Morgunblaðið - 25.08.1956, Blaðsíða 16
Yeðrið
NorSauslan gola, víðast úrkoniu-
laust en skýjaö.
Halla og negrarnir
Sjá blaösiðu 9.
193. tbl. — Laugardagur 25. ágúst 1956.
260 íslendingum sagt
upp á KeflavíkurfiugveHi
A NÆSTUNNI stendur til aS
fækka allmjdg mannafla við
varnarframkvæmdir á Kefla-
víkurflugvelli. — Verktakafé-
lagið Hedrick Grove mun um
næstu mánaðamót segja upp
um 230 íslendingum og 115
Bandaríkjamönnum. í nóv-
Bandaríkjamönnum. í nóv-
ember næstkomandi verður
ríkjamönnum og 30 Islcnding-
um. Þá verða eftir hjá félag-
inu 80 Bandaríkjamenn og 60
Islendingar, sem eingöngu sjá
um viðhald og cftirlit varnar-
mannvirkja.
Upplýsingar þcssar eru frá
varnarliðinu.
15 ára drengur drnkknar í Ur,tnÍI"kSMr
sundlauginni í Siglufirði
Lífgunartilraunir í 5 klsf. báru ekki árangur
Siglufirði, 24. ágúst: —
SÍÐASTLIÐINN þriðjudag, gerðist það sorlega slys í Siglufirði,
að 15 ára drengur, Kristinn Vilbergsson, drukknaði í sundlaug-
inni þar. Var hann að kafa og er álitið að hjartað hafi bilað.
VEL SYNDUR
Þetta var seinnihluta dags, og
var Kristinn heitinn ásamt fleiri
jafnöldrum sinum í lauginni. Var
hann ágætlega syndur. — Hafði
hann orð á því, að hann ætlaði að
kafa þrisvar yfir laugina en hún
er 15 metra löng.
Óhagstæður
vöruskiptajöfu-
uður í júlí
VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN í
júlímánuði varð óhagstæður um
82/711 kr., en á sama tíma í fyrra
um 60 þús. kr.
Alls var vöruskiptajöfnuður-
inn frá áramótum til júlíloka ó-
hagstæður um 218.851 kr.
Á fyrra helmingi þessa árs
voru flutt inn í landið skip fyrir
33.000 kr. f júlí var innflutning-
urinn alls kr. 145.082 en útflutn-
ingurinn kr. 62.371.
Thor Thors á förum
til Washington
THOR THORS, ambassador ís-
lands í Washington, sem dvalið
hefur hér heima undanfarnar
vikur, ásamt fjölskyldu sinni,
mun fljúga vestur um haf í
kvöld. Hafa þau hjónin beðið
Morgunblaðið að flytja vinum
sínum kærar kveðjur og þakkir
fyrir gestrisni og alúð.
Vatnið í lauginni var dökkt og
sást ekki til Kristins, eftir að
hann stakk sér í kafið. Er dreng-
ina fór að lengja eftir að hann
kæmi upp aftur, var farið að at-
huga um hann og fann einn pilt-
anna sem í lauginni var, Kristinn
meðvitundarlausan í dýpri enda
laugarinnar.
LÍFGUNARTILRAUNIR BÁRU
EKKI ÁRANGUR.
Sundkennari sem þarna var
viðstaddur, hóf þegar lífgunartil-
raunir á drengnum, á staðnum,
en síðan var þann fluttur á sjúkra
húsið, sem er skammt frá laug-
inni. Þar var lífgunartilraununum
haldið áfram í fimm klukkustund
ir en árangurslaust. *
Kristinn var sonur hjónanna
Vilbergs Þorlákssonar húsgagna-
bólstrara og konu hans Rósu Jóns
dóttur, á Hávegi 15 á Sigiufirði.
— Stefán.
I FYRRINOTT handtók lögregl-
an drukkinn þjóf, þar sem hann
var að bi'jótast inn í verzlunina
Orku hér í bæ. Var þetta um kl
3 um nóttina. Hann var fluttur
í varðhald og yfirheyrður i gær.
Kom þá upp úr dúrnum, að
hér var um sama manninn að
ræða og þann, sem framið hefur
allmörg önnur innbrot hér í bæn-
um að undanförnu. Hann brauzt
inn í verzlunina Kistufell fyru
nokkrum dögum, trésmiðjuna
Víði við Laugaveg, Nýju Efna-1
laugina, efnalaugina Lindina og
Verzl. ísleifs Jónssonar.
í Orku braut þjófur þessi stóra
glerrúöu og hafði tekið nokkuð
af skiptimynt ófrjálsri hendi er
lögreglan bar þar að.
□—------—-------□
FYRIR hádegi í gær féll kona í
Ein af flugvéium Loitleíða á áningarsiaö.
Lojtíeihir stojna aðal-
LLmboð í París
Forsetahjóniii
í opinbera lieim-
sókn í Rangár-
vallasýslu
FORSETI íslands og kona hans j
fara í opinbcra heimsókn austur
í Rangárvallasýslu um helgina.!
Verða þau í austursýslunni áj
laugardag, í vestursýslunni á !
sunnudag og koma heim á sunnu
dagskvöld.
HINN 15. ágúst s.l. tilkynntu Loítleiðir, að félagið hefði opnaS
nýja skrifstofu í París. Skrifstoi'a þessi er þó ekki einkaskrif-
stofa, svo sem í mörgum öðrum löndum, heldur aðalumboð, og
stiga í húsinu við Laugaveg nr. j cnnast fyrirtækið Nordisk Transport daglega afgreiðslu. Áður
118 hér í bæ. Sjúkrabifreið var i höfðu Loftleiðir enga afgreiðslu í Frakklandi.
kölluð á vettvang og konunni!
komið undir læknishendur. Mun
hún hafa viðbeinsbrotnað.
□------------■----------□
MARGAR SKRIFSTOFUR
Loftleiðir hafa nú skrifstofur
í allmörgum löndum, ýmist einka
Velkiist
bilaða vél
um með
í 66 klst.
IGÆRKVELDI kl. 8 kom Akranesbáturinn sem auglýst var eftir í
hádegisútvarpinu til Akraness, eftir að hafa velkzt um með
bilaða vél í 66 klulckustundir. Einn maður var á bátnum, Sigurður
Guðnason og leið honum vel. Var leitað að bútnum í gær af iandi,
í lofti og á sjó og fannst hann að lokum út af Hjörsey.
Hækkun iormgjaldu veidur
hækkun verðs ú benzini
og hrúo’iíu
Sameiginleg yfirlýsing frá olíufélögunum
MORGUNBLAÐINU barst í gær svoli)jóðandi yfirlýsing
frá öllum olíufélögunum:
„Út af skrifum Þjóðviljans í gær um verðlagsmál hafa
Olíuverzlun íslands h.f., Olíufélagið Skeljungur li.f. og
Olíufélagið li.f., bcðið blaðið fyrir eftirfarandi leiðréttingar.
Olíufélögin ÖIl þrjú rituðu verðlagsyfirvöldunum bréf
hinn 5. júlí s.l. þar sem farið var fram á hækkun á benzíni
hinn 26. júlí og hráolíu hinn 7. ágúst, benzíni um 8 aura
og hráolíu um 6 aura pr. lítra.
Ilækkunarkrafa þessi byggðist eingöngu á frakt-
hækkun, en olía sú er byrjað var að selja hinn 7. ágúst
og benzín hinn 26. júlí var flutt til landsins með miklu
hærri frakt en áður var, og nemur hækkunin nákvæmlega
nefndum aurum pr. lítra á benzíni og hráolíu.
Að olíufélögin hafi síðan lækkað þessar hækkunarkröf-
ur sínar á sér enga stoð í veruleikanum".
RERI A ÞRIÐJUDAGINN
Sigurður Guðnason reri síðast
liðinn þriðjudag á báti sínum,
sem er lítill vélbátur, IV2 lest að
stærð. Lagði hann línuna fyrir
vestan Þormóðsskers og sást til
hans af öðrum bátum sem þar
voru nálægir. Er hann var á
heimleið úr róðrinum á þriðju-
dagskvöldið bilaði vélin og varð
hann að láta reka þar sem engin
tæki önnur voru í bátnum til þess
að ná landi.
SLYSAVARNAFÉLAGINU
GERT ADVART
Leið svo miðvikudagur og
fimmtudagur að ekki kom Sig-
urður að landi. í gærmorgun
gerði kona Sigurðar 'Slysavarna-
féláginu aðvart um bátinn og brá
það skjótt við. Hófst þegar skipu-
lögð leit að bátnum. Mýramenn
hófu leit með ströndum fram.
Björn Pálsson flaug tvívegis yfir
Mýrabugtina og hnitaði hringi
yfir hverju skeri en varð einskis
var og Akranesbátar hófu leit á
sjó.
FANNST VIÐ HJÖRSEY
Um hádegi í gær fór formaður
björgunarsveitar Akraness á báti
Kristins Gíslasonar vestur til
þess að leita, en Kristinn hafði
séð til Sigurðar á þriðjudaginn,
j er hann var að leggja línuna. —
j Fundu þeir bátinn út af HjÖrsey
j síðdegis í gær, og komU þeir með
jhann í togi til Akraness kl. 8 i
* gærkveldi
HAFÐI NÆGAN MAT
Sigurður hafið haft prímus með
í róðurinn og sauð hann sér bæði
fugl og fisk til matar. Veðrið var
ekki sérlega gott, en honum leið
vel eftir atvikum. Voru liðnar
rúmar 6 klukkustundir frá því
að hann fór í róðurinn þar til
hann kom aftur.
skrifstofur eða aðalumboð, svo
sem hið franska. Eftir því sem
íyrirtækið hefur vaxið og far-
þegaflutningar félagsins orðið
meiri og meiri, hefur verið þörf
á því að færa út starfsemina til
æ- fieiri landa. Þi'jár einkask’if-
stofur eru í Bandaríkjunum,
^---^jii Francisco og New
j York, e.a frá Bandaríkjunum
koma flestir af farþegum Loft-
1 leiða.
EINNIG I GLASGOW
Á Norðurlöndum eru og opnar
skrifstofur svo sem kunnugt er,
tvær einkaski’ifstofur eru i
Þýzkalandi, Hamborg og Frank-
furt am Main og einnig í Luxem-
borg.
Þá mun félagið og opna skrif-
síofu í Glasgow þegar áætlunar-
ferðir hefjast þangað með hinni
r.ýju vetraráætlun.
Hið nýja aoalumboð Loftieiða
í París er til húsa í 11 Rue des
Petites.
Lendingarleyfi í Svíþjóð
framlengf til 1. okf.
En Sviar neita að endurnýja
samninginn
TVfÝLEGA heíur sænska ríkisstjórnin framlengt leyfi fyrir
^ ’ íslenzkar flugvélar til lendingar í Svíþjóð til 1. okt.
næstkomandi. Er þessi ákvörðun ríkisstjórnarinnar það síð-
asta sem gerzt hefur í sænsk-íslenzku loftferðadeilunni.
ENGIN ENDURNYJUN
Eins og blaðalesendum er full-
kunnugt, sagði sænska ríkis-
stjórnin upp loftferðasamningn-
um við ísland frá og með 1.
janúar 1956. Samningur sá hefur
ekki verið endurnýjaðui', heldur
er hér aðeins um bráðabivgða-
leyfi að ræða — ekki nýjan
samning.
Viðræður fóru fram milli
sænskra og íslenzkra loftferða-
yfirvalda um málið, en ekki hef-
ur nein ákvörðun verið tekin um
er.durnýjun samningsins að því
er tilkynnt hefur verið opinber-
lega.
LOFTLEIÐIS TIL
GAUTABORGAR
Flugfélagið hafði fastar áætl-
unarferðir til Stokkhólms, en lét
af þeim í fyrrahaust, en nú hafa
Loftleiðir haft fasta áætlunar-
ferð til Gautaborgar éinu sinni
í viku, og mun henni vonandi
verða haldið áfram, þar sem því
verður ekki trúað að Svíar neiti
félaginu um lendingarleyfi eftir
11 okt. n.k.