Morgunblaðið - 25.08.1956, Blaðsíða 3
Laugardagur 25. ágúst 1956
MORGVNBLAÐIÐ
3
ForsSgóri SÍS sSaSieslir aS SÍS
Jkaíi iánaS FramsóknarSE&kknum
eina og einn SjórSa miiijón kr.
,*$laeldahréf‘& s@tbi hvergi sest
FOtiSTJÓRI S.Í.S. hefur scnt Mbl. bréf, þar sem hann skýrir svo
frá að þaS sé rétt, sem Mbl. hefur birt, aö S.Í.S. hafi lánað
Framsóknarflokknum stórfé. Skýrir forstjórinn frá því, aö upp-
hæðin sé kr. 1,250.000.00 cg standi í sambandi við byggingu flokks-
ins á fj’rirbugaðri pólitískri miðstöð hans á Fríkirkjuvegi nr. 7.
Eins og kunnugt er hefur
Framsóknarflokkurinn óskað eft-
ir að fá að breyta „Herðubreið“
í samkomustað og áróðursmiðsíöð
og er hér fengin staðíesting á, að
SÍS standi á bak við þær fyrir-
ætlanir.
„EÐI.ILEGIR
VIB SKIPTAHÆTTIR"!!
Forstjóri SÍS segir í bréfi sínu
að SÍS hafi selt Framsóknar-
flokknum húsið og sé hér um
„eðlilega viðskiptahætti" að
ræða, er Framsóknarflokkurinn
hafi gefið út skuldabréf að upp-
hæð kr. 1.250.000.00 í sambandi
við eignina.
Ef litið er í veðinálabækur
Reykjavíkur, þar sem innfærð
eru öll þinglýst skjöi í sam-
bandi við cignir, er þar ekk-
ert að finna varðandi neitt
skuldabréf SÍS í sambandi
við „sölu“ á „Herðubreið“,
eins og forstjórinn vill vera
láta. Ef um er ao ræða .,eðli-
lega viðskiptahætti“ við söiu
fasteigna er tekið veð í við-
komandi eign fyrir því, sem
kaupandi skuldar í henni og
þvi þmglýst. Engu slíku er til MjsN0'fKI!N
að areifa her. Hafi SIS a ann- 1
að borð lánað þessa upphæð
í sambaneli við sölu á Frí-
kirkjuvegi 7, þá er ekki hægt
að sjá að neitt veð sé tekið
fyrir því láni. Er siíkt allt
annað en „eðlilegir viðskipta-
hættir" og minnir fremur á
það er háttsettur Framsóknar-
þingm. lánaði fyrir sköinmu
úr opinberum sjóði, sem hann
hafði undir höndum, stórfé til
vildarvina sinna í kjördæm-
inu. Einnig þau lán voru form-
laus og óveðtryggð. Þó þcss-
um Framsóknarhcrra yrði
þetta á er varla ætlunin að
SÍS láni.stórfé á þennan hátt,
en vel má það þó vcra.
fundi SIS engum mótmælum
gegn sölunni“!
Þetta má svo sem vera, en
það sýnir þá ekki annað en
það, að Framsóknarílokkur-
inn hefur aðstöðu til að nota
peninga SÍS rétt eins og
flokksráðherrunum sýnist, en
til slíks voru samvinnúsamtök
in ekki ætluð.
í þessu „afsali“ er tekið fram
að afhenda megi , Herðubreið“
aftur og kaupin ganga til baka,
ef framkvæmdir við brey cingu á
húsinu stöðvist „vegna aðgerða
byggingaryfirvalda", og „greiði
seljandi þá lcaupanda endurbæt-
ur á húsinu, eftir mati“. Ekki er
minnzt á endurgreiðslu á kaup-
verði og yfirleitt ekkert minnzt
á kaupverð eða greiðslu með
skuldabréfi eða á annan hátt. —
Þetta „afsal“, cf afsal skyldi
kaila, er langt frá því að vera í
samræmi við „eðiilega viðskipta-
hætti“. Er ekki annað að sjá en
hér sé um afhendingu að ræða,
án ailrar greíðslu í einni eða
annarri mynd.
Skætingi hans í umræddu bréfi
er sleppt, enda hefur hann enga
þýðingu í sambandi við' stað-
reyndirnar. Bréf forstjórans er
ekkert annað en staðfesting á
því, að Mbl. hefur farið rétt með,
þegar það skýrði frá, að SÍS
hefði veitt Framsóknarflokkn-
um stórlán til pólitískrar starf-
semi hans. Hvernig þetla Ján er
„fóðrað“ skiptir minna máli.
Það breytir hér engu, þó að
talað sé um eitthvert skulda-
bréf, sem er ósýnilegt. Höfuð-
atriðið er, að samvinnurekst-
urinn, sem flaggað er með aö
sé samtök allrar þjóðarinnar,
allra, hvar í flokki sem þeir
standa, er síórkosílega misnot-
aður í þágu eins stjórnmála-
flokks.
Fjórir íslendingar, sem tóku þátt í skátamótinu stóra í Yoss i
Noregi. Talið frá vinstri: Jón Sigurðsson, Hreinn Pálsson, Úlfar
^Ágústsson og Sigurður Valdimarsscn.
„AFSAL", SEM EKKEKT
STENDUR í
í veðmálabókinni er ekki ann-
að að íinna en mjög ómerkilegt
„afsal“ fyrir Herðubreið til
Framsóknarflokksins, undirritað
af Eysteini Jónssyni og Skúla
Guðmundssyni, núverandi og
fyrrverandi ráðherrum Fram-
sóknarflokksins. Þessa er hér
getið til þess að skýra frá því, að
forstjóri SÍS hefur ekki átt hér
hlut að máli. Hins vegar segir
hann í fyrrgreindu bréfi sínu til
Morgunblaðsins að salan hafi
verið „ákveðin af stjórn SÍS og
samþykkt eftir þeim leiðum, sem
lög Sambandsins mæla fyrir um,
enda hreyfðu fulltrúar á aðal-
Haidið áiram bygg-
iitgu
STORKOSTLEG
Hér hefur verið skýrt efnis-
lega frá þeim upplýsingum for-
stjóra SÍS, sem máli skipta. —
IsEendingarnir undu sér
FYRIR noklcru var haldið mikið skátamót í Voss í Noregi, ekki
langt frá Björgvin. Þar voru mættir samtals 6000 skátar frá
6 löndum. Yíirgnæfandi meirihluti- þátttakendanna var að sjálf-
sögðu frá Noregi, en einnig fjöldi skáta frá Englandi. Meðal þátt-
takendanna voru einnig 7 íslendingar, sem reistu sínar eigin tjald-
búðir. Fjórir þeirra voru frá ísafirði, tveir frá Hafnarfirði og
einn frá Akureyri.
rr
Truman í Chicago 17. þm.:
Varniruar - aðalsfeð öryi
hins frjálsa heims1
js
TRUMAN, fyrrverandi Banda--
ríkjaforseti flutti . á dögunum
mikla ræðu að aflokinni útnefn-
ingu á forsetaefni demókrata við
ÞINGEYRI, 16. ágúst. — í sumar
hafa Þingeyringar aðallega haft
vinnu við brúargerð, vegavinnu
og við virkjunina við Mjólkurár.
Einnig hefur verið hafin bygging
á einu íbúðarhúsi hér í kaup-
aíaðnum og verið að ljúka bygg-
ingu annars, sem byrjað var á í
fyrrasumar. Þá hefur einnig ver-
ið haldið áfram við byggingu
fiskvinnslustöðvarinnar, en sú
bygging var orðin fokheld í
fyrrahaust. Er nú unnið við að
stcypa í hana gólf, og ganga frá
innanhúss.
Þessi mynd var tekin af Margréti
prinsessu í tilefni af 26 ára af-
mæli liennar 21. ágúst sl. Myndin
cr tekin í Clarence House, lieimili
prinsessunnar og drottningar-
móður. Bretar eru nú farnir að
hafa talsverðar áhyggjur af því,
aö Margrét muni „pipra“. Vilja
flestir kenna því um, að hún sé
enn í ástarsorg — og ætli ekki að
giftast. Margrét hefir nú hitt
flesta þá menn innan brezka
lieimsveldisins, sem taldir eru
henni samboðnir, en ekki er svo
að sjá, að lienni hafi litizt vcl á
neinn þeirra.
kosningarnar í haust. Fjallaði
liún um ýmis vandamál Banda-
rikjanna, þ.á.m. um varnir þess.
Er fróðlegt að sjá hvað
þessi maður, sem er einn af
reyndustu stjórnmálamönn-
um, sem nú eru uppi, scgir
um stjórnmálaútlitið og þörf
hins frjáisa heims á vörnuni.
Fer kafii úr ræöu Trumans
hér á eftir:
„Við erum að berjast til þess
að bjarga vörnum þjóðarinnar.
Vinir mínir, þetta er mjög alvar-
leg barátta. Á úrslitum hennar
byggist líf okkar, framtíð barna
okkar og tilvera lands okkar.
Varnir þjóðarinnar er ekki leng-
ur eingöngu skjöldur lýðræðisins.
Það er aðalstoð öryggis hins
frjálsa heims. Og í dag eru
Bandarikin ekki örugg nema
hinn frjálsi heimur sé öruggur.
Stjórn Eisenhowers hefur tekið
þá ófrávíkjanlegu stefnu að
minnka herkraft okkar, stefnu,
sem óhjákvæmilega mun leiða til
þess, að herir okkar munu hörfa
til baka í virkisgarði hins frjálsa
heims. Þetta skref, sem að veru-
legu leyti hefur verið leynt fyrir
almenningi, þessi minnkun varn-
arliðsins, hefur verið grundvöll-
uð á heirri kenningu, sem ennþá
byggist ekki á reynslu, að kjarn-
orkuvopnin muni taka við af her-
mönnunum, sjómönnunum og sjó
liðunum. Samt sem áður, í þess-
um erfiða heimi, kunna árekstrar
oft að koma fyrir, og þeir hafa
þegar komið fyrir, sem eru þess
þess eðlis, að við teljum ekki
fært að beita kjarnorkuvopnum.
Þegar svo stendur á, höfum við
ekki til neins að grípa, nema að
heiðra skálkinn, svo hann skaði
elcki, ef samdrætti hervarna á að
halda áfram.
í SKÓGARRJÓBRI
Það var dálítið erfitt að finna
íslenzku tjaldbúðirnar. Þær voru
inni í skógarrjóðri og há furu-
tré allt í kring. En þegar maður
nálgáðist þær birtist allt í einu
hliðið að búðunum þar sem skráð
var stórum stöum nafn Islands.
Næstu nágrannar íslendinganna
voru Englendingarnir og Þjóð-
verjarnir. Þýzku tjaldbúðirnar
skáru sig sérstaklega úr, því að
þar er siour, að tjöld skátanna
séu dökk á litin, en allar
aðrar þjóðir nota snjóhvít tjöld.
FISKBOLLUR MEÐ
BRÚNNISÓSU
Þegar ég kom inn í íslenzku
tjaldbúðirnar, segir fréttaritari
Mbl., þá angaði allt í sósulykt,
því að á matseðli íslenzku pilt-
anna voru fiskbollur með brúnni
sósu. Drengirnir stóðu önnum
kafnir yfir grautarpottunum, og
þó sósan yrði í dekksta lagi
runnu fiskibollurnar niður með
góðri lyst. Því að þó íslending-
arnir væru augsýnilega vanir
tjaldbúðamenn, getur það alltaf
komið fyrir jafnvel beztu kokka,
að liturinn á sósunni sé ekki
| alveg réttur. Þarna undu ís-
STORBORG UT TJOLDUM
Fréttaritari Mbl. þarna á staðn-
um skýrir frá því að skátabúð-
irnar hafi verið á gömlum þýzk-
um flugvelli. Þar voru reist tjöld
fyrir um 6000 skáta og munu
tjöldin hafa verið um 2000 tals-
ins eða eins og heil meðalstór
borg. í henni voru götur og torg.
Við sjálft aðaltorg tjaldborgar-
innar lágu verzlanir, dagblaðið,
pósthúsið og stjórnarskrifstofur
með öðrum stofnunum, sem nauð
synlegar eru 6 þúsund manna bæ. * lenzku piltarnir vel hag sínum.
Hví er hætt að útvarpa messum
spyrja Færeyingar
FÆREYINGAR hafa verið mjög ánægðir með útvarp á færeysk-
um messuni í Reykjavíkur-útverpinu. Hlustað hefur verið al-
mennt á messurnar á íiskiskipum þeirra hér við Iand, en einnig
l.efur fjöldi manna í eyjunum sjálfum hlýtt á útvarpið og heyrist
það ágætlega þar.
HEFUR FALLIÐ NlÐl'R
En nú spyrja þessir grannai
olckar hvers vegna hætt sé þessu
messuútvarpi. Það féll niður einn
daginn vegna prestafundar Norð-
urlanda, en sunnudaginn þar á
eftir var ekkert sérstakt í ís-
lenzka útvarpinu á þessum tíma,
en færeyska messan kom samt
ekki.
Færeyingar hafa engan fastan
samning við íslenzka ríkisútvarp-
ið um þetta mes’suútvarp, en svo
talaðist til milli þeirra, að útvarp
inu yrði haldið áfram þegar hægt
væri að minnsta kosti fram til 1.
október. Þeir láta í Ijós ánægju
sína yfir því, hve íslendingarnir
voru greiðviknir, þegar útvarpi
þessu var komið á, en skilja ekki
hvað veldur að útvarpinu er nú
hætt. —
Ef ekki er um nema tvennt að
ræða — kjarnorkustyrjöld annars
vegar eða að hopa — hins vegar,
bíður hins frjálsa heims ekki
annað eri að molna undan högg-
um kommúnista. Við kynnum að
verða reknir til baka, áður en við
viium af, inn í víggirðingu
Ameríku, einangraða Ameríku,
einangraða af liækkandi flóðöidu
kommúnismans. Vinir mínir, við
megum ekki láta þetta koma
fyrir!
Við verður að hafa sterkar
varnir á sjónum. ViS verðum
að halda áfram að ógna Sovét-
ríkjunum í Iofti og með kjarn-
orku-valdi, þar til Rússland
sannar í verki að það liefur
samþykkt nauðsynina á að
lifa í friði við nágrannalönd
sín í heiminum. Ef við afvopn-
umsí einliliða, áður en sá tími
kemur, eða ef við drögumst
aftur úr tækniicga, munum
við verða bandingjar komm-
únismans".
★