Morgunblaðið - 25.02.1956, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.02.1956, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 25. febrúar '56 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Syéramálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson, Ritetjórn, auglýsingar fóg afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áshriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlanda. í lausasölu 1 króna eintakið. Lykillinn að jafnrœði MTARVETNA í vestrænum lýð- ræðsslöndum er veitt athygli bar- á*tu svertingjastúlkunnar Aut- herine Lucy, sem sótti um inn- göngu í háskóla Alabama-ríkis, «n þ&ð er sá hluti Bandaríkjanna, frar sem svertingjarnir eru fjöl- Mieimastir, og hvítu mennirnir fcafa gripið til hinna verstu bragða, kynþáttakúgunar og alls kyns ofstækis, til að viðhalda herrarétti sínum. Fyrir nokkrum árum hefði eng nm svertingja á þessum slóðum komið til hugar að sækja um inngöngu í skóla hvítra manna. En stöðug framþróun til batnað- ar hefur orðið í kynþáttavanda- inálinu. Yfirgnæfandi meirihluti kinnar bandarísku þjóðar hefur þann skilning, að í lýðræðisríki j&uli allir án undantekningar ?era jafnir fyrir lögunum, alveg én tillits til litarháttar eða trú- arbragða. Lítill hópur hvítra manna þykist þess umkominn í ráðríki, að setja sig á háan hest og beita fólk af öðrum litarhætti hinum verstu kúgunaraðgerðum. Þær tilhneigingar eiga rót sína þar í landi, en þó sýndl þetta boð nokkað skilningsleysi á högum svertingja í Banda- ríkjunum. Svertingjastúlkan getur að sjálfsögða hvenær sem hún óskar þess fengið inn göngu við tugi háskóla Banda- ríkjanna. Hún getur fengið inngöngu, ef hún hefði óskað þess við fjölda háskóla, sem teljast fremri menntastofnan- ir en Alabama-háskólinn. — Hún gæti þar setið við hlið- ina á hvítum jafnöldrum sin- um. En mikill misskilningur er að ætla að stúlkan taki slíkum tilboðum. Menn ættu að gæta þess, að hún er að eins ein af mörgum ungum svertingjum, sem standa framvarðarsveit kynþáttar síns í baráttu fyrir þeim rétt- indum, sem hán á sem borg- ari í lýðræðis-þjóðfélagt — Þess vegna tekur hún að sjálf- sögðu ekki í mál að hörfa frá þeirri ákvörðun, sem hún hef- ur tekið af fúsum vilja og ful'Ium réttL I þessari baráttu nýtur hún ÚR DAGLEGA LÍFINU © © ÞAÐ eru svo margir, sem © vilja verða ríkir. — Já, og fæstir þeirra verða nokkurn tíma ríkir. Georg Argentine, sem býr skammt fyrir utan Los Angeles í Bandaríkjunum, er einn af þeim, sem dreymir stóra drauma. Hann rjyriviaek uan £ gömlum fordómum og' fuus stuðnings yfirgnæfandi Areltum siðvenjum, en hljóta að vikja með bjartari framtíð eíns og allar aðrar vanhugsaðar öfga- stefnur. Saga Autherine er sú, að hún fékk inngöngu í Alabama-háskól- ann með úrskurði sambands- d6mstól3Íns. En þegar hún fór að sækja skólann þ_á komst allt í bál og brand. Nokkur hluti stúd- entanna, hinir öfgafyllstu, fóru að ofsækja hana á margan hátt, réðust með grjótkasti að bifreið hennar og fóru krðfugðngur til að mótmæla skólagöngu stúlk- unnar. — Ofbeldisaðrerir þessar gengu svo lanet, að skólastjórnin vís- aði Autherine úr skólanum með þeim rökstuðningi, að það væri henni siálfri til öryggis. Er það sérstakleea bessi bröttvikning, sem hfftar vakið furðu og gremju um öll Bandarikin og víðar um heim. Brottvikninein var þó eftir skanvma stund tekin aftur, enda tók Eisenhower forseti sjálfur m&\ betta til meðferðar og lýsti einbeittri andúð é slíkri fram- komu skólastjórnar. AHir einlæeir fvlgienðtur lýð- ræðis o* mannréttinda í heimin- iH» hljóta að hafa áhuga á þrí hverni<? mál svertingjastúlk- unnar levsist. Því var miög fagnað, þeear Hæstirpttur Bandarikjanna kvað udd fvrir tveimur árum úrskurð ttm að aðskimaður kvnbátta f skólemáiiim v?pri með nllu ólög- leeur. Aðakilnaður hafði að vísu ekki tfrfkazt í mefinhluta Banda- ríki»nna. en aufmm allra hugs- andi manrn var stefnt til Ruður- rTHsnna. bar sern mannréttinda- hueei'<inu"nm bafði ekki enn tek- i?:t flð r"fH-\ sér braut inn að hiartn frVlksins. E>»im snmu Suð- urríkium. s°m bnfu unnreisn og borparastvriöld fvrir um 90 ár- «m. hecar þrælahaid skyldi af- numið. Það var anð'ntað. eins og allt er í pnttinn bíiið f Snðurríkiun- uwi. að rlnmur Fæstarettar mvndi kosta átök, þegar farið væri að framkraema hann. Mál Auther- ine Luev. er aðeins einn þáttur miklu víðtfekari átaka. sem nú eiga sér stað f Snðnrríkiunum. Þ»ð yar aS. vísu vel hua'sað a# Aslóar-háskóla að bióða svertingjastúlkunni skólavist © ® OG þó að þeir, sem hér €> segir frá hafi ekki verið var dag nokkurn á gangi í garðV prófessorar, þá virðist svo sem inum sínum — og var að hugsa þeir hafi verið fullmikið utan um hvað hann mundi nú gera ef gátta, eða óvenju bíræfnir. Þeir hann auðgaðist skyndilega. Allt í voru tveir, sem gengu út úr lög- einu nam hann staðar, því að það reglustöðinni, og höfðu fyrir opnaðist lind fyrir fótum hans. nokkrum mínútum verið dæmdir Og það var amerískur hraði á í allháar sektir fyrir bílþjófnað. þessari lind, eins og öllu öðru í Nokkrum tímum síðar voru þeir Ameríku, því að lindin var ekki aftur handteknir af lögreglunni, lengi óbreytt lind — heldur var — enn sekir um bílþjófnað. Bíln- hún orðin að miklum goshver. um höfðu þeir stolið fyrir utan x x ^ I lögreglustöðina, þegar þeir komu I út frá því að vera dæmdir fyrir • • EN Georg fannst vökvinn, fyrra brotið. # sem upp kom harla ein- kennilegur. Þegar hann fór svo að athuga þetta nánar, sá hann að það var olía. „Ólía, olía", — hrópaði hann. ,jfcg er orðinn rík- ur". Hann þaut inn og sagði konu sinni tíðmdin, — að það hefði sprottið upp olía í garðinum þeirra. Það var tekið að liða á kvöldið ¦ir>*SQL>niK> © © EN hér er saga um Dana © nokkurn, sem er á ferðalagi í Afríku. Hann skrifaði beim — og sagði frá því, að hann hefði þá nýlega ekið yfir Sahara- eyðimörkina. Síðan segir hann: „Við höfum ekið 1200 kilómetra yfir eyðimörkina án þess að sjá mannlega veru. Svo langt sem augað eygði, sást ekkert annað en sandur — og endalaus sandur. ViS ferðafélagarnir vorum ein- mitt að tala um þetta, og okkur kom saman um það, að hér hefði sennilega enginn mannleg vera komið, því að svo gjörsamlega var eyðimörkin laus við allan blæ, sem gæti gefið það til kynna að menntaðir menn hefðu nokkru Frh. á bls. K \Jelvakavidi óhrifar: i meirihluta bandarísku þjóðar- innar, enda nálgast nú óðum sá dagur þegar kynþáttavandamál Bandaríkjanna hverfur. Nú voga Suðurríkin ekki að skera sig út úr og hefja nýtt þrælastríð, enda er skilningurinn vaxandi einnig meðal hvítra manna þar, að for- dómarnir verða að hverfa. Fyrir nokkru birtist hér í blað- inu ferðaþáttur frá Bandaríkj- unum eftir Friðleif I. Friðriks- son vörubílstjóra. Hann skýrði þar m. a. frá heimsókn í svo- nefndan Roosevelt-háskóla í Chicago Skólí þessi hefur að fremsta markmiði afnám kyn- þáttaóréttis. Þar ganga saman að starfi hvíti maðurinn og bróðir hans sá svarti, og gagnast báðum vel að því samstarfi. Hann er ekki eini skólinn sem starfar í þessum anda. Það sem í reynd hefur e. t. v. orðið til mests aðskilnaðar milli kynþáttanna er að' svert- ingjarnir hafa ekki að jafnaði getað notið jafn mikillar menntunar og hvíta mennirn- ir. Af þessu hafa spunnizt sög- ur og fordómar um að svarti kynstofhinn stæði hinum hvítn að baki. Reynslan sýn- ir, að þeir fordómar eru mikil fjarstasða. Þegar svertingjan- um veitist hin sama aðstaða og hvita manninum stcndur hann ekkert að baki og hann telur sig bera hinar söma skyldur til fðsturjarðar sinn- ar. Þess vegna belnist sókn blökkumannanna nú aS skót- unum. Þeir vita, að einmitt þar er lykillinn að jafnræomu. Þeir vita sem er að niðurbæld ir og menntunarsnauðir geta þeir aldrei orðið aðnjótandi neins raunhæfs jafnréttis. Um leið og lýðræðissinnar Hlaupár. ÁR er hlaupár, og bætistokk- ur þar einn dagur, og ætti það og Georg réði sér ekki að bæta ofurlítið úr því tímaleysi fyrir fögnuðL Hann hringdi i er þjakar menn á þessum síðustu alla kunningja, til þess að segja og hraðfleygu tímum. Samkvæmt þeim að hann væri orðinn ríkur Almanakinu er hlaupársdagur í — „og á morgun ætlaði hann að dag — 25. febr. Febrúar er annar fara til borgarinnar til þess að mánuðurinn í gregoríanska tíma- semja við olíufélag um vinnslu- talinu, en í eldra rómverska réttindL" ; tímatalinu var febrúar síðasti © © GEORG svaf lítið um nótt- mánuður ársins, og hlaupársdeg- © ina, og fór á fætur fyrir inum var því skotið inn í hann. allar aldir, til þess að verða ekki Febrúar ber nafn hins rómverska af lestinni til borgarinnar. Hann guðs Februus (Pluto). kvaddi síðan konu sína og gekk út. En hvað haldið þið að hann hafi séð? Jú, í garðinum hans var heill herskari af mönnum, sem voru eitthvað að krunka yfir olí- unna hans. Hann gerði sig nú all- mikinn „karl" og spurði náunga þessa hvað þeir væru að gera í sínum garðL Og hvað haldið þið að svarið haf i verið? „Það sprakk hérna olíuleiðsla." * • • © © ÞÓ að blásið hafi í móti © .skattamanninum' Poujade, er hann alls ekki af baki dottinn. Fréttzt hefur, að hann hafi í hyggju að útbreiða kenningar Sumir verja ævinni þannig, að öll þau ár, er yfir þá líða, mættu sínar í belgísku Kongo, og ætli að í bókstaflegri merkingu heita koma upp skrifstofum fyrir flokk .^ilaupár". Ég hugsaði margt, er ég sá fullorðinn, gráhærðan ar. En hér var einnig skekkja, er mann hlaupa yfir Austurstræti, i uam um 11 mínútum á ári hverju. bættu þeir einum mánuði við ár- ið, sem var að líða. Urðu þannig sum árin 384 dagar. Maya-Indíánarnir, er byggðu suðausturhluta Mexíkó og hluta Mið-Ameríku, höfðu gert sér merkilega nákvæmt tímatal — og mun það vera eitt hið nákvæm asta, sem þekkt er af fornum tímatölum. Skiptu þeir árinu nið ur í 18 tuttugu daga tímabil Og fimm daga að auki. Á 20 ára fresti reistu þeir áletraða steina til að fylgjast nákvæmlega með ára- fjöldanum. Nokkrir þessara steina eru enn til. Tímatal okkar, sem nú er not- að með kristnum þjóðum og vfð- ar, er runnið frá Rómverjunx. Rómversku hofprestarnir boðuðu byrjun hvers mánaðar, og var nafn fyrsta dags hvers mánaðar dregið af því — kalends. Br það- an runnið orðið kalendar. Arið 46 f. Kr. endurbætti Júlíus Caesar rómverska tímatalið með aðstoð heimspekingsins frá Alex- andríu, Sosigenes. Hét það júlíanska timatalið eða öðru nafni gamli stíll. Var tímatalið þá ekki lengur miðað við gang tunglsins — eins og gert hafði verið í eldra rúmverska tímatal- inu — heldur við gang sólarinn- þó að götuvitarnir sýndu rautt fyrir gangandi fólk. Það ískraði í hemlum bifreiðarinnar, sem snarstanzaði og maðurinn hraðaði sér áfram yfir götuna án þess að líta til baka, en hefir vonandi hlugleitt það, að flas er ekki til fagnaðar. Um timatal. snúum okkur nú aftur að tímanum og tímatalinu, þessu merkilega fyrirbæri, sem á stund- EN tí Er aldirnar liðu, urðu þessar xtán- útur að klukkustundum og klukkustundirnar að dögum. Á 16. öld nam skekkjan 10 dðg- um. Bar nauðsyn til að bæta úr þessu, og mælti Gregoríus páfi XIII. svo fyrir, að tíu dög- um skyldi sleppt úr árinu 1582. í júlíanska tímatalinu var hlaupár í fyrstu briðja hvert ár, en siðar á þeim árum er ártalið var deilanlegt með tölunni 4. Jók þetta nokkuð á skekkjuna sg um gerir okkur lífið grátt, en við ákvað Gregoríus því, að síðasta Foajade leitar hófanna meSal mannæta. sinn þar suður frá. Umboðftnað- ur hans verður að sögn blaða, getum samt ekki án verið. Talið er, að menn hafi fyrst tekið að láta sig tímann og árstíðirnar einhverju varða, er beir tóku að yrkja jörðina og áttu allt und- ir því, að uppskeran brygðist ekki. Enda eru Egyptar taldir fyrstir hafa reiknað út árið nokk- urn veginn nákvæmlega. Áin Níl flæddi yfir Nílardalinn á jðínum fresti, og egypzku prestunum frændi hans, Jean Poujad*. Er teldist svo til, að sólin kæmi upp um það bil 365 sinnum á þeim tíma, er leið milli flóðanna. Skiptu þeir því þessu tímabili niður í 12 þrjátíu daga tímabil og fimm daga að auki. En raun Jean þeesi starfsmaður stjórnar' innar í Kongó, og fw þar með mál þjóðflokks eins, &em enn lýsa yfir harmi ve^na þess a* stundar mannát. Mun hafa reynzt enn skuli finnast í Suðurríkj-! erfitt að uppræta mannátið, en wium ofstækismetim sem ætla'ekki er að vita hvernig Jean veruleSa tekur t>að Jörðina 365 að viðhalda kynþáttakúgun, I gengur aS troða kenrúngunt PauJ- daSa. fjórar klukkustundir, 48 þá hljóta lýðræðísinnar þé af ade í mannæturnar. I »ínútur og 46 sekúndur, að fara fagna því, að geysimikið heí-j • • • ' ^"S™ sólma' sv0 að með ^1"" ur áunnizt í afnámi þessa © © HÉR kemur svo ein „pró- ^11"1. varð hér *¦ talsverð« vandamáls, Þeir treysta því a3 © fessorssaga". — Dómara skekkJu að ræða- yinir þeirra, frjálslynt fólk af, nokkrum í Kansas í Bandaríkj- Babýlóníumenn byggðu tímaút öllum stéttum, skipar meiri-1 unum barst bréf frá prófessor, reikninga sína á gangi tunglsins hluta þeirrar þjóðarsamvixka sem hahn hafði gift nokkrum og töldu árið vera 354 daga. Er Bandaríkjanna, sem betur sinnum. Þar stóð: „Gjörið svo babýlónsku prestarnir urðu þess engutn öfgaÖCuim líðast að vel að gefa mér upp nafið á kon- varir við komu árstíðanna, að stöðva hina rétta þróun. unni, sem ég giftist árið 1918". skekkjan var orðin talsverð, ár hverrar aldar skyldi ekki vera hlaupár ncma ártalið væri deOan legt með tölunni 400. f kaþólskum löndum var gregoríanska tímatalið þegar tek ið upp, en mótmælendur voru tregari til, og þótti allri alþýðu manna, sem verið væri að svipta hana 10 dögum að ástæðulausu. Hér á landi var gregoríanska tímatallð ekkl Iðgtekið fyrr en 1700. Var þá skekkjan orðin 11 dagar. Segir i Fitjaannál, að k«n- ungsbréf útgefið 10. apríl það ár hafi fjallað ,,um almanaksins um- brevtlng eftir þeim nýja stíl hér á landí og í Fæi-eyjum.." Mælti konungsbréf svo fyrir: Er kom- inn væri 16. nóv. sem var lauga*- dagur, „skyldu undanfellast 11 dagar og sunnudagurinn aS morgni teljast sá 28. Nomembrig og fyrsti sunnudagur í aðventu .." Með nýja stílnurn varð na. a. sú breyting á, að vinnuhjúasfeil- dagi, er áfiur var 3. maí — á vor- krossmessu — skyldi upp frá þessu vera 14. maí, daginn fyrir Hallvarðsmessu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.