Morgunblaðið - 15.04.1956, Page 6

Morgunblaðið - 15.04.1956, Page 6
MORGUNBLAÐI& Sunnudagur 15. apríl 1956 'í'jA br irrs' v'í ,bn: HRAUIMSTEIIMIMIIMIM hefur á undanfömum árum sannað ágæti sitt og yfirburði á ótvíræðan hátt. — Góð einangrun — Sterkur — Nagl- rækur — Heldur vel múrhúðun — Drekkur eigi í sig vatn. Hagkvæmar hleðslugrindur auðvelda notkun. Hraunsteinnínn er stærsti og sterkasti einangrunarsteinninn — Afgreiðsla eftir samkomulagi HVALEYR ARHOLTI HAFNARFIRÐI SIMI 9994 HieiMndi. bragðgóðnr kjötkraftnr fyrir rnpnr yðar og sósnr, ennfremnr dátamlega fljót aðstoð við að bna til bolla af hollnm. styrkjandi bonlUon. Biðjið kanpmann yðaz nn Honig's snputeninga I hentngn dósnnum með 25 teningnm. eða 6 stykkja pakkana með hagkvæma verðinn. Cáið að gnln-blán teningunum og biðjið ávalt nm nafnið Honig. Afgreiðslustúlka getur fengift atvinnu strax. — Uppl. á staftnum. BORGARÞVOTTAHÚSIÐ Borgartúni 3 < i < i i i i i i i ATHUGIÐ Þessa auglýsingu og geýmift hana. — V.VKA, bverholti 15 tekur að sér eftirleiðis: — Raflagnir í hús. Málningu innan húss og utan. Hrein- gerningar. Dúklagningar og veggfóðrun. — Fyrsta flokks' fagmenn í hverri grein. — Leigjum eftirleiftis: Hópferðabíla, kranabíla, á- moksturskrana, gröfur, ,jarð ýtur og flutningavagna. — Bónstöft og bílageymsla sækjum og sendum. — Látið Vöku leysa vandann. Afgreiðsla allan sólarhring inn. — Sími 81850. Sími 81850 ▲ BEZT AÐ AVGLYSA M V I MORGVNBLAÐim ▼ Nýtízku lumpur á lægsta verði við allra hæfi. frá kr. 685,00 * Veglegar tækifærisgjafir Margar gerðir Laugavegi 68 — Sími 81066 Atvinna , Stúlka, helzt vön, getur fengið atvinnu í vefnaðar- vöruverzlun í Miðbænum nú þegar. Æskilegt að við- komnndi hafi fengist eitthvað við útstillingar. — Um- sóknir ásamt upplýsingum um fyrri vinnustaði leggist á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: .Aigreiðsla — 1463“. SOLUMAÐUR Vér óskum eftir að ráða duglegan' sölum.mn til að annast'sölu á smurningsolíum o. fl. í Reykjavík og úti um land. — Æskilegt er að umsækjendur hafi próf frá Vélskóla íslands og Rafmagnsdeild Vélskólans og ein- hvei ja kunnáttu í ensku og dönsku. Skriflegar umsóknir, er tilgreini menntun, aldvir og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef til eru, sendist skrif- stofu vorri eigi síðar en 20. þ. m. OLÍUFÉLAGIÐ HF. Sambandshúsinu. Reykjavík MUNIÐ FERMINGARSKEYTI SUMARSTARFS K.F.U.M. cg K.F.U.K. ■ / f. ■■ r ji' ' ‘■'■•■■■:- :.■■■>•::■ ■■■■■' " "o- ■!. * j Móttaka Amtmannsstíg 2R, Kirkjuteig 33 og í Langholtsskólanum — Símar 3437, .82691, 4296

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.