Morgunblaðið - 25.11.1956, Blaðsíða 17
Sunnudagur 25. nóv. 1956
MORCUNBLAÐll
17
Pólverjar vilja sjálf-
slæða stefnu
Varsjá, 23. nóv.
ÚTVARPIÐ í Varsjá skýrði frá
því í dag, að aðalmálgagn pólska
kommúnistaflokksins hefði látið
f Ijós þá skoðun, að í framtíðinni
geti Pólverjar rekið sjálfstæðari
utanríkisstefnu og gerzt boðberar
friðarins. Blaðið segir, að Pólland
sé nýr jákvæður liður í alþjóða-
málum, afnám Stalinismans og
hin breyttu viðhorf til Sovétríkj-
anna muni leiða til sjálfstæðari
utanríkisstefnu og draga úr hinni
hættulegu misklíð í Evrópu.
Bendir blaðið á þann möguleika,
að Pólverjar taki upp nánari sam
vinnu við frjálslynda borgaralega
flokka og leiði þeim fyrir sjónir,
að fjandsamlegur áróður gegn
Sovétríkjunum hljóti að vekja
ákveðin viðbrögð hjá leiðtogun-
um í Kreml.
ALULLAR-
GABERDINE-
FRAKKAR
POPPLINE-
FRAKKAR
Austurstræti
þarf til þess að geta eignazt full- s
nægju lífsins. Einn slc1 ur s
Var hann, sem við nú kveðjum. j|
Erlendur Erlendsson .. . =
Teigi í Fljótshlíð, andaðist snögg =
lega að heimili sinu 4. okt. þ. á. =
og var jarðsunginn að Hlíðar- =
enda 13. s. rn.
Erlendur Erlendsson var fædd- j S
ur að Hlíðarenda í Fljótshlíð 27. ||
des. 1887. Foreldrar hans voru =
* Erlendur Erlendsson Árnasonar §§
hreppstjóra á Hlíðarenda og kona =
hans Margrét Guðmundsdóttir. M
Erlendur ólst upp hjá foreldr- g
um sínum á Hlíðarenda og dvald- =
ist hjá þeiu-- þ——>
hóf búskap. Eftir fermingaraldur s
HAUSTTÍZKAN /956
MARGIR LITIR
Nýtt, amerískt stærbakerfi
v/ð allra hæfi
VerB frá kr. 1267,00
STAKIR
JAKKAR
STAKAR
BUXUR
um slík verk? Með því móti
myndu meiri líkur til aó fe!»c,j.o>
viðunandi lausn á þeim málam.
Það hefði auðvitað aukin útgjöld
í för með sér, en þess ber að gæta,
að aldir og óbornir verða að búa
við verkin, eftir að þau hafa feng-
ið samastað í byggingunum.
ANDRE ENARD,
franskur málari.
Andre Enard mun vera ungur
málari. Hann sýnir þarna margar
myndir, sem eru að mestu málað-
ar á pappír. Mýndir hans eru
mjög fínlega gerðar, í breytileg
um littónum og með fágaðri
myndbyggingu. Viðfangsefni
hans eru óhlutstæð, en táknræn,
fjölbreytileg að innihaldi og lit-
rík. Hann sýnir einnig einn
glugga með mislitu gleri, sem er
eftirtektarverður fyrir vel sam-
ræmda litameðferð.
Mér hefur skilizt að ung nú-
tíma frönsk list sé nokkuð einhæf,
og beri ekki eins hátt nú sem
síðast á nítjándu öld og fram
á þá tuttugustu, þegar hver snill-
ingurinn fæddist þar öðrum
meiri. Máske er þetta ekki alls
kostar rétt. En þó sýnast mér
áhrifin af þeirri ungu frönsku
list, varla eins heilbrigð og þau
er frá þeim eldri risu.
Jón Þorleifsson.
Erlendu Erlendsson í Teigi
Kvelfja
FLJÓTSHLÍÐIN býr yfir leynd-
ardómum. Hún útskrifar fólk til
að hlýða lögmálum lífsins. Börn-
in hennar hafa sýnt, að þau hlýða
kallinu. Hin djúpa tign og fegurð
og mildi jarðar, veldur því, að
íbúar hennar finna til þess og
skilja, að í samræmi við það,
á að lifa lííinu og því aðeins
öðlast mennirnir þá vizku ei
tók hann að stunda sjóróðra,
fyrst í Vestmannaeyjum nokkrar
vertíðir og síðan í Þorlákshöfn.
Sýndi hann strax í því starfi og
æ síðan, hinn mesta dugnað og
árvekni, enda var hann vaskur
maður. Eftir að rjómabúin tóku
til starfa eystra, keypti hann
hesta og vagna og tók að sér
smjörflutninga frá búunum, bæði
í Fljótshlíð og víðar og starfaði
að því nokkur sumur. Um ára-
bil fylgdi hann fólki yfir hina
válegu Þverá bæði á Þórsmörk
og austur yfir Markarfljót og
eru þeir ótaldir sem nutu gæfu-
ríkrar leiðsagnar hans.
Hinn 24. júní 1917, kvæntist
hann Höllu Sigurðardóttir frá
Árkvörn, hinni ágætustu konu.
Hún lifir mann sinn.
Hófu þau þegar búskap að
Háakoti í Fljótshlíð og síðan í
Ámundakoti unz þau festu kaup
á vestur-hálflendu Teigs og þar
ráku þau blómlegan búskap upp
frá því. Hjónin voru bæði reynd
að dugnaði, fyrirhyggju og fram-
kvæmdahug og varð búskapur
þeii-ra því góður og gagnsamur.
Og þó efnin væru lítil í byrj-
un, batnaði brátt hagur þeirra og
voru þau síðast orðin vel efnuð.
Erlendur var hinn mesti greiða-
maður og vildi öllum vel. Hann
fann það af hyggjuviti sínu að
„ef hjarta er ei með sem undir
slær,“ þá er lífið sem falskur
gljái. Hann var hinn mesti gleði-
maður og söngelskur eins og
hann átti kyn til. Hann fór sínar
götur og lét ekki teyma sig
Ókunnugum kann ef til vill að
hafa fundizt að ytra borð ham
væri á stundum nokkuð hrjúft
En þeim sem kynntust honum
og hlutu tryggð hans og vin
áttu var það ljóst, að undir sló
viðkvæmt og göfugt hjarta, sem
elskaði fegurð lífsins.
Drottinn blessi þig og varð
veiti þig.
Steindór Gunnlaugsson.
KVEIMLAKKSKÚR
illlHHHIIIIimiMIIIIIIIIIWIHHIIIHHHimHliliHHHRJHiHmHllHIIHiiílHlllliHimitlHUIIMIHIIHHimHnimMHItHHmHHHl'HttlHHHHHHHimHHHMtiHHIHMimtHiHMMRHiHHIHMIttHHHMmmmHHMIIHIHJHHMHIHimmHHHMHH'HmimMMflHrg