Morgunblaðið - 17.11.1956, Blaðsíða 3
Laugardagur 17. nóv. 1956
MORGTJ1VBLAÐ1Ð
3
— Frá Alþingi
Frh. af bls. 2.
kjósa slíka nefnd, tæki það fyrir
næsta mál á dagskrá.
EKKI SPURT UM EINSTÖK
ATKIÐI, HELDUR
MEGINSTEFNU
Bjarni Benediktsson svaraði
þessu nokkrum orðum. — Kvað
þetta að vísu óvenjulegt að Al-
þingi kysi slíka nefnd, en sagði
að þessi ríkisstjó'rn hefði líka þá
sérstöðu miðað við það sem áður
hefði verið, að hún væri ekki
sammála um lausn málsins og
því bæri nauðsyn að skapa þeirri
nefnd, sem nú ætti að semja, sem
víðtækastan grundvöll meðal lýð
ræðisflokkanna.
Loks sagði ræðumaður að Sjálf
•tæðismenn hefðu ekki heimtað
yfirlýsingu frá ríkisstjórninni um
einstök atriði sem semja ætti um,
heldur hefði verið krafizt svars
um það hver væri meginstefna
hennar í málinu: Hvort enn væri
byggt á samþykktinni frá 28.
marz, þar sem því hefði verið
slegið föstu að endurskoðunin
ætti að miðast við það, að varnar
liðið færi burtu um leið og samn-
ingsfrestur væri útrunninn, eða
hvort stjórnin væri nú fallin frá
þessari samþykkt.
Enginn ráðherranna stóð upp
til að svara og var því þessari
knýjandi spurningu ósvarað og
lauk þar með umræðum.
Rökstudda dagskráin var sam-
þykkt með atkvæðum stjórnar-
iiðsins gegn atkvæðum Sjálf-
stæðismanna.
Réttarhöld í máli
dr. John standa yiir
Telur sig hafa ver/ð numinn
brott af Rússum
I*AÐ vakti athygli í fyrra þegar
embættismaður úr stjórnarráðinu
í Bonn, dr. John að nafni, hvarf
yfir austur-þýzku landamærin og
kom fram á blaðamannafundi og
víðar í Austur-Þýzkalandi. Dr.
John var eins konar leynilög-
regluembættismaður og var tal-
in hætta á að hann hefði getað
Iátið Rússum í té ýmsar mikils-
verðar upplýsingar um öryggis-
mál Vestur-Þýzkalands.
„Loginn helgi”
AKUREYRI, 16. nóvember. —
Leikfélag Akureyrar hóf starf-
semi leikársins í gærkveldi með
frumsýningu á „Loginn helgi“
eftir W. Sommerset Maugham.
Leikstjóri er Guðmundur Gunn-
arsson, en leikendur Jón Krist-
insson, Jónína Þorsteinsdóttir,
Þórhalla Þorsteinsdóttir, Bryn-
hildur Steingrímsdóttir, Jóhann
Ögmundsson, Guðmundur Magn-
ússon, Guðmundur Björnsson og
Anna Þorkelsdóttir.
Húsið var svo að segja yfirfullt
og var leiknum mjög vel tekið.
Voru leikendur og leikstjóri
klappaðir fram að leikslokum og
leikstjóranum og aðalleikendum
færðir blómvendir.
H. Vald.
Dr. John gaf ýmiss konar yfir-
lýsingar þar í Austur-Þýzkalandi
og taldi sig hafa farið yfir landa-
mærin af fúsum og frjálsum
vilja, þar eð hann hefði ekki
fellt sig við stjórnarstefnu dr.
Adenauers og sérstaklega fram-
komu hans og Bonn-stjórnarinn-
ar í sameiningarmálum landsins.
Kommúnistar gerðu sér mjög
mikinn mat úr þessum flótta dr.
John, sem svo var kallaður, og
fannst þeim það mikilsverð upp-
bót, fyrir öll þau mörgu tilfelli
af flóttamönnum að austan, sem
komið höfðu fram opinberlega á
Vesturlöndum, látið þar í ljós
skoðun sína á stjórnarfarinu aust-
an járntjalds og gengið í þjón-
ustu Vesturveldanna. En fyrir
nokkru síðan kom dr. John allt
í einu til Vestur-Þýzkalands aft-
ur og hafði þá sloppið úr Austur-
Berlín með tilstyrk dansks blaða-
manns. Dr. John var settur í hald
af vestur-þýzku stjórninni og nú
er hafin rannsókn á máli hans
fyrir ríkisréttinum í Karlsruhe.
í yfirheyrslunum hefur dr. Johnium staðhæfingum, en‘dr. John
haldið því fram að hann hafi j hefur haft svör á reiðum hönd-
verið í embættiserindum í Vest-jum og skýringin sem hann gef-
ur-Berlín, en þá hafi læknir ur á framferði sínu er yfirleitt
nokkur, sem hann þekkti þar, sú, að hann hafi verið hræddur
byrlað sér svefnlyf og fært sig! um líf sitt og óttazt pyndingar
í hendur Rússa. Hann hafi svo1 og þar af leiðandi aðhafzt eitt
komið fram á blaðamannafundi j og annað, sem hann annars ekki
og gefið þær yfirlýsingar,' sem I hefði gert. Hins vegar hafi hann
hann gaf í Austur-Þýzkalandi til j treyst því, að á Vesturlöndum
þess að forða sér frá pyndingumj yrði ekki tekið neitt mark á
og jafnvel dauða. Skýringar dr
Johns fyrir réttinum þykja þó
margar hverjar all-undarlegar, í
réttarhöldunum hafa rannsókn-
ardómararnir margsinnis gripið
fram í fyrir honum og beðið hann
þeim fullyrðingum, sem ai
hann viðhafði.
í Vestur-Þýzkalandi og víðar
er nú fylgzt af nokkurri athygU
með þessum réttarhöldum, e*
þau byrjuðu nú fyrir fáum dög-
um nánari skýringar á ótrúleg- i um.
Ungling
/antar til blaðburðar í eftirtalin hverfi
Laugarnesvegitr
ItoPgUtlMflfeifr
Sími 1600
„Pabbi er
%//
með •
Vi&tal við ungverskar konur og
börn, sem komin eru til Sviþjóðar
í „SVENSKA DAGBLADET" frá
14. þ. m., er skýrt frá viðtali við
ungverskt flóttafólk, sem er ný-
komið til Svíþjóðar. Það voru alls
102 flóttamenn, 32 mæður og 70
börn. Það kom fram í viðtali
blaðsins við mæðurnar, að marg-
ar þeirra hafa vonir um að hitta
menn sína aftur, því þær hafa
fengið fregnir af því, að þeim
hafi tekizt að sleppa út úr Ung-
verjalandi. Sumar þeirra vita aft-
ur ekkert um menn sína eða
sonu, sem enn eru í landinu. Ferð-
in hafði gengið vel og þrátt fyrir
hina löngu ferð leið börnunum
vel. Þau fengu einnig mikið af
alls konar gjöfum. Nokkur börn-
in voru ekki orðin eins árs og
skildu auðvitað ekkert af því,
sem fram fór, en flest börnin
voru nokkru eldri en áður hafði
verið látið uppi og þau höfðu
fullan skilning á því sem gerzt
hafði. Þessi börn voru þögul og
innibyrgð og var auðséð að þau
höfðu lært listina að þegja og
láta ekki allt koma fram sem
þau hugsuðu.
Aðeins nokkrar af mæðrunum
gátu talað þýzku og stafar það
af því að ýmsar af þessum mæðr-
um koma frá landamærahéruðum
Austurríkis og Ungverjalands.
Það sást að konurnar gerðu sér
ljóst að þær voru nú staddar í
frjálsu landi, þar sem þær gátu
talað og látið í ljós það sem þær
vildu, en þurftu ekki að hylja
sig í þögn. Það kom enn skýrar
fram á börnunum hvaða áhrif líf
í lokuðu landi, þar sem harð-
stjórn ríkir, hefur á æskufólk,
Það Iærir að dylja hugsanir sín-
ar, þorir ekki að láta í ljós það
sem því býr í brjósti — þorir
tæplega að líta framan í fólk.
Það flóttafólk, sem þarna var
um að ræða, hafði ekki lent i
seinasta þættinum í ungversku
frelsisbaráttunni, þegar Rússarn-
ir tóku að bæla hana niður. Þetta
fólk fékk að vita að þess væri
að vænta, að Rússar réðust inn
í landið en það komst yfir aust-
urrísku landamærin, áður en
rússnesku skriðdrekarnir gerðu
áhlaup sín. Lengi voru margar
konurnar í óvissu um hvað orðið
hefði um eiginmenn þeirra og
syni en áður en þær fóru úr
Austurríki fengu sumar þeirra
fregnir af því, að menn þeirra
hefðu einnig sloppið úr Ungverja-
landi.
Mæðurnar sögðu að helzti
skugginn á hinni nýju tilveru
barnaftna væri það sem oft kvæði
við hjá þeim: „Pabbi er ekki
með okkur“.
Ný sending af 78 snúninga hljómplötum leiknar af
BENNT G00DMAN „The Ring oi Swing"
ásamt Goodman „stjörnunum“ Krupa, Harry James, Lionel Hampton, Teddy Wilson
o. m. fl. — Trio — Kvartett — Sextett — Illjómsveit —
Don’t be that way
And the Angels sing
Oh babe
World is waiting for the sunrise
Shine
Seven come eleven
Shivers
Good enough to keep
Lullaby of the leaves
Temptation Rag
Sweet Sue
Tiger Rag
My Melancholy Baby
Alexander’s ragtime Band
King Porter Stomp,
einnig 45 og 33 snúninga plötur.
AUir þeir, sem sáu kvikmyndi-na „Benny Goodman Story“, þurfa að eignast plötur
..ieð þessum glæsilegu jassleikurum.
Heildsala — Smásala — Póstsendum
FÁLKINN HF. - hljómplötudeild
Nú má sjá glaðna yíir öllum við miðdegisve^
*ð*ð
Það er gaman að geta borið eitt-
hvað fínt og girnilegt á borð ...
og vita um leið, að engin hætta
er á, að það ofbjóði pyngjunni.
Þér getið alltaf látið eftir yður að
kaupa 0TKER-BÚÐING ... hann
er alls ekki dýr, þó að hann sé dásam-
legur... og börn eru sólgin í hann!!
Af 0TKER-búðingsdufti eru til hin
ljúffengustu afbrigði. Súkkulaði-,
Vanilju-, Romm-, Mandellu-, með
brytjuðum möndlum, og Luxus-
búðingur með appelsínusósu.
Jflt
BtJÐINGSDUFT