Morgunblaðið - 24.05.1956, Síða 10

Morgunblaðið - 24.05.1956, Síða 10
10 iHORCV\Bmr>tt> Plmmtudagur 24. maf lfHMJ Bólstrari óskast Ingólfur Gissurarson, Bergstaðastraeti 61. ATVI IM IMA 2 eða 3 menn vantar í byggingavinnu. Uppl. á Bræðraborgarstíg 7, Reykjavík. Eitt HERBERGI og eldhúg óskast strax, sem næst Miðbænum. Tilb. send- ist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: — „2169“. — Braggi ca. 100 ferm. til sölu í ná- grenni Eeykjavíkur. Uppl. í síma HB, um Brúarland. GOLFTEPPI Höfum fengið Comet gólfteppi í eftirfarandi stærðum: 90 x 180 crn. Verð 220 00 160 x 240 cm. Verð 520 00 200 x 300 cm. Verð 810 00 250 x 350 cm. Verð 1190.00 270 x 360 cm. Verð 1310,00 Dóimi & Kerrabúðin Laugavegi 55 — sími 81890. CLAUSEIMSBiJÐ KJÖTDEILD LAIGAVEGI 22 Ekkert hefir verið sparað til að gera verzlun þessa sem bezt úr garði bæði hvað hreinlæti og allt útlit snertir. Færustu fagmenn, hver í sinni grein eru í þjónustu okkar, og ætti það að vera trygging fyrír að við bjóðum við- skiptavinum okkar aðeins það bezta. Þér, sem ætlið að hafa gesti, og gestum sínum býður maður aðeins það bezta, getið örugglega og án kvíða iagt vandann í okkar hendur, bæði hvað heitan og kaldan mat snertir. Bíll okkar er á ferðinni allan daginn, og þér fáið vöruna heimsenda á þeim tíma, sem þér óskið. Svínasteikur, lambasteikur, upp- rúlluð hangikjötslæri, rifjasteik með sveskjum, beinlausir fuglar, spekkaðar rjúpur, hænsni. ALLT TILBÚIÐ í OFNINN CLALSENSBLÐ KJÖTDEILD, SÍMI 3628 ÁLEGG - ÁLEGG SKINKA, NAUTASTEIK, LAMBASTEIK, SPRENGDUR SVÍNAKAMBUR með sveskjum SPEGEPYLSA, FRÖNSK LIFRARKÆFA. SVÍNASTEIK, RIFJASTEIK, HANGIKJÖT l REYKT FILLE, RÚLLUPYLSA HUSMÆÐUR Reynið áleggið hjá okkur, CLAUSENSBIJÐ KJOTDiiiLiD, SÍMI 3628 Skrifstofufólk, verzlunarfólk, verksniiðjufólk osr allir þeir, sem ekki fara heim í mat — komið beint til okkar. Heitir og kaldir réttir allan daginn, allur heitur matur afgreiddur úr hitaborðum. Smurt brauð og snittur allan daginn. 15 tegundiraf áleggi. CLALSENSBLÐ KJÖTDEILD, SÍMI 3628 ★ SALÖT - SALÖT ÁVAXTASALAT FRANSKT SALAT ÍTALSKT SALAT CARRY SALAT RÆKJUSALAT HÆNSNA SALAT MAYONNAISE REMOUIiADE HÚSMÆÐUR REYNIÐ SALÖTIN hjá okkur. CLAUSENSBIJÐ HÚSMÆÐUR! — Vinsamlega pantið á fimmtudögum eoa tíinanlega á föstudögum það, sem þér þurfið til helgarinnar. 4 CLALSENSBLÐ KJÖTDEILD LAUGAVEGI 22 SÍMI 3628

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.