Morgunblaðið - 25.02.1956, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.02.1956, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 25. febrúar ’58 ... fÞRÓTTIR .... „Vængjum vildi ég berast" |VRAUMURINN um að geta mJ flogið hefur frá örfói alda heillað hug mannsins. Fornaldar- þjóðir veittu guðum sínum og goðverum þann mátt, sem þær áttu ekki sjélfar: að geta svifið þöndum vængjum um loftin blá yfir lönd og Lá. Enda þótt stutt sé SÉðan flugtæknln sigraðist á náttúruöflunum, er draumurinn um flugið jafngamall mannkyn- inu. Það var flug fuglanna, sem heillaði Leonardo da Vinci, Otto Lálienthal, Wright-bræður og alla hina til djarfra tilrauna, sem gáfu þeim, sem síðsr komu, mátt ©g þor til að sigrast á °eiminum. Svifflug arnarins no albatrassins vísaði þeim veginn, og það var svifflugið, sem opnaði mönnum hinar óendanlegu gáttir háloft- anna. „Starf brautryðjendanna hefur borið rikulegan ávöxt. Jafnframt því, sem þeir ruddu vélflugunni braut, hafa þeir skapað okkur nutímabörnunum ómetanleg tæki færi til hollrar ánægju og skemmtunar við iðkun svifflugs- ins.“ Þannig farast einum af fé- lögum Svifflugfélags íslands orð í upplýsingariti, sem félagið gef- ur út um námskeið þau, sem haldin eru á vegum þess hvert sUmar uppi á Sandskeiði. ★ Svifflugfél. íslands (SVIFFIS) var stofnað sumarið 1936, og verð ur það því tvítugt á þessu ári. I»að er fyrsta flugfélag á íslandi, sem hefur orðið langs lífs auðið. Flugfélög, sem starfrækt voru á árunum 1919—19?0 og 1928—1931 urðu að gefast upp vegna fjár- hagsörðugleika og áhugaleysis fólksins í landiiiu. Eigi má þó skilja orð mín svo, að íslending- ar hafi verið öðrum þjóðum Tvö önnur svifflugfélög era starfrækt í landinu, annað á Ak- ureyri, hitt á Sauðárkróki, en eigi mun sagt frá þeim hér að sinni. Þórður Sturlaugsson. Myndirnar þrjár eru teknar, er félagar Svifflug- félagsins voru við æfingar á Sandskeiði. áhugalausari um flugmál. Gömul gamansaga hefur rifjast upp þessa dagana í sambandi við skeggræður manna um „hinn goðum líka Stalin“: „Það er árið 1919, fundur í byltingarráði ör- eiganna. Harðar umræður eru um flugherinn og sýnist sitt hverjum. Stalin situr hjá og stangar úr tönnum með byssusting. Loks leiðist honum þófið, hann stendur upp og byrstir sig: Hvers vegna allt þetta þvaður um flugvélar. Herinn á eina. Er það ekki nóg?“ * Stjórn SFFÍ skipa nú: Hilmar A. Kristjánsson (formaður), Guð mundur Ingi Kristjánsson (rit- ari), Sigurður Kristjánsson (gjaldkeri), Ólafur Magnússon (varaformaður) og Jakob Alberts son (meðstjórnandi). Hafa þeir einatt mikið að gera, því að starf- semi félagsins er ótrúlega um- fangsmikil. Eignir þess — verk- stæði, flugskýli, flugvélar, og tæki — eru dreifðar, sumar eru á Reykjavíkurflugvelli og aðrar Fyrsti ósiffur Puskas & Co. á nær tvö ár Tyrkir sigruðu „meistarana' uppi á Sandskeiði. Félagsmenn eru hátt á fjórða hundrað, vaskir menn og fullhugar, sístarfandi að áhugamálum sínum. ★ Félagið er með happdrætti þessa stundina, sem er að því leyti einstakt, að vinningsmögu- leikar í því eru meiri en áður hefur heyrzt um getið hérlendis. Kemur 1 vinningur á hverja 100 selda miða og verður dregið 1. marz n.k. Vinningar eru 6 manna bifreið, vönduð að gerð, svo og flugför og skipsferðir innanlands og um víða veröld. Fyrir happ- drættinu stendur úrvalslið úr félaginu: Helgi Fiiippusson, sem á íslenzkt met í hæðarsvifflugi, 5600 metra, Þórhallur Filippus- son, sem lengst hefur flogið í svif flugu hérlendra manna eða um 100 km án viðkomu, Hafsteinn Guðmundsson, Gísli Sigurðsson og Einar Friðriksson. Ágóða af happdrættinu mun verða varið til að koma upp félagsheimili í verk stæðisbyggingu félagsins á Reykjavíkurflugvelli. ★ Á sumrin starfrækir félagið skóla í svifflugi á Sandskeiði, og er sá framtíðardraumur íslenzkra fluggarpa, a@ þar verði stofnaður alþjóðlegur svifflugskóli, enda munu skilyrði einstaklega góð hér á landi. Erlendir svifflug- garpar hafa löngum sótzt eftir að komást hingað til æfinga Hafa beir jafnan notið fyrirgreiðslu SFFÍ. Keiiavík — 29. íþrótta- héraðið á íslandi Keflavíkurfélögin slífa samhandi við ÍS og stofna nýtt samband S.L. sunnudag var haldið í Keflavík framhaldsþing íþrótta- bandalags Suðurnesja, en þing- lega frá stofnun íþróttabanda- lags Keflavíkur fyrr en fengizt hefði samþykki sambandsráðs- inu var frestað s.l. haust, þar sem fundar ÍSÍ, sem haldinn yrði 3. beiðni hafði borizt frá iþrótta-1 félögunum í Keflavík um að fá að stofna sérstakt íþróttahérað í Keflavík. Á þinginu voru mættir Þor- steinn Einarsson, íþróttafulltrúi ríkisins og Hermann Guðmunds- son, framkv.stj. ÍSÍ. Þorsteinn skýrði frá því; að íþróttanefnd ríkisins hefði fallizt á skípting- una og hefði verið skipuð sér- stök nefnd til að undirbúa stofn- un íþróttabandalags Keflavikur. Formaður þeirrar nefndar er Hermann Eiríksson, skólastjóri. Hermann Guðmundsson gat þess, að ekki væri hægt að ganga form marz n.k. Ekki mundi þó þurfa að vænta mótstöðu þaðan, þar sem bæði íþróttanefnd og fram- kvæmdastjórn ÍSÍ hefðu veitt samþykki sitt. , 'T— •---nr— n-mmm Iþróttafélögin í Keflavík hafa í vetur unnið að undirbúningi í sambandi við stofnun sérstaks íþróttabandalags Keflavikur og hefur Hafsteinn Guðmundsson, sundhallarstjóri, verið formaður þeirrar nefndar, en hana skipuðu iþróttafélögin. Á þingi ÍSÍ var svo endanlega samþykkt að veita Ungmennafé- lagi Keflavíkur og Knattspymu- félagi Keflavíkur leyfi til að Til að gefa nokkra hugmynd um skólastarfið má geta þess; að féiagið hefur til kennslunnar 10 svifflugur, 3 vélflugur og 2 drátt- arspil. Kennslugjaldið er aðeina 1500,00 kr. fyrir hálfs mánaðar námskeið, og er þá fæði og hús- næði fyrir allan þann tíma inni- falið. Á þessum tíma á duglegur nemandi að geta öðlast full rétt- indi til að fljúga einn saman 1 svifflugu. Eftir það á hann kost á að taka svifflugu á leigu hjá félaginu til æfinga LANDSLIÐ Tyrkja vann s.L laugardag þann sigur í knatt- spyrnulandsleik, sem hvað mesta athygli hefur vakið á síðari árum. Tyrkimir unnu „meistarana frá Ungverjalandi“ með 3 ztórkum gegn 1. Þetta er fyrsti ósigur sem Ungverjaland hefur beðið í knattspyrnu síðan í heimsmeistarakeppninni 1954, þegar það óvænta skeði að Þjóðverjar unnu þá í úrslitaleiknum. „TRAUSTAMARK" Það munaði mjóu að ósigur Ungverjanna yrði enn stærri. — Tyrkir höfðu forystuna í hálf- leik, en þá var staðan 2:0. Skor- aði hægri útherji Tyrkjanna bæði naörkin. Longi var staðan 3:0 í síðari hálfleik, en markið, sem i við bættist skoraði miðframherji Tyrklands. En er 9. mín. voru eftir af leik tókst Puskas að skora „traustamark“. Allar „stjörnur" Ungverjalands fylitu landsliðið að þessu sinni, að Kocsis undanskildum, en hann > var settur út úr liðinu fyrir nokkru vegna vanrækslu við æf- ingar! Tyrkirnir mættu Ungverj- unum óhræddir, og gáfu þeim aldrei tækifæri til að leika hina „ungversku rhapsodiu" með fullri hljómsveit. Áhorfendurnir, 30 þús. að tölu, ætluðu aldrei að láta af fagnað- arlátunum í leikslok og höfðu nær skaðað suma tyrknesku leik- mennina í fagnaðaræsingi. En Ungverjarnir yfirgáfu völlinn éáreittir með lotin höfuð. * Stórsvigmót Armanns háð um helgina HDE) árlega „stórsvigmót Ár- manns" verður haldið í Suður gili í Jósefsdal á sunnudag- inn kemur, svo fremi að veðr- átta hamli ekki. Keppni þessi er þannig, að hverju félagi er heimilt að senda 10 beztu menn sína til mótsins og er keppt í karla- og kvenna- flokki. Keppendur verða nú 35 talsins frá 6 félögum: Ármanni, KR, ÍR, Víkingi, Val og Skíðasveit skáta. I Meðal þeirra má nefna Úlfar Skæringsson ÍR, en hann sigraði á þessu móti 1 fyrra, Stefón Krist jánsson Á, nýkominn heim frá Ólympíuleikjum, Bjarna Einars- son Á og Magnús Guðmundsson KR. Þá eru þar og sigurvegarar í öllum flokkum frá svigmótinu um s.l. helgi. Af kvenfólkinu má nefna systurnar Arnheiði og Ingibjörgu Árnadætur Á. Sigurvegarar í þessu móti frá Frh. á bl*. IX ganga úr bandalaginu með stofn- un íþróttabandalags Keflavíkur fyrir augum. Er hið nýja bandalag hefur verið stofnað, verða eftir í f- þróttabandalagi Suðurnesja: Ung mennafélag Njarðvíkur, íþrótta- félag Keflavíkurflugvallar, í- þróttafélag Grindavíkur, Reynir, Sandgerði, og Víðir í Garði. í stjórn ÍS voru kesnir Páll Ó. Pálsson, Reyni. formaður; Bogi Þorsteinsson, ÍKF, varaformað- ur; Ingi Gunnarsson, ÍKF, ritari; Ólafur Sigurjónsson, UMF Njarð víkur, gjaldkeri og Eiríkur Helga son, Reyni, meðstjórnandi. — í knattspyrnunefnd voru kjörnir , Hjálmar Guðmundsson, ÍKF; J Valdemar Valdemarsson, Reyni, og Karl Oddgeirsson, UMF Njarð vikur- iáiffl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.