Morgunblaðið - 25.08.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.08.1956, Blaðsíða 15
Laugardagur 25. ágúst 1956 MORGUNBLAÐIÐ 15 Danskir menningar- STJÓRN hinnar dönsku deildar Sáttmálasjóðs heíur á íundi þriðjudaginn 19. júní 1956 út- hlutað eftirfarandi styrkjum til greiðslu í júní 1956: TIL EFLINGAR IIINU AND- LEGA MENNINGARSAM- BANDI MILLI LANDANNA Jón Guðbrandsson til náms við landbúnaðarháskólann d. kr. 400,00 Einar Thorsteinsson til náms við landbúnaðarháskólann d. kr. 400,00 Steinn Th. Steinsson til náms við landbúnaðarháskólann d. kr. 400,00 Jóhannes Þórir Eiríksson til náms við landbúnaðarháskóiann d. kr. 400,00 Bragi Ásgeirsson til náms við listháskólann d. kr. 1000,00 Björn Ólafur Pálsson til náms við lcennaraháskólann d. kr. 600,00 Jónas Eysteinsson til náms við kennaraháskólann d. kr. 400,00 Steingrímur Bernhardsson til náms við kennaraháskólann d. kr. 400,00 Hákon Magnússon til náms við kenr.araháskólann d. kr. 400,00 Jón Sveinsson til náms við iðnskóla d. kr. 400,00 Bernharður Hannesson til náms við iðnskóla d. kr. 400,00 Helgi Ingiber Gunnarsson til Eioar Ásimiiids$on kl. AUs konar lögfræðistörf. Fasteignasala. Hafnarstræti 5. Sími 5407. K F U M Samkoma annað kvöld kl. 8,30. Séra Friðrik Friðriksson talar. — AUir velkomnir.. Iljálpræ'ðislierirjn: Sunnudag kl. 11: Helgunarsam- koma. ICl. 16: Útisamkoma. Kl. 20,30: Iljálpræðisamkoma. — KI. 22,15: Útisamkoma. Velkomin. Fílndelfía Torgsamkoma kl. 2,30. Brotn- ing brauðsins kl. 4. Almenn sam- koma kl. 8,30. Ilæðumenn: Harald ur Guðjónsson og Ásmundur Ei- ríksson. AUir velkomnir. náms við iðnskóla’ d. kr. 400,00 Sveinn Thorvaldsson til náms við iðnskóla d. kr. 400,00 Ásgeir Höskuldsson til náms við iðnskóla d. kr. 400,00 Gunnar Ingibergsson til náms við iðnskóla d. kr. 400,00 Guðmundur Jónasson til náms við iönskóla d. kr. 400,00 Páll Guðmundsson til náms við iðnskóla d. kr. 400,00 Sigurbjartur Jóhannesson til náms við iðnskóla d. kr. 400,00 Sigríður Þórarinsson til náms við iðnskóla d. kr. 400,00 Arinbjörn Kristjánsson til náms við iðnskóla d. kr. 400,00 Gísli Guðlaugsson til náms við iðnskóla d. kr. 400,00 Gunnar Erlendsson til náms við iðnskóla d. kr. 400,00 Sigríður Bjarnadóttir til náms í handavinnu d. kr. 300,00 Sigurgeir Thorvaldsson til náms við tónlistarskóla I d. kr. 500,00 Unnur Figved til náms við skjalaþýðingar d. kr. 300,00 Aðalbjörg Guðmundsdóttir til náms við efnarannsóknir d. kr. 300,00 Guðrún Sigr. Óladóttir til náms í ,,kattun-prenti“ d. kr. 500,00 Þorsteinn Viggósson matsveinsn. d. kr. 300,00 William M0ller. 'Styrkur til' að kynna sér dönsk skólamál d. kr. 500,00 Skúli Þorsteinsson. Styrkur til að kynna sér dönsk skólamál d. kr. 500,00 Chr. Matras. Ferðastyrkur til íslands d. kr. 1000,00 Annelise Parsbo. Ferðastyrkur til íslands d. kr. 2000,00 Hörður Bergmann. Ferðastyrkur til Danmerkur d. kr. 1200,00 Ingólfur Þorkelsson. Ferðastyrk- ur til Danmerkur d. kr. 1200,00 Samtals d. kr. 18200,00. Róðrafélag Reykjavíkur sendir ræðara til Lubeck T MORGUN lagði drengjasveit Róðrarélags Reykjavíkur af stað 1 til Þýzkalands, til þess að keppa þar á róðrarmóti, sem elzta og fjöimennasta róðrarfélag Þjóðverja, Riider-Gesellschaft, stendur fyrir dagana 2.—6. september naestkomandi í Liibeck. Er þetta í fyrsta sinn sem Róðrarfélag Reykjavíkur sendir lið til þess að keppa erlendis, og er þetta í annað sinn sem íslenzk róðrarsveit íer utan til keppni, en Ármenningar keþptu 1937 á Norðurlanda- meistaramóti í Noregi. Dansmærin Maureen Jemmet, sem nýlega er komin liingað til landsins og kemur fram á skemmtunum í Breiðfirðingabúð. — Maureen hefir vakið mikla athygli, og hefur jafnan verið mikil aðsóicn að skemmtunum í Brciðfirðingabúð siðan hún kom þar fyrst fram fyrir tæpri viku. ÁRNAÐ FARARHEILLA í gærdag voru ræðararnir kvaddir, af íorystumönnum Róðr- arfélagsins, með kafxidrykkju í Naustinu, og þeim árnað farar- heilla. Vóru þar viðstaddir auk fleiri, gesta, fréttamenn. Rseðar* arnir eru þessir: Hrafnkell Kára- son, Jökull Sigurðsson, Leó Þór- hallsson, Garðar Steinarsson og Gunnar Ólafsson stýrimaður. — í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar frá kl. 8. Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar og Leiksystur skcmmía. Félsagslið Skiðudeild K.R. Sjálfboðaliðsvinnan er komin á nýtt stig. Erfiðisvinnunr.i er að mcstu lokið. Nú fá allir starf við sitt hæfi, ungir sem gamlir -— hraustmenni sem liðleskjur, allir geta gert gagn. Jafnvel stúlkurn ar fá akkorðstaxta. Fjölmennið. Fai'ið frá Varðarhúsinu kl. 2. -- Sljórnin. Í.R.-ingar! Skiðaskálabyggingin í Hamra- gili er nú aftur komin í fulian gang eftir sumaileyfin. Nokkrir menn hafa unnið við bygginguna í s. I. viku til að undirbúa sjálf- boðavinnuna nú um helgina og er því skorað á alla l.R.-inga, sem geta, að mæta við Varðarhúsið kl. 2 eftir hádegi á laugardag og verður fólkinu ekið þaðan að Iíol- viðarhól. Mat og kaffi hafa ráðs- konurnar handa s.iálfbcðaliðum. SkíSadeild Í.R. Árniann — SkfSadeild! Sjálfboðavinna í Jósefsdal um belgina. Nú verða allir að mæta. Margt þarf að gera. Hafið með skóflur. Farið frá Lindargötu 7 lcl. 3 á laugardag. — Stjórnin. Almenn skemmtun að Hlégarði í kvöld kl. 9. Hljóm- sveit Svavars Gests leikur. Söngvari Ragnar Bjarnason. Ennfremur skemmtir dansmærin HÆaureen Jesnmet Húsinu lokað kl. 11,30. Ferðir frá B. S. I.. Olvun bönnuð Afturelding. Auk þess verða með í förinni: Magnús Einarsson, sem er farar- stjóri, Kolbeinn Gíslason gjald- keri félagsins og varamennirnir Marteinn Guðlaugsson og Berg- hreinn Þorsteinsson. Formaður félagsins, Franz Símsen, afhenti fararstjóranum við þetta tæki- færi fána og var merki félagsins teiknað á fánann og, grafið á stöngina, sem Róðrarfélag Rvk. sendir Rúder-Gesellschaft að gjöf. ÞRJÁR KEPPNIR Sveitin mun taka þátt í þrem- ur keppnum í Lúbeck. Keppnin fer fram á skurði í miðri borg- inni, sem tengir Lúbeck við Elbe. Þjálfari liðsins er Lúðvík Símsen. Formaður gat þess, að hann vænti góðs af liðinu, þar sem það hefði æft af mikilli samvizkusemi og dugnaði undanfarið. Kvað hann bátana sem keppnin fer fram í vera heppilegri en þá sem sveitin er vön við hér heima og haía verið settir í þá sams konar ræði og sveitin er vön við hér. KOSTA SIG SJÁLFIR. Þá gat formaður þess, að pilt- arnir kostuðu sig sjálfir í för- inni, og mundi félaginu ekki hafa reynzt kleift að standa straum af útgjöldum í sambandi við hana. Einnig gat hann þess, að ÍSÍ hefði styrkt ferðina með 2000 kr, og þakkaöi hann styrkinn. Þá tók til máls Gísli Ólafsson, fulltrúi ÍSÍ. Óskaði hann sveit- inni góðrar ferðar og mælti til hennar hvatningarorð. Flutti hann þeim að lokum kveðju ÍSÍ. BRÝTUR BLAÐ í SÖGU RÓÐRARLISTARINNAR Þessi utanför Róðrarfélagsins brýtur að vissu leyti blað í sögu róðrarlistarinnar hér á landi. Má segja að með henni sé þriðja áfanganum náð á skömmum tima. Hinn fyrsti var er íélagið var stofnað, 1950, annar var í fyrra, er fyrsta landsmót drengja í róðri var haldið hér, og er þetta hinn þriðja og stærsti. TannSækningasfofa mín verður lokuð til mánaðamóta. Eftir það gegnir Alice Markússon tannlækningastörfum þar til 20. september. STEFÁN PÁLSSON, tannlæknir. Þakka hjartanlega vinum og kunningjum, sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu 19. ágúst s.l. með blómum, gjöf- um og skeytum. — Guð blessi ykkur öll í nútíð og framtíð. Vigfiis Vigfússon, Dvalarheimili aldraðra sjómanna. SELFOSSBIO SELFOSSBIÓ DANSLEIKUR Laugardagskvöld kl. 9 Hljónxsveit Óskars Guðmundssonar leikur. Söngvari Árni Sveinsson. SELFOSSBÍÓ. Mínar innilegustu þakkir til barna minna, vina og vandamanna, sem glöddu mig á sjötugasta afmælisdegi mínum 7. ágúst s.l. með nærveru sinni, höfðinglegum gjöfum, skeytum, blómum og margskonar góðvild, og gerðu mér daginn ógleymanlegan. — Guð blessi líf ykkar og starf. Árni Magnússon, . Landakoti, Sandgerði. Hjartans þakkir flytjum við liinum fjölmörgu Akur- nesingum og öðrum, fyrir samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar, móður, fósturmóður, tengdamóður og ömmu okkar SESSELJU SVEINSDÓTTUR Sunnubraut 20, Akranesi. Sveinbjörn Oddsson SigurSur Guðmundsson Guðríður Guðmundsdóttir Guðmundur SveinbjörRsson Arnór Sveisxbjörnsson Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir Laufey Eyþórsdóttir Allan H. Sveinbjörnsson Guðlaug Ólafsdóttir Gunnar Guðmundsson Halldóra Árnadóttir Guðrún Sigurðardóttir Hákon Bencdiktsson Engilbert Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.