra. maður þelrra nuíndar '«.11*0. Hygg ég, að verk hans beri Aiagnmg• personulepa skatta er.j þess merki bæði árbókin og fjöl-1 ekkert ^emmtaverk, fremur en mörg önnur störf, er hann vann mnhmman: pað var lán. Bjorns fyrir bæjarstjórnina, að þar var 1 hvi sem 0<3runl’ að hsnn maður að verki, sem vildi leggja var óvenjulega hlutlægur og og gat lagt hlutlægt mat á verk- réttdærmim- Það var WW fJarn efnið. Hann hafði verulega skapgeið hans að mi--.nota í ánægju af hagfræðirannsóknum, nokkru onir,v'era. i eiwvn. og taldi reyndar að hlutlægar eða. öðrum. tR framdrátíar, eftir (objectivar) hagfræðiathuganir Personulegura eða. póhUskum mætti telja grtmdvallarskilyrði vlöhortunl- Hann viidr gera oll- fyrir allri stjóm opinberra mal- um jafn hatt undlr hofðl> eftir efna j þvi sem. fong voru tjl. T>nr5 0r* rbiH^ -olmrjfS Eitt af verkefnum Björns hjá fyrir skildi og vandfyllt, hér í Dæjarstjórninni var að undirbua hopi. starfsmanna bæjarins, við og stjoma utboðum á bruna- pjðrns Björnssonaj', .mm- tryggingum húseigna hér í jjj mannskaði fyrir bæjarstjprn- bænum. _ ij. "•fsgreimr. senv FYrir almennt utboð, sem var einkum.voru viðfangsefni hans. gert arið 1939, hið fyrsta eftir pao er nv 'iiiee: ita - * • o að dr. Björn gerðist stajrfsmaður dgætan starfsmann hörfinn, að- bæjarins, samdi hann rit: sögu eins 52 ára gamian. brunatrygginganna, ásamt sund- Okkur sam ..nönnum hans urliðaðri grcinargerð um býgg- verður hann, jafnan minmsstæð- mgu bæjarins. _ ur sem óbilandi, eljumaöur, ser- Þetta rit var ekki fyrirferða- staklega hjálpsarour og ósérhlíf- mikið, aðeins 36 bls., en að baki inrl) hvenær sem. þörf krafðj.' var óhemju mikil vinna. | vig mjnnurnst hans líka Bjóðendur og umboðsmenn sen» góðs félaga, sem. þrátt fyrjr þeirra gerðu sór mjög títt um matematískar áhyggjur hggfræð- þetta rit; töldu það frábærilega ingsins gat verið aUra manna vel unnið og hefði vafalaust mjög glaðastur fc góðra. vina hópi. stuðlað að því, að bærinn fókk Við biðjum. dánum ró, m hin- þá sérlega hagstæðan trygging- um bkn, sem. lifa. Einkum send- arsamning, sem og jafnan síðan, um V1® samúðarkveðjur eftirlif- enda fylgdist dr. Björn mjög andi eiginkonu. Bjöms, frú Guð- vel með tryggingarmálunum fyr- björgu Guðmundsdóttur, dætrum ir bæjarstjórmna, jók og endur- þeirra og öðrum ástvinum. bætti greinargérðir sínar til verulegra hagsbóta fýrir bæjar- • búá. Hann tók og mjög virkan ! þátt í setningu nýrrar bruna- i málareglugerðar. s Og svona voru störf Björns SÚ sorgarfregn barst um bæmn yfirleitt fc þjónustu bæjarins. u;,wi o. jan. s.l,, að dr. Þau voru skynsamlega unnin Björn Björnsson, hefði andazt þ, af framúrskarandi alúð og ár- um nóftína ' T •'’-otsspiitaian- vekni. Þau voru unnin af kunn- um, eftír stutta jegu. Tomas Jónsson. l'. Bjorn var maður á bezta aldri, orðinn rúmiega fimmtugur. Hanrí var fæddur 22, nóv. 1903 í Núpsdalstungu í Vestur-Huna- vatnssýslu. sonur hiónauná Björns Jónssonar og Ásgerðar Bjamadóttur, er þar. bjuggu. Fundum okkar dr.. Björns bar fyrst sáman í 4. be’tk Mennta-. skólans: Vorum við sambekking- ar, tókum stúdentspróf saman 1927. Síðan sigldum við báðir til hágfræðioáms við háskólann fc KieL Leiðir okkar skildu bar um sinn, eftir nokkurra missera nátn, að Björn fiuttist til Heidelberg, en þar lauk hatin doktorsprófi. Eins og ráða ipá af framan- sögðu er nú, þegar litið er til baka, margs að mirmast frá sam- vistum okkar B.jörns: Hann var þegár í. rkóia ovenju gjörbilgull maður, góðum gáfum gæddur, enda tók hann þegar námið alvar- lega. Vac það og alla tíð áber- andi eiginleiki í fari hans, að ganga að hv.erju starfi með alvöru og af einbug cg festu. Veit ég ekki til að hann hafí kastað hönd- uni til nokkurs þess starfs. sem féll i hans hiut, að leysa síðar á lífSieiðiruii. Eftir ijeimkomujia, 1932. réðst dr: Bjorn i þjónustu Reykjavíltur- bæjar og veiíti hagfræði.skrif- ■;;tofu■hafts'fprstöðu til dauðadags. Fek ;ég eVkj. störf. hans þar. með því.að það verður gert af öðrurn. En það éií roáia sannást, að harin vann þaP hið ágætasta starf, mót- að; hjtuun traustu eiginleikum hans: vandvirkni, heiðarleik og skarpskyggni. Er það engufn vafa únitíirorpið, að dr. Björn Var, áð öðrum ólöstuðum,, einn allra frémsti sérfræðingur í öllu því, er laut að fiárhagr- og atvinnu- ■málum Reykjavíkurbæjar. Er því .ja, við fpáfáii dr. Björns, einnig þar mikið og áVandfý-nt- s.karð fýrir skfcldi. Ei.ns og að iikum lætur hafa stúdentarnir frá. 1927 og náms- felagarmr frá. Kiel jafnan bitzt ■öðru hyoj’u á undanförnum árujn til að rifja upp gamiar minning- ar og treysta vináttuböndin. Ef því var viðkomið lét- Björn sig aldrei vanta á siíka fundi, — Á þessum stúdenta- og vinafymdum kom jafnan glögglega í Ijós. að 3jörn naut. óskoraðs trausts og iiiðingar allra okkar félagg. og var af öilum taiinn drengur góð- ur. Því \ ar það ofur eðlilegt, að það félj í hluta Ðjörns að hafa orð fyrjr okkur féiögum, er við 1952 heimsóttum okkar gamla <*’tóia á 25 ára stúdcntsaftnæiinu. ' Enda þótt ávarpsorð þau, er Björn flutti við það tækifæri, væru um margt almerms eðlis og ;úlkuðu viðhorf , flestra okkar dúdenta til skóláns og fyrri cénnara, voru þau einnig að ;umu leyti ákaflega einkennandi 'yrir lífsviðhorf dr. Bjöms sjálfs. 4. ég þá einkuin við, að í lok ræðunnar beindi Björri nokkrum watningarorðum til hinna ungu •■túdenta. Minnti á sígild sann- indi, sem holl eru hverjum ung- jm manni að hafa í huga: nota ímann vel, hvort sem er til náms eða starfa, ástuftda vandvirkni og era sjálfum sér trúr. Eftir þessa skólaheimsókn sagði einn félaganna við mig á leiðinni íiður skólabrúna: „Mikið var æða Björn.s einkennapdi fyrir rann, ég heid, að hann hafi iarna látið uppi. sitt eigíð „lífs- •ecept“.“ Mér í'annst. þetta sann- næli. Dr. Björn kvæntist 1935'. Guð- 'jörgu Guðmundsdóttur Guðna- onar skipstjóra, hinni ágætustu nnu. Var hún alla tíð manni sínum góður og ástríkur föru- . autur. Eignuðust þau tvær dæt- ir. Er nú mikill og sár harmur veðinn að þeirri mæðgum víð ráfall eigimnarins og föður. Fátæklég orð mega sín lítils ndspænis svo sárum harmi. En mr mæðgur mega vera þess viss- ir, að inniieg samúð okkar stúd- entanna frá 1927 fylgir þeim, og að víð munurn jafnan hafa minn- ingu Björns i héiðri. Oddur Guðjónsson. í nóvembérmánuði' siðastiiðnum hitti ég Björn Björnsson síðasta, sinni. Harin hafði beðfcð mig um að koma á fundrsinn. tii þess að iæða um áhúgamál sitt, er snerti íslenzka hestinn. En það var að' reisa miriiiismerki þessuro trygga fönmauti þjóðarinnar. Birrii fannst þau tímamót vkammt' undan, að ekki snætti dragast’ að íslenzk þjóð minntist „þarfasta þjónsihs” á þennan háíti Á hinni tryll'tú ö!d- véia og veraldaxhyggju, þégar h\>er mínúta líðandi stuntlar er fj-ekar tnetín tiLfjár en unaðar, verður hestinurn með öilu ofaukið og sú lífsnautn er samneyti við góðan hest heíir að hjóða. mun hverfa i gleymsku og dá. Á þessum þungbúna nóverobermorgni ræddi Björn mál sitt af. áhuga og hlýju, og hét ég honunv lið- veizlu, rninni. Þegar.-ég kvaddi hann, grunaði mig sizt að þetta mundu. síðustu. samfundir okkar og að hanum nmndi ekki entíast aldur tfcl, þess að Koma þessu. áhugamáii sínu áleiðis. Ég kynjitist Bir/ri .fvrst f.vrir rúmum tvejm, tugum. ára. Haím, vai" þá, nýlega. spztíuií; að hér i bæ, að loknu hagfræðiprófi. í. Þýzkalandi. og tekinn.við vanda- sömum, störfum í. þágu Reykja* víkurbæjar; Ég var þá aðeins unglingur að aidri og kynnLokk- ar hófúst á: héstbaifi. Þrátt; fyrir langdvaiir við nám hér- heima og ébléndis, þyrsti hugur hans emv þá í hressandi sprett -á. slóttri. grund eða i sv’if- mjúk tiiþrif töltarans eins og á æskudögunum norður i. Mið— fuði. En þangoð' sótti' hann gæð- ing sinn, sem hánn'átiti, um langt skeið hér í Reykjavik. Mér er tjl efs að i annán tíma hafi bet- ur sameinast. hinrt ’ virðulegi heimsborgari og íslenzki hesta- ipaður, en einmitt fc Birni. Frá þessum árum ::igúm við félagar Björns margar góðar óndurminn- fcngar. Urn lamrt skeið var Björn einn traústasti..félagi Fáks. Hanrv sat i stjórn félagsins uin 10 ára skeið, og lét sér ávallt mjög annt um. veg iæss. Fáir hafa unnið þvi féJagi.heiila.né ÍH;íur..Fyrir yngjri kynslÓðiná var hahn, betr.i fvr- irmynd jn fléstir, ; egiusemi og skyldurækni. En það voru fleiri þættir í farl Björns en hestamennskan, sera manni urðu hugbekkir við nán- ari kynni. Hann var maður fróð- ur og skemmtinn í viðræðum, ent tilíögu góður og hógvær í öllum dcmum. svo að af bar. Hann var nágranni foreldra minna um langt skeið' og tíðu" gestur á heimili þeirra. Honum var lagið að veita gleði eða lið~ sinni á svo notaJegan hátt acS manni hlýnaði um. hjartarætur í riávist hens. Og þáit í margri gjeðistund áíti hann á þeím bæ. Heimiii hans var með nöfðings- brag, þar sem allir nutu frábærr- ar gestrisni og goðvildar. Þat stóð hann heldur ekk i einn. Kona hans var honum samhent í bví ac *:kapa fagurt eg þjóð- Jegt heimiji og svo dæturnar tvæt* er þær komust á )egg: Björn var um aila híuti haro- ingjumaður og alit hans líf og starf heillankt. Nú er hann.horf- inr kkur sjónum. á bezta aldri og það er erfití að saett sig vi3 þau örlög. Það var svo mai'gt ósagt enn þá. En að leiðarlokuna vil ég þakka honuro leiðsögn á liðnum árum. Kona. hans og dætrum sendi ég samuðar kveðju mína. Einar G. K. Sæmundsen. FTRIR skömmu barst sú. fregn út á meðal bæjaj-búa, að dr. Björn L. Björnsson væri látinn. Ég vissi að visu, að hann hafði- verið sjúkur að undanförnu, ea hafði þó ekki búist við að hann væri kominn að leiðariokum, þvi að nokkrum vikum áður liafði ég hitt hann kátan og giaðan að vanda. Mig setti hljóðan við' náíregn dr. Björns og ég þurfti nokk- urn tíma til að átta- mig á því, að ég ætti í raua og veru ekki að’ hitta Björn vin minn framar, þennan glæsiJega, Jsarimannlega og drengilega roajin, sem með Jjúfmannlegii frajnkomu vann hug allrs, er kynntust honum. Og nú, á skilnaðarstundinni, þyrj> ast minningarnar fram i hugann, — Jjúfar minnjngar, ssm ég er þakklétur fyrir að eiga, — minn- ingar um góðan tíreng og tryggan vin. Kvnni okkar dr. Björns hóf- ust er við settumst í Fiensborgar- skólann haustið 1920. —- Et'tir það unnum við saman á sumrum að ýmsum störfum á sjó o? landi,. og Þ Jgdumst hvor með öðrum, þótt leið- ir okkar skildust um sinn. Mér or sérstaklegg mjnnisstætt er ég heimsótti hann, í Heidelberg I Þýzkalandi, þar sem hann var við háskólanám, — mér er minn- isstæð hjálpsemi hans,, alúð og fyrirgreiðsla öll, er hann sýndi mér, er ég kom á þennan staft öllu óliunnugur. Eftir að dr. Bjöm. lauk námi og kom heim, hel'gaði hann Reykjavíkurbæ óskipta starfs- ki-afta sina og hæfileika, enda þótt hann gengi eigi ávallt heill til skógar. Og þar sem ég hef um langt skeið ájt. heimili í Reykjavík, hafa leiðír okkar aft- ur legið saman um mörg ár. — Kynni okkar eru þvi orðin ærið löng, og þau hafa. sannfært mig um, að. naumast getur betri dreng, óeigingjamari og vinfast- ari, en dr. Bjönx, og fátt hef ég eignazt dýrmætara en vináttu hans. Um leið og ég kveð dr. Bjöm og þakka honunv samveruna, votta ég konu Jians dætrum og tengdasyni innilega. samúð, enn- fremur dóttursyni hans komung- um, sem ber nafn hans og var yndi hans og eftiriæti. Minningin um dr. Björn, minn- ingin um mannkosti hans og göfugmannsku, verður vanda- mönnum hans og vinum L>.arma- bór. Stefán Stefánsson. Framh. á bl*. 11

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.