Morgunblaðið - 09.02.1956, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.02.1956, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 9. febrúar 1956 MORGUNBLAÐIÐ 3 Utflutningur dl Vestur-Afríku markaða Innflytjendur fyrir: Vefnað arvörur, skyrtur, náttföt, kvenblússur, jakka, hatta, ullarpeysur, kveni>eysur, — sokka, ullarvörur, bindi, leð urvörur, skjalatöskur, leð- urveski, belti, leðursóla, nið ursuðuvörur, sardínur, síld, tómata, mjólkurvörur, smjör skreið, öngla, net, gúmmí- vörur o. fl. — bes* er óskaS aS framleiSendur sendi sýn- ishorn i flugpóeti. Bola Wholesale Brotherg, 52, Freeman Street, Lagos/ Nigeria. — TIL SÖLU 5 herb. íbúS í Hlíðunum. 4ra herb. íbúS í Vesturbæn- um. 3ja herb. íbúS í Laugarnes- hverfi. 2ja herb. íbúS viC Rauðar- árstíg. Einbýlishús í Kópavogi. — 4ra herb. ibúS í Laugames- hverfi, í skiptum fyrir hús í Kleppsholti. 3ju og 2ja herb. íbúSír við Sörlaskjól. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. TIL SttLU 4ra hcrb., mjög skemmtileg rishæð í Hlíðunum. 4ra herb., 100 ferm. íbúð í Kópavogi. Lóðin er 1000 ferm., ræktuð að nokkru leyti. — Bílskúr. 3ja herb. íbúS á 1. hæð á hitaveitusvæðinu í Vestur bænum. Skipti á 5 herb. einbýlishú.ii í Keflavík og 4ra herb. góðri íbúð í Reykjavík, óskast. Fokheldar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir og einbýlishús Einar Sigurðsson '.Sgfræðiskrifstofa — f%#t- aignasala, Ingólfgstrieti 4. 9ími 233*. — Körfustólar Körfur, vöggur, körfuborð og önnur húsgögn. tfálflutningsskrifstofa Einar B. GuSmundsson GuSlaugur Þorláksson GuSmundur Pétursson Ansturstr. 7. Símar 3202, “002. Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-6. Útiföt Verð kr. 265,00. á böm. — Jakki og buxur. TOLEDO Fischersundi. TIL SÖLU 3ja herb. hæS við Hring- braut, ásamt einu herb. í risi. — 3ja herb. hæð i Vesturbæn- um. 3ja herb. hæð við Snorrabr. 3ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. Sér inn- gangur. Sér hiti. 3ja herb. fokheld hæð á Sel tjarnarnesi. Útboigun kr. 70 þús. ASalfasteipasalan Aðalstræti 8. Sfmar 82722, 1043 og 80950. íbúðar- og verzlunarhús f Gullbringusýslu, rétt hjá Keflavíkurflugvelli, til sölu. 1 húsinu er rekin matvöru- verzlun og er það eina verzl unin á staðnum. Allt er laust fyrir kaupanda nú þeg ar. Komið getur til mála að taka góðan fólksbíl upp í eignina. Þetta er framtíðar staður til athafna og fjár- mála. Nánari uppl. gef.ur: Pétur Jakobsson löggiltur fasteigna3ali. Kárastíg 12. Sími 4492. Viðtalstími kl. 1—3 og 6—7. þvottavélar hafa um árabil notið mik- illa vinsælda meðal hús- mæðra og nú í vaxandi mæli. ★ RONDO-verksmiðjurnar eru í fremstu röð á sínu sviöi, í Þýzkalandi. ★ Þýzk framleiðsla nýtur sí- vaxandi vinsælda fyrir gæði. Aukið þægindin. — Eignist RONDO. Sama verð og áður. HEKLA Austurstr. 14. Sími 1687. Hús í snniðum Steyptur kjallari, 80 ferm., sem er 3ja herb. fbúð, næst- um tilbúinn undir málningu, í Smáíbúðarhverfi, til sölu. Samþykkt teikning fyrir hæð og rishæð ofan á kjall- arann, nokkuð af byggingar efni fylgir. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúðarhæð, helzt í nýju steinhúsi, sem má vera í útjaðri bæjarins. 3ja lierb. íbúðarhæð við Blómvallagötu, til sölu. — Laus til íbúðar. 2ja herb. íbúðarhæð, 70 ferm. ásamt einu herb. í rishæð við Miklubraut, til sölu. Ný k jallaraíbúð, 65 ferm. 3 herb., eldhús og bað með sér inngangi, til sölu. Rúmgóð 4ra herb. kjallara- íbúð með tveim geymslum og sér inngangi, til sölu. 3ja, 4ra og 5 herb. rishæðir til sölu. 4ra herb. íbúðarhæð, 112 ferm., með sér hitaveitu, til sölu. 2ja herb. íbúðarhæð við Blómvallagötu, til sölu. — Laus til íbúðar. Illyja fasteignasalan Bankastr. 7. — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Giftið ykkur ekki fyrr en þið hafið skoðað Ibólstruðu húsgögnin í: Bólstrun, Frakkastíg 7. Útvarps- Grammófónn (Strimberg Carlson), er til sölu með hagstæðu verði. — Uppl. í Sigtúni 21, I. hæð. Tapast hcfur svartur Parker penni nr. 51, með gullhettu, á leið- inni frá Heiðargerði, niður að Sogaveg. Finnandi skili honum að Heiðargerði 69 eða hringi í síma 82811. Augnabrúnalitur brúnn og svartur. Meyjaskennnan Laugavegi 12. Ungan, reglusaman iðnnema vantar HERBERGI nú þegar, helzt í Vesturbæn um. Uppl. í síma 2228. Bátur Mjög vandaður 4ra tonna trillubátur til sölu. Báturinn er með hvalbak, stýrishúsi og vélarreisn, vélknúið spil. Uppl. í síma 9396. Þýzku KJQLARNIR komnir, stór númer. — Amerískir morgunkjólar og sloppar Vesturveri. Sívenbomsur með loðkanti SKÓSALAN Laugaveg 1 Rifflað flauel ÚTSALAN heldur áfram í nokkra daga á eftirtöldum vörum: Köflótt efni i skólakjóla Enskt ullarkjólatau Alls konar taftefni Rayonefni Flúnel Peysur Blússur Höfuðklútar Borðdúkar Ullargai-n o. fl. 1JeszL Jhtyiljaryar ^ohnáon Lækjargötu L TIL SÖLU 2ja herhergja hæð við Leifs götu. 2ja herb. ris í Hlíðunum. 4ra herb. íbúðir. —— Einar Ásmundsson, hrL Hafnarstr. 5. Sími 5407. Upph 10—12 f.h. Edwin Árnason Lindarg. 25. Sími 3748. Margir litir. — Einnig mislitt Sængurveraefni Breidd 140 cm. SKÚLAVÖBOUSTtS 22 SlMI 62971 Nýjar vórur með gamla verðinu: Lakaléreft, sængwrveradam- ask. Hvít og mislit léreft, — fiðurhelt léreft, poplin, kaki, mollskinn, apaskhm, storesefni, gluggatjaldasilki damask, nælonsokkar, crepe- so'kkar. Disafosa Grettisg. 45. Stuii 7698. U llarsportsokkar á fullorðna og börn. — Barnasokkar, uppháir. Bamahosur. — Vesturgötu 4. Tvær stórar, sainliggjandi STOFLR til leigu í grennd við Banka stræti. Leigjast frá 1. marz. Gengið inn úr fremri for- stofu. Einhver húsgögn geta fylgt. Tilb. sendist Mbl., fyrir hádegi á laugardag — merkt: „484“. Saumastúlka vön 1. fl. jakkasaum, óskast. Tilboð merkt: „Vön — 473“ sendist afgr. Mbl. fyrir laug ardagskvöld. Notuð Svefnstofu- húsgögn til sölu á Öldugötu 7, niðri. Hafnarf jörður! Húspláss til leigu 1 góð 8tofa eg eldhús tfl leigu nú þegar. Uppl. gefn- ar í síma 9377 frá U. 10— 12 f.h. — Pedigree BARNAVACN Til sölu nýlegur Pedigree vagn. Uppl. Köldukitm 8. Sími 9983 eftir kl. 7 á kvöld Bleyjugas tvíofið. - Lakaléreft, hör Sængurveradamask Léreft, 1,40; 90; 80 á breld 1 Ódýr handklæði Úrval af sirsefnum Ullarstoppugarn UNNUR Grettisgötu 64.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.