Morgunblaðið - 15.04.1956, Qupperneq 2
I
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 15. apríl 1956
l
Framleéðsla Mjólkursam-
lags K,Þ. eykst áð mun
ÁRNESI. 12. apríl , — Fundur
Mjólkursamlags Kaupfélags Þing I
eyinga var haldinn á Húsavík í J
gær. A fuaúinuni mæiLu 20
kjömir fulltrúar af samlags-
svæðinu auk stjórnar, fram-
kvæmdastjóra og mjólkurbús-
•stjóra.
Form. stjómaiinnar, Karl
Kristjánsson, alþm., var kjörinn
fúhöarstjórL Haraldur Gíslason,
mjólkurbússtjóri, flutti árs-
skýrslu samlagsins. Gat hann
þess að rekstur mjólkurbúsins
; hefSi gengið vel á árinu sem leið
og"*hú væri merkum áfanga náð,
þar .sem lokið væri stækkun og
oðrum endurbótum á húsakynn-
un mjólkurbúsins og fengnar
væru nauðsynlegar vélar til
rekstursins.
Innvegin mjólk hafði numið á
áriau 1.917.127 kg. Aukr.ingin var
13%’. Meðalfita mjólkurinnar var
3,7C0. Seld neyzlumjólk var
302Í512 kg., rjómi 24.757, skyr
57.363, smjör 54.886 kg. og ostar
38.435 kg. Sala rjóma og skyrs
liafði aukizt langmest frá fyrra
árí; og var allmikið selt af þess-
om vörum tU Reykjavíkur.
Birgðir framleiðsluvara höfðu
minnikað á árinu og vom litlar
wn áramót. Útborgað verð til
framleiðenda hafði verið 1 kr.
71,3 au. og samþyl-ckt var á fund-
inum að greiða 68 au. uppbót á út
t>orgunarverðið. Lokaverð hefur
því orðið kr. 2,393 fyrir kg., eða
kr. 2,465 fyrir lítra. Þegar flutn-
ingskostnaður er frádreginn verð
xxr verð til bænda kr. 2,213. |
Vinnsiukostnaðurinn á kg. ’
mjólkur var 43 aurar.
Á fundinum kom fram gagn-
rýni á afstöðu framleiðsluráðs til
.lukinnar mjólkurverðmiðlunar í
landinu. Var eftirfarandi tillaga
samþýkkt samhljóða:
„Aðalfundur Mjólkursamlags
K. Þ. haldinn á Húsavík 11. apííl
1956 lýsir yfir undrun sinni á
afstöðu Framleiðsluráðs landbún-
aðarins til samkomulags þess,
sem til var stofnað s.l. haust af
Stéttarsambandi bænda um verð-
miðlun mjólkur. Telur fundurinn
afstöðu þessa mjög vítaverða og
alvarlegt brot á gerðu samkomu-
lagi og þeim grundvallarreglum
lýðræðis og félagsanda, sem
bændur landsins hafa manna
ótrauðastir viljað vemda og slá
slcjaldborg um.“ — H. G.
i - X - 2
ÚRSLITIN í 1. deild í gær urðu:
Slrotland 1 —Engiand 1 x
Arsenal 1 — Birmingham 0 1
Aston Viila 3 — Sheií. Utd. 2 1
Blackpool 0 — Tottexiham 2 2
Bolton 3 — Nev.’castie 2 1
Cardiff 2 — Luton 0 1
Huddersfield 4 — Charlton 0 1
City 1 __ H13.,,ríl93r 3 2
Portsmouth 1 — WBA 1 x
Sunderland 2 — Manch. Utd. 2 x
Ghelsea 6 — Everton 1
'Woives 2 — Preston 1
Hver yill hjáipa?
BORGIN hefir verið í hátíðarbún
ingi þessa dagana og margir hafa
glaðzt. Eh hinir eru margir, sem
báru of þunga byrði til þess að
gleðjast.
Mér er kúnnugt um iitið heim-
ili, þar scna einstæð móðir býr
með dóttur sinni, unglingsstúlku.
Þeim mæðgunum leið vel saman,
unz dóíturinni var varpað í eld-
raun þungrar sjúkdómsreynslu.
Langur og erfiður tími er að baki,
og nú er móðirin að gefast upp
við að vinna fyrir litla heimilinu.
Dóttirin á langa baráttu fyrir
höndum með dýrum læknisað-
gerðum,. sem móðurixmi er alger
ofraun að greiða. Þessi sára raun
er borin x kyrrþey, fátækrar-
hjálpar ekki leitað.
Hér er áreiðanlega ástæða til
að hjálpa, og einmitt nú getur
hjálpin komið að dýrmætum not-
um.
Morgunblaðið hefir góðfúslega
lofað að taka við framlögum
þeirra, sem vilja hlaupa undir
bagga með mæðgunum. Ef frek-
ari upplýsinga um heimilisástæð-
urnar er óskað, mun ég að sjálf-
sögðu gefa þær.
Jón Axxðuns.
Stórbreytiiig á
kvikmyndasýn-
ingum <,c’;
TRÍPÓLÍBÍÓ hóf í gær sýningar j
kvikmynda með nýjum hætti. —
Hefur verið sett upp í kvikmynda
húsinu svo kallað „Cinemascope“
sem kannski helzt mætti á ís-
lenzku kalla „stórtjald“. Er þetta
nýja tjald gífurlega stórt eða 9
metrar að lengd, en breiðtjaldið,
sem áður var í kvikmyndahús-
inu var 6.60 m. Venjulegu tjöld-
in, sem notuð voru áður en breið-
tjöldin komu, voni að lengd til
um helmingur af „stórtjaldinu“.
Kvikmyndirnar sem sýndar
eru á hinu nýja tjaldi verðiu- að
taka með sérstökum tækjura og;
séi-stök aukatæki verður að setja
á sýningax-vélamar til þess að
sýna slíkar myndir. En árangur-
inn er stórkostlegur. Það er eins
og áhorfandinn sjái nú úr kvik-
myndahúsinu inn á víðf eðmt
svið, hver einstök mynd kvik-:
myndat-innar verður stór og
margfalt skýrari og ■ feguná en
áður hefur þekkzt. — Myndin
sem Trípólíbíó hóf sýningar á í
gær er frá hinu vilita vestri, í
íögrum litum.
Það er full ástæða til að hvetja
menn til að sjá þessa skemmti-
legu nýjung. Það er undraverð-
ur munur, sem verður enn skýr-
ari í Trípólíbíó þessa dagana, þvi
að sýnd er aukamynd af venju-
legri gerð. Hún sýnist eins og
smábleðill á tjaldinu í saraan-
burði við hina nýrri tæknL
Sumarfagnaður stúdenta
STÚDE NTAFÉÍiAC Reykja-
víkur ætlar að fagna sumri í
Sjálfstæðishúsinu slðasta vetr
ardag. En í allan vetur hefur
félagið haldið uppi miklu og
fjörugu félagslífi með um-
ræðu undum og k v'öldvökum.
Sifj’ir í mánuðinum verður
halditm umræðufundur. þar
sem sr. Sigurbjöm Einarsson
verður trummælandi.
Sumarlagnaður Stúdentafé-
lagsins liefst í Sjálfstæðis-
húsiia á miðvikudagskvöld
ki. 8,30 Þar muu Sigurður
Þórarinsson jarðfræðingitr
skemmta 'óg* Lárus Pálsson
les upp Kxúkkah 12 á mið-
nætti verður fagnað nýja
sumri og mun Guonar Thor-
oddscn flytja áyaip.
Seinna í mánuðinum verð-
ur haldiim umræðu'iindur fé-
lagsins í Sjálfstæðishúsinu.
Frummæiandi vcrðui sr. Sig-
urbjörn Éinarsson og talar um
„Viðhorf til framandi stjórn-
arhátta“. Mun þessa fundur
verða beðið með eftirvænt-
ingu.
Kjornfræðoneind íslonds stofnuð
SýiiingébantiaTÍnnfl
vislféiks
. . I
riliE
f DAG hefst sýning á handavinnu
vistfólks FHtheimiiisins í
skemmuglugga Haraldar. Handa-
vinnukennsluna hefir ungfrú
Ingibjörg Hannesdóttir annast.
1
Saiikup Húpúisaái í Suu-
ur-Noregi kemur kér við
DR. JAKOB MANGERS, biskup .
kaþólskra í Suður-Noregi, kom í
fyrrakvöld til Reykjavíkur með
fíögu, millilandaflugvél Loftleiða.
Biskupinn var á ieið til Banda-
ríkjaiiiia, þax’ sem iiann ráogexu'
að dvelja í 3 mánuði. Hér á fíug-
vellinum tóku þeir herra Jó-
hannes Gunnarsson biskup og
séra Josef Hacking á móti bisk-
upnum og að loknum kvöldverði
í veitingasal Loftleiða á flugvell
ln«m óku þeir að Landakoti, þar
.sem Mangers biskup skoðaði
kirkjuná. .
Að lokinni jjxálfs annars klukku
tíma viðdvöi rfhélt biskupinn
áfram för sinni véstur ijm haf.
Mangers biskup er hámenntað-
ur maður. Hann er fæddiir í
Luxemborg 1889, Nam heimspeki
i ParLs og Róm eg fékk doktors-
nafnbót 1920. Hann gengdi pró-
fessorsembætti í Hollandi þar
til hann fluttist til Noregs 1925.
Hann hlaut svo biskupsvígslu
1932.
Í Ö.slóar biskupsdæmi vmna um
35 prestar, sem starfa í um 20
“ ipum. Nókkráir nunmireglur,
xi ftnnars öt Jósefssystur,
einnig starfa á. íslaadi, fást
spltaJastÖff 6p •’kennslu í
^JúSíam. Talá kaþú&krá nuuuia í
Sr. Jósef Hacking, dr. Jakob
Maíigers og herra Jóhannes
Gunnarsson, Hólabiskup.
öllum Noregi mun vera um 5000.
Auk Mangers biskups eru tveir
aðrir biakupar í NoregL Annar í
Mið-Noregi (biskupsstóll í Niðar
ósi) og hinn í Norður-Norogi
(bxskupsstóll í Tromaðj.
Aíii Bíldudalsbáia
mesfmepis
sleinbHur
BÍLDUDAL, 14. apríl: — Veður
hefur verið milt undanfarna
daga. Næturfrost hefur þó verið
á hverri nóttu, 3—5 stig, og hrein
viðrL Afli bátanna þriggja sem
hér stunda vertíð, var ágætur
framan af vertíð, en hefur treg-
ast, eftir því sem á hefur liðið.
Samanlagt hafa þeir aflað nú 950
lestar í 125 róðrum. Aflinn er nú
upp á síðkastið aðallega stein-
v»í+i < í róðri síðustu
viku, hefur verið 4—7 lestir.
Rækjaveiðaraar hafa gengið
sæmilega, en veiði hefur verið
mjög misjöfn. Suma dagana hef-
ur verið uppgripaafli, en aðra
hefur sáralítið eða jafnvel ekkert
veiðzt. Hrognkelsaveiði er lítið
byrjuð hér, og teija menn ekki
útlit fyrir mikla hrognkelsagengd
i vor.
Goðafoss lestaði hér á Bíldudal
í gærdag 900 kassa af steinbíts-
flökum og talsvert af söltuðum
steinbítsroðum. Einnig lestaði
skipið 5 lestir af rækju, .niður-
soðna rækju á Finnlandsmarkað.
og frysta rækju á Englandsmark-
að. — Friðrik.
Sænsk-íslemb félagið
vinnur gott starf
BLAÐINU hefur borizt árs-
skýrsla Sænsk-ísienzka fé3ag*»ins í
Gautalxorg, en það var stofnað 1.
4esember árið 1953. Aðalfundur
bess var haldinn 25. febrúar s, I.
Stjórnin var að nofckru leyti end-
urkjörin, en í stað Magnúsar
Gabx-íelssonar konsúls, sem nýlát-
3nn er, var Torgny Lundquist
kjörin í stjórn. Lisa Mattsson, rit
stióri. var einnig kiörin í stjórp
félagsins, en formaður þess er
Peter (Hallberg og ritari Eric
Boi'gström,
i Á s. i. ári vann félagið mikið
I og gagnlegt starf viðvíkjandi
1 samski|)tum bræðraþlóðanna og
i veitti. t.- d. mörgum lálenzkttro f|-
lögxxpi pg eiiisíai'kliúguin, .áém til
Svíþjóðax' fcctoíx, 'jsitótefánlegah
stuðning. Jtíygjjsrt félagið núrfæra
ut kvl«ré*r;7óg. að et’fla
starfetimi'xúna að ipikiuiu jxu.íi.
STOFNUÐ hefur verið Kjarn-'
fræðanefnd íslands að frum-
kvæði landsnefndar íslands í
Alþjóða orkumáiastofnuninnL
Stofnsðilar eru tæplega 30
stofnanir, félög og fyrirtæki á
sviði orkumála, iðnaðarmála,
samgöngumála, heilbrigðismála,
búnaðfi”mála og ýmiss konar
vísindaiegra rannsóima. Hver
aðili tiinefnir einn fulitrúa í
nefndina.
Nefndin hefur kosið sér stjóm
og er hún skipuð þessum mönn-
um: Þorbjöra Sigurgeirsson,
framkvstj Rannsóknarráðs ríkis-
ins, fórmaður, Jakob Gíslason,
raforkumálastjóri, vara-form..
Norræn deild sfcfn-
uð í Hveragerði
Hveragerði, 14. apríl:
Föstudaginn 13, þ.m. kom hing-
að, á vegum Noraena félagsins í
Reykjaví'k, Magnús Gislason náms
stjóri, til stofnunar og undirbún-
ings Norrænnar deildar í Hvera-
gerði. Um 30 manns mættu á
stofnfundinum. Eftir að Magnús
Gíslason hafði gert grein fyrir til-
gangi félagsins, var gengið til
sjórnartkjörs. Var Kristmann
Guðmundsson, rithöfundur kosinr
formaður deildarinnar. — Aðrir ?
stjórn voru kosnir: Gretar Ás-
geirsson, Unnsteinn Ólafsson, Jó-
hannes Þorsteinsson og iSnorri
Tryggvason. — Georg.
Bannað a8 ga^n-
rýna llokkslínuna
BERLÍN 12. apríl: — í annað
skiptið á tæpri viku hafa sovét-
borgarar verið varaðir við þvi aö
láta gagnrýnina á Stalín ná til
núverandi valdhafa Rússlands.
Sovétmáigagnið PARRTINAYA
ZHIN (Flokkslífið) birtir grein
þar sem segir m.a.:
„Á nokkrum fundum hafa ver-
ið fluttar lýðræðislegar ræður,
þar sém gagnrýnin á persónu-
dýrkuninni var í raun og veru
ekki annað en afneitun á öllu
yfirvaldi og þar sem grafið var
undan persónulegri stjórn, aga
og skipulagi....“
„Ekki er hægt að ganga létti-
lega fram hjá slíkum yfirlýsing-
um. Það væri pólítísk blinda að
koma ekki auga á, að ákveðin
rotin öfl eru að reyna í skjóli for- |
dæiningarinnar á pcrsónudýrk-
uninni, að varpa fram efasemd-
um um réttmaati flokksstefnunn-
Stalín lét fremja
Katynmorðin
VÁR3JÁ: — Leiðtogar kommún-
ista í Pólandi fara ekki lengur
dult með það, að það hafi verið
Stalin sem fyrirskipaði morðin a
pólsku liðsforingjanum í Katyn
skógi í síðari heixnsstyrjöldihni-
Katyn morðin eru talin vera ;hih
mestu. hryðjuverk, sem sögur
íára af.
Jóhann Jakobsson, deildarstjóri
Iðnaðanieildar Atvmnudeildar
Háskólans, ritari, Haiidór Páls-
son, deildarstjóri Búnaðardeildar
Atvinnudeildar Iláskóians, gjald-
keri og meðstjornendur þeir
Gísli Fr. Petersen víirlæknirp
Gunnar Böðvarsson, yfirverk-
fræðingur, og Sxeingrimur Jóns-
son, rafmagnsstjóri. i
Stjórn Kjarnfræðincfndarinn-
ar he.fir þegat haldxð nokkra
fundi o% m. a. skipað undirnefnd-
ír til að íjalla um sérstök svið
innan starfssvios aðalnefndar-
innar. Stsu’fssvið undu-nefndanna
og formenn þeirra oru:
Framleiðsia á þungu vatnl,
formaður Jakob Gíslason. Orku-
mál, foiinaður Steingrimur Jóns-
son. Heilbrigðismál, ”örm. Gísli
Fr. Petersen. Landbúnaðarmál,
formaður Halldcr Pálsson. Iðn-
aðarmál. form. .Tóhann .Takobsson.
Almennar rannsóknir og undir-
búningur að stofnun rannsókna-
stofu, formaður Þorbjorn Sigur-
geirsson.
Nefndin mun reglubundið gefa
ríkisstjórninni skýrslu um störf
sín.
„Úlfhildfli" á ákur-
eyri
LEIKFÉLAG Akurcyrar hefur ni
sýnt bið nýja leikrit Páls H. Jón;
sonar kennarn á I.fnigum — Úlf
hildur, — undir leikstjórn Jón:
Norðfjörðs, nokkrum sinnum.
Þar vekur athygli leikm
imgfrú Þórhöilu Þorsteinsdóttu:
í hlutverki Úlfhildar. Þórhallx
hefur eigi leikia áöur, en Akur
eyrarblöð segjast vona að leikhú;
gestir fái oftar að sjá hana á leik
sviðinu og fylgiast með þroskx
hennar og vexti, því þarna sé hæf
leikamikil og dugieg ieikkona :
ferðinni, sem vert sé að gefx
gaum, því margt af þv| sem hú»
hafi sýnt verði minnisstætt.
Þórhalla Þorsteinsdóttir ei
fimleikakennari í daglegu llfi
dóttir hjónánnarÞorstoins M. Jom
sonar fyrrv. skóiastjéra. og $ig
urjónu Jakobsdóttur leikkonu.
Myndiii sýnir ’ungfrú Þórhöllv
sem Útfhildi í 1. þætti.
—-H. Vald.