Morgunblaðið - 25.02.1956, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.02.1956, Blaðsíða 3
Laugardagur 25. febrúar ’56 MORGVNBLAÐI9 3 íbúðir óskast Höfum m .a. kaupendur að: Sja--4ra lierb. hæð ný- tízku steinhúsi. Full út- borgun kemur til greina. Einbýlishúe úr steini með 4 —6 herb. íbúð. ÍJtborg'un allt ; að 400 þús. kr. 5 herb. íbúð sem mest sér. Má vera utarlega í bænum Málflutningsskrifstofa YAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. • VIKIiR Eyrarbakka-VIK.UR til sölu. Upplýsingar í síma 81258. Bifreiðar óskast Höfum kaupendur að nýleg nm 4, 5 og 6 manna bifreið um. Ennf renmr nýiegum TÖru- og seiuUferðabifreið- om. Talið vi8 okkur strux, Sf þér viljiSV selýa eða kaupa. Bifreiðasolan Njálsgötu 40. Blóm Fáum daglega afskorin blóm beint úr gróðurhúsunum. — Drápuhlíð 1. Sími 7129. Frá Bílamarkaðnum I" Höfum I dag til sýnis og sölu, á staðnum: Vörubíla Fólksbíla 4 og 6 manna og Jeppa. — Bjartur og rúmgóður sýningarsalur. Bílamarkesðurinn Brautarholti 22. I Trésmiðir Trésmiðir óskast. Sigurður Pálsson Kamsvegi 32. Sími 80497. Manchettskyrtur kr. 65,00. TÖLEDQ Fischersundi, Húseigendur Höfuin kaupanda að: 2ja—3 herb. íbúðarhæS á hita- veitusvaeSi. StaSgreiðsla. Höfum kaupanda aS: 4ra— 5 herb. bæS í NorSurmýri. Mi’kil útborgun. Höfum kaupanda aS: 4ra— 5 herb. fokheldri 1. hæð. StaSgreiSsla. Ayfasteignasalan Símar 82722, 1043 og Rbóso Aðalstræti 8 Hvítar Dömupeysur Drengjaútiföt Verzlwn önnu bórðardóttur h.f. 'Skólavörðustíg 3. Pípulagnir Getum bætt við okkur pípu- lagningavinnu. Uppl. í síma 4770. — HiS nýja símanúmer KópavogsbúSarinnar er 2676 Snorri Jónsson Aðstoðarstúlka óskast ú tannlækningastofu. Uppl. á tannlækningarstof- unni Langholtsvegi 62 kl. 15 —16 í dag. Hallur Hallsson Forsfofuherbergi til leigu um næstu mánaða- mót fyrir einhleypan, reglu- saman karlmann. — Tilboð merkt: „Reglusamur — 714“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. Nýtíaku 2, 3, 4 herb. íbuð til leigu Árs fyrirframgreiðsla áskil- in. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á mánudag, merki: „Hlíðar — 718“. Stúlka óskast í vist. —■ Upplýsingar á Laugavegi 42, uppi, eftir há- degi í dag. Marz-blaði ðer komið. — 44 síður. Verð kr. 10,00. ; ilöfum kaupanda að einbýlishúsi eða íbúðar hæð, 3—4 herb., eldhús og bað. Má vera í Kleppsholti. Þarf að vera laust 14. maí n.k. eða helzt fyrr, ef hægt er. Útborgun getur orðið að öllu leyti. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. fokheld- um hæðum, rishæðum eða kjöllurum í bænum. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðarhæð sem væri með sér hitaveitu og sérinngangi. Úthorgun kr; 300 þús. Höfum kaupanda að nýtízku 5—6 herb. íbúðarhæð, sem væri helzt alveg sér og á góðum stað í bænum. Út- borgun kr. 450 þús. % tasteígnasajan Bankastr. 7. — Sá»i 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Kvensokka buxurnar eru komnar. ÞorsteinshúS Sími 81946. Byggingarmenn Sendibílstjórar Stór Chevrolet sendiferða- bíll, 214 tonn er til sýnis og sölu að -Skjólbraut 8, — Kópavogi, í dag frá kl. 1—6 e.h. Tilb. sé skilað á staðnum Edwin Árnason Lindarg. 25. Sími 3743. Poptin-trakkar Gaberdine-frakkar í fjölbreyttu úrvali. t^rm u LtFR Morgunkjólar nýkomnir. Stór númer. Oska eftir herbergi eða stofu með hús- gögnum, frá 1. marz til 14. maí n.k. Sími 81799. ÚTSALAN heldur áfram næstu daga. \Jgrzt Jn^iLjar^a r ^ohnAon Liakjargötn * KEFLAVÍK •Skólabuxur á telpur og drengi, sportbuxur fyri* kvenfólk, nælonsokkar. Sólborg. — iSími 131. Perlon og ullar- Sokkahuxur fyrir dömur, nýkomnar. OUjmpia Laugavegi 26. Maður, vanur IHúrverki óskast nú þegar. úpplýsing ar í Skaiðarvogi 11B eftir kl. 8. Keflavík—Njarðvik Fokheld íbúð óskast t8 kaups strax. Tilb. sendist afgr. Mibl. í Keflavík fyrir miðvikudagskvöld merkt: — „Ibúð — 721“. Kópavogsbúar Leitið ekki langt pfír skammt: Barna-gúmmíbuxur — smekkir —> náttföt ■—' sokkar — gallar Náttfataflónel með myndum Ullargarn í Úrvali. Umboð:: (Happdrætti Háskólans Verzl. MIÐSTÖÐ Digranesv. 2. Sími 80480. TIL SOLIJ nýr Beaver-lamb pels. Stærð 42—44. Verð kr. 4.000,00. Skerwood B. O. A. C. Keflavíkurflugvelli. 'Sími 147. Fordson sendibíll óskast keyptur. Uppl. í síma 6883, milli kl. 1—3 í dag og á morg-un. íbúð óskast til lcigu. Þrennt í heimili. — ( Allt að 20.000 kr. fyrirfram greiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl. til þriðju- dags, merkt: „Reglusemi á- skilinn — 719“. Stórt amerískt PÍANÓ til sölu Laugardal við Engja veg. — Sími 80230. Uppl. frá kl. 5—8 í dag og næstu daga. _____________ i VandaSur S umarbústaður í Tunguskógi við Isafjörð er til sölu. Getur verið árs- bústaður. Einnig hentugur þeim er stunda vilja skíða- íþróttir. Uppl. í sima 3977. Silver Cross BARINÍAVAGiVI til sölu, Laugavegi 99, — kjallara. — Standard 14 1947, til sölu. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7. Sími 82168. Sendiferðabíll Vil kaupa lítinn sendiferða- bíl, ekki eldri gerð en ’47. — Tilb., sem greini verð og gerð ,sendist afgr. MbL — merkt: „Góður — 722*% fyr ir þriðjudagskvöld. íbúð til sölu í Eskihlíð 16A, II. hæð, 2. herb. og eldhús, með ber- bergi í risi. Til sýnis kl. 1* —21 í dag. Diesel-bifreið Höfum til sölu Ford-dies«I vörubifreið, model 1955. — Bifreiðin er ókeyrð. Bílasalan íúapparst. 37. Sími 82032. Karlmanna- bomsur Verð kr. 168,00. — Stærðir 39—45. — Póstsendum. — Skóverilun Péturs Mréssonar Laugav. 17. Framnesvegi 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.