Morgunblaðið - 15.01.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.01.1956, Blaðsíða 12
12 MORGVN BLABIB Sunnudagur 15. jan. 1956 - lUfétSlf Framhald af bls. 2 Ballie á 4:03,6 mín. Spurrier var lángt á eftir. Á sama móti í- Aucklanti ;' aín- aði Morrov/ frá Bandaríkjunum heimsmetið í 100 yarda hlaupi, 94 aek. og Pat O’Brien vann kéluvarp 17,78 metrar. 1 - 2 Ú R S L IT getr aunaleikjarma á laugardag: Arsenal 0 Tottenham 1 2 Birmingham 1 Burnley 2 2 Blackpool 6 Aston Villa 0 1 Bolton 4 Portsmouth 0 1 Cardiff 4 Manch. City 1 1 Chelsea 2 Sunderland 3 2 Everton 3 Charlton 2 1 Huddersfield 1 Wolves 3 1 Newcastle 4 Luton 0 1 WBA 3 Preston 2 1 Lincoln — Liverpool (frestað) Port Vale 3 Notts County 1 1 Finnskur sigur ii Tokío I HINN 38 ára gamli ítali, Adolfo Consolini settt í des- embermánuði nýtt Evrópumet í krínglukasti. Bætti hann met Tékkans Karel Merta um 29 sentimefara — kastaði 56,98 m. Heimsmetið á Bandaríkjamað- urinn Gordien og er það 59,28 raetrar. Afrek Consolinis er einstætt. Hann hcfur um 16 ára skeið verið í röð allra beztu kringlu- kastara heims. Hann varð Olympíumeistari 1948 og 2. á leikununi í Helsingfors 1952. Evrópumethafi var hann um árabii þar til Tékkinn Meta hrifsaði metið til sín. En Con- solini lét ekki bugast — eins og síðasta aírek hans sannar. Ór daglaga lífka Framh. af bls. 8 ing radarstöðvanna hafi verið ákveðin með samningi milli ríkis- Stjórnar fslands og vaz-narliðsins. Upplýsingar þessar sýna, svo að ekki verður um villzt að komm- únistablaðið hefur berlega falsað umtnæli hershöfðingjans. — Ber það vott um furðulega siðspill- andi fréttaflutning „ritstjórnar- tókans“ Magnúsar Kjaxtansson- Tillaga stæðísmaniia í bæjarsl jórn Akraness Á FUNDUNUL.I, þegar bæjar- stjóm Akramsx afgreiddi fjár- hagsáætlun bæjarins fyrir þetta ár, nú um dagina, fluttu fulltrúar Sjálfstæðismam a í bæjarstjóm margar athyglisverðar tillögur og hér á eftir er getið þeirra helztu. Bygging læknisbústaðar verði hafin þegar í stað fyrir lækni sjúkrahússins. Á þessu ári verði sem fyrst gerð um það nákvæm ásetlun og rannsókn á hvern hátt sé bezt og hagkvæmast að framkvæma varanlega gatnagerð í bænum. Verði í undirbúningsáætluninni gert ráð fyrir lagningu 1 km vegarspotta á þissu ári. Reynt verði ,ið útvega lán til þessara framkvæmda og kostnað- inum þannig dreift á mörg ár. Verði verkinu hraðað sem mest, en þó vandað til alls undirbún- ings. Þessar tillögu: báðar vom sam1 þykktar. Þegar verði hafizt handa um að bæta aðst íu trillubáta, til aukins öryggi: ’.yrir þá og til að auðvelda útgi 5 þeirra. Einnig þessi tillaga \ar samþykkt. Lagt verði ram sem byrjun- arframlag til byggingar leik- ‘ fimihúss skólanna kr. 125 þús. j Þessi tiilaga : -ir felld. f | Veitt verði 5 þús. kr. til Við- j gerðar á húsi miðunarstöðvar-' innar fyrir bátaflotann. Til vinnuskóijhalds hér í hænum kr.; 15 þús., m. a t.il þess að stand- ; ast straum af xei 'u á vélcáti til: þees að kenna ung i gum vinnu- ! brögð á sjó, eins og títíbazt hefur í Rieykjavík. Þessar tillögu; báðar voru samþykktar. Tillögum þessum fylgdi ýtarleg greinargerð frá bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins. —Oddur. k I 4 U Nýjustu AMERÍSKU dægurlögin á nótum: Rock around the clock Love is a many Splen- dored thing Moments to reniemher My bonnie Lassie Rock-A-Beatin-Boogie Croce di Oro He. Twilight time Autnm Leaves Yellow Rose of Texas Sixteen Tons ABC Boogie o. fl. o. fl. ~JdHfó&pcercu>erzliA.n SiyríJar ^JJefffadótL Lækjargötu 2 og Vesturveri. ur > * INiYJA mo Sýnir stórmyndina TITANIC innan fárra dága. — Lesið áður alla. frásögnina S ný útkomnu hefti af SATT SHATIÐ ¥. R. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur árshátíð sína að Hótel Borg laugardaginn 4. febrúar n. k. í tilefni 65 ára afmælis félagsins og hefst með borðhaldi kl. 6,30 e. h. (ekki sameiginlegt borðhald). Verzlunarfólki og kaupsýslumönnum er boðin þátt- tka meðan husrúm leyfir. Þátttaka tilkynnist skrífstofu V. R. hið fyrsta. Nefndin. Sigurður Reynir Pétursson Hæstaréttarlögmaður. Agnar Gústafsson og Gisli G. ísleifsson Héraðsdómslögmeim Málflutningsstofa, F'asteigna- og verðbréfasala. Aturturatr. 14. Rvlk Sími 8*478 fiiltna4 Qalðals hénðsdómslcamgður Málflutningsskrifstofa G«mU Blé, In^olígitr. — Stmi 147-7' •iUNNAB JONSSON málflutmngsakriítstofK. idat'ShoItestrsBtt s Stnsi ®1®S9 ÁRSHÁTÍÐ Vélskólans í Reykjavik Kvenfélagsins Keðjan og Vélstjórafélags fslands verður haldin í Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn 20. jan. og hefst með borðhaldi kl. 7. Aðgöngumiðar seldir i Vélskólanum, hjá Lofti Olafs- syni, Eskihlíð 23, Þorkeli Siguiðssyni, Drápuhlíð 44 og í skrifstofu Vélstjórafélagsins í Fiskhöllinni. Skemmtinef ndin. Unglinga vantar til að bera blaðið til kaupenda í Seltjarnames II Kringlumýri onjttttHafcið Kvennadeild Slysavamafélagsins í Reykjavík hefur skemmtifund mánudaginn 16. jan. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúshra. Til skemmtunar: Kvennakórinn syngux. — Upplestur: Andrés Björnsson fulltrúi. — Dans. Fjölmennið. Stjórnin. Eyfirðingafélagið Þorrablót Eyfirðingafélagsins verður í Sjálfstæðishúsinu laug- ardaginn 21. janúar og hefst með borðhaldi kl. 18,30 ★ Pöntunum veitt móttaka á mánpdag og þriðjudag í Hafliðabúð, sími 4771. Sýnið skírteini og sækið miðana á miðvikudag og fimmtudag. Stjórnin. Sjálfstæðishúsið í kvöld Hljómvseit Bjöms R. Einarssonar leikur. Sjálfstæðishúsið. M A R K tl S Eftir Ed Dodd 1) — Ég er áhyggjufull vegna 1 2) — Ég hef ekki sagt þér það hans Anda. Hann hegðar sér Sirrí, en það hefu verið kvartað öðruvísi en hann er vanur. I yfir því við mig, að hann hafí — Já, ég hef tekið eftir því. lónáðað og hrætt ókumxuga, — Hvað segirðu? Hvað hefur komið fyrir hann? 3) — Ég hugsa, að hann sakni Markúsar. Hann er eirðarlaus og þarf sennilega harðan aga. .... Það er satt, við höfum ekki verið nógu ströng við hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.