Morgunblaðið - 25.08.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.08.1956, Blaðsíða 2
2 MORCUISBLAÐIÐ Laugardagur 25. ágöst l95ð íslendingar urðu sjöttu Evrópumeistaramótinu \ bridge Sigruðu allar Norðurlanda' þjóðirnar EVRÓPUMEISTARAMÓTIÐ í bridge fór fram í Stokkhólmi dagana 26. júlí til 5. ágúst. íslenzk sveit tók þátt í mótinu Blaðið hefir átt stutt samtal við Hörð Þórðarson sparisjóðs- stjóra, en hann var fararstjóri ís- lenzku sveitarinnar á mótinu. — Lét hann hið bezta af förinni og kvað þá íélaga ánægða með árangurinn á mótinu. í efsta sæíinu voru Ítalía og Frakkland jöfn með 25 stig, þá Austurriki með 23 stig og Bretland með sama stigafjölda, síðan kom Sviss með 17 stig og þá ísland með 17 stig. Gat Hörður þess að líklega hefði þetta bridgemót verið liarðasta Evrópumeistaramótið, sem haldið hefir verið. 1950 varð islenzka sveitin nr. 3 á mótinu, en hana skipuðu sömu mennirnir sem nú. Næsta Ev- rópumeistaramót fer fram í Vín að ári. Tcrence Reese, London, sem er frægastur allra núlifandi bridgespilara, skrifaði í E.M.- Bulletinen (dagblað Evrópumeist aramótsins í Stokkhólmi): Fraklcar hefðu tapað fyrir okk- ur, ef okkar menn hefðu verið jafndjarfir í slemmusögnunum og þeir. Og í seinni háifleiknum vio íslendinga, sem byrjaði með að við höfum 22 á móti 15, munaði minnstu að við töpuðum honum Slúaradia, einn af ítölsku Evrópu meiálurunum nýju af sörnu ástæðu, en sem betur fór þá hékk það í jafntefli. irí&rð í d«s*f Hueidruð maniia í þeirri fyrstu IDAG efnir Ferðaskrifstofan til annarrar Viðeyjarferðar sinnar. Sú hin fyrsta var farin síðasta laugardag og tóku mörg hundruð manns þátt í henni og þótti bæði gaman og fróðleikur að. Þriðja Viðeyjarferðin verður á morgun. f spili nr. 36 átti Norður: Sp.: 9. Hj.: A, K, D, 10, 6, 3, 2. Tíg.: A, D, 10, 5. Lauf: K. Suður átti Sp. Á, 10, 8, 3, 2. Hj. 8, 5. Tíg. K, 3. Lauf G 10, 9, 5. í opna herberginu opnaði Joel Tarlo í norðri á 2 hjörtum og eftir 2 spaða hjá suðri sagði hann 3 tígla. Rockfelt (suður) sagði 3 grönd og Tarlo 4 hjörtu, sem varð lokasögnin á því borði. — Eg álít að suður hefði átt að láta meira til sín taka. í spili nr. 38 komu þessi spil í austri og vestri: Austur: Sp. 8, 2. Hj. K, 10, 7, 2. Tíg. Á, 2. Lauf K, D, 10, 8, 7. Vestur: Sp. Á, K, D. Hj Á, D, G, 9, 8. Tíg. D, 8, 7. Lauf G, 6. Franklín (austur) opnaði á einu laufi og Louis Tarlo (vest- ur) krafði með 2 hjörtum, Frank- lín sagði 3 hjörtu, Louis Tarlo 3 spaða og Franklin 4 hjörtu, sem varð lokasögnin. Mér finnst að Franklin hefði átt að segja 4 tígla við 3 spöðum. Sagnir Einars Þorfinnssonar og Gunnars Guðmundssonar í fyrra spilinu voru: Norður: 2 lauf, Suður 2 sp., Norður 3 hj., Suður 3 gr. Norð- ur 4 tíglar, Suður 4 gr., Norð- ur 6 hj. Sagnir Stefáns Stefánssonar og Lárusar Kadssonar í seinna spil- inu voru: Austur 1 lauf, Vestur 2 hj., Austur 3 hj., Vestur 4 tíglar, Austur 5 tíglar, Vestur 6 hjörtu. Báðar slemmusagnirnar unnu íslendingar. Stokkhólmsmótið stóð í 10 daga og urðu íslending- ar í sjötta sæti af sextán þjóðum og eístir af Norðurlöndum. Flesta dagana var spilað frá kl. 10 á morgnana, með matar hléum til kl. 1 að nóttu. Ambassador fslands í Stokk- hólmi, Magnús V. Magnússon, fylgdist af miklum áhuga með frammistöðu landanna og kom stundum tvisvar á dag til að fylgjast með, og var sveitinni ómetanlegur styrkur að honum. MEÐ LEIBSÖGUMANNI. Báðar hefjast ferðirnar frá Loftsbryggjunni kl. 5 e.h. en fólk er beðið að kaupa farmiða fyrr um daginn í Ferðaskrifstof- unni og framvísa þeim á bryggj- unni. Leiðsögumaður verður með í förinni. ¥ eiÖiþjáfnaðurinn ! UM NÁGRENNIÐ. í kvöld kl. 7,30 efnir Ferða- skrifstofan til kvöldíerðar um ná- grenni höfuðborgarinnar, svo ef einhverjir þekkja ekki bæinn sinn of vel gefst þar ágætt tæki- færi til að bæta úr því. Farið verður um Rauðhóla, Heiðmörk, Vatnséndahæð, Vífil- staðavatn og Hafnarfjörð. Á morgun verður farið í Borg- arfjörðinn, Kaldadalsveg, að Húsa ielli og um Hvítársíðu: ÞANNIG leit einn laxinn út, sem fyrir spregingunni varð í Brynjudalsá, cr hann hafði verið skorinn á Rann- sóknarstoiu Háskólans. — Greina má hvernig sund- maginn er sprunginn og blæðingar hafa átt sér stað, við áfallið er varð fiskin- um að bana. (Ljósm. Hulda E. Michelson). HAFNARFIRÐI. — íslandsmeist- aramótinu í Engidal, sem háð hefur verið þar þsssa viku, fer nú að ljúka. F.H. er eina félagið, sem ekki hefur tapað leik ennþá, og leikur það úrslitaieikinn á sunnudaginn kl. 5 við Í.R. Þurfa F.H.-ingar ekki að ná nema jafn- tefli til þess að vinna mótið. Þá keppa einnig K. R. og Ármann í kvennaflokki. I dag lcl. 4 keppa Þróttur og Ármann, Fram og K. R. í karla- lokki og Ármann og Þróttur í kvennaflokki. Má húast við mjög harðri og skemmtilegri keppni báða dagana, enda mikið í húfi. Bæði á laugardags- og sunnu- dagskvöld verður dansað í Engi- dal á upplýstum palli, þ.e.a.s. ef veöur leyfir, en þar er að sögn mjög rómantískt þegar dimma telcur. — G. E. Hltmar 09 Vilhjálm- ur lil Búkared UN GLIN G ASUNDMEIST AR A- MÓT Norðurlanda fer fram í Hilleröd í Danmörku dagana 25. og 26. þ. m. Af íslands hálfu er einn þátttakandi í keppninni, en það er Ágústa Þorsteinsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni og mun hún keppa í 100 metra skriðsundi. Fararstjóri verður Erlingur Pálsson formaður SSÍ, en hann situr einnig sundþing Norður- landa, sem fram fer í Kaup- mannahöfn hinn 24. þ. m. Verður þar meðal annars gengið endan- ■MWTB^iirrTiiKrwTMMMBWKrirwiiirii lega frá lceppnisreglum fyrir næstu norrænu sundkeppni, sem ákveðið er að fari fram sumarið 1957 og verður keppnin 200 m bringusund eins og í fyrri keppn- Úþurrkar HELSINGFORS, 24. ág'úst: — Nú horfir til vandræða í finnskum landbúnaði. Ástæðan er sú að í helztu landbúnaðarhéruðum landsins hafa verið stöðugir ó- þurrkar í allt sumar. Sums staðar hefir rignt upp á hvern einasta dag og víða hefir regnið mælzt yfir 120 mm í þessum mánuðí. — NTB. íslenzka bridgesveitin á Evrópumeistaramótinu í Stokkhólmi. Frá vinstri: Kristinn Bergþórsson, Lárus Karlsson, Gunnar Guðmunds- son, Hörður Þórðarson, Stefán Stefánsson og Einar Þorfinnsson. $©xfugur: Einar Steindórsson oddviti i S.L. MÁNUDAG hinn 20. þ.m. átti Einar Steindórsson, fram- kvæmdastjóri og oddviti í Hnífs- dal sextugsafmæli. Hann er fædd- ur að Leiru í Grunnavíkurhreppi og voru foreldrar hans hjónin Sigurborg Márusdóttir og Stein- Hnifsdal Hann má í engu vamm sitt vitai og vinnur öll sín störf af stakri reglusemi og dugnaði. Hagsmuna hyggðarlags síns gætir hann af fyllstu árvekni. Vill hann og hvers rnanns vandkvæði leysa er til hans leitar. Fyrir störf sín og mannkosti nýtur Einar Steindórsson al- mennra vinsælda. Allir, sem kynnast honum bera til hans mikið traust. Engum getur dulist að hann leggur sig ávallt allan fram um að vinna fjölþætt störf sín vel og samvizkusamlega. Hef- ur hann orðið byggðarlagi sínu og íbúum þess að miklu liði með árvekni sinni og dugnaði í mál- um þess. Kona Einars Steindórssonar er Ólöf Magnúsdóttir frá Hóli í Bolungarvík, ógæt kona og ber heimili þeirra svip myndarskap- ar hennar og snyrtimennsku. Eiga þau tvö fósturbörn, 15 ára stúlku og 12 ára dreng. Eru þau hjón einkar samhent, gestrisin og hjálpfús. Það er ósk mín að Hnífsdalur og Eyrarhreppur allur megi sem lengst njóta farsællar forystu dór Gíslason. En átta ára gamall fluttist Einar vestur í Hnífsdal. Tók Guðmundur Sveinsson út- gerðarmaður og kaupmaður hann í fóstur. Hlaut Einar þar mð bezta uppeldi á hinu myndarlega heimili Guðmundar og konu hans. Einar Steindórsson hlaut góða menntun í æsku sinni. Hann var tvo vetur á héraðskólanum á Núpi og árið 1918 íór hann á Verzlunarskólann. Þaðan lauk hann fullnaðarprófi árið 1920. Settist hann þá að í Hnífsdal og hefur átt þar heima síðan. Stund- aði hann fyrst verzlunar- og skrif stofustörf hjá Guðmundi Sveins- syni. En árið 1930 keypli hann eignir hans og hóf sjálfstæða verzlun, útgerð og fiskverkun. Jafnframt hefur Einar stundað búskap. Stundaði hanrt þsnnan atvinnurekstur um árabil. Á’-ið 1946 gerðist hann framkvæmda- stjóri Hraðfrystihúss Hnífsdæl- inga, sem er aðal atvinnutækið í byggðai'laginu. Einar Steindórsson hefur gegnt fjölmörgum opinberum trúnaðar- störfum fyrir hyggðarlag sitt. Hann varð kornungur oddviti hreppsins. Var það árið 1922, sem hann var fyrst kosinn til þess starfa. Gegndi hann því þá í þrjú ár. í hreppsnefnd hefur hann átt sæti í samtals 23 ár. Oddviti hef- ur hann verið öðru sinni frá ár- inu 1948 og til þessa dags. í sýslunefnd Norður-ísafjarðar- sýslu hefur hann verið síðan árið 1948 og í stjórn Rafveitu ísafjarð- ar og Eyrarhrepps átti hann einn- ig sæti í mörg ár sem íulltrúi hrepps síns. Póstafgreiðslumaður hefur hann verið síðan árið 1927. Einar Steindórsson er vel greindur maður og vandvirkur og samvizkusamur svo að af ber. Einars Steindórssonar. Mannkost- ir hans og dugnaður verður æv- inlega trygging fyrir góðum ár- angri af störfum hans. Vinir þessa mæta manns og góða drengs árna honum svo allra heilla sextugum um leið og þeir þakka honum tryggð og vináttu á liðnum tíma. — S. Bj. Sveinn Bjönissoii sýnir á Akureyri AICUREYRI, 24. ágúst. — Sveinn Björnsson listmálari opnar mál- verkasýningu á morgun klukkan íjögur í húsi Kristjáns Ká'istjáns- sonar við Geislagötu. Verður sýn- ingin opin alla næstu viku frá klukkan 14 til 23, dag hvern. — Á sýningunni verða um 40 olíu- málverk og nokkrar vatnslita- og krítarmyndir. Engin málverkasýning hefur verið opin hér síðan Ásgrímssýn- ingin í fyrravetur. — job. Siy sið á Miklu- brautiniii RANNSÓKNARLÖGREGLAN biður bílstjórann á dökkleitu fólksbifreiðinni, sem vörubifreiða stjórinn bað að tilkynna slysið á Miklubrautinni í fyrrakvöld, að tala við sig. Vera má að hann hafi séð hvernig slysið bar að höndum og geti gefið upplýsing- ar þar um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.