Morgunblaðið - 14.11.1956, Síða 17

Morgunblaðið - 14.11.1956, Síða 17
Miðvikudagur 14. nðv. ’56 MORCrNBLAÐIP 17 Eifrun fyrir refi í Culi- bringu- og Kjósarsýslu BLAÐINU hefir borizt eftir- farandi athugasemd við fréttatilkynningu frá Fjáreig endafélagi Reykjavíkur, frá Birni Sveinbjörnssyni, sett- um sýslumanni í Gullbringu- og Kjósarsýslu: HINN 3. þ.m. birtist í Morgun- blaðinu fréttatilkynning frá Fjár- eigendafélagi Reykjavíkur. Segir þar m. a., að fyrir atbeina félags- ins sé hafin stórsókn gegn refum á öllu svæðinu frá Hvalfjarðar- botni vestur á Reykjanestá og austur að Sogi og Ölfusá. Hafi þetta verið ákveðið fyrir nokkru á fundi, sem boðað var til af fé- laginu og er sagt, að allir hrepps- nefndaroddvitar á fyrrnefndu svæði hafi komið á fund þennan. í tilefni af frétt þessari átti ég 8. þ.m. fund með öllum hrepps- nefndaroddvitum Kjósarsýslu, þeim Magnúsi Blöndal, Jónasi Magnússyni, Magnúsi Sveinssyni og Sigurði Flygenring. Oddvitinn i Þingvallasveit, Einar Svein- björnsson, var einnig á fundinum. Oddvitarnir í Kjósarsýslu létu í ljós mikla undrun yfir fyrr- greindri fréttatilkynningu, sem er í ýmsum atriðum röng og má skilja þannig, að ekkert hafi ver- ið gert á undanförnum árum til eyðingar refum á fyrrgreindu svæði. Óskuðu þeir eindregið eft- ir, að fram kæmi hið rétta í þessu máli. í sambandi við þetta þykir því rétt að upplýsa eftirfarandi: Samkvæmt lögum frá 1949 og 1955 um eyðingu refa og minka er sýslumönnum falin umsjón með framkvæmd laganna undir yfirstjórn landbúnaðarráðherra og sýslunefndum er falið að sjá um, að hreppsnefndir annist eyð- irigu refa og villiminka. Stjórn Fjáreigendafélags Reykjavíkur hafði engin samráð við sýslu- mann eða sýslunefndir Gull- bringu- og Kjósarsýslu um funda höld sin og ráðstafanir í sam- bandi við eitrun fyrir refi, sem frá er greint í fréttatilkynning- unni. Stjórn fjáreigendafélagsins mun hins vegar hafa boðið öllum 75 ára i dag: Guðjón Sæmundsson í Vogum í DAG á 75 ára afmæli Guðjón Sæmundsson bóndi í Vogum við Ísaíjarðardjúp. Hann er fæddur að Galtahrygg í Reykjarfjarðar- hreppi en fluttist ungur með for- eldrum sínum að Hö-rgshlíð í sama hreppi. Guðjón reyndist snemma hinn vaskasti maður. Kornungur varð hann formaður á áraskipum. — Búskap sinn hóf hann í Hörgs- hlíð og síðan í Heydal. En lengst- um hefur hann þúið að Vogum í ísafirði. Guðjón Sæmundsson er traust- ur maður, skapfastur og hrein- skiptinn. Hann er þess vegna vel látinn af öllum er kynnast honum. Hann hefur unnið mikið starf um dagana sem sjómaður og bóndi. Guðjón er tvígiftur. Fyrri kona hans var Ingibjörg Runólfsdóttir. Áttu þau þrjú börn, sem öll létust ung. Síðari kona hans er Salvör Friðriksdóttir. Eiga þau þrjú börn. Eru tvö þeirra á lifi, Guð- björg, sem gift er Gumundi Lúðvíkssyni skrifstofustjóra á ísafirði og Friðrik, sem nú býr með foreldrum sínum í Vogum. Guðjón og Salvör eru hið mesta atorku- og dugnaðarfólk. Vinir þeirra og sveitungar senda þeim hugheilar kveðjur og árn- aðaróskir á 75 ára afmælinu. Vinur. Bjórdrykkja minnkar BJÓRDRYKKJAN fer minnkandi jafnvel í Þýzkalandi, heimalandi bjórsins, þar sem bezt þekktu brugghúsin hafa verið starfrækt í meira en fimm hundruð ár. Gamla hrifningin af lager-öli virð ist vera á undanhaldi. Þýzk brugg hús kenna ameríska setuliðinu fyrst og fremst um minnkunina, eftir því sem norður amerískt þegar fleiri og fleiri vinna sér meira inn en áður voru dæmi til í sögunni, er verkamaðurinn ekki eins hneigður til að sitja í iðju- leysi yfir bjórglasi. Hann getur nú eitt tómstundum sínum í svo margt annað, svo sem bílferðir, íþróttir, og alls konar heimasmíð- ar til þess að fegra og bæta heimili sitt. (Áfengisv.n. Rvíkur). hreppsnefndaroddvitum í báðum sýslunum á fund þar sem ræða skyldi þessi mál. Á fundinn komu fulltrúar tveggja eða þriggja odd- vita úr Gullbringusýslu, en eng- inn úr Kjósarsýslu. Töldu odd- vitar Kjósarsýslu sig ekki hafa umboð til að mæta á þessum fundi og taka einhverjar ákvarð- anir, þar sem yfirstjórn og for- usta þessara mála væri í höndum sýslumanns og sýslunefndar, enda væri þeim ekki annað kunn ugt en gert hefði verið eins mikið í þessum málum á undanförnum árum og kostur hefði verið á. Á undanförnum árum hefur fyrir forgöngu Guðmundar í. Guðmundsson, sýslumanns, nú- verandi utanríkisráðherra, verið lagt allt kapp á eyðingu refa í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Hef- ur ár hvert verið unnið markvisst að þessu bæði með eitrun og grenjaleit. Á vori hverju hafa margir menn unnið vikum saman að því að leita grenja og vinna þau. Kostnaður af þessu hefur að vonum orðið mjög mikill og má til dæmis nefna, að árið, sem leið, nam hann yfir 35000 krón- um í Kjósar- Kjalarness- og Mos- fellshreppum. Kunnugir telja og, að verulegur árangur hafi náðst með þessum aðgerðum. Þess skal loks getið, að eitrun fyrilr refi að þessu sinni, er hvergi hafiri í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Er af mörgum talið heppilegt að bíða með þær að- gerðir þar til komið er fram yfir áramót og harðnar að, en ákvörð- un um það hefur ekki verið tekin enn. Þarf og margs að gæta til að afstýra hættu áður en alls- herjar eitrun er fyrirskipuð. Jeppi til sölu LandbnnaSar-jeppi ’47, í góðu lagi, með útvarpi og miðstöð. Upplýsingar í síma 82431 eftir kl. 5. Geymsla óskast Foistof uheibergi á fyrstu hæð 10—15 ferm. eða þurrt herbergi í kjallara, óskast fyrir geym8lu á húsgögnum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „K. M. — 3325“. VINNA Miðaldra maður, sem hefur nokkur peningaráð, er van- ur bílstjóri og hefur unnið við verzlun, óskar eftir ein- hverju léttu starfi, t.d. við iðnað. Vildi gjarnan gerast meðeigandi í góðu fyrirtæki. Tilb. merkt: „Reglusamur — 3324“, sendist Mbl. I Jólaskreyfingar fyrir verzlanir Gróðrastöðin við Miklatorg, sími 82775. AIR-WICK - AIR-WICK Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni. Njótið ferska loftsins innan húss allt árið. Aðalumboð: ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H. F. Sími 81370 blað fregnar frá Bonn. Þar er haldið fram, að amerísku her- mennirnir auki vinsældir ó- áfengra drykkja og mjólkur í Þýzkalandi. Þetta var lagt fram, sem aðalskýring þess, að baj- ernsku bjórarnir eins og Lowen- braeu, Hofbreau og Wagenbreau eru ekki eins eftirsóttir. Á Stóra-Bretlandi er þetta svip- að, þó skýringin sé ekki hin sama. Kráreigendum á brezku eyjunum finnst að sjónvarp og aðrir keppi- nautar um sparifé verkamanna hafi minnkað neyzlu bjórs og öls, Bjórneyzlan í Bandaríkjunum var samkvæmt Brewers Journal 3.000.000 tunnura minni árið 1954 en árið á undan. Stórblaðið Time gefur eftirfarandi skýringu á minnkandi neyzla amerísks bjórs. „Einu sinni var drykkjustofan „klúbbur*1 verkamannsins, þar sem hann neytti mikils magns aí drykk fátæka mannsins, en núna Við bjóðum ávallt það bezta! Éum Þýzkar og danskar ljósakrónur, ljósaskálar, borð lampar og vegglampar. Amerískir og hollenskir borðlampar. Verð frá kr. 52.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.