Morgunblaðið - 04.03.1956, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 4. marz 1956
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Ámi Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 króna eintakið.
Kynning ísi. dægurlaga
Frjálslynd umbótastefna Félas is,enikra aiesurlaean5t
^ Jr A . r S . unda efnir til fjölbreyttrar mið-
00 jUOUt Amerma næturskemmtunar annað kvöld í
| Austurbæjarbíói. — M. a. syngja
PRAMSÓKNARBLAÐIÐ hefir I alrök hans fyrir því að Sjálf- a Þessari skemmtun Guðrún Á.
I1 undanfarna mánuði hamrað stæðisflokkurinn sé vart sam- Simonar, Ingibjörg Þorbergs,
á því, að nauðsyn beri til að starfshæfur lengur vegna þess ^?n ^?u*1’,Hanna Ragnarsdottir,
breyta um stefnu í efnahagsmál- hve stefna hans líkist stefnu bigurður Olafsson, Hulda Emils-
um þjóðarinnar og taka upp það stjómarflokka I ýmsum Suður- c° .JJ"’ Álfreð Clausen, tagibjorg
ameríkuríkjunum. Smith, Lára Margrét Ragnars-
Það má furðu vekja, einkum dóttir, 8 ára, Skafti Olafsson o.fl.
..... með tilliti til þess, að vitað er, . Meðal þeirra 12 söngvara, sem
skýrt fram hvað blaðið á við að annar ritstjóri Framsóknar- Þarna koma fram er einn frá Ak-
með frjálslyndri umbótastefnu, blaðsins a. m. k. er mjög vel að “re571’ kominn l'a*an að norðan
sem það nefnir „frjálslynda um-
bótastefnu.“
Þó það komi að vísu ekki
má þó lesa það á milli línanna,
því að jafnframt áróðrinum fyr-
ir þessari nauðsynlegu stefnu-
breytingu er borið mikið lof á
samKtjórn Framsóknarflokksins
og Alþýðuflokksins árin 1934—
’38 og það talin bezta stjóm, sem
nokkru sinni hafi setið hér á
landi. En stefnan í efnahagsmál-
ura var þá í stuttu máli í því
fólgin, að innflutningshöftin voru
talin allsherjarlækning við öllum
vandamálum atvinnulífsins og
því stöðugt hert á þeim. Afleið-
ingin var svo sívaxandi skortur
á öllum sviðum og atvinnuleysi,
þrátt fyrir batnandi verzlunar-
árferði á þessum árum, svo sem
öllum þeim, er þá tíma muna,
er kuxuaugt.
ser um margt er alþjóðamál
til þess eins að koma fram á
varðar, að blaðinu skuli vera skemmtun þessari. Er það Jó-
PÓLITÍSKIR GÆDINGAR
MÖTUÐU KRÓKINN
„Frjálslyndi” þessarar
stefnu kom fram í höftum og
bönnum, og hvað umbætum-
ar snerti, þá urðu að vísu tals-
ókunnugt um það, að Suður-
ameríkuríkin eru einmitt höfuð-
vígi þeirrar stefnu í efnahags-
málum, sem á máli Framsókn-
ar heitir frjálslynd umbóta-
stefna.
hann Konráðsson, sem m. a. er
kunnur sem tenór Smárakvart-
ettsins á Akureyri. Myndin hér
að ofan er af honum.
STEFNA FRAMSÓKNAR
ER RÍKJANDI í SUDUR.
AMERTKU
KAIRÖ, 2. marz: — Brezki trtan-
ríkisráðherrann Selwyn Lloyd,
lét svo ummælt í dag, áður en
hann yfirgaf Kairó, að hann von-
aði, að viðræðurnar við Gamel
Á sama tíma og þjóðir Vest- Abdel Nasser myndu bera árang-
ur-Evrópu að Spáni undan- ur. Ræddu þeir, hversu draga
skildum hafa miðað fjármála- mætti úr viðsjám milli ísrael og
stefnu sma við það að afnenrn Arabaríkjanna.
höft, skömmtun og verðlags-
eftirlit og koma á jafnvægi í
efnahagsmálum, og það óháð
því, hvort hægri sjónarmið
eða jafnaðarmannastjórn hafa
verið við völd, þá hafa Suður- í
araeríkuríkin haldið uppi
flóknu hafta- og skömmtunar-
kerfi.
Er náið samband milli hafta-
kerfisins og hínnar pólitísku
KEFLAVÍK, 3. marz. — Afli
bátanna virðist nú afiur vera að
glæðast. í gær var beztur afli
8 lestir og var það Geir, sem afla
hæstur var í dag var afli þeirra
er komnir voru um 8 leytið upp
í 121/2 lest. Var Trausti hæstur
Næstur honum var Björgvin, með
10 lestir, og nokkrir með 7—8
lestir.
Netabátar hafa lítið getað sótt.
Ingólfur tók upp tvær „trossur"
og fékk 10 lestir í dag. Einn bát-
ur er að búa sig á loðnuveiðar
og fer hann fyrstu veiðiferðina
í kvöld. Er það Hilmir. —Ingvar.
AKRANESI, 2. marz: — 1 gær
var heildarafli bátanna hérna 72
lestir. Mest hafði Bjarni Jóhannes
son 8,7 lestir, og þaðan niður í
hálfa lest á bát. í dag voru 21
bátur héðan á sjó, og fiskur
nauðatregur, frá IY2 lest upp í 5
lestir. Loðnubáturinn Freyja hef-
ir farið einn dag út að leita að
loðnu og bíður þess nú, að stillt
veður geri. — Oddur.
ÍSAFIRÐI, 3. marz: — Gæftir
voru ágætar í febrúarmánuði en
afli mjög tregur á miðunum hér
út af Vestfjörðum. Síðustu vik-
una fengu Bolungarvíkurbátarn-
ir þó nokkra góða róðra hér fyrir
vestan.
Um miðjan mánuðinn fóru bát
arnir að róa suður undir Jökul.
Voru þeir þá yfirleitt með 160—
180 lóðir og tók hver sjóferð um
tvo sólarhringa. Fengu þeir yfir-
ULÁ ancL áLrif'ar:
viö að konta að
lianga aftan í?“
FYRIR nokkrum dögum var ég á
ferð í strætisvagni — einu
„ , . , . , spillingar, sem í flestum þessum sinni sem oftar. Þrír drenghnokk-
verðar umbætur a efnahag löndum ríkir> þap sem höftin ar - á að gizka átta til níu ára -
tn ^ krók 'si'inf3! au!ía v,ald ríkisstjórnanna í efna- sátu aftast í vagninum. Voru þeir
Jl , , - hagsmálunum og veita aðstöðu til að flissa og hnippa hver í annan,
áttt pkkí við’ um alhvðu : kess lvllna pólitískum gæð- en s4tu þó nokkurn veginn á strák
atti ekkr v.ð uni alþyðu ln?um og flokksfyrirtækjum 8Ínum. skyndilega sagði einn
fjarhagslega og á annan hátt. þeirra með gleiðgosalegu lát-
Framsoknarblaðið átti að bragði: „Eigum við að koma að
kynna ser nanar skipan efna- hang- aftan ír Var auðséð á svip
hagsmala . Suðuramer.kunkj- han að hann þóttigt hafa þorig
Um ?3U em -rT fraln snjalla hugmynd. Enda varð
velt að fa upplysmgar 1 ollum iafnaldra hans bea-ar hrif-
alþjóolegum skýrslum um annar ■,atnalJra hans pcga> hrlt
manna, sem bjó við atvinnu-
leysi og skort.
Þegar Framsóknarflokkurinn
'tók höndum saman við Sjálf-
stæðisflokkinn um það árið 1950
að gera ráðstafanir til þess að
aflétta hafta- og skömmtunar-
fargani því sem þá hafði komið
öllu atvinnulífi landsmanna á
kaldan klaka, var vitað, að marg-
ir Framsóknarmenn voru óá-
nægðir með þá stefnubreytingu.
Voru það að sjálfsögðu einkum
þeir, sem í skjóli haftanna höfðu
haft fjárhagslrgan hagnað af
ýmiskonar braski á gráum mark-
aði, svo sem með bíla, jeppa,
heimilistæki og annað, sem hægt
var að selja með miklum gróða
vegna innflutningstakmarkan-
anna.
þróun efnahagsmálanna í hin-
ura ýmsu lcndum hcimsins.
Myndi þá varla fara hjá því,
að Framsokn .ie ?. blaðinu við
í áróðri sint rn g færi að telja
SuGuranu. ríkuríkiu, hagkeríi
þ.irrt; og stjórnarfar, fyrir-
myndina að hinni frjálslyndu
umbótastefnu, á sama hátt og
kommúnistar telja Sovétrikin
fyrirmynd hins kommúnijka
skipuiags,
AmstUiflösíd tiæ
inn af hugmyndinni, en sá þriðji
svaraði ákveðinn, um leið og hann
stóð upp til að fara út á næstu
stöð: „Pabbi hefur bannað mér
það. Ég verð ekki með“.
Fyrst í stað höfðu menn
þessir, er nefndu sig yinstri | FORSÆTISRABHERRA
Væri óskandi, að fleiri feður og
Breta
menn, þó hægt um aig, en nújhefir b>- %€ fortædsráfheíTa .mcsður tækju máhn föstum tökum
eru þeir orðnir öllu háværari, \ Fralcka á und sinn í London ein- 0g harðböimuðu börnum sínum að
og gera nú kröíu til ^ess að!hvern js>stu <’.aga. 1«U ,ér að því að hanga aftan 5
höftin verði íekin upp á ný Framundan eru mikilvæ,;ir bdum. Sé nógu mikilli ákveðni
í samstarfi við Alþýðuflokk-1 samningar Breta, Ban- laríkja- beitt og því fylgt fast eftir, að
inn. Vænta þeir þcss, að al-1 inanna og Frakka um stefnuna í börnin hlýði ■<úrða þau fýrir-
menninvor sé nú búinn að utam’kisraálum og þá fyrst og mæi; fore1dra’sinna, jafnvel þó að
gleyraa ollnm skortinum og|fremst um sfefnuna gagnvart ,eikfélagarnjr> sera eru verr agað.
-,,S Jr> re-ynj að fé þau tjJ að tftka þý,tt
vanaræðunuw, sem hin frjáls-1 mí.le'-.um þjóðanna við Mið
lyntía umbótasíefna hafði I' jarðar haf. Hafa Frakkar raikil-
för með sér, t>g rarni nú tíl- vægra hagsrnura aö gs.ta við
leiðanlegur til þtsfi, vegna , vestanvert Miðjarðarliaf og Bret-
stundarörðugleika þcirra, sem: ar við hafið austanv rt V'inda-
nú er við að etfa i 'efnuhags- rnál Frakka í Algier erv óleyst
. rcálunum, áð kvsðja haíta- jog vandamál Bretr. vi iðjarð-
postnlana til forystn á r,ý. larhafið austamc*.. aukizt
Reyi.slan vsrður svo að' skera við það, aS .lus: eir. daníu-
úr þvi hvemig þessum étökum , kohungur, sera 1 áð . alia
lýkur innan Frarosóknarflokks-| menntun sína í B.eJ'u , efi-
ins og á hinum almem:a stjóm-I r.eyðst cil þess rð vikja b.ezka
rnálavettvángi. Ihiershöfðingjanum „Glub“ pasha
En hvað seni því liður, þá hefir | frá störfum.
frarcsóknarblaðlnu rcjög skjöpl- | Jordanía hefir um langt skeif
"ist í ei.iu atr.ði, « það hefuriyerið þungrmiðja áhiifa/alds
mlandáð inn í árööur sinn. fyrirjBreta í Aústurlcndúm nær, en
haíiðsyn endurreisnár hin.nar , befir undanfarna n'.ánuði valdið
•^fcjálslyndu úmbótastefnu". Það , iln'ifamcronum vestan já. ntj .ids
5hefir eins og kunnugt er haft,rtok'crm áhyggjum, vegna a-iu-
"Suðurametíkur'km á lieilanurn, úðar landsmanna gegn Bah lud-'crj spumingarTnerki fylgir orðir.u,
að tmdanfömu, og þau verið að- bandaiaginu. enda er það tökuorð, latneskt eða
í svo hættulegum leik, er getur
kostað börnin lif og limi. Þess er
skemmzt að minrast, að sl. mánu-
dag slösuðust nokkrir drcngir, er
þeir léku sér að því c. hanga aft-
an í bílum. S.upyu þeir reyndar
sl.r.’u K.ðir og ma *ðir. er ■ má
t.c'iast . 1 '.ik.il ’teppr.i, :ki hlauzt
t v af.
Glósor — rou og ,"ill orð j
t "S sinna sKrifstofustúlk-
M og svara sjöundu sp im-
:n rit et;.>ar tm íslenzlct mál, sem
hl.iéðar s/o: „Talað er um gló.imr
í ,, .-r :';?.nd: við tungumálanám?“.
1 1 Ir.deIsorðabtk tr orðið
•efl5 merk'ngurni .,útskýring“.
grískt að uppruna, og virðist vera
komið inn í málið á 16. eða 17. öld.
Á latínu heitir orðið glossa
(miðlat. glosa), á grísku gloss-
ema og merkir þar „orð, sem þarfn
ast skýringar við“.
Það er ekki venja að amast við
tökuorðum, sem komin eru úr
grísku og latínu og lúta íslenzkum
hljóð- og beygingalögmálum. Ýmis
góð og gild orð mætti nefna þessu
til sönnunar, t.d. orðin biskup og
kirkja, sem komin eru úr grísku.
Og þannig mætti telja fjölda orða
ekki sízt úr kirkjulegu máli.
8. „Á að skrifa r í þessum orð-
um? bygginga(r)félag, bygginga
(r)framkvæmdir og bygginga(r)
efni?“
Ég mundi telja, að fyrri hluti
þessara samsettu orða ætti að
vera í ef. et. og mundi því rita
byggingarfélag, byggingarfram-
kvæmdir og byggingarefni. í
orðran, sem samsett eru af tveim
nafncrðum — og fyrri hluti orðs-
ins er í eignarfalli — nota ég að
jafnaði ef. et., nema merkingin
krefjist þess, að notað sé ef. flt.
eða fyrri liðurinn sé fleirtölu-
orð t. d. lagabrot.
9. „Hvernig er Land(s)spítal-
inn skrifað?"
Skrifað stenc’ur á byggingunni
sjálfri Landspítalinn. Það verður
hó að teljast. málfræðpega rétt-
ara að skrifa Landsspítaiinn, þ.e.
spíte-ii landsins sbr. I.andsbank-
inn — en ekki landspftals mót-
setningu við sjósoítala eða eitt-
hvað þossháttar. Samkvæmt upp-
lýsingum frá skrifstofum ríkis-
spítalanna var fengið sérstakt
ievfi tíl að skíra bessa umtöluðu
stofnun f anuafíía'ann, og verð-
ur því að rita orðið samkvæmt
því.
J-'S Kngí'.r nem
ur, gamall
fremur.
leitt góðan afla í þessum róðr-
um, 10—15 lestir.
ÍSAFJARÐARBÁTAR
í febrúarmánuði var afli ísa-
fjarðarbátanna sem hér segir:
Ásbjörn 127 lestir í 18 róðrum,
Auðbjörn 76 lestir í 15 róðrum,
Sæbjörn 59 lestir í 18 róðrum,
Víkingur 54 lestir í 19 róðrum,
Andvari 41 lest í 11 róðrum.
Heildarafli ísafjarðarbátanna
varð 357 lestir í 81 róðri, en var
á sama tíma í fyrra, 443 lestir í
101 róðri, en þá voru gerðir út
6 bátar.
HNÍFSDALSBÁTAR
Hnífsdalsbátarnir öfluðu 1
febrúar sem hér segir: Mímir 117
lestir í 19 róðrum, Páll Pálsson
97 lestir í 17 róðrum, eða 214
lestir í 36 róðrum. í fyrra var
afli sömu báta einnig 214 lestir
í 37 róðrum.
BOLUNG AR VÍKURBÁT AR
Bolungarvíkurbátar höfðu eft-
irfarandi afla í febrúar: Einar
Hálfdáns 131 lest í 21 róðri, Vík-
ingur 122 lestir í 19 róðrum, Flosi
113 lestir í 20 róðrum, Völusteinn
80 lestir í 19 róðrum, Húni 27 lest
ir í 12 róðrum, Álftin 27 lestir í
11 róðrum, Kristján 14 lestir í 8
róðrum. Afli Bolungarvíkurbát-
anna hefur því verið 514 lestir í
110 róðrum, en var í fyrra á sama
tíma 428 lestir í 104 róðrum.
Heildarafli þessara báta hefur
þannig orðið 1085 lestir í 227
róðrum.
í fyrra voru gerðir út 15 hátar
úr þessum þrem verstöðvum. Og
var aflinn þá einnig 1085 lestir
í 242 sjóferðum. Hefur meðalafl-
inn i febrúar þannig verið 4,8
lestir í ár, en var í fyrra 4,5 lest-
ir. Eru það aðallega róðramir
suður sem hleypa aflanum fram.
— J.
- Náttúriígas
Krh. af bls. 1
ur efni frumvarpsins, þvert 6
móti, hann kvaðst fycgja frum-
varpinu í meginatriðum. En til
neitunarinnar liggja aðrar orsak-
ir og mjög alvarlegar.
Við umræðu um frumvarpið 1
öldungadeiidinni skýrði einn
þingmaðurmn, Case að nafni, frá
því, ið maður nokkur sér
ókunnugur hefði fyrir nokkrum
mánuðum lagt. fram í skrifstofu
republikanaflokksins í heimakjör
dæmi sínu, 2500 dollara ávísun
og sagst vilja greiða þessa upp-
hæð í kcsningasjóð þingmanns-
ins. Síðar upplýstist að ávísun
þessi cg þrjár aðrar, samtals að
upphæð 8 þús. doilai-ar, hefðu
komið frá forseta eins gasfélags-
ins í Bandaríkjunum. Upplýs-
ingar Cases þingmanrs urðu, er
frá leið, til þess að vekja hið
•mesta hneyksli og er nú svo kom-
ið að öldungadeild Bandarikja-
þings hefur skipað eina í viðbót
af hinum alkunnu rannsóioia-
nefndum sínum, og á þessi nefnd
að rannsaka ölduugadeildina
sjálfa. Verkefni nefndarinnar er
að kynna sér að hve miklu leyii
gætt he.fi mút.ugjafa 1 deildum
við afgreiðsiu frumvarpsins un
náttúragar.ið
Þetta tilefni notaði Eisenhower
til þess að neita að staðfesta
frumvarpið.
Þessi ákvörðun íorsetans hefur
vakið sérstaka athygli og var
þegar túlkur á þá leið að Eisen-
hower forseti ætlaði að gefa ki'st
á sér til endurkjörs 1 haust. En
fyrst og frernst fé’l hún eins og
reiðarslag í öldungadeildinni,
þar sem talið er að með her ni
sé höggvið á •inargra é ra sa.m-
starfstengsl mil’i íhrifarr.esta
þingmarns demokrata I deildinni,
Johnsons, rg Eisenhewers for-
sota. Augijóst er e.ð bilið mUH
forsctars og Kncwlonds muni af
þessu tilefni breikka.
i •Í«íÍ4';