Morgunblaðið - 17.11.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.11.1956, Blaðsíða 4
4 m ORGvynr.AÐiÐ Laugardagur 17. nðv. 1956 Hafib forréttin góðan Beztur er miðdegisverðurinn, ef hann er byrjaður með fullum diski af heitri. sterkri og Ijúffengri MAGGI súpu. Matreiðslan tekur aðeins 5 mínútur. Það má velja á milli 14 tegunda af lostætri fi \fAGG x ■ - Wmm □ MÍMIR 595611197 -r- 1. • Messur • , Á MORGUN: óháði söfnuðurinn: — Messa í Aðventkirkjunni ki. 2 e.h. — Séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 10,30 f.h. (Ferming). — Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: ’—• Messa kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. — Síðdegisguðsþjónusta kl. 5. Séra Jón Auðuns. Nesprestakall: — Messað í kap ellu Háskóians kl. 2 síðd. — Séra Jón Thorarensen. Bústaðaprestakall: — Messað I Kópavogsskóla kl. 2 e.h. — Barna samkoma kl. 10,30 f.h., sama stað. Séra Gunnar Árnason. Reynivaliaprestakall: — Messað að Saurbæ kl. 2 e.h. — Sóknar- prestur. — Hafnarfjarðarkirkja: — Messa kl. 2. Garðar Þorstoinsson. Langholtsprestakall: — Messa í Laugarneskirkju kl. 5 síðdegis. Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan: — Messað kl. 5. — Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigssókn: — Messa í hátíða sal sjómannaskólans kl. 2. Bama samkoma kl. 10,30 árdegis. Séra Jón Þorvarðarson. Grindarvíkurkirkja: — Messað kl. 2. — Bamaguðsþjónusta kl. 4. Sóknarprestur. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Sigurjón Árnason. Barna- guðsþjónusta kl. 1,30 e.h. Sigurjón Árnason. — Úlskálaprestakall: Messað að Útskálum kl. 2. Sigurður Vigfús- Gríman er fallin. Bak við þá Bulganin, Kri'«i»w og Malenkov eru skuggar þeirra Bería, Stali' og Molotvs. son ritstjóri predikar. — Sóknar- prestur. Þingvallasókn: — Messa kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Kaþólska kirkjan: — Lágmessa kl. 8,30 árdegis og hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. • Brúðkaup • í dag verða gefin saman í hjóna band í Dómkirkjunni ungfrú Vil- dís Guðmundsson (Kristmanns rithöfundar) og Árni Edwinsson (Árnasonar kaupmanns). Heim- ili ungu hjónanna verður að Lind argötu 25. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Margrét Árnadóttir, Miklu b'raut 68 og- Guðmundur Gústafs- son, vélvirki, Hrísateig 31. Heim- ili þeirra verður að Hrísateig 31. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Öskari J. Þorláks- syni, lyf jafræðingarnir Sigrún Jónsdóttir, Ásvallagötu 5, Rvík. og Ingólfur Lilliendalil, Fagra- stræti 1, Akureyri. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Englandi, ungfrú Rose Eagles og Guðbergur Óskar Guðjónsson. Heimili þeirra er á Laufásvegi 49. , Ungverjalandssöfiív_____i Afh. skrifstofu Rauða krossinns Jón Eiríksson kr. 100; Skipshöfn- in á M.s. Hamrafelli 4.800; Sálar- rannsóknarfél. íslands 2.000; Á- gúst Guðjónsson 50; Rannveig Þorsteinsdóttir 100; starfsfólk Klæðaverzlunar Andrésar Andrés- sonar 1.865; G Ó P 100; Einar Hróbjartsson 50; Pétur Eggerz ! Stefánsson 200; Svava Þórhalls- dóttir 50; Halldór Stefánsson 100; A G E 100; N N 100; N N Ægissíðu 100; G H 100; Lyfja- fræðingafélag Islands 1.000; Á Á 100; G H B 50; P Þ 100; G 1 50; K P 500; E G 100; N N 500; G E 100; Ó B 500; G G 100; Kvenfél. Árneshrepps, Ingólfsfirði 6.032,40 K 100; Þórarinn Eldjárn v/safn- aðar Tjarnarkirkju 2.400; S S 100; V .1 50; starfsfólk Loftleiða 3.400; 1 M 500; tvær systur 100; N N 100; N N 50; J Á 100; Axel B 100; Helga Ó. Óiadóttir 100; P B 100; Bíbí 60; B R T 200; Anna Snorradóttir 50; H 10; V B 100; Ingibjörg Jónsdóttir 130; Sigríð- ur Jakobsdóttir 100; Guðmundur 100; 1 Þ 100; Einar Jensen 30; A og T H 500; G F 100; E K 50; V H 500; A G 50; H E 50; frá konu 50; Egill Vilhjáimsson h.f. 5.000; Elías Nikulásson 200; S Á 50; J J 50; N N 300; P Þ 100; Kristín Bjarnadóttir 100; ÓJ 100; Hjalti Björnsson 250. — Rauði krossinn. f da^ er 322. dagur ársins. Laugurdagur 17. nóvember. Árdegisflœði kl. 4,25. Síðdegisflæði kl. 16,38. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sóiarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek, op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek er opið daglega frá kl. 9—19, nema á laugardög- um, 9—16 og á sunnudögum 13— 16. Sími 82006. Hufnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur Einarsson, sími 4583. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, simi 1032. — Næturlæknir er Pétur Jónsson. — Dagbók Menningar og friðarfélag kvenna Konur, munið bazarinn 28. nóv. Munum veitt móttaka hjá Ás- laugu Georgsdóttur, Hraunteigi 17; Ingunni Gunnlaugsdóttur, — Kambsvegi 7; Guðríði Þórarins- dóttur, Hjallavegi 1; Sigríði Otte sen, Skeiðarvogi 99; Sigríði Jó- hannsdóttur, Grettisgötu 67; Rósu Vigfúsdóttur, Óðinsgötu 17B og Sigríði Hallgrímsdóttur, Mána- götu 2. —• Orð lífsins: Um fyrirheit Guðs efaðist hann eklci með vantrú, heldur gjörðist styrkur í trúnni, þvi að hann gaf Guði dýrðina, og var þess fullviss, að hann er máttugur að efna það, sem hann hefur lofað. (Róm. 4, 20, 21). Afrengisneyzlan er félagslegs eðlis. Varist slíkan félagsskap. —■ Umdæmisstúkan. „Systrafélagið Alfa“ Eins og auglýst var í blaðinu í gær, heldur Systrafélagið Alfa sinn árlega bazar sunnudaginn 18. nóvember í Félagsheimili verzlun- armanna, Vonarstræti 4. Verður bazarinn opnaður kl. 2 stundvís- lega. — Þar verður mikið um hlýj an ullarfatnað barna og einnig verður ýmislegt, sem hentugt gæti orðið til jólagjafa eða annarra tækifærisgjafa. Félag þetta er líknarfélag svo sem kunnugt er og verður fé því, sem inn kemur fyrir vörurnar, ráðstafað til bág- '-taddra. — Allir eru velkomnir. Ungverjalandssöfnunin Afh. Mbl.: Gamall maður kr. 100,00; H B K 100,00; Þ A 100,00; Laufey og Ingimundur 50,00; göm- ul kona 50,00; H E 50,00; N N 100,00; P G 50,00; N N 100,00; í og F 100,00; G H 100,00; Perla 200,00; N N 500,00; N N 50,00; B D 100,00; J J 50,00; J E 50,00; M K O 25,00; A K 50,00; N N 100,00; N 100,00; S G Njarðvík 200,00; Þórhallur Tryggvi 100,00; S E 25,00; starfsfólk Útvegsb. I Vestm.eyjum 500,00; Gulla 100,00. Vinning'ar í happdrætti Hringsins Nr. 240, 1702, 3178, 4904, 190«, 4522, 216, 3443, 4652, 3393. Vinn- inganna má vitja í verzl. Andrést- ar Andréssonar, Laugavegi 3. — (Birt án ábyrgðar). Jólaferðin til Grænlands í gær kom hingað til Reykjavík ur Dr. Alexandrine. — Kom hún með allmikið magn af vörum. — Með skipinu, sem heldur áfram í dag í „jólaferðina", til hafna á Grænlandi, voru um 60 farþegar, þar af all-margir Grænlendingar. Kvenfél. Langholtssóknar Xonur, sem ætla að gefa muni iazarinn, komi þeim á þessa ..ði: — Langholtsveg 35; Hlíð- arenda; Skipasund 60; Soga- mýrarbl. 46 við Háaleitisveg. — Nökkvavog 2; Hlunnavog 4. Fjáreigendafél. Rvíkur Dregið hefur verið í happdrætt- inu, og komu þessi númer upp: nr. 2272 (hestur); 3935 (2 lömb); — 2448 (2 lömb); 5375 (ær). Eftir- farandi númer hlutu 1 lamb hvert: 4499; 2683; 4895; 6269; 3405; 5858; 1503; 3615; 1627; 5067; 1879; 6916; 3678; 1852; 312; 6848. — Allar uppl. um vinn ingana gefur Ingimundur Gests- son, sími 1217. (Birt án ábyrgðar). Verkakvennafél. Framsókn minnir félagskonur sínar á baz- arinn 5. des. Gerum bazarinn glæsi legan. — Tekið ámóti munum i skrifstofu félagsins alla virka daga kl. 4—6 e.h. — Bazarstjómin V orboðakonur, Hafnarfirði Fyrsti fundurinn á vetrinum verður í Sjálfstæðishúsinu n.k. mánudagskvöld kl. 8,30. Þar verð- ur rætt' um vetrarstarfið og auk þess verða skemmtiatriði og kaffi- drykkja. Eru konur beðnar að f jölmenna. Hallgrímskirkja í Rvík Áheit og gjafir: Frú Jenný Sandholt og börn, til minningar um Stefán Sandliolt, bakarameist- ara 5000 kr. A S K 50 kr. Afh* af Ara Stefánssyni: M K kr. 200; gömul kona 100; A P 100; gömul kona 100; H S 1 100; Ragn- heiður Guðmundsd., 100; gömul kona 100; E J 25; Guðný Guð- mundsd., 30; gömul kona 100; — þakklát móðir 25 kr. Gömul kona 100; Kristín Guðmundsd., 200. Afh. af séra Sigurjóni Þ. Árna- syni: Donna kr. 100; N N 60; G H 100; Þ J D 500; Þ J 100. Afh. af próf. Sigurbirni Einar* syni: J E kr. 150; E S 100; N N 50; J E 90; E S 200. Afh. af frú GuSrúnu Ryden: — Sólveig Eiríksdóttir, Brimnesi, Fá- skrúðsfirði kr. 100; Katrín Jóns- dóttir kr. 500,00. Afh. af frú Stefaníu Gísladótturt Þ Þ kr. 25,00; A S 25,00; Þ Þ 50,00; Þ M 50,00; S J 50,00; S A kr. 50,00. Afh. féhirði: G G kl\ 100,00; Unna kr. 50,00. Afh. af frú Önnu Bjarnadótturt Gömul kona kr. 25,00; N N 50,00. Kærar þakkir til gefenda. — G.J.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.