Morgunblaðið - 25.11.1956, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.11.1956, Blaðsíða 10
10 MORGUN BLAÐIÐ Sunnudagur 25. nóv. 1956 Eldhúsborð og stólar á tækifærisverði. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonr Laugaveg 166 EFTIR ERICK KÁSTNER Rauða telpubókin í ár er komin út. Hún heitir Lísa eða Lotta og er eftir hinn heimskunna barna- og unglinga- bókahöfund Erick Kástner og hefur Freysteinn Gunnars- son skólastjóri íslenzkað söguna. Lía eða Lotta er frábær barna- og unglingabók og teljum við hana einna fremsta í flokki þcirra bóka, sem gefnar hafa verið út undir nafninu Rauðu-telpubækurnar. BókfeEIsútgáfan Lísa eða Lotta Rauða fe'pubókin 1956 Skrifborð og ritvélaborð komin aftur í búðina. Hagstætt verð. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar Laugaveg 166 — Ekkja Rajks Framh. af bls. 9 „En hvers vegna? Hvers vegna?“ „Allt fram á þennan dag hefi ég ekki fengið svar við þessari spurningu,“ sagði frú Rajk. „Mér er ókunnugt um raunverulegu ástæðuna fyrir öllum þessum hörmungum.“ ★ BLÁA BÓKIN — UPPSPUNI FRÁ RÓTUM „Dag nokkurn meðan yfirheyrsl- urnar stóðu enn yfir, var mér fengin í hendur „Bláa bókin“ um mál Rajks, ákæruskjalið, „um- ræðurnar“ um málaferlin, sak- sókn Jules Alapi, vörnina o. s. frv. Rannsóknardómarinn krafð- ist þess, að ég gæfi honum skrif- lega álit mitt á þessari skýrslu, sem til skamms tíma var notuð sem handbók í dómsmálaráðu- neytinu í Búdapest til að sýna „aðferðir og einstök atriði ung- verskrar réttyísi“. „Jæja, svarið, sem ég gaf hljóðaði þannig: Af fyrstu setningunni í „Bláu bókinni“ mátti kynnast öllu innihald- inu. Ilann hafði verið látinn segja, að hann væri fceddur 8. maí 1909. Jafnvel þetta var rangt. Hann var fæddur 8. marz. Allt, sem í bókinni stóð, var uppspuni, uppspuni frá rótum“. ★ ★ ★ Yfirheyrslurnar stóðu í fimm mánuði. En svo virðist sem líkamlegum pyndingum hafi ekki verið beitt við frú Rajk. Það var látið duga að beita andlegum pyndingum til að fá hana til að játa. Loksins var borin fram gegn henni ákæra, þar sem hún var sökuð um að „hafa haft sömu skoðanir og eiginmaður hennar“. „Það er satt. Ég hefi haft og mun alltaf hafa þessar sömu skoðan- ir. Þetta kostaði mig fimrn ára fangelsisvist“. ★ „FRÚ LASZLO GYORKI“ Er. stjórn Nagys kom til valda, voru 'fangelsisdyr víða opnaðar. Samt varð frú Rajk að bíða þess að verða látin laus þar til í júní 1954. í skjölunum, sem henni voru fengin í hendur, er hún yfirgaf fangelsið, var hún kölluð „frú Laszlo Gyorki“. Kyniurogarsala Seljum allar vörur verzlunarinnar með 10% afslætti í tvo daga, mánudag og þriðjudag. Ný verzlun, allt nýjar vörur. Gerið góð kaup. DÖMUBÚÐIN LAUFIÐ Aðalstræti 18/ Bihlííifélagíð heldur aðalfund í Dómkirkjunni í dag (sunnud. 25. nóv.) að aflokinni síðdegis-guðþjónustu kl. 6 síðdegis. Auk venjuegra aðalfundarstarfa verður rætt um framtíðar- starf félagsins. Á fundinn eru allir velkomnir, en félagsmenn einir hafa atkvæðisrétt. Þeir, sem vilja ganga í félagið, geta gert það á fundinum. Árstillag er 20 kr. Ævitillag er 500 kr. Ævifélagar fá ókeypis eitt eintak af hinni nýju útgáfu Nýja testamentisins, sem er með á annað hundrað teikn- ingum úr 150 ára afmælisútgáfu Brezka biblíufélagsins af Biblíunni. Fjölmennið á fundinn og gangið í Biblíufél- agið. Með því stuðlið þér að útbreiðslu ritningarinnar. Stjórnin. Kaupmenn og kaupféiög Skoðið jólavörurnar hjá okkur — Mikið úrval! — giristiánsson h.f. Borgartúni 8 — símar 2800 — 4878 IMILFISK RYKSUGA léttir yður heimilisstörfin! FÖNIX sími 2606 — Suðurgötu 10 Reyndar var henni skipað að skipta um nafn samkvæmt úr- skurði innanríkisráðuneytisins. Það var ekki fyrr en í október 1955 — daginn sem „Rajk-hneyksl ið“ var tekið fyrir í miðstjórn flokksins —, að frú Rajk var leyft að taka aftur upp sitt rétta nafn. Fram að því hafði verið vandlifað, hún var einangruð og fékk aðeins að hitta. fáa kunn- ingja. ★ ★ ★ Þetta breyttist ekki fyrr en eft- ir 20. flokksþingið. Ólgan, sem búið hafði um sig innau mið- stjórnar flokksins í sambandi við endurreisnina, varð sífellt meira áberandi. í lok júní kom saksókn- ari ríkisins í heimsókn til henn- ar og fékk henni tvö skjöl í hend- ur, þar sem ógiltir voru dómarn- ir yfir Rajk og konu hans, og það viðurkennt, að allt það, sem sagt hefði verið meðan á réttar- höldunum stóð, hefði verið lygi. * „ENDURREISA" ÞARF ALLA ÞJÓÐINA“ „Þetta er stórt skref í áttina**, ságði frú Rajk. „En ekki dugir að láta hér við sitja. Það þarf að „endurreisa" alla þjóðina, sem allt síðan 1948 hefir búið við þrengingar, sem enn sjást merki um, hvert sem litið er“. ★ ★ ★ í lok viðtalsins bað frú Rajk júgóslavneska fréttaritarann að hafa dyggilega eftir sér allt, sem hún hefði sagt honum: „Rangfærið ekki orð min eins og franski kommúnista- blaðamaðurinn, sem nýlega hitti mig að máli. Ég sagði honum frá löngun minni til að leggja fram minn skerf til endurreisnar landi mínu sem traustur og dyggur félagi í þeim flokki, sem ég fylgi. Hann skrifaði þetta. En ég bætti við — og því gleymdi blaðamaðurinn því miður að segja frá, að með trúmennsku og stuðningi við flokkinn ætti ég ekki við hlinda hlýðnl, þá afstöðu að segja já og amén við öllu. Ég lagði áherzln á nauðsyn öflugs lýðræðis innan flokksins, á réttmæti þess að fylgjast með gerðum miðstjórn arinnar og á að hafa frelsi til að gagnrýna hana“. Ferming i Hallgrfmskirkju sunnudaginn 25. nóv., kl. II fh. Séra Jakob Jónsson. Drenglr: Einar Sævar Halldórsson, Kárastíg 5, Eyjólfur Gunnarsson Melsted, Grímsstöðum, Grimsstaðaholtl, Garðar Karlsson, Eiríksgötu 37, Victor Jóhann Jacobson, Laugavegi 101. Stúlkur: Björg Atladóttir, Eskihlíð 20, Dröfn Sigurgeirsdóttir, Bergþórugötu 18, Gíslína Agnes Ingibjörg Jóns- dóttir, Bergþórugötu 13, Guðbjörg Reynisdóttir. Bugðulæk 3, Guðlaug Jónsdóttir, Miðtúni 70, Sigrið Esther Guðmundsdóttir, Barónsstíg 30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.