Morgunblaðið - 09.02.1956, Blaðsíða 14
14
MORGUISBLAÐIÐ
Fimmtudagur 9. febrúar 1958
SYSTURNAR ÞRJÁR
EFTIfr IRA LEVIN
Fyrsti hluti: DOROTHY
FramHaldssagan 14
Er hann hafði þéttskrifað mið-
ann, rétti hann Dorothy hann í
,aumi.
„Traduccion por favor“, hafði
hann skrifað efst á blaðið. —
„Viltu vera svo góð að þýða þetta
íyrir mig“:
Querido.
Espero que me perdonares por
ia infelicidad gue causare. No bay
ainguna otra cosa que puede
bacer.
Hún sendi honum örlítið undr-
unar tillit, því að setningarnar
voru mjög léttar og auðskildar,
en hann beið eftir.svari hennar,
vneð óræðan svip og andlits-
drætti.
Hún greip pennan sinn og snéri
niðanum við, en sú hlið var þétt-
.ett strikum, hringjum og alls
konar pírumpári, svo hún
ekki skrifað þýðinguna þar.
Hún reif því blað úr glósubók-
■ nni sinni og skrifaði á það.
Er hún hafði lokið skriftunum
■ 'étti hún honum blaðið, sem |
hann renndi augunum yfir og
kinkaði kolli. i
„Muchas gracias", hvíslaði
hann. Dorothy bögglaði saman
blaðinu, sem hann hafði skrifað ,
jpænsku setningarnar á, og lét
bað detta niður á gólfið.
Hann leit aftur á blaðið og las
pað, sem Dorothy hafði skrifað
bar, með smáum og áferðarsnotr-
um stöfum:
Elskan mín.
Ég vona að þú fyrirgefir mér
oá sorg, sem ég hlýt óhjákvæmi-
;ega að valda þér. En þetta er það
éína, sem ég get tekið til bragðs.
Hann stakk miðanum varfærn-
■ slega í jakkavasann sinn, innan-
verðan, lokaði síðan spænsku
skáldsögunni og lagði hana oían
í glósubókina sína.
Dorothy snéri sér við og leit,
á bækurnar, en síðan á hann. Hið
ipyrjandi tillit hennar vildi fá
að vita, hvort hann væri nú bú-
rnn.
Hann kinkaði til hennar koili
og brosti.
Þau höfðu ekki gert ráð fyrir
bvi að hittast um kvöldið.
Dcrothy ætlaði að þvo hárið á
sér og leggja það, og raða niður í
titla ferðatösku ýmsu nauðsyn-
tegu til hveitibrauðsdaganna á
sjew Washington House.
En klukkan hálf níu hringdi
iíminn á skrifborðinu hennar.
„Heyrðu Dorrie. Það hefur dá-
iítið komið fyrir, dálítið þýðing-
armikið".
„Hvað er það?“
„Er það eitthvað, sem varðar
okkur sérstaklega?“
j „Bæði já og nei. En þú þarft
ekki að hafa neinar áhyggjur.
i Þetta fer allt vel. Ég skal segja
þér allt saman í kvöld, klukkan
níu. En þú verður að koma.“
„Já“.
Klukkan tæplega níu opnaði
hann heðstu kommóðuskúffuna
og tók tvö umslög undan nátt-
fötunum. Annað umslagið var
írímerkt og með utanáskriftinni:
Ungfrú Ellen Kingship
North Dormitory
Caldwell, Wiscosin.
Hann hafði vélritað nafníð og
heimilisfangið fyrr um daginn,
í stúdentaklúbbnum, á eina rit-
vélina, sem var þar til frjálsra
afnota.
í umslaginu lá miðinn, sem
hann hafði lokkað Dorothy til að
gat skrifa, undir því yfirskyni, að
hiin væri að hjálpa honum við
þýðinguna.
í hinu umslaginu voru svo eit-
urhylkin tvö.
Hann stakk umslögunum sitt í
hvorn jakkavasa. Síðan klæddi
hann sig í yfirfrakkann sinn, leit
sem snöggvast í spegil og lagðí
sv*o af stað til stefnumótsins
Þegar hann opnaði forstofu-
dvrnar, gætti hann þess vel að
stíga fyrst hægri fæti út úr hús-
inu og hann brosti vorkunnlátur
að sjálfum sér um leið og hann
gerði það.
8. kafli.
Veitingastofan hjá Gideon var
nærri mannlaus með öllu þegar
hann kom þangað og aðeins tveir
básanna voru skipaðir gestum.
í öðrum sátu tveir miðaldra
menn hreyfingarlausir, með tafl-
borð á milli sín.
í hinum básnum, beint á móti
dyrunum, sat Dorothy með hend
urnar krepptar utanum kaffi-
bolla og starði niður í hann, eins
og hann væri kristalskúla.
Hún hafðí hnýtt hvítan klút
um höfuðið, en hárið sem gægð-
ist niður undan honum, lá niður
á ennið í klesstum vafningum og
virtist nærri dökkt af raka.
Hún veitti honum fyrst athygli
þegar hann stóð við básendann
og klæddi sig úr frakkanum og
horfði á hann stórum, áhyggju-
fullum augum.
Andlit hennar var ómálað með
öllu og hún var föl og þjáningar-
full yfirlitum.
Hann hengdi frakkann sinn á
snaga við hlið kápu hennar og
settist á stólinn, andspænis henni.
„Hvað hefur komið fyrir?“
spurði hún kvíðandi.
Gideon, sem var gamall mað-
ur og kinnfiskasoginn, kom að
borðinu til þeirra:
„Hvað má bjóða herranum?“
„Kaffi“.
„Eitthvað með því?“
„Nei, þökk fyrir “
Gideon gekk aftur frá borðinu,
hægt og þunglamalega og
Dorothy laut fram yfir borðið.
með ákafa eftirvæntingu í svipn-
um: — „Hvað er það, sem þú
þarft að segja mér?“ spurði hún.
Hann talaði af ásettu ráði hægt
og alvarlega: — „Þegar ég kom!
heim, seinni partinn í dag, biðu I
mín þar skilaboð. Hermy Godsen
hafði hringt og viljað ná tali af
mér.
Hendur stúlkunnar krepptust
enn fastar um kaffibollann: —
„Hermy Godsen.... “
„Svo hringdi ég til hans“. Hann
þagnaði eitt andartak, en sat og
barði fingrunum niður í borð-
plötuna.
„Það urðu mistök hjá honum
með pillurnar, sem hann lét mig
hafa um daginn. Frændi hans .. “
Hann þagnaði á meðan Gideon
kom að borðinu með kaffibolla,
sem glamraði í titrandi höndum
gamla mannsins.
Þau sátu hreyfingarlaus og
störðu þegjandi hvort á annað,
þangað til hann var farinn frá
borðinu aftur.
„Frændi hans hafði fært allt
Þrfár bergnumdar kóngsdætur
2.
Þegar dætur konungshjónanna uxu upp, urðu þær bæði
fagrar og góðar. Þær fengu hið ágætasta uppeldi, eins og
„Ég verð að hitta þig, núna tign þeirra hlýddi. Hið eina, sem skyggði á gleði þeirra
ieín allra fyrst". var það, að þær fengu aldrei að koma út og leika sér, eins
„En ég get ekki farið neitt út, og önnur börn. Og hversu mjög sem þær grátbændu for-
núna í kvöld. Ég er nýbúin að eldra sína dag eftir dag og ár eftir ár um að lofa sér út
þvo mér um höfuðið og hárið er 0g hvernig sem þær hömuðust utan í varðmanninum, kom
rennblautt." það fyrir ekki. Þær máttu ómögulega koma út fyrr en sú
„Dorrie, þetta er mjög mi 1 - yngSta værj orðin fimmtán ára.
‘/æ®í ‘ ^ , - . , ■ „ . , Svo var það einn dag skömmu áður en yngsta kóngsdótt-
r úna? Ur ^ 33 * Sdg m<1 d< 'ri-n attl fimmtán ára afmæli, að konungshjónin voru úti
aU1Nei ég verð að tala við þig í p-ð aka sér H1 skemmtunar í góða veðrinu og kóngsdæturnar
einrúmi. Hittu mig niðri við bekk stóðu við gluggann og horfðu út. Sólin skein og allt var
nn eftir hálftíma.“ svo grænt og dásamlega fagurt, að þeim fannst þær mættu
Það er alveg ausandi-rigning til með að komast út. — Það yrði þá að fara sem fara vildi.
úti. Geturðu ekki komið niður í Svo marg báðu þær varðmanninn og ólmuðust utan í hon-
setustofuna hérna, á næstu hæð um allar þrjár til þess að fá hann tií að lofa sér út í garð-
fyrir neðan?" inn. Hann gæti sjálfur séð hve hlýtt og dásamlegt vor væri.
„Nei, en manstu eftir staðnum, — Það gæíi aldrei komið vetrarveður með gaddbyl á slík- 1
þar sem við drukkum súkkulaðið nrn (Jegj. I
r O TTlá lé’om/lll nr • v /i ' i . . » • 1 u i
í gær? Hjá Gideon? Komdu þang
að klukkan niu í kvöld.“
„Ég skil það ómögulega, hvers
vegna við getum ekki alveg eins
hitzt hérna niðri í setustofunni."
„Góða litla stúlkan mín .. “
„Er þetta .... er þetta nokkuð
í sambandi við morgundaginn'7
spurði hún áhyggjufull.
Nei, varðmanninum fannst nú ekkert útlit fyrir það held-
ur. Þær yrðu þá víst að fá að fara út, úr því að þær vildu .
það svona friðlaust, sagði hann. En þær mættu aðeins vera 1
ofurlitla stund, og hann ætlaði að koma með þeim sjálfur,!
og gæta þeirra. j
Þegar þær komu út í garðinn, hlupu þær og hoppuðu til ■
og frá um allan garðinn. frá sér numdar af fögnuði, og tíndu i
fullt fangið af fögrum blómum, sem þarna var nóg af.
Málíundafélagið
Óðinn
Félag Sjálfstæðisverkamanna og sjómanna
heldur kvikmyndasýningu í 'íripolibíói, sunnudaginn
12. febrúar kl. 1,30 e. h. fyrir börn félagsmanna. —
Aðgangur ókeypis. — Aðgöngumiðar verða afhentir í
skrifstofu félagsins milli kl. 8—10 á föstudag og við
innganginn, ef eitthvað verður eftir.
Skerruntinefndin.
stfwawmmwma
„Ég sks.l segja þér það allt Loks gátu þær ekki rogast með meira, en í því að þær ætl-
saman í kvöld. þegar við hittumst uðu að fara inn aftur, komu þær auga á stóra rós hinu megin'
hjá Gideon."
NÝ SENDING
alkr-g@litreyjur
margir litir
Einnig ný sending
Skinnhanzkar
Tauhanzkar
fjölbreytt úrval
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 5
pp
M. a. mikið af mjög ódýrum kápum
MARKAÐURINN
Laugavegi 100
Fjölbreytt úrval
EIIMLIT ULLARTAD
a. ullar-crepe, margir litír
M
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 11
*í garðinum, Hún var margfalt fegurri en allt annað, sem * «•«>¥—««■«■»»»•««•»«■««■■■■■■•»■■•»••■■■■.• ■•■.•■■■•■■■■■■■uuujuuUXtl