Morgunblaðið - 15.01.1956, Blaðsíða 10
10
MORGUN BLAÐW
Sunnudagur 15. jan. 1956
K. getrauninni
Dregið hefir verið hjá borgarfógeta úr réttum lausnum
og kom upp nafn frú Ingibjargar Guðmundsdóttur áð Hað-
arstíg 10 í Reykjavík. Óskar fyrirtækið henni til hamingju
með vinninginn, sem er eins og kunnugt er CROSLEY
kæliskápur.
Rétt svör eru birt undir myndunum hér að neðan:
Tea Kaffibætir Barnainjöt Súpur Corn flakes Shampoo Eæstiduft
1. MELKOSE 2. LLDVIG DAVID 3. HEINZ 4. TEX-TON 5. Ql'AKER 6. LUSTKE CREAM 7 BAB-O
Handþvottaduft Gólfbón Vítissódí Skóáburður Hrærivél Kaffi Kæliskápur
DIF 9. O-CEDAK 10. RED SEAL 11. KIWI 12. SUNBEAM 13. O. JOIINSON 14. CROSLEY
LYCONS & KAABER
O. JOHNSON & KAABER H.F.
O. Johnson & Kaaber h. f. þakkar hinum mörgu þúsund-
um manna um land allt fyrir þátttöku í getraun þeirri er
efnt var til í Morgunblaðinu. Mikill hluti lausnanna var
réttur. Skal það tekið fram, að þó mörg hinna erlendu
nafna væru ekki alls kostar rétt stafsett hjá sumum, þá
voru svörin talin rétt.
lltsala í
Oll Ijósatæki verzlunarinnar verða seld með
15%-60% afslætti
V Laugaveg 63, Vesturgötu 2.
" ' Sími: 80946.
ATH. Aðeins þessa viku
Flugvallarstarfsmenn
Keflavíkurflugvelli
Nýkomið
Clu§ gatjaldavelúr
Gardínubúðin
LaugaVegi 18
!M£IMTliMADUR
Stór heildverziun í miðbænum óskar eftir ábyggileg-
umjmanni til innheimtustarfa. Eiginhandar umsókn ásamt
upplýsingum um fyrri störf sendist blaðinu fyrir 20. þ. m.
og ’sé mei’kt: „Ábyggilegur innheimtumaður —129“.
'í Sjálfstæðisfélags Keflavíkurflugvallar verður haldinn í ungmenna-
j íélagshúsinu í Keflavík þriðjudag-inn 17. janúar n.k., kl. H 30 síðd.
^ Formaður Sjálfstæðisflokksins, ÓLAFUR THORS, forsætisráð-
)* herra mætir á fundinum.
(V Undirbúningsnefndin.
0