Morgunblaðið - 25.08.1956, Blaðsíða 9
Laugardagur 25. ágúst 1956
MORGVIVBLAÐIÐ
9
Halla Linker segir
ferðasögu
úr svöiiusfu Afríku
ÉG SKFRIFA þetta á siglingu
niður ána Kongo. Við erum nú
mitt á milli Stanleyville og Leo-
poldville á leið, sem er 1750 km.
Ferðin tekur 5 daga á hinum
fraegu Kongo fljótabálum. Skip
okkar heitir Baron Liebrecht? og
tekur 30 farþega í rúmgóðar og
þægilegar káetur. Skipið hefur
þverskorið stefni og ýtir á undan
sér tveimur flatbotnuðum flutn-
ingsprómmum. því að skipið sjálft
er svo grunnt, að það er ekki
hægt að hlaða það með fragt. í
raun og veru er kjölur þess að-
eins hálfan annan metra undir
vatni.
TVF.IR SKIPSTJÓRAR.
Skipið hefur 3 dekk og gengur
fyrir díselvélurp, sem eru á
neðsta dekkinu auk farþegariims
inníæddra farþega. — Á öðru
dekki eru káetur hvítu farþeg-
anna og á þriðja dekki eru borð-
og reykingasalirnir og íbúðir
tveggja skipstjóranna og fjöl-
skvldna þeirra. Fyrir ofan þriðja
dekk er brúin.
Ég minnist á skipstjórana tvo,
því að mér finnst það svo óvenju-
legtl Ég hef aldrei heyrt um slikt
fyrirkomúlag áður. í staðinn fyrir
að hafa skipstjóra, fyrsta, annan
og þriðja stýrimann, hafa þeir
tvo skipstjóra, sem eru einu hvítu
góðan tíma til að skrifa um alla
hina skemmtilégu atburði. síðan
við fórum frá Elisabethville fyr-
ir nærri mánuði.
í ÁTTHÖGUM WATUSSI-
RISANNA.
Við flugum í norður írá Eiisa-
bethville og yfir Albert-
vatnið, sem er annað dýpsta vatn
ið í heiminum og eins stórt og
Belgia sjálf, og lolcs lenlum við
í Usumbura, sem er stjórnarset-
ur Ruanda-Urundi.
Ruanda-Urundi var nýlerda
Þýzkalands, þangað til Þjóða-
bandalagið gaf Belgiu það í hend-
ur til stjórnar, eftir fyrri heims-
styrjöld. Belgia stjórnar enn
Ruanda-Urundi með samþykki
Sameinuðu þjóðanna og er það
ekki nýlenda þeirra eins og
Kongo. Usumbura liggur við
norðurbakka Albertsvatnsins og
er falleg strönd þar, sem virðist
góð til þess að baða sig á, en það
er bannað að synda í vatninu,
því að það er fullt af krókódilum
og litlum sniglum, sem skríða inn
| í líkamann í gegnum hörundið og
orsaka alvarlegan sjúkdóm.
Ruanda-Urundi er í raun og
veru tvö lönd, Ruanda í norður-
hlutanum og Urundi í suðurhlut-
anum. Hefur hvort um sig sinn
eigin kóng, sem kallaður er
Ótrúleg sjón í Afríku. Konur með munn eins og andarnef. Fr>i Halia Linker stendur hjá þeim og
fræðist um það að konurnar voru áfskrbmdar með þessum hætti til þess að arabískir þrælasalar
sæktust ekki cftir þcim.
Watussi-kynflokkurinn er myndarlegastur Afríku-búa. Er talið
að þeir séu afkomendur Forn-Egypta.
mennirnir af áhöfninni fyrir ut-
an vélstjórann. Hvor um sig hef-
ur átta tíma vakt og hvor um sig
hefur algjöra ábyrgð á skipinu
á sinni vakt, en eldri skipstjór-
inn, sem er kallaður fyrsti skip-
stjóri, er kallaður í brúna, ef
skipið er í þoku eða hættu og
tekur þá ábyrgð á skipinu, þó að
það sé ekki hans vakt.
Allan daginn siglum við í skörp
um beygjum frá einum bakka ár-
innar til annars, til þess að fylgja
liinni mjóu, skipgengu leið og
forðast sandrifin. — Framan á
fremsta prammanum sitja menn
á hvorri hlið með langar stangir
og þegar skipið nálgast grunna
staði í ánni, stinga þeir niður
stöngum sínum og kalla dýptina
til skipstj'órans í gegnum hátal-
ara. Á bökkum árinnar til beggja
hliða er þykkur og órofinn frum-
skógurinn, en öðru hverju sigl-
um við framhjá litlum þorpum
og stundum bæjum með ein-
kennilegum nöfnum, svo sem
Bomba, Lisala og Coqilatville og
í sumum stönzum við i nokkra
klukkutíma, Þessi ferð gefur mér
Mwami. Þessi lönd eru átthagar
eins markverðasta kynflokks
Afríku, Watussi-kynflokksins,
sem telur 10% af 4 milljónum
íbúa Ruanda-Urundi.
Þessi kynflokkur ber af í
Afríku, fyrst og fremst af því
hve háir þeir eru. Að meðaltali
eru karlmennirnir um 185 sm og
margir eru yfir tvo metra. ICarlar
og konur eru fríð, jafnvel á mæli-
kvarða hvíta mannsins. Þau hafa
langt andlit og höfuð, arnarnef
og tiltölulega þunnar varir og
þau bera af öllum Bantunegrum
og yfirleitt öllum negrum, and-
lega.
AFKOMENDIJR
FORN-EGYPTA?
Watussi-kynflokkurinn er tal-
inn hafa komið frá Egyptalandi
og Abessyníu og er talið að þeir
séu skyldir Forn-Egyptum á ein-
hvern hátt. Bæði karlar og kon-
ur greiða hár sitt þannig að höf-
uðið sýnist lengra, eins og gaml-
ar myndir sýna Forn-Egypta. En
það sem er einkennilegast er að
þessi kynflokkur flutti með sér
nautgripi, sem hafa löng og boga-
myndum x gröfum Forn-Egypta.
annars staðar í Afríku, nema á
myndum í gröfum Forn-Egypta.
Á fornum tímum voru þessir
nautgripir dýrkaðir sem guðir í
Egyptalandi. Þessa nautgripi
tclja Watussimennirnir heilaga,
en meira eru þeir mark um auð
og völd þess sem á þá.
Þegar Watussi gefur Bantu-
negra eina kú.eða naut, rís Bantu
inn í áliti, en um leið er hann
skuldbundinn Watussimanninum
og verður nokkurs konar leigu-
liði hans oé» verður að vinna
fjrrir Watussimanninn, þegar hon
um þóknast svo. Belgíska stjórn-
in berst mjög á móti þessu kerfi,
en með litlum árangri.
Við ökum frá Usumbura upp
krókóttan fjallaveg, sem er opinn
á vissum tímum fyrir einstefnu-
akstur hvoi’a leið og eftir 6 tima
akstur komum við til Kitega, sem
er höfuðborg Urundi.
KYNNT FYRIR MWAMI KÓNGI.
Það er ekkert hótel í Kitega
en okkur var komið fyrir í
klúbb, sem hefur 4 gestaherbergi.
Þegar við sátum að kvöldverði,
kynnti belgiski stjórnarmeðlim-
urinn, sem ferðaðist með okkur
sem túlkur í Urundi, okkur fyr-
ir miðaldra negra í evrópskum
klæðnaði og okkur til mikillar
undrunar var hann Mwami
kóngur Urundi. Hann kann
miklu betur við sig í evrópskum
fötum og í hópi Evrópumanna og
eftir því sem sagt er evrópskar
konur líka og hann fer til Evrópu
á hverju ári.
Það hafði verið samið við hann
fyrirfram, að hann léti hina
frægu stríðsdansara sína dansa
fyrir okkur tveimur döguin
seinna. í staðinn fyrir að bíða
aðgei'ðarlaús í Kitega, fórum við
100 km suður á bóginn að upp-
tökum Nílar, sem eru merkt með
litlum pýramída úr steinsteypu.
Við rætur hótelsins, sem þessi 3
metra hái pýramídi stendur á,
er lítil uppspretta og er hún talin
vera upptök Nílar.
Við vorum með kaffi með
okkur og hellti maðurinn minn
einum bolla í uppspiettuna og
sagði við okkur, að ef við heyrð-
um umkvartanir frá Kairó, að
Níl væri gruggugri en venjulega,
vissum við, hverjum það væri
að kenna.
DANSMENN OG
IIÁSTÖKKVARAR.
Þegar við komurn aftur til Kit-
ega, sáum við það, sem cg álít
eina mest heillandi sjón ferða-
lags okkar. Dansinn, sem við sá-
um er meira ballett en annað,
þegar 40 dansmennirnir, sem eru
klæddir lilébarðaskinnum, með
bjöllur um öklana og höfuðfat úr
apahári, sveigja sig og beygja
á glæsilegan hátt. Lesendurnir
muna ef til vill eftir líkum dansi
í kvikmyndinni „Námur Saló-
mons konungs".
Við héldum áfram noiður á eldgosum sínum hafa stráð ösku
bóginn til Nyanza, sem er höfuð- ! og hrauni í vatnið og með því
borg Ruanda og þar tók á móti
okkur Mwami Ruanda, sem ætl-
aði að sýna okkur dansmenn sína,
sem dansa líkt og mennirnir í
Urundi. Ekki einungis sáum við
hina stórfenglegu dansara hér,
heldur sáum við hástökkvara
ættflokksins, sem geta stokkið
2,25 m. Þar sem þetta er miklu
hærra en Ólvmpíumetið, verður
að útskýra, að þeir stökkva upp
af 40 cm háum steini og þess
vegna er ekki hægt að viður-
kenna stökkin sem met.
Frá Nyanza ókum við aftur
inn í Kongo og komum til Buk-
avv, sem er á suðui’bakka Kivu-
vatnsins. Þessi borg er algjörlega
evrópsk í útliti og er varla hægt
að ímynda sér, að hún sé í miðri
Aíríku. Hún er einna líkust
borgunum við Miðjarðarhaf, séð
frá vatninu.
í stað þess að aka 250 km í
kringum vatnið, kusum við að
fara með vélbátnum, sem fer
tvisvar í viku yfir vatnið og
kallaður er „vedette“. Hann hef-
ur sæti fyrir 30 fax’þega og tekur
fimm tíma að fara yfir unx. Okk-
ur þótti ferðin skemmtileg og
tilbreytingin góð frá rykugum og
lxolóttum vegunum.
Þegar á áfangastaðinn var
komið, vorum við í tvíburaborg-
unum Goma og Kisenyi. sem
liggja á norðurbakka Kivuvatns-
ins og við inngang eldfjallavatns-
ins Kongo. Goma er i Kongo en
Kisenyi, senx er aðeins 3 km i
burtu, er í Ruanda-Urundi.
I Kisenyi er góð baðströnd og
fór ég þangað með David að
synda á hverjum degi. Vatnið er
mjög hreint og í því eru hvorki
krókódílar né sniglarnix-, sem ég
minntist á áður, sem eru í öllum
öðrum vötnum Kongó.
Ástæðan fyrir þvi að vatnið er
svona hreint, er starfsemi eld-
fjallanna þarna í kring, sem með
Dvergkynflokkarnir í Kongo cru
litlir og ósjálegir. — Hér sést
Halla með fullorðnum dverghjón-
um.
bætt steinefnum í það, senx hafa
gert út af við alla krókódíla og
önnur óæskileg kvikindi.
ELDFJÖLI. OG HVERIR.
Gnæfandi yfir Goma, eru tvö
lifandi eldfjöll. Nyiragongo, sem
er nær bænum og rýkur stöðugt
úr. Það leggur rauðan bjarma
upp úr gígnum á kvöldin, sem
sést vel frá Gonxa. En Nyamula-
gira er fjall, senx hefur gosið
nærri stöðugt frá 1912 til 1952.
Það sést enginn lifandi bjarnxi
eða reykur úr því, en á svo sem
tíu ára fresti opnast á því ein-
lxvers staðar nýr gígur eða
spruixga, sem hraunið vellur út
úr og rennur út að vatninu um
15 knx frá Goma.
Við ókum út að hrauninu
og sáum öll hraunin, sem hafa
runnið síðan 1912, hvert um sig
merlct með ártalinu, sem það
rann. Þau minntu mig á hraunin á
Islandi. En þessi hraun verða
þakin gróðri mjög fljótt og jafn-
vel i hrauninu, sem rann fyrir
fjórum árum, vaxa burknar IV2
nxetri á hæð. Við héldum áfram
ixorður og fórum framhjá fleiri
eldfjöllunx og mjög fallegu lands-
lagi á leið til Albertþjóðgarðsins,
sem er 350 km frá Goma.
Rétt áður en við komum til
Ruindi Canxp senx við ætluðum
að dveljast í 3 eða 4 daga, sáunt
við 7 litla hveri. Þeir eru hvergi
nærri sambærilegir við hverina á
Islandi, en eru samt óvenjuleg
sjón í Kongo. Einn hverinn gaus
stöðugt lítilli bunu upp í loftið
um lVá m á liæð.
I FRIÐLANDI VILLIDÝRA.
Albertþjóðgarðurimx er friðun-
arsvæði villidýra og rekur stjórn
þjóðgarðarins Ruindi Camp.
Ferðamanninum er gefinn kost-
ur á að dvelja í litlu húsi út af
fyrir sig í evrópískum stíl eða
kofa í stíl innfæddra manna með
stráþaki. Okkur fannst strákof-
arnir mjög rómantískir, en á-
kváðum að vera í húsi í evróp-
iskum stíl, þegar við sáum, að 4
við þurftum að sofa undir mý-
flugnaneti í strákofanum. Mý-
flugnanetin voru ekki til að
halda mýflugunum í burtu, því að
það eru engar mýflugur þarna á
þessum tíma árs, en þau voru
yfir rúmunum svo að sofandi
fólkið fengi ekki sprek og strá
framan í sig, þegar eðlurnar eru
að þruska í stráinu, sem þakið er
úr.
Við vorum í 3 daga á þessum
stað og á hverjum degi fórum
við tvisvar á dag, kl. 6 á morgn-
ana og 3 um eftxrnxiðdaginn, út
með innfæddum leiðsögunxanni, í
leit að villdýrum. Á þessum ferð-
um sáum við a.m.k. 30 fíla og
suma mjög nálægt okkur, buffalo,
margar tegundir af antilópum,
hyenur, villisvín með ferlegum
vígtönnunx, margar tegundir apa
Frh. á bls. 10
Meðal Watussi-rísarma, sem
eiga heinismet í hástökki og
. meðal frumstæðra dverga. —
Á eldfjallasvæði og Ijónaslóðum