Morgunblaðið - 25.02.1956, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.02.1956, Blaðsíða 1
16 sí@ur 42. árgangur 47. tbl. — Laugardagur 25. febrúar 1956 Pren.tsmiðja Mo rgu»b laðsina | YFIRLITSSÝNINGIN á vcrMV^ jum Asgríms Jónssonar, list-V (málara, sem ríkisstjórnmv ) stendur að, er opin daglega íj Jsölum Listasafns ríkisins ' Þjóðminjasafninu. Sýningin) jhefur verið fjölsótt enda gefst(l . þarna gott tækifæri til þes )að fá yfirlit yfir hið miklaO I ævistarf þessa Iandsku ) lisíamanns. Sýningin verður'j lopin enn mm skeið og er að-? ) gangur ókeypis. — MyndinN Jhér að ofan sýnir eitt af verk-/( ' um Jistamannsins á sýning-J } unni. Allir samþykktu! IDAG kom til atkvæðagreiðslu á þingi kommúnistaflokks Rúss- lands í Moskvu. Var tillaga þessi umfangsmikil og fjallaði um ýmis efni, sum nokkuð óskyld hvert öðru. Úrslit atkvæðagreiðsl- unnar urðu þau, að allir voru till. fylgjandi!! Tillagan fjallaði um: 1 að þingið lýsti ánægju yfirj stefnu ríkisstjórnarinnar í inn anríkis- og utanríkismálum!! að þingið samþykkti skýrslu ^ Kruchevs aðalritara flokks- 3 FwrSuEGgpuM’ Almisgs' á flugi yiir M*e$rás 4 ins, er hann flutti í upphafi flokksþingsins!! að lýsa ánægju yfir þróun efnahagsmála í Rússlandi og þeirri framleiðsluaukningu, sem orðið hefur. Jafnframt var viðurkennt að framleiðsla „auðvaldsríkjanná“ hefði auk- izt, en þó ekki „treyst grtsknd- völl þeirra", enda færi þar „hagur almennings versn- andi“!! að efla samvinnu við Kína, alþýðuríki og nokkur önnur lönd, t. d. Indland!! Kafbáturinn kom fram pegar dsuðaleit var að hefjast Flugvélar voru í þann veglnn að leggja upp frá Keflavíkurflugvelti IGÆRMORGUN var í brezka flotamálaráðuneytinu í Lundáatí**, lýst neyðarástandi vegna brezks kafbáts, sem óttazt var a9 farizt hefði á hafinu milli íslands og Grænlands. Ua hádcgiabfisð í gær spurðist til kafbátsins og var áhöfnin heíl á húli u®a feocð í kafbáti sínum. EKKERT HEYRIST Kafbátur þessi heitir Achron. Hann hefur verið á æfingasigl- ingu í Norðurhöfum. í gær, er neyðarástandinu var lýst, hafði ekkert til kafbátsins spurzt i 63 stundum sí Bar — var kona myrt • LUNDÚNUM. — Tvítugur enskur maffur hefur veriff sak- affur um aff hafa myrt 50 ára gamla konu. Var morffiff fram- ið 63 klukkustundum eftir að neðri málstofa brezka þings- iös samþykkti viff atkvæða- greiffslu ályktun um aff fella dauffarefsingu úr brezkum lögum. Þessi tvítugi piltur var starfs- maður á tilraunastofu. Er hon- um stefnt vegna sterks gruns um að hann hafi myrt konuna, þar sem hún var í verzlun er hún og maður hennar áttu. Var verzl- un þessi í hafnarhverfinu. Blöðin tala mikið um morð þetta og gefur það þeim er voru andvíg því að dauðarefsing skyldi úr gildi felld, gott efni til gagn- rýni. Benda þau á, að ef til vill hefði þetta morð ekki verið fram- ið, ef maðurinn hefði vitað að hann yrði hengdur fyrir. 12 klukkustu»dir. Jafnhliða neyðará.starvdwVil- kynningunni T»r* gcrðar rað- stafanir til þess að hofja niMa leit úr lofti að hhauaa týnda báti. HRAÐSKEYTI TIL REYKJAVtKETR Fréttastofur þær, nem. hafa fréttaritara í Reykjacvfe, se»dk» þeim hraðskeyti um að vera vel á verði um alU það er kywrí fréttnæmt að berast. Óttazt var að kafbáturinn væri aokkinn og myndu þá hvorki meira né mkv»« en 60 menn hafa farizt. FLUGVÉLAR TILBÚNAR Á Keflavíkurflugvelli vo»u leitarflugvélar um það bil að hefja sig til flugs, er skeyti barst frá brezka eftirlitsskipinu C®q- uette, þess efnis, a@ heyrzt hefði til kafbátsins og væri allt í lagi um borð. Var það um kl. 12,30 í gærdag. Var raú öllum imdkr- búningi að skipulegri leit taatt. SÓLBLETTIRNIR í fréttaauka í brezka út- varpinu síðdegis í gær, var sagt frá kafbátnum. Talsmaff- ur í fletamálaráffuneyfcma sagffi, aff blnir miklu sólblett- ir, sem truflaff hafa útvarps- sendingar svo mjög síðustu sólarhringa, mma hafa or- sakaff þaff, aff ekkert heyrðist til kafbátsins frá því á i»SÍ- vikudaginn eg þar til í gaer. EINIIVER furffulegur hlutur, | helmingi stærri en venju- leg fjögurra hreyfla flugvél, sást á föstudaginn var á flugi yfir París. Þaff voru starfs- menn viff ratsjárstöffvarnar á Oriy-flugvellinum, sem sáu þennan furffulega hlut í rat- sjám sínum. Starfsmennirnir á flugvellin- um segja, að „hluturinn“ hafi flogiff með 2500 km hraða á klukkustund. Þessi óþekkti hlutur flaug inn yfir Parísarborg um miðnætti á föstudaginn, sveif þar yfir augna bliksstund en hvarf svo með sinni miklu ferð. Flugmaður á einni af farþega- vélum Air France flugfélagsins tilkynnti samtímis, að hann hefði séð hlut þennan á flugi nokkur hundruð metra fyrir ofan flugvél sína. Sá flugmaðurinn hlut þennan hverfa í skýja- þykkni. Flugmaðurinn var á leið frá París til Lundúna. Hann tók eft- ir hlut þessum vegna þess, að meS stuttu millibili sendi hann út frá sér rauða blossa. Franska flugmálastjórnin get- ur enga skýringu gefið á þessum furðulega hlut. Kjör „Fegurðardrottningar Finnlands“ hefur alltaf vakiff mikla athygli, vegna þess aff oft hefur finnská fegurffardrottningin vakiff sérstaka athyglj í alþjóðakeppni. Nú hefur veriff kosið fyrir 1956 og hér sjást þær þrjár, sem hlntu flest atkvæffi. Frá viastri sést nr. 2 í samkeppninni Rajja Kunn- asmaa 21 árs, síffar „Uugfrú Fiunland 1956“ Sirpa Koivu, 18 ára, þá yngsti þátttakandinn í keppninni er hlaut 3. verfflaun Irmell Sipilá. Stúlkan á bak við er Ritva Ruuska, sem af áhorfendum var kjör- in „draumadís áliorfenda". ★ Fyrrihluta dags í gser va r hvarf kafbátsins aðalfréttia í I fréttasendingum brezka útvarps- j ins, enda einsdæmi, að sólin — | svo blíð og saklaus sem okkur finnst hún vera, skuli hafa or- sakað slíkan ótta, sem greip fólk, er ekkert heyríhst frá kaf- bátnum. BONN 24. febrúar — Flokkwf Adenauers forsætisráðherra —> kristilegi demokrataflokkurinn — og stjórnarandatöðuflokkur- inn sósíalistar — hafa g«rt með sér samkomulag um af- greiðslu frumvarps varðandi skipulag hins nýstofnaða þýzka hers. f samkomulaginu vora gerðar nokkrar minni háttar breytingar á fruBtivarpinu eina og það var upphaflega. Nú mun þess skemnit a@ bWa, að frumvarp þetta fái endanlega afgreiðslu þýsdta þingsins ofi verði að lögum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.