Morgunblaðið - 15.01.1956, Blaðsíða 16
Veðurúiiii í di»g:
N-kaldi. Víðast léttskýjað.
Reykjavíkurbréf
er á b'ia. 9.
12. tbl. — Sunnudagur 15. janúar 1956
S
Afmæliserindi úívarpsin;
Nýr flokkur um sögu, Jbjóbarhag
og [)jóðareinkenni Islendinga
D A G upp úr hádegisútvarpi, kl. 13.15 hefst í útvarpinu nýr
erindaflokkur. Það eru afmæliserindi útvarpsins, röð 12 fræði-
legra fyrirlestra um sögu, þjóðarhag og þjóðareinkenni íslendinga.
Otvarpsstjóri hafði áður sagt frá þessum erindum á 25 ára afmæli
útvarpsins fyrir áramótin og lét svo um mælt, að þau væru einn
þáttur í afmælisminningu útvarpsins. Hann taldi einnig þar til
tónleikaferðirnar út um land, sem hafa orðið mjög vinsælar,
þriggja daga dagskrána, sem haldin var kringum afmælið sjálft
Og var bæði fróðleg og skemmtileg og hin fjölbreyttasta og síðast
þessi afmæliserindi útvarpsins, sem nú eru að hefjast.
VINNINGURINN I O. J. &. H.
GETRAUNINNI AFHENTUR
, =.--c ■ - .. v, ?•
Reykjavíli
Þessi nýi erindaflokkur verð-
ur um margvísleg efni, lög og
rétt og stjórnarfar, kirkju og
kristnihald, íslenzka tungu og
bókmenntir fornar og nýar, lista-
sögu, hagfræði og atvinnusögu
og náttúrusögu. Hvert erindi er
sjálfstætt, þótt flokkurinn allur
myndi líka eina heild.
P.JARNI BENEDIKTSSON
BÓMSMÁLARÁÐHERRA
'JTALAR UM ÍSLENZKT
WNGRÆDI
Fyrsta erindið 1 hádegisút-
varpinu í dag er flutt af Bjarna
Benediktssyni dómsmálaráð-
herra um íslenzkt þingræði.
Þingræði er á hvers manns vör-
um, en samt mun ýmislegt óljóst
í sambandi víð það í margra hug-
PALLEGU VETRAR
VEÐRI ER SPÁD
JíORFUR eru á fögru vetrarveðri
hér um Suður- og Suðvesturlandi
o m. k. í dag. Um land alit var í
gærkvöldi búizt við hægri norð-
anátt og björtu veðri með frosti
hér um slóðir.
í símtali við Steingrím, gest-
gjafa í Skíðaskálanum í gær-
kvöldi, sagði hann, að gestkvæmt
væri hjá sér, enda vel fært öllum
venjulegum bílum þangað. Skíða-
snjór er þar góður í brekkunum
og kvaðst hann búast við fjölda
fólks í dag, þar eð Veðurstofan
spáir góðu veðri.
í gærkvöldi var á ný tekið að
herða frostið. Klukkan 9 var
komið 7 stiga frost hér í Reykja-
vík, en þá var frostið komið nið-
ur í 10 stig á Keflavíkurflugvelli.
Hæg norðanátt var um land allt
Og lítilsháttar snjókoma nyrðra.
íundar SjáHstæðis-
manna í Hafnarfirði
HAFNARFTRÐI — Lands-
málafélagið Fram efnir til
fundar um bæjarmál kl. 8,30
annað kvöld (mánudag). — Á
fundinum mæta bæjarfulltrú-
ar Sjálfstæðisflokksins og
skýra frá gangi bæjarmála og
afgreiðslu síðusíu fjárhags-
áætlunar.
Allt Sjálfstæðisfólk er vel-
komið á fundinn.
um. Er hér um mjög athyglis-
vert efni að ræða. Bjarni Bene-
diktsson er manna bezt fallinn
til þess að fjalla um þessi efni,
hann er sögufróður maður og
hinn lærðasti lögfræðingur og
áður háskólakennari í lögfræði
og með mikla reynslu um þing-
störf og stjórnarstörf.
1ÖÐ ERINDANNA
1G EFNI
Blaðið hefur fengið skrá um
>essi afmæliserindi útvarpsins
>g er hún þannig:
15. janúar. Bjarni Benedikts-
on ráðherra: íslenzkt þingræði.
22. janúar. Guðmundur Kjart-
msson jarðfr.: Úr sögu bergs og
'andslags.
29. janúar. Gylfi Þ. Gíslason
orófessor: íslenzk hagfræði.
5. febr. Magnús Jónsson pró-
-'essor: Þáttur kristninnar í sögu
tslands.
12. febrúar. Alexander Jóhann-
esson prófessor: íslenzk tunga.
19. febrúar. Ólafur Jóhannes-
son prófessor: Úr sögu íslenzks
stjórnarfars.
26. febrúar: Einar Ól. Sveins-
son prófessor: Gildi íslenzkra
fornsagna.
4. marz. Þorkeil Jóhannesson
prófessor: Úr atvinnusögu Is-
lendinga.
11. marz. Ólafur Lárusson pró-
fessor: Titill óákveðinn.
18. marz. Páll ísólfsson, dr.:
Íslenzk tónlist.
25. marz. Björn Th. Bjömsson
listfræðingur: íslenzk myndlist
og saga.
1. apríl. Vilhjálmur Þ. Gísla-
son útvarpsstjóri: Ljóð og saga.
EINS OG LESENDUM blaðsins
er kunnugt,, þá efndi heild-
sölufyrirtækið O. Johnson &•
Kaaber h.f. til getraunar í Morg-
unblaðinu um jólin. Getraun
þessi vakti mikla athygli lesends
blaðsins og var þátttaka í henni
geysilega mikil. Fyrirtækinu bár-
ust þúsundir lausna og reyndist
meiri hluti þeiira réttur, enda
var getrauninni hagað þannig, að
sem flestir gætu tekið þátt í
henni.
f fyrradag var dregið hjá borg-
arfógeta úr réttum lausnum og
kom upp nafn Ingibjargar Guð-
mundsdóttur húsfreyju að Hað-
arstíg 10 í Reykjavík. Hlaut hún
því hinn dýrmæta vinning,
Crosley kæliskáp. Var henni af-
hent.ur hann samdægurs af þeim
Ólafi Johnson forstjóra og Jó-
hanni Möller skrifstofustjóra
fyrirtækisins.
Þegar frú Ingibjörgu voru til-
kynnt úrslitin mælti hún á þá,
leið, að þau væru sér bæði undr- |
unar- og gleðiefni, því ekki hefði
hvarflað að sér, að hamingjan
yrði sér svo hliðholl. Fjölskylda .
hennar fékk fljótt að vita um
þennan atburð og hafa nú börn,
tengdabörn og barnabörn, aðrir
Tveir menn meiðast í hörðum
bílaárekstri — Nýr bíll ónytur
Keflavík, 14, jan.
FWN varð harður bílaárekstur á Suðurnesjavegi í dag. Þar rákust
J saman stór áætlunarbíll, einn vagnanna héðan úr Keflavík, og
lítill fjögurra manna bíll. — Tveir menn voru í litla bílnum og
meiddust báðir. — Bíll þeirra stórskemmdist.
hafði verið gert að sári á höfði
og fæti.
Bílinn, sem lögreglumennirnir
voru í, átti Albert. Var það ný-
legur Opel og er hann ónýtur
talinn. — Ingvar.
Vegleg íieiðurs-
verðlaim
til Friðriks
AKRANESI, 14. jan. — Bæjar-
stjórnin hér hefur nýlega sam-
þykkt á fundi sínum, að veita
Friðriki Ólafssyni, skákmeistara,
5000 kr. heiðursverðlaun fyrir
frammistöðu hans á Hastings-
mótinu.
Með þessu hefur bæjarstjórnin
hér sýnt vilja sinn í verki, að
sýna þessum unga skáksnillingi
viðurkenningu á þeim frábæra
árangri, sem hann hefur náð í
skákíþróttinni. — Oddur.
FÓR HEILA VELTU
Slysið varð fyrir sunnan Hafn-
arfjörð, þar sem Gíslaskarð heit-
ir, en beggja vegna við það eru
blindhorn. f skarðinu varð árekst
urinn. Vagnstjórinn á áætlunar-
bílnum hemlaði vagninum, er
hann sá til ferða litla bílsins, en
við það rann bíllinn til, og skullu
bílarnir saman af þvílíku afli, að
litli bíllinn kastaðist út fyrir veg-
inn, fór þar heila veltu og kom
á hjólin aftur.
SLASAÐIST NOKKUÐ
Annar mannanna, sem í honum
var, Gústaf Bergsson, lögreglu-
maður af Keflavíkurflugvelli,
sem var á leið heim til sín, féll
í öngvit vegna höfuðhöggs er
hann hlaut. Hann kom aftur til
meðvitundar svo sem 10 mín.
síðar. Albert Albertsson, sem ók
bílnum, meiddist minna. Albert
er lögreglumaður á flugvellin-
um. Var Gústaf flutt.ur í slysa-
varðstofuna í Reykjavík. Var
hann þar enn í gærkvöldi og
ættingjar og vinir óskað frú
Ingibjörgu til hamingju.
O. Johnson & Kaaber h.f. hafa j
sýnt mikinn stórhug með þessari
nýstárlegu og snjöllu getraun.
Hún vakti mikla athygli og var
ekki aðeins skenuntileg dægra-
dvöl, heldur var og til mikils
að vinna þar sem verðlaunin
voru hinn glæsilegi Crosley
kæliskápur að verðmæti kr.
7550,00. En eins og kunnugt er
gat hver og einn af lesendum
blaðsins tekið þátt í getraun
þessari sér algjörlega að kostn-
aðarlausu.
Sjálfstæðismerm
á Keflavíkurflug-
velli stöfna félag
AKVEÐIÐ hefur verið að stofna
Sjálfstæðisfélag Keflavíkur-
flugvallar og mun stoi'nfundur
þess verða haldinn í Ungmenna-
félagshúsinu í Keflavík næst-
komandi þriðjudagskvöld kl. 8,30.
FORMAÐUR Sjálfstæðisflokks-
ins, Ólafur Thors, forsætisráð-
herra, mætir á fundinum.
EKKI er að efa að Sjálfstæðis-
menn, sem starfa á Keflavíkur
flugveili, fjölmenni á þennan
stofnfund samtaka þeirra.
rafmagiislaus
T OFSAVEÐRINU á fimmtudag-
L inn, er sjórokið lagði yfir all-
n bæinn, settist mikil seltá á
inangrara háspenhukerfisins viS
'Jliðaárstöðöna. í fyrrinótt, en þá
njóaðí litilsháttar, myndaðist
kammhaup í háspennukerfimi
lukkan að ganga fjögur. VarS
ærinn þá rafmagnslaus. Vorui
áþrýstidælu-bílar slökkviiiðsins
vaddir á vettvang. Með hinnl
raftmikln dælu moluðu bruna-
erðir sjávarseltuna af einöngr-
runum. Var þetta seinunnið verk
g var bærinn rafmagnslaus f
ær fjórar klukkustundir.
Af þessum sökum seinkaðl
rentun blaðsins í fyrrinótt og
ar það viða ekki bcrið til kaup-
nda fyrr en eftir hádegi í gær.
3ent Larsen var
yæntanlegur í nótt
.OFTLEIÐAFLUGVÉLIN, sem
on veu: á danska skákmeistaran-
im Bent Larsen með, tafðist f
)sló vegna bilunar i gær. Var
ikki von á flugvélinni hingað
fyrr en klukkan að verða fjögur.
í nótt.
Sigurðm Jónsson, forseti Skák
sambandsins, ætlaði að taka á
móti skákmeistaranum, en hjá
honum mun hann búa meðan
hann dvelst hér í Reykjavík.
Síðdegás í dag munu biaða-
menn hita Larsen, uppi í Sjó-
mannaskóla, þar sem skákein-
vígið milll hans og Friðriks Ól-
afssonar nm Norðurlandameist-
aratitilinn fer fram.
Gonsolini
sefur nitur
Evrópnmet
FINNINN Veikko Karvonen úgr-
aði nýlega í maraþonhlaupi f
Tokíó, en þátttakendur í þvf
hlaupi voru /íða að úr heimin-
um, enda þykir það ákjósmleg
æfing fyrir Melbourneleikana að
keppa á þessum árstíma við lík
skilyrði og þar eru. Eftir geysi-
harðan endasprett fékk Kokkon-
en tímann 2 klst. 35 mín. 16 sek.
en var þó aðeins 10 sek. á u idan
Kurao frá Hirosima. í þriðja sætl
varð Finninn Pulkinen 2:27:29.
Skaðsemdaráhrif áfengisins
Bindindissýning opnuð í Lisiamannaskálanum í gær
■j GÆR var bindindls og áfengismálasýningin 1 Listamannaskál-
anum opnuð almenningi með virðulegri athöfn. Eins og áður
hefur verið skýrt frá hér í blaðinu, stendur Áfengisvarnarráð að
sýningu þessari, og er tilgangurinn að gefa almenningi sýn yfir
starf bindindissamtakanna á undanförnum árum og sýna fram á
þá skaðsemi, sem neyzla áfengis og tóbaks hefur í för með sér.
Fyrstur tók til máls Brynleifur
Tobiasson stórtemplar. Skýrði
hann lítillega frá útbreiðslustarfi
bindindismanna og kvað sýn-
ingu þessa eiga að sýna skað-
semdaráhrif áfengis á þjóðfélag-
ið í heild. Að lokum bauð hann
dómsmálaráðherra Bjarna Bene-
diktssyni að opna sýninguna.
Bar ráðherra fram þakkir til
þeirra, sem að þessari sýningu
hefðu staðið og óskaði þess, að
hún mætti verða sem flestum
að gagni Sagði hann það vera
sérstaklega æskilegt, að æskulýð-
urinn lærði af reynslu annarra á
þessu sviðí, því að oft væri það
um seinan, að láta ekki sannfær-
ast fyrr en af eigin raun. Lýsti
i hann síðan sýninguna opnaða.