Morgunblaðið - 17.11.1956, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.11.1956, Blaðsíða 11
Laugardagur 17. nðv. 1956 MORGTJTSBLÁÐIÐ 11 Gólfleppi nýkomin BAGDAD Stærð 200x300 verð kr. 1296,00 — 250x350 — — 1890,00 — 300x400 — — 2592,00 OLYMP Stærð 250x350 verð kr. 1360,00 BORNHOLM Stærð 190x290 — — 995,00 — 230x274 — — 1140,00 — 200x300 — — 930,00 — 250x350 — — 1357,00 Húsgagnaverzlun KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR hf. Laugav. 13, sími 3879. Baðvatnsgeymar Mjög góðir baðvatnsgeymar fyrirliggjandi. Verðið hagstætt. A. Jóhannsson & Smith HF. Brautarholt <1 — sími 4616. Reykjavík — Hafnarfjörður Frá og með deginum í dag, fjölgar ferðum á sérleyfis- leiðinni Reykjavík-Hafnarfjörður, sem hér segir: Ferðir til Hafnarfjarðar: Á tímabilinu kl. 17.00 til 19.00 verða ferðir á 15 mín. fresti í stað 20 mín. áður. Brottfarartímar miðast við heilan tíma frá báðum endastöðvum. Jafnaframt mun tímajöfnun vagnanna í Hafnarfirði verða syðst á Strandgötu, þannig, að vagnarnir munu fara þaðan 3 mínúlnm fyrir auglýstan tíma frá enda- stöð, sem framvegis sem hingað til telzt vera við verzl. Álfafell. — Gildir þetta urn allar ferðir. Ferðir um Kópavog: Alla virka daga munu tveir vagnar fara á hverjum klukkutíma frá kl. 6,30 að morgni til kl. 21.00 að kvöldi. Brottfarartímar frá Reykjavík og aksturstilhögun verður, sem hér segir: Á tímabilinu kl. 6.30 til kl. 9.00. Frá Rvík kl. 6.30 fyrst ekið um Nýbýlaveg — kl. 7.00 — kl. 7.15 — kl. 8.00 — kl. 8,15 — kl. 9.00 — — — Kársnes — — — Nýbýlaveg — — — Kársnes — — — Nýbýlaveg ■— — — Nýbýlaveg Á tímabiíinu frá ld. 9.00 til kl. 21.00. Ferðir frá Rvík á öllum heilum og hálfum tímum. Vagnar sem fara á heilum tímum fara fyrst um Ný- býlaveg, en vagnar, sem fara á hálfum tímum, fara fyrst um Kársnes. Á tímabilinu kl. 21—24, verða ferðir óbreyttar eða: Frá Rvík kl. 21.00 fyrst ekið um Nýbýlaveg — — kl. 22.00 — — — Kársnes — — kl. 23.15 — — — Nýbýlaveg — — kl. 24.00 -— — — Nýbýlaveg A T H . I Á sunnudögum og öðrum helgidögum verða ferðirnar óbreyttar frá því. sem nú er, að öðru leyti en því, að ferð kl. 20.30 bætist við. Landleiiir hf. Góbir jeppar Við höfum til sölu prýðis góða jeppa af öllum gerðum. Bílasala Guðmundar Klapparst. 37. Sími 82032. Herbergi tii leigu Prúð stúlka getur fengið herbergi hjá einhleypri konu gegn húshjálp. Tilboð merkt „Rólegt — 3375“, sendist fyrir hádegi á mánudag. Óvæntir gestir ? Snittur með örstuttum fyr- irvara, á Eikjuvog 25. — Einnig á kvöldin. — Sími 80101. — £/ lMmJs fuxxj ou5 -CívtvX ■ííwÚAi UHU <Mr. fjnkaumboA: j&óivfur Á t/tilnon A BEZT AÐ AVGVtSA A Y 1 MORGVNBLAÐINV T Það er þægilegt að fá allt í matinn á einum stað. Og enn þægilegra að geta afgreitt sig sjálfur. Nýlenduvörur —- Kjöt — Fiskur Mjólk og brauð. ‘ *' Odýr hlém í dag Búnt, 15 krónur Blóm og Ávextir. Rinso þvær áva/t - og kostary&ur minna Sá árangur, sem þér sækist eftir, verður að veru- leika, ef þér notið Rinso — raunverulegt sápu- duft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða veitir yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir aðeins þvott yðar. Óskcðiegt þvctti og höndum „Brúðkaupsferliiý Upptaka II. þáttar fer fram i Austurbæjarbíói, sunnudaginn 18. nóv. kl. 23.15. —Karl Guðmundsson flytur eftir- hermuþátt áður en upptaka útvarpsþáttarins hefst. — Aðgöngumiðar í Söluturninum við Arnarliól, Blaðaturnin- um, Laugavegi 30 og í Austurbæjarbíói, írá í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.