Morgunblaðið - 22.04.1956, Qupperneq 1
II
Sur.nudagur 22. apríl 1956
FLUGVOLLUR A ISAFIRÐI
íft mesta hagsmunamál bœjarins
Flugfarþegar milli isaffarðar og Reykjavíkur loru á sl. ári
rúmlega helmingi fleiri en íbúar kaupstaðarins
M'
fLKIÐ hefur verið rætt og rit-1
að um hina öru framþróun j
síðugtu ára, og okkur ísleuding-'
um ‘er mjög tamt að skyggnast
aítur í timann og gera saman-1
burð á lífi þjóðarinnar í dag og J
fortiðinni. Þetta er vcgxia þess,1
að v-ið höíum í ríkurn mæli orðið
aðnj’ótandi tæknimenningar nú- ,•
tímans — og þjóðiélagið hefur:
mótazt af henni.
í _dagiega lifinu veitum við
hinum nýjustu og fulikomnu
samáönguíækjum sennilcga
mesta athygli. Það er ekki und-
arlegt, þar sem við getum í dag
feiðjíst landshornanna á miiii á
rúmri klukkústund, miðað við að
slíkt, ferðalag tók oft íleiri vik-
ur fyrir örfáum áratugum. Flug-
vélin hefur á nokkrum síðustu
árum tengt saman byggðir lands-
ins. .og íslendingar ferðast í dag
tiltöiuiega meira loítleiðis en
fiestar aðrar þjóðir heims. Þrátt
fyrir að svo vel hafi tekizt í i
þróun samgöngumálanna, hefur
flugvéiin enn sem komið er að-
eins slitið barnaskónum hér á :
landi. Fyrir höndum er mikið
starf, því að enn hafa afskekkt-
ustu byggðir landsins ekki kom- frý að fullnægjandi skilyrði séu lét hann fara fram athugun á Það sjá allir, að ekki er hægt
yrði gagnslaus, þegar honum
væri lokið, ef við byggðum hann
Efling flugsamgangnanna er öruggasta rdð/ð, til þess oð
halda jafnvægi í byggðum íandsins, - segir flugmálastjóri.t"Suáum KVmf5Sum
j króna á glæ með byggingu flug-
| vallar á þessum stað, en slíku
höfum við sannarlega ekki efni á.
FLUGBRAUT Á SKIPEYRI
— NÝ FLUGVF.L?
—• Kom ekki neinn annar stað-
ur til greina sem flugvallarstæði
við ísafjörð?
— Jú, Ákveðið hefur verið, að
gera flugbraut á Skipeyrinni inn-
an við bæinn. Þar væri hægt að
fá 400—500 metra langa flug-
braut, og væri mikil bót að
henni, a.m.k. í neyðartilfellum
til sjúkraflugs. í því sambandi
vil ég einnig benda á, að nýlega
var tekin í notkun í Englandi
ný gerð af flugvélum, sem nefn-
ist Prestwick Pioneer. Vél þessi
þarf mun styttra athafnasvæði en
; allar fyrri gerðir, miðað við
stærð. Hún er tveggja hreyfla
og tekur 12—14 manns, en þar£
ekki lengri braut en fyrirhuguð
I er á Skipeyrinni.
I Ráðamönnum Flugfélags ís-
lands er kunnugt um nýjung
fyrir öruggum flugsamgöngum skilyrðum til flugvallarbygging- j að leggja út í slíkar framkvæmd- þessa og gæti ég ímyndað mér,
Eijin ax y-....t<:tiinghán.nin Flugíélags íslands á Polísnum viff ísafjarffarkaupstaff. Ekki þarl' aff
vera mikiff að veöri, til þess erfitt sé — og jafnvel ógerningur — aff leggja báti upp aff flugvélinni.
(Ljósmynd Malberg).
við ísafjörð.
OHAGSTÆB
I.ENDINGARSKILYRÐI —
NAUÐSYN FLUGVALLAR
Á ísafiiði er enginn flugvöliur,
og allar aðstæður mjög erfiðar
tii byggingar hans. Undanfarið
hafa þess vegna eingöngu verið
notaðar sjófiugvélar í flugið
izt í öruggar flugsamgöngur við
þéttbýlið.
FARÞEGAR HELMINGI FLEIRI
EN ÍBÚARNIR
AÍþingi veitir árlega fé til ný-
bygginga flugvalla um ailt land,
og markvisst er unnið að því að
efla öryggi innanlandsflugsins í
öllum landshlutum.
Fréttamaður Mbl. var fyrir
skömmu staddur vestur á ísa-
firði, en ísfirðingar hafa hagnýtt þangað vestur — og kemur það
sér f 1 ugsamgöngurnar meira en j sér oft mjög illa, að ekki er þar j ^Yandflu g^éiar.'vœri héV'að-
flestar aðrar byggðir landsins. A hœgt að lenda a landi Serstak-! a um ræða Vestfirði og
siðastl. ari foru 5,474 farþegar ! lega er það ort bagalegt að vetr-
með flugvélum Flugfélags ís-! inum, þegar Pollurinn innan við
landb á milli Isafjarðar og 1 eyrina er lagður ís og það úfinn
Reykjavikur og hafa farþegarnir sjór utar í íirðinum, að ekki er
því verið rúmlega heimingi fleiri, lendandi. Þannig geta liðið heil-
en íbúatala ísafjarðarkaupstaðar, ! ar vikur, að ekki þykir íært að
sem-. er um það bil 2,700. Vöru- lenda á ísafirði, þrátt fyrir a8
fiuthingar eru einnig miklir á beiðríkja sé — og oil skiiyrði hin
þessari flugleið, eða 89,700 kg. j beztu að öðru leyti.
á s.k ári. [ Mikill áhugi heíur vegna þessa
Þessar tölur bera glöggan vott! skapazt á ísafirði fyrir byggingu
um það hve flugsamgöngurnar j flugvallar við bæinn. Hefur mál-
hafa komið ísfirðingum að góðu ! ið komizt í hendur flugmála-
haldi. Þrátt fyrir það er langt stjóra Kofoed Hansen og
ar þar vestra. Hefur Mbl. i þessu j ir, þegar fjárveiting ríkisins til að keypt yrði slík flugvél, til
sambandi snúið sér til flugmála- ! flugmálaframkvæmda er ekki þess að halda uppi samgöngum
stjórans og beðið hann upplýs- j nema um það bil 4 milljónir kr. við ísafjörð — og aðra staði,
inga uip gang málsins.
REKSTUR S.IÓFLUGVÉI.A
ERFIDUR OG DÝR
Skýrði hann frá því, að sííellt
reyndist nú erfiðara að halda
uppi reglulegum flugsamgöngum
til þeirra byggða, sem ekki
byggju yfir lendingarskilyrðum
Austuriand.
Hér hefði skapazt hreint
vandamál, þvi að í fyrsta lagi
væri erfitt að halda uppi reglu-
legum samgöngum við þessa
staði, vegna breytilegra lending-
arskilyrða, og hefði slíkur rekst-
ur mikinn kostnað í för með sér.
í öðru lagi væri viðhald sjóflug-
véla kostnaðarsamara en þeirra,
sem eingöngu lenda á landi.
TAKA VERÐUR TILLIT TIL
FRAMFARANNA
i ar, og er það meira að segja sem við svipaða aðstöðu búa,
hæsta upphæð, sem veitt hefir þegar nægileg reynsla er fengin
verið hingáð til. Verkefnin eru á þessari nýju flugvél.
það mörg, að ekki er hægt að
! verja allri fjárveitingu 5—6 ára ÞINGMAÐURINN FYLGT
til þessa eina staðar. MÁLINU FAST EFTIR
I Þar sem hér er um að ræða
mikið hagsmunamál ísfirðinga og
málið komið á þetta stig, tel ég
Ef við á hinn bóginn gerðum ™ér skylt að geta þess, að þing-
ráð fyrir, að hluta árlegrar fjár- maður ísfirðinga, Kjartan J.
veitingar yrði varið til þessa Jóhannsson, hefur verið í stöðugu
flugvallar, þá tæki bygging hans sambandi við mig og hefur sýnt
minnst 10 ár. lofsverðan vilja og festu, til þess
En úr því við erum komnir út að verkinu yrði hrundið í fram-
í þá sálma, þá geíum við ekki kvæmd, eins fljótt og unnt væri.
lokað augunum fyrir því, að slík
framtíðaráform eru ákaflega var- FULLKOMINN FLUGVÖLLUR
hugaverð. Þróun flugmálanna er í BOLUNGARVÍK
stórstíg og við vitum, að þess1 Einnig vil ég benda á það, í
verður ekki ýkjalangt að bíða, að sambandi við hina brýnu nauð-
í notkun verða teknar stórar far- syn, sem ísfirðingum er á
Þess vegna hefði fyrir löngu ■ þegaflugvélar, sem þurfa munu bættum samgönguskilyrðum, að
verið tekið til athugunar, hvort styttri flugbrautir en nú þarf til einnig er fyrirhugað að hefja í
ekki væri hægt að gera fíugvelli iendingar °g flugtaks. Þegar eru sumar byrjunarframkvæmdir
til flugvélar, sem þurfa engar við flugbraut í Bolungarvík. í
brautir, heldur hafa sig lóðrétt framtíðinni á sú flugbraut að
til fiugs. Slík er þróunin, og verða nægilega stór fyrir Dougl-
hún er ör. Við gætum jafnvel asflugvélar, en að sjálfsögðu
búizt við því, að flugvöllurinn Frh. á bls. 18
á þeim stöðnm, sem mest hafa
fært sér flugvélina í riyt. Meðal
þessara staða væri m. a. ísa-
fjörður.
Annríkiff er oit mixtiff á afgreiðslu Flug<v.x.._......, .. þvi að
liálft sjötta þúsund farþega fóru þar œn á s. 1. áii — cg tekiff
var á móíi 89 lestum af vöium. Á myndinni eru þeir Birgir
Valdimarsson afgreiffslumaður (t. v.) og Jón Karl Sigurðsson
umboffsmaffur F. í. á Ísaíirffi (t. h.). (Ljósm. A. M.)
HEPPILEGT VALLARSTÆÐI,
EN ALLT OF
KOSTNAÐARSAMT
— Og hver var niðurstaða
þeirrar rannsóknar?
— Fyrir nokkrum árum fór ég
— ásamt fleirum meðlimum flug-
málastjórnarinnar vestur til ísa-
’jarðar í þessum erindagjörðum.
Einna helzt kom til greina að
jyggja flugvöil á ísafirði, með-
tram austanverðri eyrinni, sem
>ærinn stendur á. Þar hefði feng-
izt ein braut nægilega stór fyrir
Douglasvélar, en þær eru nú
nest notaðar í innanlandsflug-
inu. En hér er ekki allt sagt, því
ið slíkt verk yrði geysilega
kostnaðarsamt. Fyrst yrði að
;etj a niður um 800 m langt stál-
þil, sem afmarkaði brautina að
austanverðu. Síðan þyrfti að
fylla upp allt brautarstæðið —
; og þrátt fyrir að sjór sé ekki ,
! djúpur á þessum stað, var á Öiafur K. Magnússon, ljósmyndari Mbl., tók þessa mynd af flug
sínum tíma áætlað að völlurinn
kostaði 20—25 milljónir króna.
rnálastjóra, Agnari Kofoed-Hansen, fyrir sköinmu, er þeir flugu
inn yfir hálendið.