Morgunblaðið - 18.02.1956, Síða 9
Laugardagur 18. febrúar 1956
MORGUNBLAÐIÐ
9
Sjötugur í dag:
Jón
frá Kaldaðarnesi
MÖRGUM, mun koma það á óvart
að Jón Kaldi sé sjötugur í dag.
„Ég trúi því ekki“, veit ég að
xnargir segja, „að hann Jón sé
orðinn sjötugur“. Sjálfur ætlaði
ég ekki áð trúa því, en þar sem
skjalfest er að hann hafi fæðst
18. febrúar 1886 verður ekki hjá
því komizt að trúa því að það sé
rétt. En útlit hans mælir á móti
því og þeir sem þekkja hann bezt
sjá engin ellimörk á honurn, því
að hann er engu elliiegri nú held-
ur en hann var fimmtugur og
var hann þó ekki ellxlegur þá
fyrir sinn aldur. En þannig end-
ast heilsuhraustir og skapgóðir
menn, sem gera sér ekki rellu út
af smámunum og hafa næmt auga
fyrir öllum broslegum hliðum
lífsins, jafnvel þegar aðrir sjá
ekkert annað en þungbúna
alvöru eða hátíðlega viðhöfn.
Jón Sigurðsson er gæddur
þeirri gáfu listamannsins að sjá
alla hluti með sínum eigin aug-
um jafnframt því sem hann hef-
ur orðið að sjá þá gegn um ann-
arra augu, og þau oft býsna ólík.
og fáir vita betur hve margar
hliðar geta verið á einu máli og
hve mismunandi sjónarmiðin
geta verið, heldur en hann.
í 6tarfi sínu sem skrifstofu-
stjóri Alþingis hefur hann getið
sér þann orðstír, að ekki hefði
verið unnt að velja betri mann í
það starf, og vitanlegt er, að þótt
alþingismenn af ýmsum flokkum
séu ósammála um allt og alla, þá
hafa þeir ávallt verið sammála
um það, að Jón Kaldi væri rétt-
ur maður á réttum stað. Gáfur
hans, geðprýði, smekkvísi á ís-
lenzkt mál og ljúfmennska í garð
allra skópu honum snemma vin-
sældir, jafnt meðal alþingis-
manna sem annara starfsmanna
þingsins, og hefur hvorki tíman-
um, þótt langur sé orðinn, né
pólitískum flokkadráttum, sem
ægilegir hafaverið, tekizt að setja
nokkurn blett þar á. Þvert á
móti hefur virðing hans farið
vaxandi eftir þvi sem menn sáu
og reyndu hve traustur og mikil-
hæfur starfsmaður hann er, hve
annt hann iét sér um embætti
sitt, og hve gott var að eiga slík-
an mann að í hverri raun. Hefur
Alþingi líka oft sýnt honum
traust sitt með þvi að fela honum
hin vandasömustu störf í alþjóð-
legum milliþinganefndum og í
Norðurlandaráði, þar sem hann
hefur verið ritari íslenzku nefnd-
arinnar frá upphafi.
En auk starfs síns á Alþingi
hefur Jón Sigurðsson komið fram
fyrir almenning með bókmennta-
verk, sem flestum eru kunn. Á
yngri árum orti hann mörg
kvæði, sem bera þess vott að
hann hefði skipað sess meðal
höfuðskálda vorra, ef hann hefði
helgað líf sitt skáldagyðjunni. En
listamannseðlið leitar ut, og ef
það hættir að renna í elnum far-
végi, þá finnur það sér nýjan.
Þýðingar Jóns Sigurðssonar á
skáldsögum Hamsuns einkum
Pan og Viktoríu. eru sennilega
snilldarlegustu þýðingar á ó-
bundnu máli, sem birzt hafa á
íslenzku. Það þarf mikinn lista-
snann til þess að þýða þessar
sögur svo að ilmurinn fari ekki
af þeim. en þýðing?- Jóns gefa
sjálfum Hamsun ekkert eftir.
f þessum verkun birtast greini
lega tveir eiginleikar Jóns, sem
hafa ei ikennt h.*nn s-lla ævi:
Annars v*'gar sarrvzku. _*mi sem
heimtar hárfína náV.væmni. hins
vegar smekkvisi, sein fórnar
aldrei listinni f rir nákvaemnina,
en gefur sér n.»--;an tima til að
leita unz lis - rðurínn finnur
formið, sem er ánægður
moð. Djúptæk Aking á ís-
lenzkri tungu ásamt rammís-
lenzkri orðgnótt, sem nú er á
fárra manna valdi, hafa átt
drjúgan þátt í að meitla það mál,
sem Jón Sigurðsson hefur mótað
með og málað, svo að það hefur
sungið og angað um ást og vor
og ævintýr í sögum hans og
Hamsuns.
Þeir sem bezt þekkja Jón
Kalda vita að honum er margt
til lista iagt fleira en ritmennsk-
Bifreiðastöð Oddeyrar flytur afgreiðslu sína í ný húsakynni á
morgun. Hefur í vetur verið unnið að smíði húss skammt vestan
við Bifreiðastöðina Stefni s.f., sunnan Strandgötu, fyrir B. S. O.
Fyrra aðsetur stöðvarinnar við Ráðhústorg var þröngt og óheppi-
legt til reksturs slíkrar stöðvar, og verður aðstaða öil ólik í
nýju húsi sm ðuðu með rekstur stöðvarinnar fyrir augum. Húsið
er um 70 ferm. að stærð, vel frágengið, en eftir er að mála það
utan. Teikningu af hússnu gerði Mikael Jóhannesson en Einar
Eggertsson sá um byggingaframkvæmdir. Bifreiðastöð Oddeyrar
var stofnuð um 1929. Fyrir þrem árum varð hún hlutafélag þeirra
30 bifeiðastjóra er við hana starfa. Stöðvarstjóri er Sigurgeir Sig-
urðsson.
Jón Sigurðsson
an. Hann er milrill leikari hve-
nær sem hann vill gefa sig í það.
Erfitt er að fá hann til þess að
taka nokkuð hlutverk að sér, eh
þeir sem hafa átt þess kost að
sjá og heyra hann bregða sér í
líki annars manns, hafa séð svo
stórkostlega hluti, að sumir hafa
verið lengi að jafna sig á eftir
vegna þess hve hláturinn hefur
ásótt þá. Því að Jón er ekki að-
eins mikill húmoristi, heldur
húmoristi með mörgum strengj-
um á hljóðfæri sínu, svo að gáski
hans getur birzt í ýmsum mynd-
um, sem oft hafa orðið vinum
hans til mikillar skemmtunar.
Góðir stofnar standa að Jóni
Sigurðssyni í báðar ættir, enda
hefur okkur, sem bezt höfum
þekkt hann, ávallt fundizt hann
vera ísienzkur aðalsmaður.
Utvegsmönnum í Eyjum
ofviða að greiða sfomönn-
um bátagjaEdeyrishluta
TilEega Jéhanns Þ. Jésefssonar um að ríkið
hlaupi undir hagga með þcim.
JÓHANN Þ. JÓSEFSSON, þingmaður Vestmannaeyinga, hefur
borið fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um greiðslu
bátagjaldeyrishlunninda til sjómanna í Vestmannaeyjum. Til-
lagan er á þessa leið:
Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að vinna að því á
þann hátt, er hún telur hagkvæmast, að gera útvegsmönnum
í Vestmannaeyjum fært að inna af hendi greiðslur til sjó-
manna vegna vangoldinna bátagjaldeyrishlunninda fyrir árin
1952 og 1953.
Brezka sendiráðið
sýnir kvikmyndir
í D A G, laugardag, efnii
brezka sendiráðið til kvikmynda-
sýninga í Tjarnarbíói. Er þetta
í annað skiptið, sem sendiráðið
gefur almenningi kost á að sjá
skemmtilegar og fróðlegar
myndir. Fyrsta myndin er fra
hinni miklu árlegu flugsýningu
sem haldin er í Farnborough, ex*
þessi mynd frá sýningunni 1954
Þá er kvikmynd, sem sýnir hinn
heimsfræga mílu-hlaupara, Roger
Bannister setja heimsmet á þess-
ari vegalengd í maímánuði 1954.
Sýnir myndin hlaupið frá upp-
hafi til endaloka. Þá er mynri
sem sýnir hvernig flugmenn
bjarga sér út úr hinum hrað
fleygu brýstiloftsflugvélum, þeg-
ar bilun ber skyndilega að hönd
um, eða annað óhapp hendir þá
Þá er mvnd frá Ermarsundseyj-
unum. Þá er enn flugmynd fríx
Farnborough flugsýnmgunni ’55.
Að lokum er mynd, sem segir frá
rannsóknarstarfi fuglafi'æðings-
ins brezka, Peter Scott, sem er
íslendingum að góðu kunnur..
Eru þar sýndar leiðir þær, er far-
fuglaranir fljúga allt norðan frá
íslandi, frá varpstöðvunum vii’i
Mývatn og stöðvum heiðargæsar-
innar við Hofsjökul, suður til sól-
landa fegri. Kvikmyndasýningin
hefst kl. 2 síðd.
Þegar Jón fæddist á Kirkju-
bæjarklaustri fyrir 70 árum, var
faðir hans, Sigurður Ólafsson,
sýslumaður þar, en varð síðar
sýslumaður í Árnessýslu með að-
setri í Kaldaðarnesi, sem Jón
hefur jafnan kennt sig við. Móðir
Jóns var Sigríður Jónsdóttir, um-
boðsmanns í Vík, systir Halldórs
kaupmanns í Vík, sem margir
kannast við. Eftir að hafa tekið
stúdentspróf 1906 nam Jón nor- !
rænu í Kaupmannahöfn og vann
s'ðar á stjórnarskrifstofu íslands
þar, unz hann kom heim til ís-
lands 1912 og gerðist sýsluritari
hjá föður sínum 1 Kaldaðarnesi.
Frá 1916 hefur hann starfað í
skrifstofu Alþingis og fra 19-. 1
sem skrifstofustjóri þess. Hefur
hann því 40 ára starfsferil að
baki sér í þjónustu Alþingis.
Margmennt mun verða á heim-
ili Jóns Kalda í dag og glatt á
hjalla eins og ávallt á afmælis-
dögum hans. Sjálfur verður hann
alira manna reifastur og skemmti
legastur, og myndi ókunnugum,
sem inn kæmi og vissi að verið
væri að heyja sjötugsafmæli, sízt
detta í hug að Jón væri aímælis-
barr.i Gori év að eldast brnnig,
og gc: ‘ þykir linum hans að
hu?rsa ! m þGL J bcv hann Gnn
lengi svo ’:- gui eridast, konu
sinni og börnum til stvrktaf óg
gleði og vinum sínum til ánpégju,
fróðleiks og skemmtunar.
N.D.
TILLAGA VID FJÁRLAGA-
AFGREIDSLU
í greinargerð fyrir tillögunni
segir Jóhann Þ. Jósefsson, að við
afgreiðslu fjárlaga hafi hann
borið fram tillögu um að ráð-
herra heimilaðist að lána eða
ábyrgjast lán til útvegsmanna til
þess að gera þeim fært að greiða
bátagjaldeyrishluta til sjómanna.
Sú tillaga náði þó ekki samþykki
þingsins.
En sjómenn í Vestmannaeyjum
eiga sinn rétt í þessu máli skv.
dómi Hæstaréttar og munu ganga
fast eftir að fá honum fullnægt.
Telur flutningsmaðurinn sann-
gjarnt, að ríkisstjórnin leggi
stétt útvegsmanna nokkurt lið í
þessu efni.
ekki ætlaðar þessar tekjur. Máls-
sókn af hálfu sjómanna, vegna
áranna 1952 og 1953, er einnig
hafin og hafa dómar fyrir undir-
rétti einnig fallið sjómönnunum
í vil.
3,6 MILLJÓNA KR. SKAKKA-
FÖLL
Þess vegna segja útgerðarmenn
irnir augljóst, að þeir verði að
gera upp við sjómenn sína fyrir
öll árin 1951—52 og ’53 og af-
henda þeim þar með hluta af
tekjum, sem ríkissjóður ætlaði
útgerðinni einni. Munu þessar
greiðslur nema samtals fyrir út-
gerðarmenn í Vestmannaeyjum
um 3,6 millj. kr.
Eim eirni bæjar-
brmiinn
ENN varð bæjarbruni í fyrrinótt,
er íbúðarhúsið að Svarfhóli í
Geiradalshreppi í Austur-Barða-
strandarsýslu brann. Vaknaði
heimilisfólkið um miðja nótt viíl
að eldur var í húsinu.
Klukkan var um 3, þegar hús-
freyjan að Svarfhóli; Svava Þór-
hallsdóttir, vaknaði við reyk i
svefnherbergi, sem var í rishæð
hússins. Heimilisfólk er auk hús-
freyjunnar, maður hennar Grím •
ur bóndi Grímsson, og eitt barn,
tvö börn önnur, sem þau eiga,
voru ekki heima.
Eldurinn í húsinu breiddist
óðfluga út og varð fólkið að
hraða sér út, án þess að geta
bjargað með sér nema lítilshátt-
ar af fötum. Skömmu eftir ail
fólkið var komið út úr húsinu,
varð rishæðin alelda.
Húsið sem var steinsteypt, en gólf
og þiljur úr tré, varð brátt al-
elda. Ekki barst fólkinu nein
hjálp fyrr en klukkan um hálf
fimm. Fjós og hlöðu, sem stóðu
áföst við íbúðarhúsið, tókst að
verja. Fldinn frá bálinu og neista
flugið lagði frá þessum húsum.
íbúðarhúsið eyðilagðist, þar
brann allt, sem brunnið gat ásamt
innanstokksmununum, sem voru
lágt vátryggðir. Eldsupptök eru
talin hafa orðið út frá rafmagni.
SÉRÁKVÆDI í SAMNINGI SLÆM AFKOMA
Til að sýna að nokkru viðhorf ÚTVEGSINS
útvegsmanna eftir að þeim var Því næst er skýrt frá því, að
gert að greiða sjómönnum báta- aíkoma útvegsmanna í Vest-
gjaldeyrishlutinn, er prentað með mannaeyjum hafi á undanförnum
sem fylgiskjal bréf írá Útvegs- árum farið síversnandi vegna
bændafélagi Vestmannaeyja. j hækkaðs útgerðarkostnaðar. Þar
Þeir segja í bréfinu að til þess að auki áttu þeir í ">ngu verk-
hafi verið ætlazt að tekjur af falla á s.l. vertíð eða v 1 18. febr.
innflutningsréttindum bátaút- og eftir það urðu útgeröarmet
vegsins rynnu óskertar til út- í Vestmannaeyjum, að greiða
vegsmanna. | hærra fiskverð en útgerðarmenn
En Vestmannaeyingar hafa urn við Faxaflóa og annars staðar .
langan aldur haft sérstök ákvæði landinu, og þar að auki að-taka
í sínum samningum milli sjó-lá sig kostnað yegna slæginga-
manna og útgerðarmanna, þar á fi ’ cn þet.ta gerir það að
sem ákveðið er, að sjómennirnir
eigi þriðja hvern fisK, sem afl-
ast og bað, sem endanlega fyrir
hann fæst.
Á grundvelli þessara íkvæða ‘ af fiskinum en t
lögsóttu sjómenn í Vessnanna-i ars staðar.
éyjum titgerðarmennina og kröfð 1 Það er fyrirsj á.mlegt, að útgerð
ust síns hluta af tekjunu’n af armenn í Vestmannaeyjum geta
vei . i, að útgei öarmenn í Vest
mannaeyíutn urJ * t síðustu ver-
tíð að greiða til sjómattna um
6 ai .um hæri erð f r kg.
rðarmcnn ann
innflútningsréttindum bátaút-
vegsins óg féll dómur Hæstarétt-
ar þeim í vil vegna ársins 1951,
þrátt fyrir það, að þeim væru
ekl i innt jK-ssar greioslur af
hen til sjómamxa, nema með
mjög fáum .indantekningum,
nema aðstoð komj til.
1. fl. keppni Bridge-
félags kvenna
NÝLEGA er lokið sveitakeppni í
1. flokki Bridgefélags kvenna. 11
sveitir tóku þátt í keppninni, og
varð röð þeirra og stigatala þessi:
1 Dóra Sveinbjörnsdóttir 13
stig, 2. Guðrún Eiríksdóttir 14
stig, 3. Margrét Ásgeirsdóttir 14
stig, 4. Þórúnn Jensdóttir 14 stig,
5. Ingibjörg Þórðardóttir 13 sv'g.
6. Ingibjörg Briem 10 stig, 7. Jón-
ína Loftsdóttir 10 stig, 8. Herc’ís
Brynjólfsdóttir 8 stig, 9. Þuríður
Möller 7 stig, 10. ! llín Hlíðo il 4
s*ig, 11. Guðbjörg Bjarnadóttii 1
stig.
í sveit nr. 1 eru auk Dóru:
Helga Tboroddsen, Sólveig Egg-
erz, Err.a Eggerz, Ása Jómanns-
dóttir og Kristín Þórðardóttir.
Fjórar efstu sveitiruur ganga
upp i meistaraflokk.
Nú er að hefjast sveitak:epp< i
í meistaraflokki félagsins.