Morgunblaðið - 30.09.1956, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.09.1956, Blaðsíða 19
Sunnudagur SO. sept. 1956 MORGVNBLAÐIÐ 19 Amerlcan-ScandLnavLarL Foimda úon gefur út fornbókmennhr okkar á ensku felá'iiHssftyrlkjuni fil ' É K var nýlega á ferð bandarískur maður af norskum ættum, Erik J. Friis aS nafni. Hann er rit- stjóri tímaritsins The Aineric- an-Scandinavian Keview, sem gefið er út í Bandaríkjunum. Féíagsskapur sá, sem að út- gáfuimi stendur, The Americ- an-Scandinavian Foundation er mikið mcnningarfélag, sem hcfur J>að höfuðmarkmið að efla ag' auka kynni á Norður- landaþjóðunum, tungu þeirra sögu og menningu í Banda- ríkjunum og hefir unnið raik- ið og merkt starf á því sviði. úr BlaðiS náði skamma stund tali af Mr. Friis og spurðist fyrir um hvað merkast væri að frétta af starfsemi American-Scandinavian Foundatiors. „KjarnorkfS og kven- hyiii” sýíii í Boiunpmk BOLUNGARVÍK, 24. scptember: — Leikfélag ísafjarðar, sýndi sjónleikinn „Kjarnorka cg kven- hylli", eftir Agnar Þórðarson, í félagsheimilinu í Boiungarvílc i g'ær, tvívegis, fyrir fullu húsi. Leikstjóri var Sigrún Magnús- dóttir. Brynjólfur Jóhannesson lék Sigmund bónda í tilefni af 40 ára leikafmæli sínu. Vakti leik- urinn almenna ánægju og voru leikendur ákaft hylltir að leiks- lokum. Friðrik Sigurbjörnsson, lög- reglustjóri, flutti Brynjólfi Jó- hannessyni ávarp og þakkir í leikslok og var Brynjólfur siðan hylltur með ferföldu húrrahxópi Gagnfræðaskólanum við Lindar- af leikhúsgestum. — Fréttaritari. — Við höíum mikinn áhuga á því, sagði Mr. Friis, að auka kynnin og menningartengslin milli íslands og Bandaríkjanna. Nokkrir íslenzkir námsmenn hafa íarið á okkar vegum vestur um haf á undanförnum árum, en nú er í ráði að fjölga styrkjum til náms og auka alla fyrirgreiðslu svo við vonum að fleiri íslending- ar eigi þess kost á næsta ári að halda vestur um haf. Er hér bæði um námsfólk að ræða og einnig þá sem við útvegum starf í eitt ár (trainee program). Umsóknir um þessa styrki og starfsvistina ber að stíla til Islenzk-ameríska félagsins, Hafnarstræti 19, hér í Reykjavík. í tímariti því sem ég stjórna birtast iðulega greinar um ís- lenzk efni og er ég m.a. hér á íslandi núna til þess að afla mér efnis í ritið og fá menn til þess aö rita fyrir það greinar. Ameri- can-Scandinavian Foundation rek ur að auki allumfangsmikla bóka útgáfu. Við höfum gefið út í cnskri þýðingu margar fornsög- urnar, Kormákssögu, Banda- mannasögu, Fóstbræðrasögu, Gunnlaugssögu og Njálssögu. — Egilssaga er væntanleg á ensku 1957—58 í þýðingu brezka pró- fessorsins Gwyn Jones. Njálu- útgáfan frá 1955 varð mjög vin- sæl á markaðnum og var hún end urprentuð í Englandi. Nú er og handritið að Eyr- byggjasögu tilbúið til prentunar. Þá er komin út bók um lyga- sögurnar íslenzku er nefnisí Romance in Iceland og önnur um íslenzkar bókmenntir, Icelandic Poems and Stories, en próf. Ric- hard Beck sá um þá útgáfu. Eddurnar báðar hafa og komið út á ensku á okkar vegum. O; innan skamms kemur út íslenzk bókmenntasaga skráð af dr. Stefáni Einarssvni og væntanlega einnig ýtarleg íslandssaga, sem liður í bókaflokki um Norður- löndin. Þá hefur American-Scandina- vian og í bígerð rit um utanríkis- mál Norðurlandanna, cg mun það koma út í haust. Enn er ekki af- Nýjar sendingar koma í búðina alla þriðjudaga og föstudaga i. ÍSSfeiSSsí ■ Ó.'v'í Erik J. Friis. ráðið hver það verður sem rita. þar kaflann um ísland. Margt fleira sagði Mr. Friis uir starfsemi menningarfélags þess: og verður ekki nema fátt eitt a' því rakið hér. Auk bóka- og tímaritaútgáfv. og námsstyrkjanna annast félagic kennslu í öllum Norðurlandamál- unum í höfuðbækistöðvum sín- um í New York. Þar er íslenzkar og kennd þótt nemendur séu þai miklu færri en í hinum tungu- málunum. Þá hefur félagið komið á fót tónlistarmiðsíöð, þar sem tói list Norðurlandanna er kynnt o: i tvarpsatöðvar víðs vegar uia Bandaríkin hvött til þcss að leika tónverk eftir tónskáld á Norður- löndunum. ★ í heild má segja að hér sé um merkt starf að ræða, og óhætt er að fullyrða að samtökin hafa að- sícðað og greitt götu margs ís- lendingsins í Bandaríkjunum. Þá 3i’ og kynning sú á bókmenntum 'orum, og birting íslendinga- agnanna í góðum enskum þýð- Ingum nokkurs virði og þar sem allt það verk liefur verið unnið af stórhug og rausn megum við vel við una. LoHur BjarnaseR 75 ára LOFTUR Bjarnason er með elztu starfandi iðnaðarmönnum þessa bæjar. Hann stundaði járnsmiða- iðn í íjöldamörg ár, en sneri sér síðan að pípulagningum og hefur rekið sjálístæðan atvinnurekstur í þeirri iðngrein hátt á þriðja áratug. Frá því fyrsta hefur Loftur Bjarnason tekið virkan þátt í fé- lagsmálum, fyrst með járniðnað- armönnum og síðar í félagssam- tökum pípulagningamanna og hefur hann tekið allverulegan þátt í staríi og stjórn Félags pípu- lagningameistara, frá stofnun þess félags og ávallt rcynzt þar ráðhollur og traustur félagi. — B. J. Okkur vantar börn til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. KVENSKÚR Nýkomið mikið úrval af kvenskóm með háum og iágum hælum. Skóverzlun Þórðar Péturssonar & Co. 4 Aðalstræti 18. Atvinna Stúlka óskast í vefnaðarvöruverzl. í miðbænum. Skrifleg umsókn með upplýsingum um fyrri atvinnu og mennt- un, sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Vefnaðarvara — 4618“. Duglegur sendisveifin óskast strax. LofDetðir h.f. íbúðarskúr, 2 herb. og eldhóis, með lóðarréttindum til sölu. — Upplýsingar í síma 666 eða verzl. Blöndu, Hafn- argötu 58, Keflavík. VerzlHRarhúsnæði óskast Óska eftir húsnæði fyrir Tóbaks- og sælgætisverzlun. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Góður staður — 4647“ fyrir 7. október. Hásasmíðameistníi óskar eftir tveggja herbergja íbúð £ 3—4 mánuði. Vinna eða fyrirframgreiðsla. Reglusemi. Upplýsingar i síma 3697. Verkstæðisförf og véla-utvegun MIÐSTÖÐVAR TEIKNINGAR VERKSMIBJUR FRYSTIKERFI ÞURKKERFI GISLI HALLDORSSON VERKFRÆÐINGUR Hafnarstræti 8 — Sími 80083

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.