Morgunblaðið - 24.05.1956, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 24.05.1956, Qupperneq 6
6 MÖRCVNBLAfílÐ FímmtnHagUi- 24 maf 195P YGI.IL C__2 ¥.EMk.r~r.SL I r»-« | - , uS sjást þvf merVi tiírmnr >>ogu T Ú§Uj ' handar og hugkvæxiiiii þessa ^ hógværa og prúða bónda. Ing- ólfur Jónsson ráðherra lét svo um mælt, er Ágúst á Stóra-Hofi bar á góma, að hann væri sómi VORIÐ er komið og að þessu sinni kom það með fyrra móti að minnsta kosti hér á SUð- urlandi. í sveitunum eru vor- verkin hafin af fullum krafti og í rauninni er nokkuð síðan þau hófust. Vorið er einn mesti anna- tími ársins í sveitinni, því að þá er svo margt, sem þarf að gera og helzt þarf það að gerast allt í einu. Á þetta þó einkum við þegar seint vorar. Á þessu vori ættu vorverkin að vera viðráð- anlegri en oft áður vegna hinn- ar hagstæðu tíðar. í HEIMSÓKN HJÁ DUGANDI EÓNDA Tíðindamaður blaðsins brá sér sinnar sveitar fyrir sakir dugn- aðar, myndarskapar, hógværðar og prúðmennsku. \ HESTÖFLIN í GERFI STÁLS Það er að morgni dags, að ég kem út á hlað, veðrið er úlf- grátt og gengur á með skúrum. Vinna er samt í fullum gangi og tvær dráttarvélar þeytast um landareignina við hin ýmsu verk. Aftan í annarri hangir mykju- dreifari, það er verið að aka húsdýraáburði í nýræktarflag, skammt frá bænum. Aftan í hina er tengt diskaherfi og jafnóðurr og áburðurinn er borinn í flagi' i að er miður skemmtilegt verk að þurfa að marka lömbin. T. v. sjáum við lambið ómarkað, en t. h. er búið að marka það með markinu, sneiðrifað aftan og biti framau hægra, hálft af aftan og bitl framan vinstra. grisling, sem annars er hætt við að grói fyrir. Þetta er oft erfitt verk og krefst margra vökunótta, þar sem fé er margt. Þessu fylg- ir alltaf það leiðindaverk að þurfa að marka blessuð iömbin, en það er með það eins og svo margt annað, hjá því verður ekki komizt og gera þarf fleira en gott þykir. Markið hans Ágústar er ekki soramark, þótt talsvert þurfi að krukka í eyrun á lömbunum. Fn Ágúst er laginn og fljótur að þessu og gerir þetta á lömb- unum svo til alveg nýbornum, en þá er talið að þetta valdi þeim minnstum óþægindum. EKKI SFURT UM VINNUTÍMA Á VORDEGI Og þannig líða stundirnar á stórbýlinu að Hofi. Önn dagsins er mikil, frá því eldsnemma á morgnana og fram á síðkvöld. Um vinnutíma í sveit á vordegi er sjaldan talað. Verkin sem vinna þarf skammta vinnutím- ann. Ein dagstund gefur aðeins litla svipmynd af öllum þeim mörgu verkum, sem vinna þarf á stórbýli að vori til. Það er því aðeins fá verk, sem ég að þessu sinni get fylgzt með á Stóra-Hofi og að loknum ánægju- legum degi held ég þaðan á brott hrifinn af elju og krafti hins ís- lenzka bónda. vig. Gengið við féð. á dögunum austur að Stóra-Hofi á Rangárvöllum til þess að eyða þar einni dagstund og fylgjast með gangi vorverkr.nna. Á Stóra- Hofi býr Ágúst, hinn ötuli sonur bændahöíðingjans Guðmundar Þorbj arnarsonar. Stóra-Hofsbúið hefur í áraraðir verið rómað fyrir myndarskap og glæsibrag og Ágúst Guðmundsson hefur í fjö’da ára átt þar drjúgan þátt í, fyrst í félagi við föður sinn og síðast nú, er hann hefur að fullu tekið við búinu. Guðmund- ur Þorbjarnarson var landskunn- ur bændahöfoingi, forystumaður i félagsmálum og með hinum gildustu bændum. Hann hafði opin augu fyrir öllu því, er stutt gat að velgengni í íslenzkum landbúnaði og hafði forystu um margar nýjungar á því sviði. En sonur hans Ágúst, sem nú er hartnær fimmtugur að aldri var í mörgum eínum framkvæmda- höndin á Stóra-Hofsbúinu hina síðari áratugi. Ágúst er maður mjög hagur og dvaldist hann oft tímunum saman í smiðju sinni og smíðaði þar bæoi úr járni og tré og annaðist flestar viðgerðir og lagfæringar, en að sjálfsögðu var það mikið starf á stórbýli eins og á Hofi. Alls staðar sáust er hann herfaður niður með diskaherfinu. Og það er margt fleira, sem þarf að gera. Það þarf að dreifa tilbúnum áburði og það þarf að slóðadraga hús- dýraáburðinn, sem dreift hefur verið á túnið. Það eru því mörg verk, sem vinna þarf með þess- um tveimur dráttarvélum. Fyrir nokkrum árum unnu hestarnir á Stóra-Hofi þau verk, sem dráttar- vélarnar vinna nú. Mikill fjöldi dráttarhesta var þá til á Hofi. Það var gaman að sjá þá fallegu hesta að verki og mér finnst ég sakna einhvers, þegar ég heyri ekki lengur frisið í klárunum og urgið í mélunum. Einhvern veg- inn finnast mér vélaskellirnir ólífrænni. En þetta er nýi tím- inn, vélaöldin, hestöflin í gerfi stáls. GENGIÐ VIÐ FÉ Og enn þarf að vinna ný vor- verk. Það þarf að gera við girð- ingar og ditta að húsum og hand- verkfærum og síðast en ekki sízt: það þarf að ganga við féð í hag- anum og huga að ánum sem eru nú sem óðast að bera. Það er einkar skemmtilegt að ganga við fé, hjálpa kind, sem gengur erf- iðlega burðurinn og skeina lamb- Girðingin strengd Hér sjáum við hin ýinsu vorverk á Mwu>-n«u wiuuii ***“.... —tveggja ára, fær a3 sitja fyrir framan föður sinn. — Þarna er verið að dreifa tilbúnum áburði og húsdýraáburði, verið að sióðaáraga n* herfa með diskaherfi. — Myndirnar tók vig. 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.