Morgunblaðið - 15.04.1956, Síða 8

Morgunblaðið - 15.04.1956, Síða 8
/ MOKGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 15, p.príl 1956 Útg.: H.Í. Arvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Steíánsson (ábyrgðann.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Arni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. .wrígtajgja 8o JB8uis.£[3ne ‘njpCtsiia Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlanda. í lausasölu 1 króna eintakið. Hver eru úrraeði Framsóknarflekksiitis? ÞEGAR Framsóknarflokkurinn ákvað skyndilega á flokks- þingi sínu fyrir mánuði síðan að rjúfa samstarf það, sem hann hefir sL 6 ár haft við Sjálfstæð- isflokkinn um stjóm landsins, var það látið í veðri vaka, að ástæðan til samvinnuslitanna væri ágreiningur um lausn efna- hagsvandamálanna. Að vísu hef- ir Framsóknarflokkurinn, hvorki innan ríkisstjómarinnar eða á Alþingi, hreyft neinum tillögum í þessum efnum, öðrum en þeim. sem stjórnarflokkamir hafa stað- ið saman um, og engin ákveðin úrræði var bent á vandamál- unum til lausnar í áJyktunum flokksþingsins. Það er því von að almenning- ur spyrji sem svo fyrir kosning- amar: — Hver eru þessi úrræði Framsóknarflokksins, sem ekki varð komið fram í samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn? Hvað er átt við, þegar á Tímamáli er talað um frjálslynda umbótastefnu eða „djarfa vinstristefnu“ eins og Al- þýðublaðið nefnir það á sínu máli? | Þekkjast af fyrri reynslu Þótt bæði Tíminn og Alþýðu- ' blaðið hafi þmnig hingað til vandlega varizt allra fregna um það, hvaða úrræðum kosninga- bandalag flokkanna hyggist tæita til lausnar efnahagsvanda- málunum — því að eldci er hægt að taka alvarlega almenn slag- orð um það, að endurskipuleggja þurfi fisksöluna og bankakerfið —■ þá kaupa kjósendur þeir, er , þessa flokka myndu vilja styðja, | engan veginn köttinn í sekknum.1 Framsóknarflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn hafa sem sé áð- ur farið með stjóm landsins og þá haft að baki sér öruggan þing- meirihluta. Það var á árunum 1934—39. En í hverju var hin frjálslynda umbótastefna eða „djarfa vinstristefna", sem þjóðin þá fékk að kvnnast, fólgin? Það væri þess vert, að rifja þá sögu vandlega upp nú, þegar sömu mennirnir, sem þá mörkuðu stefnuna í efnahagsmálum, biðja um traust þjóðarinnar, til þess að leysa þessi vandamál með sömu úrræðum og þá var gert. Kjarni þeirrar stefnu í efna- hagsmálum, sem þessir tveir flokkar sameinuðust þá um, voru innflutnings- og gjaldeyrishöftin. Kjörorðið var, að lausn allra að- steðjandi vandræða væri fólgin í „innilokun kaupgetunnar“ eins og stuðningsmenn þáverandi stjómarstefnu orðuðu það. Þessi „innilokun kaupgetunnar“ var framkvæmd á þann hátt, að út- flytjendum var gert að afhenda allan þann gjaldeyri sem þeir öfluðu, til nefndar Framsólcnar- manna og AJþýðuflokksmanna, sem siðán úthlutuðu gjaldeyrin- um eftir reglum, er þeir settu sjálfir. Við úthlutun þá, var fyrst og fremst farið eftir því, hvort umsækjendur væru úr hópi „hugsjóna"- og „umbóta“-manna, að dómi nefndarinnar. Ef iðn- fyrirtæki eða verzlunarfyrirtæki átti að geta gert sér von um nauðsynleg gjaldeyrisleyfi til reksturs síns, þurfti að sanna,‘að „hugsjónamaður" ætti hlut' í fyrirtækinu eða væri því tengd- úr á einhvem hátt. Afleiðing þessa fyrirkomulags var sívax- andi gjaldeyrisskortur og öng- þveiii, þrátt fyrix batnandi verzl- ÚR DÁGLEGA LÍFINU | JLceLnirinn) j'éliL Lúó ocf Lerti unarárferði á þessum árum. Fyr- ! irkomulagið hlaut að hafa í för með s ér stórfellda sóun hins dýrmæta gjaldeyris, því að eng- in trygging var að sjálfsögðu fyrir því, að þeir sem mestir „hugsjónamenn" voru að dómi gj aldeyrisúthlutunarnefndar, gerðu hagkvæmustu innkaupin. j Hermann boðaði meira „frjálslyndi“ Fjölskv'lda á Ue de Sain Þótt samþykktir Framsóknar- þingsins um úrræði í efnahags- málum, væru í meira lagi loðn- ar og óákveðnar, vom þó í fram- söguræðu formanns flokksins Ue íuaLanai óLripa r: Konungsheimsókninni lendingar heilsuðu dönsku kon- lokið. ungshjónunum og hylltu þau, Á er nú heimsókn dönsku þýddi það að þúsundir manna konungshjónanna lokið, fyrstu réttu fram hægri hönd til sátta. gefnar ákveðnar vísbendingar heimsókn erlendra þjóðhöfð-j Ég held, að það sé mikið til í um það, hvaða leiðir myndu íngja til íslands síðan lýðveldið þessu. Enn eru deilumál eða sam- farnar í þessum efnum, ef Fram- var st0fnáð. Ég held, að allir geti búðar-vandamál óleyst milli þess sóknarmenn og Alþýðuflokks- verjg ánægðir með, hvernig heim- ! ara þjóða. En það var smekklegt menn kæmust til valda. sóknin tókst. Þrátt fyrir það, að að enginn fór að rifja þau upp í Það myndu verða sömu tíminn væri illa valinn, —- svo sambandi við konungskomuna. Ieiðirnar og farnar voru þegar snemma vors, þegar alla veðra; Eklcert blaðanna minntist á þau. flokkar þessir fóru með völd- gat verið von, þá var heppnin Menn trúa því að þau fáist leyst in fyrir stríðið. Alger inn- með okkur og svo vel vildi til, að flutningshöft myndu verða konungsdagarnir voru í reynd- tekin upp að nýju. En til jnní fyrstu vordagarnir í ár. Með bragðbætis fyrir kjósendur því var mikið fengið strax. boðaði flokksformaðurinn enn j>ag sem setti annars sérstakan fremur endurreisn Fjárhags- svjp a konungsmóttökurnar var ráðs. Auk þess, að menn hve mikil hátíð almennings þetta þyrftu að sækja um leyfi til var j>ejr sem viðstaddir hafa gjaldeyriskaupa til nefndar verjg þjóðhöfðingja-heimsóknir á skipaðri völdum Alþýðu- megjniandi Evrópu vita, að þar er flokksmonnum og Framsókn- ætíð til nóg af fólki tjl að sitja veizlur og leiksýningar með hin- um tignu gestum. — Hitt er oftlega gnnað mál, að allur al- menningur, sem verður að standa úti lætur sér fátt um finnast, en á viðunandi hátt. Mc armönnum, yrðu menn fram- vegis á sama hátt að sækja til slíkrar nefndar um leyfi til þess að byggja yfir sig eða hverskonar fjárfestingar. En nú mætti spyrja: — Hvar verða takmörk hinnar frjáls- lyndu umbótastefnu eða „djörfu vinstristefnu? “ Verður látið staðar numið við það, að menn megi ekki kaupa gjaldeyri eða byggja, nema hafa til þess leyfi pólitískrar úthlutunarnefndar, skipaðrar völdum Framsóknar- gæðingum og Alþýðuflokks- mönnum? Verður ekki næsta skrefið í áttina til meira frelsis, að mönnum verði óheimilt að kaupa sér húsgögn eða heimilis- tæki nema leyfi slíkrar nefndar komi til? Og verður einu sinni látið staðár numið við það? Verður ekki smám saman gengið svo langt í „frjáls- lyndi“ að miklu auðveldara verði að telja upp það, sem mönnum verður lcyfilegt að gera án samþykkis einhverrar pólitískrar nefndar eða ráða, heldur en það sem ekki má Úr of viðkvæmu efni. OÐIR“ hefir skrifað mér eftirfarandi: „Eitt vinsælt leikfang eða dægradvöl flestra drengja um þessar mundir eru „svif-modelin“ svonefndu. í sjálfu sér hefi ég ekkert nema gott um það að segja. Þau eru vel til þess fallin að glæða sköpunargáfu og smiðs- hæfni barnahna, sem við þau fást. En það er eitt, sem mig lang- ar til að benda á í bessu efni: þó er það að vísu mismunandi Efnið, svokallað „balza“ sem bau eftir því, hvaða þjóðhöfðingi á eru þúin til úr, er alltnf við- í hlut. kvæmt og vandmeðfarið fvrir börn. Afleiðingin er sú, að oft og tiðum brotnar það og eyði'eggst í höndum drengsins og veldur . , , , . , honum vonbrigðum — og stund- fram leið konungs á fvrsta , ... heyrt það álit látið ,í ljós, að það sé ekki nema á færi binna hand- M Kom á óvart ANN SÖFNUöURINN með- degi veitti konungshjónunum við tökur, sem jafnast fyllilega á við það bezta sem gerist í öðrum - , - .. , . ,. . lægnustu fullorðinna manna au londum. Eg veit, að margir huur koma s,ifflugunum saman óbrotn donsku fylgdarmenn og jafnvel um _ MæUi ekRi búa þetta til urou — konungshjónin sjálf urðu um einhverju haldbetra efni. ekki stund eins og hoggdofa, yfir1 þeirri sýn, sem mætti þeim við ráðherrabústaðinn í Tjarnargöt- unni. ísland og litla þjóðin þess koma útlendingunum enn einu sinni á óvart. Einn háttsettur maður í fylgd- arliði konungs ræddi við mig nokkur orð um þetta. Hann kvað hinn mikla mannfjölda við mót- gera nema slíkt leyfi komií tökurnar hafa komið sér mjög á tii, j óvart, hvað þá hin ýmsu vináttu- Það er nauðsynlegt fyrir hvem! merki og fagnaðaróp fólksins. — kjósanda að gera þetta upp við sig áður en hann gengur að kjör- borðinu og þá jafnframt, hvort hann æskir eftir því, að verða í daglegu lífi sínu algerlega háð- ur alræði hinna pólitísku nefnda, þótt það sé fyrir kosn- ingarnar gyllt með vörumerkjun- um: „Frjálslynd umbótastefna" eða „djörf vinstristefna“. Þetta var ógleymanleg stund, sagði hann. Síðan bætti hann við, að hann hefði íhugað málið og fengið skýringu á því. alveg svona ofur viðkvæmu. — Þessi „model“ kosta allt upp i 60 krónur, svo að það er dýrt spaug að ónýta þau.“ Velvakandi! AÐEINS örstutt fyrirspurn, vegna fréttar, sem ég sá í blað inu hjá þér um daginn. Þar var sú gleðilega frétt fyrir þá sem ætla að ferðast flugleiðis í sum- ar, að þeir virðast ekki eiga yfir höfði sér fargjaldahækkun. — En í þessari frétt er verið að ala á tortryggni gagnvart Flugfélagi ís lands, sem er með öllu ástæðu- laus. Síðan er vitnað í bókanir á fundi flugráðs og staðfestingu flugmálaráðherra og undir frétt- inni er innan sviga: Frá Loftleið- Óska eftir falslausri vináttu — ¥7'G fann, sagði hann, að Um. — Hví spyr ég, hvernig getur JCi þessar móttökur voru aðili úti í bæ gefið út fréttatil- Þessi vörumerki’háfa í reynd- ’ svo iumlegar af því, að milli þess- kynningu um það sem gerist á inni alltaf þýtt meira ófrelsi, ara Þjóða hafa staðið deilur og fundum trúnaðarmannanefndar fleiri nefndir og ráð, meiri af- Það harðar deilur. Og íslending- ríkisins, í þéssu tilfelli flugráðs? skipti þess opinbera af lífi ein- ar sýndu með framkomu sinni, og spunnið utan um það skrif, staklinganna. tTáráhf sétk ÚÍlNJ >WÍÍU ; \i] rituð að vekfjd tpr- orðin um „frjálslyndi" og „um- deilumálin verða öll jömvfð 'pér 4r3%gW i garð keppinautá i >,,, bótastefnu“ er stráð á, er skemmd óska íslendingar eftir falslausri Eg vænti þess að flugýáS Sjjái vara, hættuleg til mahrit^áis.'En ■vh'HtUH—v.ið b*æ&aþjóg .íýna. JÞá jér íært að svara þessum'lfíu lín- nú þekkist hún af fyrri reynslu er báðum þjóðunum til óþur3a*ri úm 'ng! ''gwa gre»n-fjawr-þ^ssari — NÚ ætti enginn að glæpast á að halda uppi stöðugum urg frétt í blaðinu. henní. vegna gamalla deilna. Þegar fs-1 Lesaiidi Velvakanda. 9 UM sex sjómílur fyrir utan Frakklandsströnd, undan ósum Signu, er íitii eyja, er neinist lie de bain. Ibúarnir eru mestmegnis fiskimenn, skrýtnir karlar, sem visa giauini neunsins aigenega á bug — og viija heizt forðast aiian átroðning menningarmnar Þar hara soinu ætti’rnar iilað í aidir án aiira utanaðxomandi áhrifa, enda bregðast þeir reiðir við, heyri þeir eitthvað nýtt nefnt á nafn. Þó má segja að þeir séu hiýnnur pjoömarasternu, sem hefur hlotið mikið fylgi i Frakit- ioiiui a tveim síöustU arum. Hjá eyjarskeggjum er þessi stefna ekki ný, hún er — og hefur allt aí venð þeirra höfuðeinkenni. D-----9----D 9 EN hver er þessi steína? Jú, það er stefna Poujade hins fræga — í skattamálum. Eyjar- skeggjar hafa nefnilega aidrei viijao greiða Frökkum eyris virði í skatta. Eyjan er þeirra eigið iana, segja peir — og þeir vilja ekkert hafa með landa sína á meg inlandinu að gera. Hvernig sem þið kunnið að líta á afstöðu eyjar skeggja —- pa eru þeir í ti unaði sagt — iiálfgerðir Molbúar Hin síðari ár hafa skattheimtu- menn gerzt sífellt áleitnari við eyjarskeggja, og í kjölfarið hafa fylgt ýmsar stéttir, sem eyjar- skeggjar telja hálfgerð snýkju- dýr. Meðal þessara „snýkjudýra“ eru læknar, sem hafa viljað sjá aumur á þVerhaúsunum, því að heilsufarið er ekki gott á ey- landi þessu, þrátt fyrir að algert skattfrelsi sé þar erfðavenja. — Eyjarskeggjar lifa nær eingöngu á sjávarafurðum, sem að sjaif- sögðu er mjög einhæf fæða — auk þess sem lítið hefur verið um raunverulega blóðblöndun þar síðustu öldina, svo að íbú- arnir eru orðnir mjög úrkynjað- ir að sögn kunnugra. □-----•----□ 9 JÆJA. Tilgangurinn var á hinn bóginn að segja ykkur frá lækni nokkrum, sem lagði út í þau stórræði, að flytjast til eyjar innar, því að verkefnin eru.þar nægileg. Sá heitir Jean l’Haridon, 35 ára að aldri. Hann gat sér m.a. góðan orðstír fyrir fræki- lega frammistöðu í frönsku neð- anjarðarhreyfingunni í siðari heimsstyrjöldinni. En hvað um það. Jean var nú kominn til Ile de Sein, og var hann fimmti lækn irinn, sem tók sér þar bólfestu á skömmum tíma. Fyrirrennarar hans höfðu allir hrölcklazt á brott vegna andúðar eyjaskeggja — og einnig vegna þess, að eyjar- skeggjar höfðu eklci fengizt til að greiða fyrir þá ómetanlegu að- stoð, sem þeir urðu aðnjótandi. □-----•----□ 9 JEAN lagðist ekki í leti, svo mikið er víst, því að verkefnin voru næg. Fyrstu vikuna annað- ist hann einn fótbrotinn mann, annan, sem hafði skorizt illa — og íimmtíðu gamalmenni, sem áttu rétt á ókeypis læknishjálp samkvæmt frönskum lögum Já, það var nóg að gera. En launin voru lítil, og Jean fór nú að ótt- ast um sinn hag. Franska stjórn- in greiddi honum mánaðarlega, sem svarar tæpum þúsuhd ísli. krónum, en sjúklingarnir vildu ekkert láta af hendi rakna. svo að lækninum fannst þetta ekki lífvænlegt Hins vegar létu eyjar- skeggjar honum í té steinhús — ásamt einu kerti og mynd af Pasteur. □-----•----□ 9 EN læknirinn vann eins og víkingur, og hann komst brátt að þeirri dapurlegu staðreynd, að mikill hluti eyjarskeggja- var haldinn langvarandi lungnakvefi, liíjHg'igt eða berklum—' Og mörg barrianna þjáðúst af kíghósta. — Jean íór þgss þegar á leit við ,frönskú stjórnárvöidin, -'hð þau sendu eyjarskeggjum fuilkomin lækningataiki — «Vo séhi gegn- Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.