Morgunblaðið - 09.02.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.02.1956, Blaðsíða 2
2 MORGVKBLAÐIÐ Fimmtudagur 9. febrúar 1056 1 i 1955 var mesta miólkur- r.■■■ f i amleiðsluárið I sogunni Mjólkurmcgnið jókst um 3,85 prósent I HEILDARMJÓLKURMAGN mjólkurbúanna á árinu 1955 reyndist vera 53.948.399 kg, sem er 2.001.726 kg meira magn en á árinu j; 1954, eða 3.85% aukning. j í 1. og 2. flokk flokkuðust 52.199.264 kg eða 96.76%, og 3. og 4. ; fiokks mjólk reyndist vera 1.749.135 kg, eða 3.24%. Á árinu 1954 reyndist 1. og 2. flokks mjólk vera 50.350.937 kg, jieða 96.93%, og 3. og 4. flokks mjólk reyndist vera 1.595.736 kg, I eða 3,07%. Þar sem eitirint með efripailutn- intfum er sterkt heíur vei áunnizt í haráttunni við efarnaveikina | Framleiðslan sjtiptist þannig á mjólkurbúin (mjólkursamlögin), ; eem eru 9 talsins: MJÓLKL'RBÚ FLÓAIVIANNA, ; SELFOSSl Á mjólkursvæði þessu eru um i 1127 framleiðendur (innleggjend- ur). Innvegin mjólk reyndist vera, 23.888.527 kg., sem er 142. > 165 kg. meira magn en á árinu | 1954, eða 0,60% aukning. í 1. og 2. flokk flokkuðust i 23.314.230 kg., eða 97,60%, og i 574.297 kg. flokkuðust í 3. og 4. i flokk, eða 2,40%. Á árinu 1954 reyndist 1. og 2. i flokks mjólk vera, 23.145 205 kg., j eða 97,47%, og 3. og 4. flokks | 601.157 kg., eða 2,53%. M JÓLKLRSTÖ® IN í REYKJAVÍK Á þessu mjólkursvæði eru um ;;375 framleiðendur. — Innvegin iimjólk reyndist vera, 5.952.540 kg., sem er 567.994 kg. minna magn en á árinu 1954, eða 8,71% i minnkun. í 1. og 2. flokk flokkuðust 5.738. I 141 kg„ eða 96,40%, og 214.399 kg. flokkuðust í 3. og 4. flokk, eða ; 3,60%. Á árinu 1954 reyndist 1. og 2. flokks mjólk vera, 6:272.236 kg., eða 96,19%, og 248.298 kg., flokk- uðust í 3. og 4. flokk, eða 3,81%. MJÓLKLRSAMLAG KALPFÉLAGS S BORGFIRÐINGA, i AKRANESI j Á þessu mjólkursvæði eru um !■ 66 framleiðendur. Innvegin mjólk j rfeyndist vera 1.422.483 kg., sem jjer 693.206 kg. meira magn en á í árinu 1954, eða 9,51% aukning. í 1. og 2. flokk* flokkuðust I í.382.907 kg„ eða 97,22%, og ; 39.576 kg. flokkuðust í 3. og 4, j flokk, eða 2,78%. Á árinu 1954 reyndist 'ir og 2. flokks mjólk vera, 702.302 kg., eða 96,30%, og 26.975 kg. flokk- ■ úðust í 3. og 4. flokk, eða 3,70%. MJÓLKLRSAMLAG KALPFÉLAGS BORGFIRÐINGA, BORGARNESI Á mjólkursvæði þessu eru um 410 framleiðendur. — Innvegin mjólk reyndist vera 5.081.246 kg., sem er 62.315 kg. meira magn en : 4 árinu 1954, eða 1,24% aukning. j 1, og 2. flokk flokkuðust 4.966.446 kg„ eða 97,74%, og 114.800 kg. flokkuðust í 3. og 4. j flokk, eða 2,26%. Á árinu 1954 reyndist 1. og 2. fJokks mjólk -vera, 4.908.515 kg., eða 97,80%, og 110.416 kg flokk- uðust í 3. og 4. flokk, eða 2,20%. MJÓLKLRSAMLAG KAUPFÉLAGS ÍSFIRÐINGA, ÍSAFIRÐI i Á þessu mjólkttrsvæði eru um 107 framleiðendur. — Innvegin mjólk reyndist vera, 821 967 kg„ tsem er 110.381 kg. meira magn er, á árinu 1954, eða 15,51% aukning. f 1. og 2. flokk flokkuðust 786. 359.:kg„ eða 95,67.%, og í 3. og 4. ífj.okk 35.608 kg„ eða 4,33%. Á árinu 1954 reyndist 1. og 2. flokks mjólk vera, 680.194 kg„ eða 95,59%, og 31.392 kg. flokk- uðuát í 3. og 4. flokk, eða 4,41%. MJÓLKURSAMLAG flLNVETNINGA, BLÖNDUÓSI .. Á mjólkursvæði þessu eru um 302 innleggjendur. — Innvegin i mjólk reyndist vera, 2.031.872 kg„ sem er 252.588 kg. meira magn en á árinu 1954, eða 14,20% aukning. í 1. og 2. flokk flokkuðust 1.879.379 kg„ eða 92,49%, og 152.493 kg. flokkuðust í 3. og 4. flokk, eða 7,51%. Á árinu 1954 reyndist 1. og 2. flokks jólk vera, 1.698.969 kg„ eða 95,49%, og 80.315 kg. flokk- uðust í 3. og 4. flokk, eða 4,51%. MJÓLKURSAMLAG SKAGFIRÐINGA, SAUBÁRKRÓKI Á þessu mjólkursvæði eru um 309 framleiðendur. — Innvegin mjólk reyndist vera, 2.504.432 kg„ sem er 310.647 kg. meira magn en á árinu 1954, eða 14,16% auknir.g. í 1. og 2. flokk flokkuðust 2.428.847 kg„ eða 96,98%, og 75. 585 kg. flokkuðust í 3. og 4. fl„ eða 3,02%. Á árinu 1954 reyndist 1. og 2. flokks mjólk vera, 1.698.969 kg. eða 96,01%, og 87.463 kg. flokk- uðust í 3. og 4. flokk, eða 3,99%. MJÓLKURSAMLAG KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA, AKUREYRI Á mjólkursvæði KEA eru um 564 framleiðendur. — Innvegin mjólk reyndist vera, 10.332.634 kg„ sem er 759.850 kg. meira magn en á árinu 1954, eða 7,94% aukning. í 1. og 2. flokk flokkuðust 9.904.348 kg„ eða 95,88%, og 428. 286 kg. flokkuðust í 3. og 4. fl„ eða 4,14%. Á árinu 1954 reyndist 1. og 2. flokks mjólk vera, 9.228.949 kg„ eða 96,41%, og 343.835 kg. flokk- uðust í 3. og 4. flokk, eða 3,59%. MJÓLKURSAMLAG KAUPFÉLAGS ÞINGEYINGA, HIJSAVÍK Á þessu mjólkursvæði eru um 245 framleiðendur. — Innvegin mjólk reyndist vera, 1,912.698 kg„ sem er 238.568 kg. meira magn en á árinu 1954, eða 14,25% aukning. í 1. og 2. flokk flokkuðust 1.798.607 kg„ eða 94,04%, og 114. 091 kg. flokkuðust í 3. og 4. fl„ eða 5,96%. - Á árinu 1954 reyndist 1. og 2. flokks mjólk vera, 1.608 245 kg„ eða 96,06%, og 65.885 kg. flokk- uðust í 3. og 4. flokk, eða 3,94%. Aftur bílfært til Akureyrar AKUREYRI, 8. febrúar — í gær- kveldi kl. 22,30 kom áætlunar- bíll frá Reykjavík hingað til Akureyrar eftir dagsferð. Færð, er víðast orðin sæmileg á leiðinni norður að undan- skildum svellbunka í Klifinu á Öxnadalsheiði. — Áætíunarbílar hafa ekki komið til Akureyrar síðan um jólaleytið. —Jónas. Jörundur iaeð Bændur hvaltir til að stuia að öruggu ISAMBANDI við frétt í blaðinu í gær um flutninga garnaveikra nautgripa milli héraða hefur blaðið aflað sér þeirra upplýsinga, að ekkert hafi verið við flutninga á nautgripum að athuga úr Landeyjum til sveitanna fyrir sunnan fjall, vegna þess að garna- veiki sé ekki í Landeyjunum, en hins vegar sé hún hér í nærsveit- unum. Þetta breytir hins vegar ekki því að nauðsyn er að setja nákvæmari reglur um framkvæmd eftirlits í sambandi við flutn- inga á búfénaði. ER EKKI I LANDEYJUM í stórum dráttum er talið að garnaveiki sé á svæðinu frá Hval firði og austur á Sólheimasand. Þó er þetta ekki eins í öllum sveitum og biður Sæmundur Friðriksson þess getið, að sjúk- dómurinn hafi ekki fundizt í Landeyjum, hvorki í sauðfé né nautgripum, hvorki fyrir né eftir fjárskiptin. Hins vegar hafi borið á sýk- Skemmtileg kvöWvaka o Ferðafélags Islands 150 lestir AKUREYRI, 8. febrúar — Tog- arinn Jörundur lagði á land hér 150 lestir af ísuðum fiski til herzlu og lauk löndun í gær. — Togarinn fer út í kvöld og veiðir salt. —Jónas. AÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ hélt Ferðafélagið fyrsta skemmtifund sinn á nýja árinu. Að þessu sinni var sýnd litkvik- mynd frá Homströndum og einnig nokkrar litskuggamyndir af ýmsum stöðum á landinu. — Nýlunda var það að fundarmenn áttu að segja til um frá hvaða stað á landinu hver einstök mynd væri, og var sérstakur getrauna- seðill útbúinn til þeirra hluta, Myndirnar voru tíu og fiestar teknar frá dálííð óvenjulegum sjónarhól. Þessi þraut er skemmti leg en getur verið allerfið stund- um og marga vantaði inn í, eins og gengur. Getraunina leystu þó tíu manns og var dregið milli þeirra um bókarverðlaun er fé- lagið veitti. Þennan stutta en fróðlega og skemmtilega þátt ætti félagið að taka upp, sem fastan lið í skemmtiskrá sína framvegis. o—★—o Hornstrandir eru tvímælalaust með girnilegustu stöðum þessa lands fyrir ferðafólk. — Stór- brotin náttúra er á Ströndum, og svo er komið, að hún ríkir nú nærri ósnortin af mannfólkinu. Dýralíf er þar mikið og sérkenni- legt. Bjargfuglinn í ótölulegri mergð, selir, refir, ernir og fálk- ar. Kvikmyndin, sem sýnd var, er gerð af Ósvaldi Knudsen og hef- ur hann lagt mikla vinnu í frá- gang hennar. Myndin er yfír- leitt ágætlega lýst og myndir jafnar. Kaflamir úr Reykjafirði og Hornbjargi báru af og voru stórfróðlegir fyrir þá, sem ekki hafa séð hinn mikla trjáviðar- reka á þessum slóðum eða komið í fuglabjörg. Sumar sigmyndirn- ar úr Hornbjargi voru áhrifa- miklar. Myndin sýndi einnig alls konar vinnubrögð eins og þau tíðkast á þessum hjara fram undir það að byggðin eyddist að mestu. Má segja að ekki var seinna vænna að einhver tæki sig fram um að festa þetta á mynd, og heíur Ósvaldur sýnt það áður með myndum sínum, að hann hefur fullan hug á að bjarga gömlum verðmætum frá glötun. Það var stemning yfir mörgum köflum myndarinnar, er sýndi gömlu, yfirgefnu bæina, er stóðu þarna í túnum glóandi af sól- eyjum með himingnæfandi fjöll í baksýn. Heildarsvipur myndar- innar var einnig óvenjugóður, e. t. v. nokkuð stuttklippt á stöku stað, en um það þýðir ekki að sakast, því að erfitt er að ná öllu með í slíkum skyndiferðum, er flestir okkar áhugamenn eiga við að búa. — Þeir eru venjulega að- eins ferðamenn með kvikmynda- vél í fórum sínum. Ágætur texti á segulbandi fylgdi myndinni og var hann sajninn og fluttur af Kristjáni Eld járn, þjóðminjaverði. Hefur þar tekizt hin bezta samvinna. Félagsmenn voru óvenju marg- ir á þessum skemmtifundi, hvert sæti skipað og meira en það. — Munu allmargir hafa orðið frá að hverfa, því að miðar voru upp- seldir á miðjum degi. Ferðafé- lagið ætti að taka til yfirvegun- ar að endurtaka þessa skemmt- un á næstunni. — Að loknum myndasýningum fékk fólk sér snúning um stund eða settist og rabbaði yfir kaffibolla, og er ó- hætt að segja að fólk hafi verið á einu máli um það að þetta væri ánægjuleg kvöldstund. ingu í nautgripum hér í nær- sveitum Reykjavíkur um all- mörg undanfarin ár. Hefur einnig orðið vart við garna- veiki í sauðfé eftir fjárskiptin, Segir Sæmundur því, að ekk- ert óiöglegt sé við flutning á nautgripum úr Landeyjum til nærsveita Reykjavíkur. — Þó þurfi sérstakt leyfi til þeirra, ÁKVEÐNAR REGLUR Blaðið átti einnig tal við Guð- mund Gíslason lækni. Hann kvaðst heldur ekki kannast við nautgripaflutninga þá, sem Morg unblaðið gat um í gær. — Hann skýrði frá því að vegna búfjár- sjúkdómanna giltu ákveðnar regl ur um flutninga nautgripa. Þessar reglur eru í stórum dráttum þannig, að flutningar eru bannaðir á nautgripum milli býla á hinu sýkta svæði og þó er sérstaklega bannað að flytja nautgripi af býlum þar sem garnaveiki hefur fundizt. Eftirlit með þessu hefur verið þannig í framkvæmd, að sér- stökum eftiriltsmönnum, sem eiga að vera í hverjum hreppi er heimilt að gefa leyfi fyrir flutn- ingi, t.d. innan sveitar, en sér- stakt leyfi þarf frá sauðfjárveiki- vörnunum, ef flytja þarf naut- gripina lengri leið. r i AUÐVELDUÐ FRAMKVÆMD Það hefur komið til tals að gera nokkrar breytingar á lög- um og reglum, sem farið er eftir, til að gera framkvæmdina auð- veldari og fylgjast sem bezt með slíkum flutningum, svo og að hindra að þeir fari fram leyfis- laust. i VERULEGUR ÁRANGUR HEFUR NÁÐST Úr því að hafizt hefur um- tal um þetta mál, sagði Guð- mundur Gíslason, þá vil ég nw skýra frá því, að verulegur árangur hefur náðst í viður- eigninni við garnaveikina í þeim sveitum, þar sem eftirlii hefur verið sterkast. — Meðal annars hefur mikill árangur náðst í þeim sveitum, þar sem garnaveiki var áður verst ú eins og í Hreppum og Skeið- um. Þetta sýnir, að hægt er að stöðva sjúkdóminn, ef öll var- úð er höfð á. Nú hefur nokkuð borið á því ?ð -iúkdómurinn hafi borizt með gripum milll býla. Þetta má ekki eiga sér stað og vildi ég biðja bændur um að síuðla að því eftir fremsta megni að takmarka þessa fiutninga og að þeir gerl sitt bezta til þess að öruggl eftirlit sé með flutningum St búfé, og að þeir fari alls ekki fram án leyfis, sagði Guðm, Gíslason læknir að lokum. 1 1 Ágætir píanó- tónleikar AKUREYRI, 8. febrúar — Tón- listarfélag Akureyrar hélt fyrstu tónleika sína á þessu ári í Nýja Bíó í gærkvöldi. Lék Ásgeifl Beinteinsson frá Hafnarfirði & slaghörpu verk eftir Bach, Bus- oni, Beethoven, Debussy og Chopin. Húsið var þéttskipað, og fögn- uðu áheyrendur lisíamanninum' forkunnar vel. Varð hann af5 leika aukalög, og honum bárusl blóm. —H. Vald. Fengu 180 íestir AKRANESI, 8. febrúar — 17; bátar voru á sjó í gær og öfluðul ágætlega. Voru þeir með 180 lest- ir alls eða til jafnaðar 1014 les® á bát. Aflahæstur var Höfrung-< ur með 1914 lest. m J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.