Morgunblaðið - 15.01.1956, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.01.1956, Blaðsíða 6
« OKGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. jan. 1956 k i 1 u OPERUR (complet I fyrir söng með ílölskum texta. Original úlgáfa RICCOHOI t. d.: FUCClNi: Tosca La Bölieme Madama Butterfly ROSSINI: La Danza Donpasquale 11 Barííiere Di Siviglia. VERDI: Aida Rigoletto Latravíata Arie Antitiche o. fl. Ennfremur ítölsk Sönglög Vorrei Se Addin Good-Bey! L’Ultiiaa Canzone Aprile. La Danza Ideal" o. fl. 0. fl. A\ LJ ÓÐFÆR/VVERZLIIN StgAuáa't J/k/ifa-dtkluX. Vesturveri Það borgar sig oð fara vel meö gólfin íbúð — teríffl 2 herb. og c’.ihúa r kjallara og 2 herb. og el lunarpláss á hæð til leigu í nýju húsi við Sogaveg. Tilboð sendist >Mbl., merkt: „Sogavegur — 1S1“, fyiir 20. janúar. Slítið ekkí gólfdúknum með því að þvo bann oft með sterkri sápu. Notið heldur DU PONT GLOSS fljótandi sjálfvirkt gólfbón, og þá munu gólfin gljáa án þess að þér nuddið þau. — Kaupið brúsa af DU PONT GLOSS fljótandi gólfbóni til reynzlu og þér munuð sannfærast um gæðin. Leiðarvisir: Þvoið gólfin og látið þau þorna, áður en þér berið DU PONT GLOSS gólfbón jafnt á með hreínum klút. Eftir 15 —20 mínútur, þegar bónið hefur þomað, eru gólfin orðin glampandi og hrein, án þess að þér þurfið að nudda þau. Ef þér viljið, að þau gljái enn meir, getið þér farið yfir þau með klút eða bónvél. DU PONT GLOSS bónhúðin er ekki hál, en hún er hörð og vatnsheld og er því auðvelt að halda gólfunum hrein- um með því aðeins að strjúka yfir þau með rökum klút. Notið Dt) PONT GLOSS gólfbón og gólfdúkarnir verða fallegri og endast lengur Ibúð tiS leigu 1 herb. og eldhús í Sundun- um. Sá gengur fyrir, sem getur lánaö 10—20 þús. kr. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyr ir þriðjudagskvöld, merkt: „10-20 — J *.3“. Hrœriwéiar Nýkomnar „Universal“ hrærivé’ar, afar hentugar fyrir alla, kostar með hakkavél kr. 1434.00. Seldar einnig með afborgunum Raflampagerðin . Suðurgötu 3 — Sími: 1926. A BEZT A3 AUGLÝSA A ▼ í MORC UNBLAÐINU * GUNDRY & €0. LTD. BRIDPORT BÓMULL snurpinótastykki loðnunet reknet smásíldamet NÆLON þorskanet laxanet silunganet kolanet I í hundruð ára hafa netjaverksmiðjur GUNDRY’S séð útvegs- og sjómönnun um allan heim fyrir netja útbúnaði og öðrum veiðarfærum. — íslenzku sjómenr- irnir þelckja GUNDRY netin af tuga ára trausti' reynzlu. Við getum enn útvegað nælon þorskanst til afgreiðslu fyrir netjavertíðina, ef pant anir eru gerðar strax. — GUNDRY nælon-garnið er sérstaklega veiðið og haganlegt — tognar ekki— hleypur ekki — fúnar ekki. Leitið nánari upplýsinga. 1 OLAFUR GISLASON & CO. H.F. HAFNARSTRÆTI 10—12 — SÍMI: 61370. Skó-útsala stórkostleg verðlækkun Kvenskór Áður kr 150.00. Nú kr. 40.00 til 75.00 (góðir í bomsur) Karlmannaskór Áður kr. 233.00 — nú kr. 98.00 til 110.00 Barna- og unglinga- skór uppreimaðir. Áður kr. 132.00. K't kr. 60.00 til 75.00 Kvenkuldaskór verð aðeins kr. 70.00 Kven-inniskór verð aðeins kr. 15.00 Barna-inniskór verð l:r 15,00—20,00 Mikið úrval íekið fram á morgun. Skóútsalan Framnesvegi 2 Höf •5.1 t-'út'- t'pp Gölbreytt úrval af útlendum og inn’. iit '.ir i ci - jí U' I kvenkápí . é.tírti.v liL-im kV viitsalan sr~ C • ' Snur-rabraut 36 — I. hæð L h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.