Morgunblaðið - 25.02.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.02.1956, Blaðsíða 5
í Laugardagur 25. febrúar '56 MORGUNBLAÐIÐ 5 Atvinna Ungnr niaður óskar eftir at- vinnu. Hefur hílpróf. UppL í síma 82280. Austin 13 J47 model, 5 manna, tíl solu. Hag-kvæmir greið&luskilmál- ar. — Bílasalan Klapparst. 87. Sími 82082. IViótatimbur Notað mótatimbur til sðlu. Upplýsingar í Bólstaðarblið 37. — Sími 5520. óska eftir 100—150 ferm. húsnæði fyrir trésmí&averkstœði Tilboð óskast sent afffr. Mbl. fyrir þriðjudayskvöld merkt „Verkstæði — 725“. STÚLKA óskaet á g-ott Bveitaheimili. Rafmagn og öll þægpndi. — Uppl. í síma 5568. Mercury ’47 í góðu standi. Bílasaian Ingólfstr. 9. Simi 81880. Dodge fólksbifreib '47 minni gerð, í rajög góðu Standi. Bílasalan Ingólfstr. 9. Simi 81880. Plymouth ’51 til sölu. - Lítið keyrður. Bíiasalan Ingólfstr. 9. Sími 81880. Atvinnai Stúlka lielzt eitthvað vön af- greiðslu í vefnaðarvöru, ósk ast nú þegar til verzlunar- ' starfa í Keflavfk. Uppl. hjá Þorgrínti St. Kyjólfssyni. — Sími 60, Keflavík. Ungan og reglusaman mann sem er sjaldan i bænum, vantar HERBERGI i sem næst Miðbænum, frá mánaðamótum til 1. marz að telja. Æskilegt væri að hús gögn fylgdu. Vinsamlegast seridið tilboð sem fyrst á ; afgr. blaðsins, merkt: „H. j C. — 13 — 716“. ! Ferguson léttir bústórfin Ferguson er framtiðin Fjörði hver bdndi á Ferguson Eins og undanfarin ár munum vér útvega Ferguson benzvn eoo díeseldráttarvélar til afgreiðslu í vor. Ferguson dráttarvélamar eru heimsþekktar fyrir gæði. Ilér á landi, eins og á hintmi Norfturlöndunum eru þa-5 fleiri bændur sem nota Ferguson dráttarvélar, en allar aftrai tegundir tll samans. — Þaið sannar kosti þeirra — Það er Ferguson til í hverri svelt, og á næstum því fjárða hverjmn bæ á iandinu er Ferguson dráttarvél. — Á BÍðastliðnu ári voru fluttar inn 384 Fergtison dráttarvélar. Ails eru nú í landinu um 1400 vélár af þessari gerft. ' Við Fergusen eru fáanleg alls konar hjálpartæki og verkfæri, svo sem: Ámoksturstæki, plógar, diskalierfi, rót- herfi, vagnar, kartðfluupptöku- og niftursetningarvélar, raðhreinsarar, sláttuvélar, áburftardreifarar, sagir, fhitningsskúffur, reimskifur, flagjafnarar, sjálflyftitæki, heyklær, tætarar, hús fyrir ökumann o. fl. o. fl. BÆNDUR, sem pantaft hafa hjá oss Ferguson dráttarvélar til afgreiðslu i vor þurfa að grcifta áætl- að útsöluverð fyrir 1. apríí n. k. til þess að tryggja afgreiðslu vélanna. Þeir, sem ekki bafa þegar pantað Ferguson benzín- eða diesel-áráttarvél, en hafa þaft í hyggju eru vinsamlega beðnir að hruða pöntunum sínum og jafnframt að inna af hendi greiðslu áætlaðs verðs fyrir 1. aprii næstkomandi. VEKÐ Á FERGUSON DRÁTTARVÉLUM ER ÁÆTLAÐ SEM IIÉR SEGIR: Ferguson benzín ................... kr. 27.200.00 Ferguson diesel.........-.......... — 34.600.00 Ferguson sláttuvél ................ — 4.400.00 Varahlutir í allar Fergusonvélar jafnan fyrirliggjandi. Ferguson léttir bústörfin allt árið. Á/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.