Morgunblaðið - 25.08.1956, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.08.1956, Blaðsíða 1
Líklegt að 5-manna-nefndin ræði við Nasser í Róm eða Genf NATO og herskyldan OSLO, 23. ágúst. — Norðmenn munu leggja það fyrir nœsta fund Atlantshafsbandalagsins — hvort ráðlegt sé að stytta herskyldu- tímann. Komið hafa fram raddir í norska þinginu um að herskyldu tíminn verði styttur úr 16 mán- uðum niður í 12 mán. Gerhard- sen skýrði frá þessu í dag í blaða- viðtali, en hann kvað Norðmenn mundu ráðgast um þetta við hin bandalagsríkin, áður en nokkuð yrði endanlega ákveðið. Sameig- inlegar aðgerðir á þessu sviði væru jafn æskilegar og aðrar sameiginlegar framkvæmdir bandalagsþjóðanna. —- Reuter- Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter/NTB. LUNDÚNUM, 24. ágúst: — í dag áíti nefnd sú, sem skipuð var á Lundúnaráðstefnunni til að undirbúa viðræður við Nasser og kynna honum tiliögur Vesturveiaanna, fund með sér og var Menzies for- sætisráðherra Ástralíu, í forsæti. Nefndina skipa fulltrúar þeirra 17 þjóða scm undirrituðu tillögu nefndarinnar. í nefndinni eiga sæti fulltrúar 5 þjóða, þ. á. m. Svíþjóðar. NASSER BODID Neflldin ræddi um væntan- legar viðræður við Nasser. Höllrðust menn einkum að þvi að bjóða honum tii Rómar eða Genfar til viðræðna uin framtio Súezskurðar og tillög- ur Vesturveidanna. Gimsleinaþjófurinn? Kruithoff með grímuna sína. — Ekkert blað- anna vildi borga fyrir andiitsmynd! Gimsleinaþjófurinn kom með pappírsgrímu í réftarsalinn Yildi selja blöðunum andlitsmyndir aí sér fyrir stórfé STOKKHÓLMI: — Hér er nú í rannsókn einn mesti gimsteina- þjófnaður sem framinn hefur verið á Norðui'löndum. Er álitið að Hollendingurinn Kruithoff, 38 ára gamali, sé hinn seki, og hefur sænska lögreglan nú handtekið hann. Þegar hann kom inn í réttarsalinn, var hann með grímu fyrir andlitinu. Var hún klippt út úr pappír og aðeins göt fyrir augun. Vakti þetta mikla athygli. Einnig var hann handjárnaður og í fylgd með þremur lögregluþjónum. Þegar inn í rétlarsalinn kom, stilltu þeir sér tveir við gluggana og einn við útgöngudyrnar. Hollendingurinn þykir nefnilega nokkuð varhugaverður og slunginn náungi. Lík Pefers litla Wein- bergers sem rœnt var í júlí fundið Einkaskeyti til Mbl. frá NTB/Reuter: — WASHINGTON, 24. ágúst: — Lögreglan hér fann í dag líkið af iitla drengnum sem stolið var í byrjun júlí. Hann hér Peter Weinberger og var fjögurra vikna gamall, þegar óþokki nokkur stal honum, þar sem hann lá í barnavagni fyrir utan verzlunarhús, sem móðir hans hafði skroppið inn í. Lögreglan fann likið eftir að ránsmaðurinn liafði verið hanrt- tekinn og játað á sig glæpinn. Visaði hann lögreglumönnunum á staðinn á Long Island, þar sem hann hafði skilið eftir lík barnsins. Barnaræninginn er þrjátíu og eins árs gamall leigubilstjóri í New York, Angelo Lamarca að nafni. Hafði hann skotið barnið skömmu eftir að ham. rændi þvi. Lögreglan skýrði frá því að barnið hafi legið innan um lauf og greinar aðeins 45 metra frá aðalbraut Long Islands. Aðeins I kílómetra frá þessum stað bjó leigubílstjórinn. Morðinginn segir að hann hafi skotið drenginn, áður en hann flutti hann á stað þennan, en jafn i I vel þótt hann hefði skilið barnið | eftir á lífi, hefði hann verið á- kærður fyrir morð. í New York ríki mæla lögin svo fyrir að MÁLAMAÐUR. Það kom í ljós í réttarhöldun- um að Kruithoff er mikill mála- maður. Hann talar frönsku, dönsku, ítölsku og ensku reiprenn andi og svo auðvitað hollenzku, og getur auk þess bjargað sér vel bæði á spænsku og þýzku. SVARAFÁTT. Ilollendingurinn neitaði því að hafa stolið gimsteinunum, en var þá spurður að því, til hvers hann hefði notað innbrotstækin sem fundust í bílnum hans. Varð hon- um heldur svarafátt. Skömmu áður en réttar- höldunum var lokið' spurði Kruithoff blaðamennina, hversu mikið blöð þeirra vildu grciða fyrir það að fá að taka andlitsmyndir af honum. ekkert blaðanna virtist hafa hug á því að kaupa myndir af honum dýrum dómum — og neitaði hann þá að taka niður pappírsgrímuna! því saman við undirskriftir allra þeirra, sem komizt höfðu áður undir manna hendur. — Skiptu þær milljónum. Meðal þessara undirskrifta var ein rituð af Lamarca, og var lög- reglan sannfærð um að hér væri um að ræða sömu hönd. Þannig komst hún á sporið — og þar með voru örlög morð- ingjans ráðin. Kvaðst hann hafa ætlað afi komast út úr fjárhagskröggum sínum með því að stela barninu. — Hann á sjálfur tvö börn og er sagður dagfarsgóður og vina- legur maður í umgengni. Mál þetta hefir vakið geysi- mikla athygli í Bandaríkjunum og almenna reiði. Einkum vakti það mikla athygli á sinum tíma, þegar móðir Peters litla sakaði nokkur New York-blaðanna um að hafa með frumhlaupi sínu kom ið í veg fyrir að hún fengi son sinn aftur. KARLSRUHE, 24. ágúst: — Til- kynnt var hér í borg í dag að dr. Otto John, fyrrum yfirmaður barnaræningjar skuli drepnir, svo i upplýBtagaþjónustu Vestur-Þýzka UK íltili vafi er á bví. hvaða örlöe !lands- verðl akærður fyrir land- ráð. Eins og kunugt er strauk hann til Austur-Þýzkalands og Dr. Jolm ákærður fyrir landráð að lítill vafi er á því, hvaða örlög j bíða leigubilstjórans. Bandaríska lögreglan hefur gengiS af vaskleika fram í því að hafa hendur í hári morð- ingjans. — Skömmu eftir aS drengnum vara stolið, fengu foreldrar hans sem húa einn- ig á Long Island hréf þess efnis að ræninginn vildi fá 2000 dali fyrir að skila barn- inu. Bréf þetta tók lögreglan í sína vörzlu og bar skriftina á hóf að starfa íyrir austur-þýzku kommúnistastjórnina. Síðan strauk hann þaðan aftur til Vest- ur-Þýzkalands vegna þess að hon- um „fannst verra að vera fyrir austan“, eins og hann komst að orði. — Dr. John hefur verið hafður í stofufangelsi síðan hann kom að austan og ekki er gei t ráð fyrir að han verði leiddur fyrir dómstólana fyrr en í októ- ber. ,,Skipuleggur" olíufélag SÍS ,,verðbœkkanir"? DLAÐ kommúnista er við slæma andlega heilsu í gær eins ^ og oft áður. Það heldur því fram undir risafyrirsögnum, ?.ð þar sem olíufélögin hafi farið fram á að mega hækka verð j á benzíni og hráolíu vcgna farmgjaldshækkana, þá sé auðsætt að Sjálfstæðisflokkurinn sé að „reyna að skipuleggja verð- liækkanir á sem flestum sviðum“ 6 lömunai veikitilfelli Eru Öll væg, enda voru sjúklingarnir bólusettir l—2var við veikinni Kaupmannaliöfn, 24. ág. Einkaskeyti til Mbl. frá Páli Jónssyni. I DAG varð vart við 6 löm- unarveikitilfelli hér í Kaup- mannahöfn. AUir sjúkling- arnir höfðu verið bólusettir við veikinni. Yfirmaður „Ser- umínstitutets“ fru Magnus, sagði í dag, þegar liún var spurð um þessi tilfelli, að engin ástæða væri til þess að menn yrðu hræddir vegna þess að öll tilfellin væru mjög væg, fimm þeirra væru án lömunar og einu fylgdi mjög lítil lömun. Frúin sagði ennfremur að' allir í Höfn í gæi sjúklingarnir hcfðu verið bólu- settir einu sinni til tvisvar, en það er ekki fyrr cn eftir þriðju bólusetningu sem ónæmið er orð- ið mjög álirifamikið. GÓÐ VÖRN Þriðja bólusetningin fer fram ári eftir aðra, en á milli fyrstu og annarrar líður aðeins mánuð- ur. — Þó að mest vörn sé eftir allar þrjár bólusetningarnar, á einnig að vera góð vörn eftir tvær. — Benda sjúkdóms- tilfellin til þess að svo reynist. Reynslan hefur sýnt að þrjár bólusetningar veita að með'altali 79% vörn gegn lömunarveiki. DÓTTURFÉLAG SÍS FLYTUR INN HELMING OLÍUNNAR í þessu sambandi mætti benda á það, að olíufélag Sam- bands íslenzkra samvinnufélaga, sem flytur inn helming allrar olíu til landsins, stendur að ósk olíufélaganna um að mega hækka verðlag á benzíni og hráolíu. Getur það verið að dótturfyrirtæki SÍS sé að „skipuleggja verðhækkanir“ til þess að valda hinni nýju ríkisstjórn erfiðleikum? Hvað segja Tíminn og Framsóknarflokkurinn um það? AÐGERÐIR í AÐSIGI Margt bendir til þess að hin æsingakcnndu skrif kommún- istablaðsins um verðlags- og dýrtíðarmál um þessar mundir séu undanfari einhverra nýrra og miður vinsælla ráðstaf- ana „vinstri stjórnarinnar“. Hingað til hefur stjórnin að vísu staðið gersamlega ráðþrota í þessum málum. Hún liefur að- eins skipað eina þekkingarlausa nefnd til þess að „rannsaka ástandið“. Nú fara „aðgerðirnar“ sennilega að koma í ljós. Og í þeim felst líldega engin „árás á verkalýðinn“?! Við bíðum og sjáum hvað setur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.