Morgunblaðið - 09.02.1956, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.02.1956, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 9. febrúar 1956 MORGUN BLAÐIÐ 11 m HLJOMPLATA Fíladelfíukvartettinn í Reykjavík syngur: Hvar er mitt barn? Hve ljúft það nafnið Fæst hjá Fíladelfíu, Hverfisgötu 44, Reykjavík og Hljómplötudeild Fálkans, Laugavegi 24, Reykjavík. Ætijarðarvinur FYRIR skömmu barst mér f hendur gagnfróðleg bók og ágæt, eftir prófessor dr. Richard Beck. En dr. Beck er prófessor í Norð- urlandamálum og bókmenntum við ríkisháskólann í Norður- Dakota í Vesturheimi. Hann er mikilvirkur rithöfundur og skáld. I’essi bók dr. Richard Becks nefnist Ættland og erfðir. Og meðan hinn snjalli höfundur samdi þessa bók, hefur hugur hans svifið oft austur um haf til íslenzkra dala, fjalla og farða. Bókán skiptist í tvo megin1 kafla. Fyrri hlutinn er valinn úr AKUREYRI, 7. febrúar — Fyrsta ræðum hans um þjóðræknismál skautamót vetrarins hér á Akur- Vestur-Islendinga og menningar- eyri fór fram nú um heigina. £ tengsl þeirra við heimaþjóðina. íaugardaginn var keppt í 500 Er þar hvatt til dáða og trú- mefra hiaupi karla. mennsku við norrænar og ís- Fyrstur varð Björn Baldurs- lenzkar drengskapai-, mann- son a 49 0 sek., sem er nýtt Akur- dóms- og sjálfstæðishugsj ónir. — eyrarmet. Hjalti Þorsteinsson Kemur höfundur víða við og varð annar á 510 sek Ojörn Baldursssn sigrali í 500 1500 og 3000 m „lilaiipi ‘ Fyrsta skautamót veírarsns nyðra mrTvv^ Kvenúlpur — Kerlmannaúlpur Barnatílpur fyrirliggjandi í öllum stærðum Einnig ytra byrði frá Vinnufatagerðinni og Sk j óí f atagerðinni AU S TU R ST R ÆT HáfeigspresfakaSð Framhaldsaðalfundur verður haldinn í hátíðasal Sjó- mann§skólans að lokinni messugerð sunnudaginn 12. þ. m. er hefst kl. 2 e. h. Dagskrá: 1. Kosning þriggja manna í safnaðarnefnd. 2. Önnur mál. Safnaðarnefndin. fij 6í : * ■' I I Iðnfræðingafélag íslands Aðalfundur verður haldinn íimmtud. 9. febr. kl. 8,30 e. h að Röðli. Félagar fjölmennið. Stjórnin. nuM» i m KM Fyrirliggjandi: FJALLAGRÖS og SÖL Magnús Th. S. Blöndahl h.f. 2358 og 3358 Skrifsfofumaður Stórt iðnfyrirtæki vill ráða til sín duglegan og reglu- saman skrifstofumann. Verzlunarskólamenntun eða önnur hlíðstæð menntun æskileg. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi umsóknir sínar ásamt uppl. um menntun,. fyrri störf og meðmæii, ef tii eru til afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „Framtíðar- atvinna —456“. A sunnudaginn var keppt í 1500 metra hlaupi karla A-flokki. Þar sigraði Björn einnig, á 2 mín. 40,8 sek. Annar varð Ingólfur Ármannsson á 2 mín. 48,0 sek. í 5000 metra hlaupi karla A- flokki, sigraði Björn Baldursson á 9 mín. 59,0 sek. og Ingólfur Ármannsson varð annar á 10. treystir málstað sinn fræðilega og fagurlega. Hann minnir á, að: „Engan hóf á efstu skör yfirborðið glæsta. Varpar tign á kotungskjör konungslundin stærsta". Drengur heitir góður maður og batnandi; og hann er það. Norræn lífsspeki telur mest vert mín. 04,6 sek. um manngildið. Og manndóms- í 500 metra skautahlaupi B- lundin hefur ætíð verið höfuð- flokks sigraði Ólafur K. Ólafsson einkenni hinna beztu íslendinga. á 59,2 sek. Sú manndómslund skóp frægðar í 400 metra skautahlaupi 12— sögur þeirra. Sú manndómslund 14 ára drengja sigraði Örn bar hróður þeirra yfir höf til Indriðason á 50,5 sek. annarra þjóða Og „framtíð vex í 300 metra sxautahlaupi af frægðarsögum“. drengja 10—12 ára, sigraði Krist- Seinni hluti þessarar bókar dr. ján Ármannsson á 42,4 sek. Richard Becks er safn ritgerða Keppnin fcr fram við Eyja- og erinda um íslenzk skáld og fjarðarhólma við góðar aðstæður. rithöfunda. Er leiðsögn höfundar á þeim slóðum athyghsverð, sem að líkum lætur, - þar sem hann hefur yfirsýn af öðrum og hærri sjónarhól, en vér íslendingar hér heima á Fróni. Bók dr. Richards Becks- Ætt- land og erfðir, færir heim sann- inn um það, sem raunar var kunn ugt, að höfundur vinnur mikið og merkilegt starf í vesturvegi í þágu íslands og íslenzkrar menn- ingar. Efni bókarinnar er úrvals- máí og afbragð, ekki aðeins vegna —Jónas. FELAGSBLAÐ KR er nýkomið út og er blaðið að þessu sinni tileinkað knattsþyrnudeild félags ins. Segir í ávarpsorðum að fé- lagsblaðið hafi hafið göngu sína 1932 og komið út reglulega til ársins 1946. Síðan hafa aðeins komið út tvö afmælisblöð — 1949 og 1954 (50 og 55 ára afmæli hins fræðilega yfirlits og heildar- félagsins). Segir og, að^ „fvrir sýningar, kjarnyrts málfars, en jafnstórt félag og KR er nú orðið, þó hlýlegs, heldur og vegna heið- su nauðsyn jafnrík nú og 1932, ríkju hugsunarinnar og þeirrar blaðið komi reglulega út og hjartahlýju, sem andai sem blíð- helzt^ekki sjaldnar en einu sinni ur blær móti manni á hverri blað- a ?rl • siðu j I blaðinu er svo knattspyrnu- í fjarlægð :frá ættjarðarströnd- annáll 1954 og 1955, grein um um hefir dr. Richard Beck nú um Bagsværd-för 3. flokks 1954, skeið greipt hvern bókmennta- Srein um Sigurð Halldórsson, gimsteininn af öðrum í heiðurs- sem lætur af þjálfarastörfum hjá sveig ættjarðar sinnar. Þannig ^R, grein um utanför meistara- geldur hann ættjörðinni fóstur- flokks í ágiist 1955, grein um launin með bókmenntaafrekum Danmerkurför 2. og 3. fl. 1955, og öðru menningarstarfi, enda má grein um heimsókn Bagsværd og fullyrða, að hann sé hinn ágæt- asti frumherji íslenskrar tungu og íslenzkrar menningar í Vestur heimi. Ættland og erfðir ber fagran vott um, að forsjá hans sé mikilsverð, og mikilla þakka verð. Framtíð vex af þess háttar ritverkum. Eiríkur Albertsson. um heimsókn Hacken, um þjálf- arana, stjórn deildarinnar o. fl. keppir í Melboume - ÁtengisvandamaliB Framh. af bls. 7 þér klædduð mig; sjúkur var ég og þér vitjuðuð mín; í fang- elsi var ég, og þér komuð til sesn DÝFINGASTÚLKAN danska er marga sigra hefur unnið fyrir af- rek í dýfingum, Birthe Christ- offersen, hefur nú fengið leyfi alþjóða Olympíunefndarinnar til mín. Þá munu hinir réttlátu svara þess að taka þátt í Olympíuleik- honum og segja: Herra, hvenær sáum vér þig hungraðan og fædd um þig, eða þyrstan og gáfum þér að drekka? Og hvenær sáum vér þig gest og hýstum þig, eða nakinn, og klæddum þig? Og hvenær sáum vér þig sjúkan eða í fangelsi, og komum til þín? Og konungurinn mun svara og minna minnstu bræðra þá hafið þér gjört mér það“. Matt. 25. 35—41. Hvenær fara mennirnir í al- vöru og almennt að lifa eÞ’.r þessum kénningum Krists? Það skiptir miklu, því að trú án verka er dauð. Júlíus Ólafsson vélstjóri. Björn Baldursson. lliSti'Íð unum i Melbourne sem sænskur þegn. _ Hún hefur um nokkura ára skeið verið búsett í Svíþjóð, er gift þar og heitir nú Birthe Hans- son. Hún er enn ein af beztu dýf- ingakonum heims. 1954 varð hún nr. 2 á Evrópumeistaramótinu í segja við þá: Sannlega segi ég Torino. yður, svo framarlega, sem þér Svíar lögðu fram tillögu um hafið gjört þetta einum þessum það í alþjóða Olympíunefndinni að konur, sem giftast þegnum annars lands og skipta um borg- araréttindi, skuli taka þátt í Olympíuleikum sem þegnar síns „nýja“ lands. Skuli það ekki hindra þær, þó að þær áður hafi verið þegnar annars lands. Að- eins fá lönd greiddu atkvæði á móti þessari tillögú. ssmeinað \ ÍÞRÓTTUNUM tókst að gera það, sem stjórnmálamönnunum hafði ekki tekizt að gera — að sameina Austur- og Vestur-Þýzkaland. . Það var svo ákveðið fyrír vetrarleikana í Cortina, að Þjóð- verjar austan og vestan járn- tjalds, skyldu á leikunum „nota’" sama fána. Jafnframt var ákveð- ið að ef Þýzkaland sigraði i flokkakeppni, þá skyldi niður falla að leikinn yrði þjóðsöngur við verðlaunaafhendinguna. Lék 258. leik sinn í L deild BARÁTTAN í ensku deilda- keppninni fer nú harðnandi. — Manchester United hefur nú aukið forskot sitt upp í 4 stig. Sigraði liðið um s.l. helgi Burr.i- ley. í öðru sæti í deildinni er Black pool — og þó að liðið tapaði leÍK sínum gegn Manchester City um s.l. helgi, heldur það enn sínu „öðru“ sæti. Leikur Blackpool um helgina var sögulegur fyrir eitt, að minnsta kosti. Lék þá Stanley Matthews sinn 250. ieik í 1. deild fyrir félag sitt. Er þetta giæsileg varða á frægðarferli Mattliews. Handknaftisikur Þýzkaland Sviss 18:18 BASEL — Sviss og Þýz’.aland háðu landsleik í handknattleik 2. febrúar s.l. Fór leikurinn iram í Basel. Láuk honum með jafn- tefli, 18 mörk gegn 18. í fyrri hálfleik stóðu leikar 14:12 Þjóð- verjum í vil. Þjóðverjarnir léku betur og áttu sigur. skilið, en á síðustu mínútum leiksins tóku þeir að leika „hart“ gegn Svisslending- unum, sem voru dæmd nokkur vítaköst. Með því eyðilögðu Þjóð verjar sjálfir sina sigurmögu- ieika.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.