Morgunblaðið - 25.11.1956, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.11.1956, Blaðsíða 8
8 MORCTlNfíLAÐIÐ Sunnudagur 25. nóv. 1956 Telpukjóiar amerískir og enskir. V./W1 Austurstræti 12 Pappírs- og ritfangaverzlun. Uafnarstr. 18, Hvergisg. 8-10, Skólavörðust. 17B, Laug. 84 Clœrt límband ágæt tegund, „PERMACEL“, í 5, 36 og 72 yards rúllum. tryggja hreinlæti heimilanna 5 stærðir og gerðir af HOOVER-ryksugum fást í verzlunum. Handryksuga Hoover-umboðið f HREINSKILNl sagt, þá trúum vér því, að enginn lindarpenni hafi nokkurn tíma vakið svo djúpa og alme ma aðdáun sem Parker ”51M penni. Þessi penni er svo dáður, að sumar þjóðir haía sæmt með honum, fyrir hreysti og frábæra þjónustu! Það er astæða fyrir þessu og fyrir því, hve Parker ”51“ iítur vel út og leikur í hendi manns. 68 ára reynsla í framleiðslu penna hefir náð svo frábærum árangri að þér . . . skrifarinn . . náið ekki betri árangri með netnum öðrum penna. Til dæmis, þá heiii þungi hans og lögun verið jofnuð svo nákvæmlega að jafnvægi hans í hendi yðar er full- komið . . . sem er mikilvægt vegna þreytu sem, annars kemui af löngum -> skriftum. Parker ”51“ lætur yður í té langa og jatna blekgjöí og silki- mjúka skrift. Parker ’51“ ei orðinn að tákni um smekkvísi þeirra, sem vita og vilja bað bezta í öllu, sem þeir eiga. Vér vilium í alvöru benda yður á að líta inn hjá þeim sem selur Parker og athuga nákvæmlega þetta frábæra skriftæki. Og hve pað er frábær nugmyno að gefa hann sem verulega vmargjöf. Til þess aS ná beztum árangri hjá þessu og öðrum pennum, þá notið Paraer Quii. eina blekið, sem inniheidur soiv-x. Verð: Parker „51“ með gullhettu kr, 560.00. Parker „51“ með lustraloy hettu kr. 480.00. Parner Vacumatic kr. 228.00 Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283, Reykjavík Viðgerðir annast- Gieraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík FPl-24 Model 822 Model 417 HREINS kerli við hátíðlcg tækifæri HREIN5 KERTI fyrir ^wnrekki og hreysti44 Model 119 Model 638 «« 51 er Ungllng vantar til blaðburðar f Grenimel Þýzkir ilmvatnslampar og amerískir borðlampar, teknir upp um helgina. Jólatrésseríur 3 teg. — jéfaljós og jólakransar Aukaperur. Sendum gegn póstkrófu Vesturgötu 2 — Laugavegi 63 — Sími80946

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.