Morgunblaðið - 09.03.1956, Síða 7

Morgunblaðið - 09.03.1956, Síða 7
Föstudagur 9. marz 1956 MORGUNBLAÐIÐ 7 515 Æ FRA SAMBANDI UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA Sviðsmynd úr Æðikollinum: Pernilla (Camilla Jónsdóttir), æðikollurinn (Björn Jóhannsson) og skrifararnir (Pétur Hólm, Pétur Jónsson, Halldór Blöndal og Jóhann P. Árnason). Leikfélag Menntaskólans á Akureyri: ÆÐIKOLLURINN HINN 25. febrúar s. 1. frumsýndi Leikfélag Menntaskólans á Ak- ureyri leikritið Æðikollinn eftir Ludvig Holberg við mikinn fögnuð viðstaddra. Leikurinn hefur nú verið sýnd- ur 7 sinnum fyrir fullu húsi og verður sýningum haldið áfram. Óþarft er að fara mörgum orð- um um leikritið sjálft. Er það kunnugt orðið, enda hefur það verið alloft sýnt hér á landi. Fyrst sýndu skólapiltar í Latínu- skólanum leikinn árið 1849 og nefndu hann þá „Hinn önnum kafna“. Leikurinn var sýndur hér á Akureyri í þýðingu þeirri, sem Jakob Benediktsson gerði nýlega og Þjóðleikhúsið fékk til gýninga sinna á leikritinu, sem efnt var til í tilefni af 200 ára ártíð höfundarins í ársbyrjun 1954. Nemendur Menntaskólans hafa með sýningu Æðikollsins leyst erfitt verkefni vel af hendi. Lítið bar á, að persónur væru ýktar svo sem oft er hætt við, og getur verið mjög til lýta. Leikendurnir virtust hafa góðan skilning á hlutverkum sínum, og þeir höfðu æft sig af alúð. Nokkur atriði hefði leikstjórinn, hr. Jónas Jónasson, átt að geta leiðrétt. — Þegar á heildina er litið, er þó augljóst, að hann hefur unnið bæði mikið og gott starf. Eitt af því, sem bæta mætti Úr, er fremur öfgakenndur leik- ur Björns Jóhannssonar í hlut- verki æðikollsins. Hlaup hans á sviðinu eru að mestu óþörf, enda varð hann mun betri í 3. þætti, þegar þeim linnti. Sýndi Björn þá góð tilþrif í látbragði og leik. Að minu áliti sýndi Camilla Jónsdóttir bezta leikinn í hlut- verki Pernillu þjónustustúlku. Lék hún af leikandi fjöri og góð- um skilningi og mótaði heil- Steyptustu persónuna í leiknum. Leónóru, dóttur æðikollsins, lék Margrét Eggertsdóttir mjög snot- urlega. Aftur á móti má Ágúst Berg bæta sig nokkuð í hlutverki Leanders, ástmanns Leónóru. | Einkum þyrfti hann að gera fram sögn sína blæbrigðaríkari. — Magnús L. Stefánsson sýndi þrjú gervi Krókarefs mjög skemmti-1 lega, einkum þó gervi lögvitr- ingsins. Leikur Helgu V. Péturs- dóttúr sem Magdalenu ráðskonu var I nokkuð góð*tys Kmil Hjjart- i 'Slut- (Davíð Erlingsson). Skrifararnir vöktu mikinn hlátur með til- burðum sínum. Búningana fékk leikfélagið lánaða, flesta frá Þjóðleikhúsinu. Tónlist annaðist Hörður Kristins- son. Sérstök ástæða er til að þakka leikendum og sér í lagi leikstjóra vel unnið starf, Er þetta góð til- breyting í fábreyttu skemmtana- lífi á Akureyri, Ef færð og veð- ur leyfir, er ætlunin að s ýna leikinn á Sigluíirði, Húsavík og e. t. v. á fleiri stöðum. í 1 eikskrá skrifar Þórarinn' Björnsson skólameistari m. a.: ' „Eini höfuðstóllinn — og hann er dýrmætur — sem skólinn nýt- ur, er óeigingjarnt og fómfúst starf nemendanna sjálfra. Laun sín fá þeir ekki í öðru en þeirri ánægju, sem ég vona og óska, að leikstarfsemin færi þeim.“ Ekki leikur vafi á því, að mikil alúð og ástundun hefur verið lögð við æfingar leiksins, enda sagði einn leikendanna: ,JÉg sakna æfing- anna, þegar öllu er lokið.“ Slík starfsgleði er til hvatningar fyrir frekari leikstarfsemi innan skól- ans. Menntaskólinn á Akureyri hefur eflzt og vaxið undir stjórn góðra manna. Það er von mín, að áhrifa þeirra gæti til hags- bóta og eflingar leiklistar inn- an skólans. Ásmundur Einarsson tlm framsóknarkomfflúnista UNG-KOMMUNISTARNIH í Framsókn hafa nú gerzt harla aðsópsmikln. Hafa þeir svo gott sem lagt undir sig samtök ungra Framsóknarmanna og nota þau nú, ásamt æskulýðssíðu Tímans, til þess að ná betri fótfestu innan Framsóknarflokksins. Hinir „ungu liðsmenn", en svo kalla þeir sig, eru eins og menn vita sumir sendir í Framsóknar- flokkinn af forystumönnum kommúnista, en aðrir eru henti- stefnu kommúnistar, sem eru í bili orðnir leiðir á einangr- un sinna réttu föðurhúsa, Kommúnistaflokksins, og reyna þá fyrir sér annars staðar, og þá náttúrlega þar, sem þeim var til boðið, nefnilega af formanni Framsóknarflokksins, Hermanni Jónassyni. Fyrst í stað brugðu þessir „nýju liðsmenn" fyrir sig alls kyns blekkingum og tókst að leyna fyriræthmum sínum um skeið. En nú er mönnum smám saman að verða Ijóst hvað er að gerast í Framsókn. arsoh vakti miklá^kátínu (Bolli Þ. Gústavsson), bóndinn (Helgi Haraldsson) og nótaríus „VEIGAMIKIÐ HLCTVEHK IIINNA UNGU í FRAMTÍÐINN1“ | Upp á síðkastið hafa komm- arnir í Framsókn verið ófeimn- ari að koma fram úr myrkrinu. Telj^ þeir sig hgfa náð svo Ofotf^tu Ijgð (étfki þurfi VántJ aS * Víú^. "skll^'ifa þeir, t. d. nú orðið mest af því, sem Tiítiinn biftír ifrá; ungúrp" ÍÁam- sóknarmönnum. Fyrirsögn Tím- ans á slíkri kommagrein var 1 gær: „Veigamikið hlutverk hinna ungu liðsmanna i framtíðínni". Hefst greinin á því að lýsa því yfir að „traust forysta sé ómiss- andi jafnt þjóðum, sem einstök- um samtökum. En þó sé öll for- ysta haldlaus njóti hún ekki styrks heildarinnar.“ Það þarf auðvitað ekki lengi að velta því fyrir sér við hvað er átt. Hið „veigamikla hlutverk" nýju liðsmannanna er náttúrlega það að sparka fomaldarfyrirbæri eins og t.d. Steingrími Steinþórs- syni og öðrum slíkum „hægri sinnum“, sem séu háskasamlegir þjóðfélaginu eða m. ö. o. kunni að reyna að veita „nýju liðs- mönnunum" þirng högg og fletta ofan af þehn. Hinir nýju liðs- menn, kommúnistarnir í Fram- sókn, ætla ekki að láta gamla Framsóknardurga ráða. Nú skal koma nýtt blóð í æðarnar, vinstra sinnað að sjálfsögðu. Forystan nýtur að þeirra dómi ekki trausts heildarinnar og því skal nú koma einhverjum kommum i miðstjórn Framsóknar. TIL UMHUGSUNAR FVRJR UNGA FRAMSÓKNARMENN ÚTI Á LANDI Það sem nú er að gerast innan samtaka ungra Framsóknar- manjia hér í .Reykjayík ,er sajqn- aifeia tii áthugúhar ’ fyrih tínga Fjjjaittsóknífwfíenn'úti á 'latídl Það ex-ii 1 ekki; < bax-a hinir svonéfndu „l?;ejaifei«idiköltí.“j seín .'érw; nxð uþpsttútjú|k%.daBgur,wiáltísr, íjeikþji uú staxfar”nú stór hópur komcn- Framh. á bls. 12 RITSTJORI ÞOR VILHJALMSSON Göt á gærunni „Ríki öreiganna getnr ekki leyst hio bet garalega ríki af hólmi nema með valdbyltingu . . .“ Lenín: Ríki og bylting 1.4. „Söguþróunin sýnir, að öll meginatriði marx-lenín- ismans hljóta sífellda staðfesíingu . .“ Mikojan á flokksþinginu í Moskvu. í s.l. viku var nokkuð rætt hér á síðunni um 20. þing Kommún- istaf lokks Ráðst j órnar rík j anna, sem ný lega var haldið í Moskvu. Einkum var rætt um ummæli Mikojans um einræði og persónu- dýrkun þar eystra á undanförn- um árum. Vert r - að gefa fleiri tíðindum af þinginu gaum. Fyrir margra hluta sakir er t. d. áríð- andi að komast til botns i því, hvað liggur á bak við allt það, sem sagt var um eimngu verka- lýðsflokkanna og gildi lýðræðis- ins. — í því skyni er ráðlegt að rifja upp örfáar staðreyndir úr sögu. síðustu ára. II. í lok heimsstyrjaldarinnar síð- ari náðu kommúnistar völdum í hægt þokazt í þá átt á Vestur- löndum hin síðari ár. Sameining- aráróðurinn og lýðræðisgríman á að stuðla að því að rjúfa ein- angrun kommúnistaflokkanna og koma þeim í valdaaðstöðu á nýj- an leik. Ýmissa þjóða hannibalar eru helzta von kornmúnista um áhrif og völd. í ákafa sínum hikuðú hinir rússnesku flokksforingjar ekki við að láta Moskvuþingið sam- þykkja ályktun um aðgerðir stjórnmálaflokka í öðrum lönd- um í þessa átt. Þjóðviljinn hafði um þetta 2 dálka fyrirsögn hinn 25. febrúar: „VERICALÝÐS- FLOKKARNIR TAKI HÖNDUMT SAMAN. — Svo segir í ályktun flokksþingsins í Moskvu, sera lauk störfum sínum í gær“. .— Síðár virðást íslenzkir kommún- nokkrum löndum í Austur-Ev- istar hafa áttað sig á, að illa ei rópu. Sú valdataka varð ekki með viðeigandi, að það komi of ber- lýðræðislegum hætti, heldur fyrir, lega í ljós, hvaðan fyrirskipan- tilverknað rússnesks hernáms- irnar um „stjórnmálalega ein- liðs, sem rekið hafði flóíta þýzku ingu verkalýðsins“ koma. Þess nazistaherjanna inn í þessi lönd., vegna hefur verið hljótt um Síðár hafa herir þeir, sem kín-' ályktunina síðan, og í löngu við- verskir koxnmúnistar höfðu um.tali við Eggert Þorbjarnarsou langt skeið haft undir vopnum, um för hans á þingi, sem birtisf, náð mestöllu Kína á sitt vald. í fyrradag, er ekki á þetta atriði Fleiri landssvæði í Asíu hafa minnzt. komizt undir kommúnisk yfir-1 Einingarskrafið hefðx allt ver- ráð með svipuðum hætti. Þessi ið trúlegra, ef kommúnistar hefðu saga verðixr ekki nánar rakin, að aðhafzt eitthvað til að bjóða sósíal eins minnt á, að hvergi komst demókrötum — en til þeirra kommúnisminn á í frjálsum mæna hin samvinnufúsu komm- kosningum. i únistaaugu fjTst og fremst — til í Iýðræðisríkjunum létu komm ! samstarfs í þeim löndum eða únistaflokkarnir nokkuð að sér Þeim félagasamtökum, þar sem kveða á næstu árunum eftir lok, kommúnistar hafa þegar náð yf~ styrjaldarinnar, náðu þeir all- iri-áðum Ekki hefur þó borið á miklu fjörfylgi og tóku sæti í rík- slíku. Ekkx hefur heyrzt, að sov- isstjói-num. Mönnum varð bráð- J étleiðtogarnir hafi beðið rúss- lega Ijóst, að flokkarnir voru enn neska alþýðuflokksmenn að gefa á sinni gömlu línu: í stað þess að sig fx-am til að taka þátt í lands- taka á heiðarlegan hátt þátt í að ( stjórninni. Og ekki hefur veri?T efla framleiðslu ogalla menningu sett einingarstjórn í Verkamanna ættlanda sinna unnu þeir að því. félaginu Dagsbrún. að fá aðstöðu til að hrifsa í sínar Kommúnistar hafa áður reynt. hendur öll völd. — Valdaránið í ' að nota .sér .alþýðufylkingar" Tékkó-Slóvakíu mun hafa opnað til að laumast til valda, sem augu flestra fyrir þessari stað- reynd. Lýðræðisflokkamir í Ameiúku og hinum frjálsu Evrópulöndum tóku þá höndum saman hver í sínu landi og emangruðu komm- únista með öllu, — settu þá í pólitíska sóttkví. Þessar aðgerð- fólkið trúði þeim ekki fyrir, þeg- ar þeir komu fram í réttu gervi. Fyrir 20 árum myndaði slík fylk- ing t. d. stjórn í Frakklandi, en franskir sósíaldemókratar munu lítt hrifnir af sams konar sam- vinnu nú. Hér á landi átti „Sósíal istaflokkurinn“ að vera samein- ir reyndust áhrifamiklar, enda ! ingarflokkur af þessu tagi. Sú hef var margt gert t.il að reyna að ur þó orðið raunin á hér eins ónýta þær. Til þess höfðu kom- j og víðast hvar, þar sem komm- múnistar eitt stórt tromp á hend-1 únistar hafa gengið til „sam- inni. Sovétríkin höfðugeysimikið starfs", að þeir hafa í skjóli er- herlið undir vopnum. Vestur- ! lends bakhjarls og vegna virðing- Evrópa var hins vegar varnarlítil.1 arleysis fyrir heiðai'leika í sam- Ógnanir og „kalt stríð“ sýndu vinnu sölsað undir sig öll áhrif. ljóslega, að ekki yrði hikað Viðj Vegna reynslu undanfarinna að beita hervaldi, ef henta þætti. ' ára er kommúnistum ljóst, a3 Atlantshafsbandalagið var svar mikið þarf til að koma, ef takast Vesturveldanna við þeirri hættu. á að ná nokkrum verulegum Hin pólitíska einangrun Kom- árangri með einingdráróðri. Ráð- múnístaflokkanna á Vesturlönd- ið, sem þeir vona að dugi, er nýr um og Atlantshafsbandalagið lýðræðishjúpur um lærisetningar hefur verið kommúnistum allra flokksins. landa þyrnir í auga, enda hefur útbreiðsla kommúnismans í Ev- IV. Það er vissulega ekki lítið, sem rópu og Norður-Atíieríku alger- j gert hefur verið til að'koma lýð- lega stöðvazt. III. ræðislit á hina rauða samein- ingarmenn. Margt og mikið virð- ist hafa vei'ið sagt í Moskvu, sem Forystumöjiíhum í Ráðstjórnar- að þessu lýtur, og er ýmislegt af ríkjunum er ðg Re|ui' verið þáð því ákrvtið. Sált að ségfá ef erfitt mj.kið áhugamál,!iað þíjóðskipulag að finna heila brú í öllum ósköp- þairra verði upp tekið i öðrum unum. — Lenín var helzla iötídum í stjórnmálalíenfiitíguöa átrúiíaðáxFgöð manna á þinginu koxnmú^isnyxns er boðað^ að hann og ofan við þeaga §rein er birt múni kömakt til váida i öllxxm sethixíg úr ■ einu 'af rilntn ltö'ns. löndum, en heldur þykir hafa Framh. á bls. Í2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.