Morgunblaðið - 04.03.1956, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 4. marz 1956
Pórður Bjarnason írá leykhólum
MinRingarorð
ÞÓRÐUR Bjarnascn (frá Reyk-
hólum) andaðizt 23. f.m. Hann
íæddist 2.Jfebrúar lfi71 og var því
nýlega orðinn 85 ára að aldri er
liann létzt. Þetta er löng ævi og
bregð'úr um margt, til hins betra
■og hinaer menn teJ;a verra, jafn-
vel á skemmri eevi., Svo var einn-
ig um Þórð. Það sldpti um skin
og skúra á ytra bcrði. aevi hans.
ílann var;t. ri. «m eitt skeið stór-
ríkur maður en svo af óviðráð-
unlegúrn orsökum kreppuáranna
anaóíðhr um:tíma. Börn eignuðust
Þau hjónin, (HanSína Linnet og
liarin, '7, Hans, Sigurð, Regínu,
Henrik, Bjarna, Þóreyju og
Skúlai Herrrik dó 13 ára gamall
•an Bjarni á bezta aldri — kunn-
<ur littjög mörgum vegna mann-
kqstá&g hæfileika sem hljómlist-
aiingljur, tt. »d. fyrir undirleik
uinn 'ii M.A. kvartettinum. Þetta
vorit ,miklar,raunir. En þrátt fyr-
ir þeija var inri maðurinn hinn
safnirjÞví sá ymaður var jafn-
fcuig^ðúr bæði í meðlæti og mót-
laHi. "Ank sinna eigin barna ólu
|>;m lijónin upp tvö fósturbörn,
JÞóreyju og sonarsoninn Gunnar
Hansson.
Þórður vilrii ávallt öðrum vel
og miðlaði, öðrum af .stakri hjálp-
«erni, góðvild og.nákvæmni Þeir
eru ótáldir, , sem nutu hjálpar
Jhans enda þótt ekki bæri ávallt
mikið á því og.hann sjálfur hamp
aði því sízt. í þessu voru þau
tijónin alla „tíð mjög samhent.
í3vo var. í fJeiruj í Good-Templara
reglunni voru þau bæði samfleytt
S3 ár <?g ií fríkirkjusöfnuðinum
!>0 ár. Unnu þau hjónin bæði þar
og í reglunni mikið og óeigin-
ríjarnt . starf. Þá vann Þórður
oinnig af miklum áhuga í félagi
Oddreliowa. . Þeim félagsskap
unni hann mjög. Við opinber
sstörf átti hann nokkuð og var um
tíma í bæjarstjórn Reykjavíkur.
Þórður .var sonur hins alkunna
fcændahöfðingja Bjarna Þórðar-
uonar á Reylihólum og Iconu hans
•Þóreyjar Pálsdóttur. Hanp var
uettur til mennta í latínuskólan-
nm, er menntaskólinn þá var svo
íiefndur, enhætti námi að loknu
fjórðabekkjarpróf.i, vegna van-
fceilsu. Var hann ágætur stærð-
fræðingur „enda kom það sér síðar
vel á þeirri braut, er hann valdi
«ér,- verzlunar- og endurskoðun-
arstörf. Vann hann að þessu síðar
nefnda hjá mörgum fyrirtækjum
og einnig því opinbera, Má í því
nambandi nefna að hann var end
Mrskcðanöi elliheimilisins Grund-
ar alla tiö frá stófnun)þess og- til
þess er’hann varð að hætta: því
vegna sjúkdóms þess er leiddi
hann til bana. En ávállt bar hann
hag þessarar góðu stofnunar
mjög fyrir brjósti.
Bjarni Pétursson framkvœmdastjóri
Að loknu námi dvaldi hann
mjög skamma stund í heimahús-
um en gerðist þá starfsmaður við
verzlun þá í Borgarnesi, sem
Thor Jensen veitti þá forstöðu,
I Þórður vann öll sín störf þar sem
annars staðar af hinni mestu sam
vizkusemi og minnist Thor Jen-
sen langrar og ágætrar samvinnu
þeirra í æviminningum sínurn.
Þegar Jensen hætti þessu starfi
og fluttist ffá Borgarnesi gegndi
, Þórður sama .starfi við sömu
verzlun er H. Bjerring þá veitti
' forstöð.u. Þá var á heimili Bjerr-
ings og .Elísabetar konu hans,
! Hanfiína eftíriifandi ekkja hans,
en hún var föðursystir Hansínu.
Þar k-ynntust þau Þórður og þar
gengu, þau; í hjónaband.
Heimilisfaðir var Þórður svo
góður að af bar og hjónaband
þeirra bið ástríkasta. Hann var
bæði.góður sonur og.góður fað-
ir. Þórey móðir hans var mörg
ár á heimili þeirra hjóna, öll hin
síðustu ár ævi sinnar. Einnig var
fóstra .mín, Elisabet Bjerring, á
heimili þeirra í mörg ár og naut
þar sama ástríkis og hún hefði
verið móðir, Þórðar. Einnig var
móðir okkar Hansínu, Gróa, síð-
ustu ór .ævi sinnar á heimili
þeirra hjóna og átti þar hinu
sama láni að fagna. Verður þetta
hvorttveggja, og margt annað,
aldrei fullþakkað af mér. Hafa
fleiri svipaða sögu að segja.
Þórður var trúmaður þótt hann
fiikaði því ekki' fremur en öðr-
um mannkostum sínum.
Kr. Linnet.
Færeyskf sjómannatrúboð
liefnr starfseml sína hér
Kriitilegar samkomur haldnar á hverju
sunnudagskvöldi
FYRIR mánuði síðan kom hingað til.landsins færeysknr mað-
ur að nafni Möller Pedersen, á vegum trúboðs færeyskra sjó-
*nanna. Hann mun dveljast hér þar til í maí í þeim tilgangi að
fcalda kristilegar samkómur fyrir færeyska sjómenn en einnig
■eru allir aSrir velkomnir á samkomurnar,
A HVER,IU,SUNNU-
fluOlll VliLU
Pedersen mun halda samkom-
♦ir fyrir sjómennina á hverju
«;unnudagskvöldi i húsi Betaníu
«ð Laufásvegi 13. Mun hann
fcalda þar fyrírlestra um kristi-
íeg efni og mun kappkosta að
«á til sem flestra sjómanna, en
t»ó einkanlega.landsmanna sinna.
Klt'NNT SÉR TRÚBOÐASTÖRF
I NORE6I
Möller Pedersen er ungur
maður. Hann er frá Gásedal á
Vágö ;í Færeyjum, Hann hefur
Jengi haft áhuga á trúboða-
starfinu og annast slíkar sam-
komur í Færeyjum í nokkur ár.
Einnig kynnti ,hann sér ;þessi
störf í Noregi í þrjú ár, og kom
þaðan í haust til Færeyja. Þar
hefur hann annazt trúboð fær-
eyskra sjómarma þar til hann nú
er liingað'kominn.
1 - X - 2
ÚRSLIT getrannaleikjanna í gær
urðu;
23£l — ÍÍ2 — 21x — 111.
HANN andaðist r skyndilega
þriðjudaginn .28. febrúar að
heimili sínu Vt^turgötu 46. Fer
jarðai;fpr hans fram á morgun.
Ástvinum hans og vinum kom
andlát hans ekki algjörlega á
óvart, þar sem hann hafði kennt
hjartameins síðustu tvö árin.
Æfiskeið Bjarna heitins var
samtvinnað þeim æfiskeiðum at-
hafna og dugnaðarmanna sem
gnæfa yfir fjöldann að mann-
kostum, framsýni og atorku.
Hann tekur við framkvæmdar-
stjórn á Blikksmiðju föður síns
snemma á árinu 1908, þá tæpra
23 ára, nýkomin heim frá Þýzka-
landi og Danmörku, þar sem
hann hafði stundað framhalds-
nám í iðn sinni.
. Mættu honum í fyrstunni mikl-
ir örðugleikar, sem ekki verða
hér raktir, en ráðvendni og ráð-
deild, samfara einbeittum vilja
og stefnufestu, sigraðist á þeim
ölium og lagði grundvöllinn að
gifturíku og athafnamíklu æfi-
starfi.
Bjarni heitinn var fæddur í
Reykjavík 20. apríl 1885. Hann
nam blikksmíði hjá föður sínum
og rak þá iðn eingöngu fyrst
framan af. Varð Blíkksmiðjan
brátt landskunn fyrir fram-
leiðslugæði og áréiðanlegheit í
viðskiptum.
Framkvæmdastörfin urðu skjótt
einum manni of vaxin og gjörð-
ist þá Kristinn, bróðir Bjarna,
sameigandi hans og meðstarfs-
maður. Hélzt sú samvmna til æfi-
loka. Enda var samvinna þeirra
bræðra með ágætum og mjög til
fyrirmyndar.
Fyrirtækið blómgaðist og óx,
að sama skapi, svo brátt varð að
reisa nýbyggingar báðum megin
Ægisgötu.
Stáltunnugerð stofnu'ðu þeir
bræður, þá fyrstu hérlendis, og
varð hún upphaf að fyrsta stór-
iðnaði hér á landi. Varð Bjama
heitnum fljótt ljóst mikilvægi
íslenzks iðnaðar og vann þar
mikið og gifturíkt brautryðjanda
starf.
Um nokkurt árabil veitti
Bjami stóru útgerðarfélagi for-
stöðu. Gætti þar sama dugnaðar
og hagsýni, sem í öðrum störf-
um hans og framkvæmdum.
Margskonár trúnaðarstörf voru
honum á hendur falin, sem að
líkum lætur. Leysti hann þau
störf af hendi með skyldurækni
og samvizkusemi. Var hverju
máli vel borgið er hann léði lið-
sinni sitt. í fjölda ára gengdi
hann ábyrgðar og virðingarstöð-
um innan vébanda Frímúrara-
reglunnar og Góölemplararegl-
unnar.
Sá, er þetta ritar, kynntist
Bjama heitnum fyrst á efri ár-
um hans, þá er hann tók að sér
formannsstörf Fríkirkjusafnað-
arins í Reykjavík árið 1950. Varð
samvinna strax með ágætum og
vel kunnað að meta örugga
stjórn, nákvæmni og reglusemi.
Fríkirkjusöfnuðurinn stóð þá á
erfiðum tímamótum og því brýn
nauðsyn að vel tækist með val
formanna safnaðarstjórnar. —
Komu þá hvað bezt í ljós mann-
kostir hans og atorka, söfnuðin-
um til farsældar og blessunar.
Stendur söfnuðurinn í mikilli
þakkarskuld við hann og mun
ætíð minnast hans, sem einna
sinna ágætustu forvígismanna.
Hinn 16. mai 1907 kvæntist
Bjarni heitinn eftirlifandi eígín-
konu sinni, Ingibjörgu Stein-
grímsdóttir, mestu ágætis konu.
Bjó hún manni sínum og börn-
um fyrirmyndar heimili og leysti
heimilisstörfín af hendi með þeim
glæsibrag, sem þær konur einar
geta er gæddar eru stjórnsemi
og reglusemi. Frú Ingibjörg hef-
ur starfað í stjórn Kvenfélags
Fríkirkjusafnaðarins í meir en
áratug og verið þar engin eftir-
bátur manns síns. Verða þau
ágætu störf í þágu safnaðarins
seint full metin og þökkuð.
Snemma á búskaparárum urðu
þau hjónin fyrir þeirri þungbæru
sorg að sjá á bak, með stuttu
millibili, fjögra mannvænlegra
Jóa Bjarni PétunsML.
m
barna sinna. Slíkur missir reyn-
ir ekki hvað sízt á manndóm,
skapfestu og hetjulund. Reyrinn
er hægt að beygja en ekki brjóta.
Stjórn safnaðarins sendir frú
Ingibjörgu, börnum hennar og
ástvinum, samúðarkveðjur vegna
hins skyndilega fráfalls Bjarna
heitins. En það er hugfróun
harmi gegn, að minningin lifir
I um heilsteyptan manndórnsmann,
sem aldrei mátti vamm sitt vita
' og naut mikils álits samborgara
sinna.
Bjarni heitinn var í flokki
þeirra manna er upp úr síðustu
aldamótum reistu stoðirnar undir
athafnalíf, framfarir og vel-
gengi þjóðarinnar, sem hún býr
að x dag og mun búa að í framtíð-
inni.
, Sá minnisvarði, sem hann hef-
yur reist sér með dugnaði, fram-
sýni og fxamkvæmdum, mun
reynast óbrotgjarn þegar saga
íslenzkra iðnaðarins og framíar-
ir þessarar aldar verða skrásett-
ar.
i Slíkra manna er gott að minn-
ast.
Friður sé með sálu hans.
Blessuð' veri minning hans.
M- J. Br.
c_^T> ®
VTÐ LÁT Bjama Péturssonar,
framkvæmdastjóra, hefir Reykja-
yíkurbær misst einn af sínum
beztu borgurum og íslenzka ríkið,
einn af sínum mætustu þegnum. |
FJeiri eru það og sem mikils |
hafa misst, því svo mikil voru
störf hans og margháttuð, að frá-
fall hans snertir fjölda einstakl-
inga og félaga. Skal bað ekki
, rakið hér í þessum fáu orðum,
I en þess aðeins getið, að sá fé-
lagsskapur, sem hann starfaði
l fyrii' óslitið, allt frá barnæsku,
, er Góðtemplarareglan. Starf
| hennar var honum hjartfólgið
áhugamál, enda tók hann öll
stig Reglunnar og gegndi margs-
konar tfúnaðarstörfum um fjölda
ára, með sömu árvekni, traust-
leika og framsýni, sem einkenndu
hann allt hans líf.
Góðtemplarareglan hefir því
misst einn af sínum beztu og
traustustu félögum, sem hún
verður nú að sjá á bak með
söknuði.
| Sú deild Reglunnar, sem Bjarni
1 starfaði sérstáklega í er stúkan
Dröfn no. 55. í heniji var hann
allt frá stofnun hennar eða um
56 ára skeið. og gegndi þar oftast
hinum ábyrgðarmestu störfum
með séi'stakri skyldurækni, trú-
mennsku og framsýni og ávann
sér traust og vináttu félagssyst-
kina sinna. Nú er því skarð fyrir
; skildi á mörgum sviðum við frá-
j.fall hans, en dýpst verður skarð-
i ið á heimili hans, hjá eiginkonu,
i börnum og nákomnum ættingj-
■ um. Það skarð verður erfitt að
fylla. Við vottum þeim öllum
j dýpstu samúð og sendum þeim
hlýjar vinarkveðjur og biðjum
þess, að hin ósýnilega græðandi
hönd leggi sin smyrál á þessi
lífsins. sár,
Vinur og bróðir! Við félagar
í stúkunni Dröfn minnumst þin
á þessari skilnaðarstundu með
ást, virðingu og þökk fyrir ó-
gleymahlegt kærleiksríkt sam-
starf og vináttu á liðnum árum
Við geymum dýrmæta minnin-gu.
þína og kveðjum þig í trú, von.
og kærleika, og biðjum þess -að>
kærleikans Guð leiði þig eftir
lífsins brautum fram á veg
þroska og fullkomnunar til meiri
starfa Guðs um geim.
Félagar úr st. Dröfn-
Kristján Gjartman
í StykkiásÍRii
70 ára
KRISTJÁN BJÁFtTMARZ, fyrr-
um hreppsnefndaroddviti í
Stykkishólmi á 70 ára afmæli i
dag. Þótt árin séu orðin svona
mörg, er andinn ungur og skap-
ið gott. Alltaf reiðubúinn að slá
á létta strengi gázka og glað-
værðar. Ég held að þetta góða
skap sem Kristján hlaut í vöggu-
gjöf, hafi haldið honum svona
unglegum og gert lienum kleift
að taka hverju sem að höndum
bar á réttan hátt.
í Stykkishólmi hefur Kristján
dvalizt mestan hiuta ævi sinn-
ar. Fylgst með vexti bæjarins Og
viðgangi, verið svo haii.iiigjusam-
um að geta sjálfur orðið þátt-
takandi í framförum hans og
mörgum þeim menningarmálum
sem til heilla hafa snúið. f félags-
lífi hefur Kristján átt mikinn
þátt, enda félagshr.cigð honum
rík í huga. söngrr.aður góður og
hefur sönglíf bæjarins ekki farið
varhluta af því. Hámi.igjusamur
í einkalífi átt ágæta maka mynd-
arleg og góð börn.
Þegar Kristján hafði verið sam
fleytt oddviti í 20 ár var þess
sérstaklega minnzt. afði stjómaS
hreppnum á bæði erfiðleika og
umbrotatímum. Var þá sagt:
Þú fagnaðir því að sjá
tramfaraher
og fólkið streyma í bæinn
sjá byggðina rísa og blómgast
allt hér
og batna við höfnina og sæinn.
í dag senda vir.ir Kristjáns
honum kveðjur og árnaðaróskir
um leið og þeir þakka tryggð Og
vináttu liðinna ára.
Árni Helgrason.
Ágæfl fíðarfar
SKRIÐUKLAUSTRI, 1. marz:__
Tíðarfar var ágætt í fcbrúar, orft
blíðuveður. Snjólaust að heita
má upp undir heiðabrúnir.
t ■
MERKISKOND LÁTIN
Hinn 3. febrúar lézt að Hrafn-
kelsstöðum i Fliótsda. Guðrún
Jónsdóttir Kerúlf, kona Metu-
salems Kerúlfs. bónda bar. Hún
var hnigin að aldri og bafði búið
með manni sínum þar fulla hálfa
öld. :