Morgunblaðið - 25.11.1956, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.11.1956, Blaðsíða 9
 Sunnudagur 25. nðv 1956 MORGVHBLAÐ1B § , Frú Rajk hefír orð/ð.... A ...... FRÉTTARITARI nokkur í Búdapest, sem skrifar fyrir blaðið Vjesnik í Zagreb, átti nýlega langt viðíal við ekkju Laszlo Rajks, sem eitt sinn var utanríkisráðherra ITngverjalands, en var tekinn af lífi 19-19. Eins og menn muiia, var hann nýlega endur- reistur, og útför Iians gerð á ný í ungvcrsku höfuðborginni 6. okt. sl. (Þess má geta, að hvorki rússnesk né tékknesk blöð hafa minnzt einu orði á þessa athöfn). í viðtalinu við fréttaritarann, sem birtist í Zagreb, daginn áður en útför Rajks var gerð, lýsti frú Rajk nákvæmlega þeim örlögum, sem henni og eiginmanni hennar voru búin. Frú Itajk hefir löngum látið sig miklu skipta málefni þjóðar sinnar, og daginn eftir að gagnbylt- ingin hófst í Ungverjalandi á dögunum, var hún kosin for- seti Samtaka ungverskra kvenna. Parísarbiaðið France Observateur birti nýlega út- drátt úr frásögn frú Rajks og fer grein fransT " »■' ð«rjns liér á eítir. Eg sá eiginmann minn í síðasta sinn 30. maí .9, daginn sem við vorum -:dtekin. I.ögreglubíII var 'ðvaður fyrir framan húsið kar. I*eir fiuttu manninn iun á brott og síðan mig. ir „handtóku' líka fjögra ínaða gamlan son okkar í ggunni og tóku hann frá «ér. Lögreglumennirnir hefðu geiað falið hann umsjá ein- livers ætiingja okkar, sem . reiðanlega heíði fúslega ann- uzt hann. En þeim bauð svo ’. ð að horfa að koma honum fyrir, þar sem engum var I.annugt um, hvar hann var piinr kominn. Hvorki hafði ég é fjölskylda mín nokkrar _-urnir af honum í rúmlega t\ö ár. Loksius í byrjun árs- ins 1952 kom fulltrúi yfirvald- anna til systur minnar og spurði hana, hvort hún væri reiðubúin til að taka að sér uppeldi barnsins. Systir mín svaraði: ,.Já, vitanlega.“ — Henni var þá skipað að vera á horninu við Vácigötu klukk- an nákvæmlega eitt næsta dag. Á tilteknum tíma var bill með tjöldum fyrir öllum glugg um stöðvaður, þar sem systir mín stóð á götuhorninu. — Dyrnar voru opnaðar og barn satt niður á gangstéttina, og I "(inn hélt leiðar sinnar. Drengurinn þekkti ekki sitt rétta nafn. „Uppalendur'* hans höfðu gel'ið honum nafnið „Istvan Kovács“. En liann I’lítist föður sínum svo mjög, fið enginn vafi gat leikið á A. hver hann var.“ Hvað frú Rajk viðvék, var hún samdægurs og hún var hand- tekin flutt í aöalfangelsið. Fyrstu fjóra mánuðina var hún aldrei yfirheyrð. Glugginn á klefa hennar sneri út að fangelsisgarð- inum, þar sem afiökur fóru fram. Dag nokkurn í birtingu heyrði hún hávært fótatak og skipanir utan úr garðinum. Hún lagði við hlustirnar. Hljómmikil rödd hróp aði: „Geza (það var heiti böðuls- ins í Búdapest) framfylgdu rétt- lætinu.“ „Eg heyrði þetta og síðan hávaða, eins og stóll væri dreginn *" Síðan var þögn atcher OLÍUBRENNARINN Ekkja Kajks og börn hennar við aðra útför eiginmanns og föðurs. hokkrar mínútur og fangelsis- læknirinn gaf úrskurð sinn: „Dauðinn hefir unnið sitt ætlunarverk.“ — Nokkrum klukkustundum síöar fékk hún að vita, að það var eln- mitt eiginrnaður hennar, sem verið var að taka af lífi. — „Fimmtiu sinnum í þessum sama mánuði — þessum skelfi lega mánuði — átti ég efiir að heyra þennan sama hávaða, þessi sömu orð.“ Á HVERSVEGNA? Yfhheyrslurnar yfir frú Rajk hófust í nóvember. Þá fyrst var henni formlega sagt frá aftöku eiginmanns síns. „Þér munuð einnig verða dæmd,“ var henni tjáð. Frh. á bls. 10 THATCHER er að allra áliti einn fremstl olíubrennari í Bandarikjunum, enda byggður á reynslu fyrirtækis, sem hefir yfir 100 ár að bakl í framleiðslu hitunartækja. THATCHER olíubrennarinn er traust- ur og sérstalilega sparneyiinn. — THATCHER olíubrennarinn hitar upp íbúðina á svipstundu, og þér njótið áhyggjulaus þess hita, sem þér kjósið dag og nótí. Vlikil fyriruramgreiosia Stór íbúð óskast til leigu nú þegar eða upp úr áramótum. Tilþoð er greini stærð, stað og verð sendist í pósthólf 466. Þagmælsku heitið. Söfusuteytingar Tökum að okkur götuskreytingar úti og inni. Útvegum allt efni. Skreytingamenn: Theódór Halldórsson og Niels Busk. Skruout s.f. Allar upplýsingar gefnar hjá Blóm og grænmeti h.f., Skólavörðustíg 10, sími 5474. Giiu.íii!GiD mmm hf. Sími 1420. M - KAUPFELÖG Höfum aftur fyrirliggjandi hinar vinsælu Cory kaffikönnur. Enn- fremur Cory hnífabrýni, nýtt tæki fyrir heimili, hótel og veitinga- stofur. Heildsölubirgðir: G. HELGASON & MELSXED HF. Rauðarárstíg 1, sími 1647 Höfum fengið hinar margeftirspurðu HRÆRIVÉLAR Úrsmiðir Björn & Ingvar Vesturgötu 16 sem reynst hafa bezt Pantaðar vélar óskast sóttar strax DRÁTTARVÉLAR H.F. Hafnarstræti 23 € « Ný glæsUeg hljómpíata: Hljóbfœraverzlanir Sigríðar Helgadófteir Kötukvœði—V orkvöl d i «• Smárakvarfetfinn í Reykjavik — Adda Ornólfsdóftir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.